Þjóðviljinn - 24.12.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 24.12.1958, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 24. desember 1958 □ 1 dag er miðvikudagurinn 24. des. 358. dagur ársins — Adam — Aðí'angadagur jóla — Jólanótt — Mör- sugur byrja— Tungl hæst á lofti — Tungl í hásuðri kl. 23.32 — Árdegisháflæði kl. 4.22. — Síðdegisháflæði kl. 16.40. rílfólkur- og hrauðbúðir eru opnar í dag klukkan 8— 2. -— Á jóladag er lokað all- an daginn. — Áannan í jól- um opið frá kl. 9—12. wmmiiimi||||||! Skipaútgerð ríkisin:;: Hekla er í Rvík. Esja er vænt- e nleg til Rvíkur í nótt að aust- an frá Akureyri. Herðubreið 'fer frá Rvík 27. þm. austur um lend til Fáskrúðsfjarðar. Skjald b>’eið er í Rvík. Þyrill var vænt- anlegur til Rvíkur í nótt frá Karlshamn. R-vmbaiulsskip: Hvassafell er í Ramborg, Arn-' prffill fsr í dag frá Siglufirði áleiðis til Ábo og Helsingfors, Jökulfell fer væntanlega frá New York 26. þ. m. áleiðis til Reykiavíkur. D:?arfell er í Revkjav., Litlafvll sr í Reykja- vík, Helgafell er i Riga, Hamra- fell er væntanlegt til Batumi 1. janúar. llhnskip: Dettiíoss er í Rey*kjavík, Fjall- f->ss v- í Reykjavík, Goðafoss fór frá Akránesi 21. þ. m. til Ormsbv, Londcn, Amsterdam, Rostoek og Hamborgar, Gull- foss fer frá Rcykjavík 26, þ. m. til Tlarnborgar, Helsingborgar og Kaupmannahafnar, Lagar- foss fcr frá Hólmavík um há- degi í gær til Grundarfjarð- ?r o° Revkjavíkur, Reykjafoss er í Reykjavík. Selfoss kom til Rostock 22. þ. m. fer þaðan til Kaupmannahafnar, Gauta- borgar og Hamborgar, Trölla- foss fór frá Reykjavík 17. þ. m. til New York, Tungufoss fór frá Kaupmannahöfn 22. þ. m. til Djúpavogs, Breiðdalsvíkur og Reykjavíkur. Tollpóststofan í Hafnarhúsinu er opin í dag frá klukkan 8—14.00. I2JÖNABAND: Gefin verða saman í hjónaband á jóladag af séra Jakobi Jóns- syni Þórey Hannesdóttir, og Cunnar Cæsar Pétursson. Heim- i'i ungu hjónanna er á Kapla- ckjólsveg 41. .M^ssur um jólin AðvehtkiÁ jln: fhm vm j'ffi I j ■ lÍA'djyí wf // -fim M p'Í HÁSKÓL/ Aftansöngur í Aðventkirkjunni á aðfangadagskvöld kl. 6 og söngsamkoma á annan í jólum kl. 8 síðdegis. Óháði söfnuðurinn Jóladagur: Hátíðamessa kl. 3.30 e.h. í kirkiu safnaðar- ins, sem fékk að giöf fyrir jólin altarisskírnarfont og prédikunarstól. — Séra Emil Björnsson. Hallsrrímsldrkia: Aðfangadagkvöld: Aftan- söngur kl. 6 e.h. Séra Jakob Jónsson. Jóladagur: Messa kl. 11 f.h. Séra Sigurjón Jóns&on. Me«sa kl. 5 e. h. Séra Biörn H. Jónsson. Anna.r í ióliim: Meesa kl. 11. Séra Jakob Jónsson. Langhoítsnrestakall Jóladagur: Messa í Laugar- neskirkju kl. 5. Annar í jól- um. Messa í Laugarneskirkju kl. 5. — Séra Árelíus Níelsson. Dómkirkjan Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6. — Séra Óskar J. Þorláksson. Jóladagur: Messa kl. 11. — Séra Jón Auðuns. Dönsk messa kl. 2 síðdegis. Séra Bjarni Jónsson. Síðdegismessa kl. 5 síðdegis. Séra Óskar J. Þorl áksson. Annar jóladagur: Messa kl. 11 árdegis. — Séra Óskar J. Þorláksson. Síðdegismessa klukkan 5 s.d. Séra Jón Auðuns. Fríkirkjan Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Fyrsti jóladagur: Messa kl.2. Annar jóladagur: Barna guðsþjónusta kl. 2 e.h. — Séra Þorstemn Björnsson. Bústaðaprestakal I Aðfangadagur: Aftansöngur í Háagerðisskóla kl. 6. Jóla- dagur: Messa í Kópavogs- skóla kl. 2. Annsr jóladagur: Messa í Háagerðisskóla kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Háteigssókn Jólamessur í hátíðasal sjó- mannaskólans. Aðfangadag- ur: Aftansöngur kl. 6. Jóla- dagur: Hátíðamessa kl. 2.30. Annar jóladasrur: Barnaguðs- þjónusta kl. 1.30. Söngflokk- ur barna svngur undir stjórn Guðrúnar Þorsteinsdóttur. — Séra Jón Þorvarðarson. Laugarneskirkja Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Jóladagur: Messa kl. 2.30. Annar jóladagur: Messa kl. 2. e.h. — Séra Haraldur Sigmar. Barnaguðsþjónusta kl. 1.10. Séra Garðar Svavarsson. Gleðileg jól SameiningadloMm? alþvðu Sósíalisfallðkknnnn Sósíalisfafélag Eeykjavíkur ÆskulýSsIylkíngin — samband ungra sésíaSisfa Prentsmiðja kióðviljans Kvenfélag sósíalisfa Sparisjóðsdeild vor verður lokuð 30. og 31, des. n. k. vegna vaxiareiknings. V erzlim&r sparis joðuriim Flugeldasýn mg Bæjarbúum verður gefinn kostur á að sjá nýstár- legja llugeldasýningu með sérstökum TIVOLI- SKRAtlTLJÓSUM sunnudaginn 28. desember kl. 5 e. h. á íþróttavellinum, ef veður leyfir. Ráðgert er að sýidngin standi yfir í 15 mínú'tur. — Aðgangur er ókeypis, en áhorfendum er bent á að vepa á hinu afgirta áliorfendasvæði innan vallarins. VESTURRÖST H. F. Vesturgötu 23. FLUGEI,DASAL&K Vesturgötu 23. igeldar Flugeldar Eins og undanfarin ár höfum við fjö- breytt úrval af allskonar Skraatflugeldum Tivolísólum Tví-Iita blystun Stjörnublysum Stjörnuljósum. Kaupið meðan úrvalið er mest. I. F. Vesturgötu 23, FLUGELDASALAN Vesturgötu 23, FLUGELMSALM Laugavegj 70. nr&ÍMHtffét Yoto þorði ekki að gefa hættumerki af ótta við, að Þórður og Eddy kynnu að komast undan, ef þeir vissu, að eftir þsim hefði verið tekið. Hann fór þess vegna sjálfur til Lupardis. „Þér - hTýtur að ' skjátlast, Yoto,“ sagði hann um leið og hann setti fjarsjána í samband. „Við hefðum hlotið að verða ■ i/r* >K@ áSki i ■ i- :fifrur h 1 r -p,; þeirra varir áður en þeír komust inn“. Hann sá ' heldur ek'kert í tælvinu, því svo vel vildi til, að þeir . féla-garnir voru ekki í sjónmáli þá stundina. „Þetta hlýtur að vera hreinsitæki“, sagði Eddy og benti á háan -tank. SÍRíÉGA tofifDAÚ ÉrW GOTT S/y/D -•'» ijcí_int- v

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.