Þjóðviljinn - 24.12.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 24.12.1958, Blaðsíða 8
8) ÞJÓÐVILJTNN — Miðvikudagur 24. desember 1958 HÓDLEIKHÚSID RAKARINN í SEVILLA eftir Rossini. Tónlistarstjóri: Róbert A. Ottósson. Leikstjóri: Thvge Thygesen. Frmnsýning annan jóladag kl. 20. UPPSELT Næsta sýning sunnudag og þriðjudag kl 20. HORFÐU REIÐUR UM ÖXL Sýning laugardag kl. 20. Bannað börnum jnnan 16 ára. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan lokuð í dag og' jóla- dag Opin annan jóladag frá kl 13.15 tjl 20. Sími 19345. Pant- anir sækist í síðasta lagi dag- mn fyrir sýningardag.. — GLEÐILEG JÓL — Bími 5-01-84 Kóngur í New York (A King in New York) Nýjasta meistaraverk Charles Chaplins. Aðalhlutverk: Charles Chaplin Dawn Addams Frumsýnd annan jóladag kl. 3, 5, 7 og 9. — GLEÐILEG JÓL — Austurbæjarbíó l Síml 11384. Jólamyndin: Söngur hjartans (Young at Heart) Eráðskemmtileg og falleg, ný, amerísk söngvamynd í litu'm. í myndinni eru sungin mörg vinsæl dægurlög. Aðalhlutverk: Doris Day Frank Sinatra Sýning 2. jóladag kl. 5, 7, og 9 — GLEÐILEG JÓL — JB 16! rREYKJAyÍKOR^ Síml 1-31-91. Allir synir mínir eftir Arthur Miller Leikstjóri: Gísli Iialldórsson Sýning 2. jóladag kl. 3. Aðgöngumiðasala frá kl 11 fyrir hádegi sama dag. — GLEÐILEG JÓL — MÍR — Akranesi Bsmasýning í Baðslofunni kl. 2 e. h. — sunnud. 28. des. — Gleðileg jól — Sími 2-21-40 Átta börn á einu ári (Rock-A-Bye, Baby) Þetta er ógleymanleg amerísk gamanmynd í litum Aðalhiutverkið leikur hin óvið- jafnanlegi Jerry Lewjs Sýning 2. jóladag kl. 3, 5, 7, 9. Ath.: Miili jóla og nýárs verða 4 sýningar daglega kl. 3, 5, 7 og 9 — GLEÐILEG JÓL — Stjöruubíó Kvikmyndin sem fékk 7 Óskarsverðlaun Brúin yfir Kwai fljótið Amerísk stórmynd sem alstaðar hefur vakið óblandna hrifningu og nú er sýnd um allan heim við metaðsókn. Myndin er tekin og sýnd í litum og Cinemascope. Stórkostleg mynd. Alec Guinness William Ilolden Ann Sears Jack Hawkins. Sýnd 2. jóladag kl. 4, 7 og 10 Hækkað verð, Bönnuð innan 14 ára. Barnasýning kl.. 2 Ilin vinsæla barnamynd Heiða og Pétur Miðasalan opnuð kl. 11 — GLEÐILEG JÓL — Hafnarfjarðarbíó Sími 50-249 IjBjifap 4ð!|3A!JM^gn J3AII. Adpun SiAAII Undur lífsins Ný sænsk úrvalsmynd. Leiksijórinn Ingmar Bergman fékk gullverðlaun í Cannes 1958, fyrir myndina. Eva Dalilbeck Ingiid Thulin Danskur texti. Sýnd 2. jóladag kl. 7 og 9. Marcelino Síðasta tækifæri að sjá þessa ógle.vmanlegu mynd. Sýnd kl. 5.. Micky og baunagrasið Sýnd kl. 3 — GLEÐILEG JÓL — 1/IKAll BLADIÐ YKKAR m r 'l'l Inpolibio Sími 1-89-36 Ævintýri á bóteli (Paris Palace Hótel) Framúrskarandi skemmtileg og falleg,, ný, frönsk-ítölsk gamanmynd í iitum Charels Boyer Francoise Arnoul Roberto Rizzo Sýning 2. jóladag kl. 5, 7, og 9 Danskur texti Barnasýning kl. 3 Ný mynd með Roy Rogers Roy og fjársjóðurinn Skemmtileg, ný, amerísk mynd, um ævintýri Roy Rogers, konungs kúrekanna. — GLÉBILEG JÓL — Síml 1-14-75 Rapsodía Víðfræg bandarísk músíkmynd Leikin eru verk eftir Tschaikowsky, Raclimaninoff, Beethoven, Liszt, Chopin og Paganini. Aðalhlutverk: Elizabeth Taylor Vittorio Gassman Sýning 2. jóladag kl. 5, 7, og 9 Á ferð og flugi Ný Disney teiknimyndasyrpa Sýnd kl. 3 — GLEÐILEG JÓL — MÍJA BlO Sími 1-15-44 Drengurinn á höfrungnum (Boy on a Dolphin) Falleg og skemmtileg ný amerísk CinemaScope litmynd sem gerist í hrífandi fegurð aítíska eyjahafsins. Alan Ladd Sophia Loren Clifton Webb Sýning 2. jóladag kl. 5, 7, og 9 Grín fyrir alla (Fjörbreytt smámyndasafn) Nýjar CinemaScope teiknimyndir, Chaplinmyndir og fleira. Sýning annan jóladag kl. 3. — GLEÐILEG JÓL — Sími 1-64-44 Kona flugstjórans (The lady takes a flyer) Bráðskemmtileg og spenn- andi CinemaScope-litmynd. Lana Tumer Jeff Chandler Sýning 2. jóladag ki. 5, 7, og 9 Töfraskórnir Austurlenzk ævintýralitmynd . Sýnd annan jóladag kl. 3 — GLEÐILEG JÓL — Skemmtikvöld í Iðnó lannan jóladag kl. 9 e.h. til ágóða fyrir liúsbygg- ingarsjóð félagsins, Skemmliatriði (hefjast kl, 10 stundvíslega): Gamanþáttur Tvísöngur Gamanþáttur Tvísöngur Gamanþáttur Hljómleikar Dans Ámi Tryggvason Guðbjörg Þorbjarnardóttir og Brynjólfur Jóhannesson Emelja Jón(asdóttir Knútur Magnússon o,g Stein- dór Hjörleifsson Karl Guðmuudsson Hljómsveit leikara Aðgöngumiðasala í Iðnó á annan jóladag kl. 11—12 og eftir kl. 6. Klæðmaður; Dökk föt eða smoking. jólatrésskemmtim S. M. F. verður haldin að Hótel Borg mánudaginn 5. jan. 1959 og hefst kl. 3 e.h. Árshátíðin hefst á sama stað kl. 10 e. h. Aðgöngumiðar verða seldir að Hótel Borg (suður- dyr) þriðjudaginn 30. des. kl. 3 til 5, föstudaginn 2. jan. kl. 3 til 5 og laugardaginn 3. jan. kl. 3 til 5. Verkamannafélagið Dagsbrún Jólatrésskemmtun Dagsbrúnar fyrir börn vexður í Iðnó þriðjudaginn 30. des. kl. 4 e. h. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu Dagsbrúnar laug- ardaginn 27. þ. m. og mánudaginn 29. þ. m. Nefndiri. 1 Jólatrésskemmtanir Barnastúkurnar í Reykjavík halda jólatrésskemmt- anir í G. T. húsinu sunnudaginn 28. des. og mánu- daginn 29. des. kl 2.30 báða dagana, Tii skeinmtunar verður: Jólasveinn kemur í heimsókn. "rí Baldur og Konni skemmta o. fl. Aðgöngumiðar seldir í húsinu laugardaginn 27. — kl. 2 til 5, sunnudagsmorgun 28. — kl. 10 til 11.30 og við innganginn éf eitthvað verður óselt. i Unglingareglan,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.