Þjóðviljinn - 24.12.1958, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 24.12.1958, Blaðsíða 7
-— Miðvikudagur 24. desember 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (7 „Það er hvíld í því að kynnast fólki af annarri gerð...." Eírj, teirra bóka sem virðist ætla að hverfa á þessari jóla- vertíð: er Islenzkt mannlíf Jóns KelgaSonar. Ýmsir hafa veriö áð yelta því fyrir sér að á ísiamai tíma og Frjáls þjóð þirtir; þjóðsögur úr póli- r tíkúrni .á : isæskrímsla- og tröllasagnastiginu skuli rit- . stjórínn, Jón Helgason, sitja inni I Þjóðskjalasafni nið- ursokkinn í gamla og gulnaða skjalaböggla og kirkjubækur. Og þvi notoði ég tækifærið þegaar ég rakst á hann fyrir ; nokkra og spurði: •— Kvernig etóð á þvi nafni minra að þú fórst að grúska innara um grafir dauðra? — Eg skal segja þér, ég skrifaði eitt sinn Árbók Ferða- félags í’slanids um Borgarfjörð og þá þótti mér leitt aðsegja aðeins hvað þessi eða hinn lióllinn héti; vissi frá fornu fari 'itm ýmislegt er hafði gerzt I heimbyggð minni, og ’ þá fór ég að athuga held ég hafi ekki reynt að fegra neinn né úthúða öðrum, og látið jafnt ganga yfirþjóf- inn og amtmanninn. Ólíku saman að jafna — Var ekki 19. öldin ósið- samleg öld? — Það fer nú dálítið eftir því hvemig á það er litið ? Mér finnst ekki hægt að meta Gisli Hermann: Mansöngur Jón Helgason sögnr til að tengja staði Síðan hef ég af og til safnað að mér ýmsu dóti, lít- ið af því hreiíiskrifað og ekk- ert birt fyfx en nú. — Hefurðu haldið þig ein- gönga við Borgarfjörð? — Já, tók fyrst Borgar- fjörð, og fór svo seinna að fara út fyrir.hann. Ekkert nejna eftir skriflegtim heuiiildum — Hvaða tímabil fæstu við ? — Þetta er mestallt frá 19. öld, . Íkannski... eitthvað eldra, má segja ,að eitthvað sé frá Móðu-íhafðindúnum. Maður má ekki þenja sig yfir alltof langt tímabii, þýí þetta er gífur- leg vfnná.' — Tekurðu upþ munnlegar sagnir? — Gamall maður nýdáinn, Öl- afur Þorsteinsson, kom oft heim til mín meðan faðir minn lifði, hann var sjóðfróður karl. Hjá honum hef ég fengið margf. — Eru þetta þá sögusagn- ir? Nei, ég birti ekkert nema eftir skrifuðum heimildum, nema gamall bóndi norðan úr Svarf'aðardal lagði mér til sál- ina í einn þáttinn. Og' þvi hvild í því . . . — Og hver er tilgangurinn ? — Tilgangurinn — ég gerði þetta upphaflega mér til skemmtunar. — Hvað finnst þér sérstak- lega skemmtilegt við fortíð- ina?, —* Eg veit það ekki, — við lifum nú á rótlausum tímum, þáð ?eru ekki allt skemmti- legir hlutir sem gerast nú ut- anlahds og innan, og því hvíld í því að kynnást fólki af ann- arri gerð. . . Eins og þú véizt þá fær maður stundum bækur þar eem sagt er frá fólki, sagna- bækur og minningabækur, og þar 'sem 'allir eru ljómandi englar, en ég held að slíkt fóik; sé ekki til í veruleikan- um; ríð höfum allir einhverja kosti o.g einliverja galla. Eg og vega aðra öld eftir mæli- kvarða nútímans. Það verður að meta hvern tima á mæli- kvarða þess siðgæðis sem þá var eða átti að vera. Það er ekki hægt að kveða upp áfellisdóm yfir þeirri kyn- slóð sem lifði af Móðuharðind- in, fyrir þá sem búa við alls- nægtir okkar tíma; — þetta var fólk sem hafði gengið í gegnum þá hluti að það kippti sér ekki upp við neitt. Þar sem hver stal frá öðrum — Að vísu þykist ég hafa^ fundið sveitir þar sem hver stal frá öðrum, eftir þvi sem betur gat, heldur nafni áfram, og jöfnuðu svo á eftir sín á milli, þegjandi og hljóðalaust, ef það komst upp, en við get- um ekki lagt það að jöfnu við samskonar í dag, því sann- leikurinn var sá að þetta var fólk sem var að drepast úr sulti. I dag er öllu heilbrigðu fólki vandalaust að sjá sér farborða án þess að stela. Ef til vill kemur þama líka fram, að menn höfðu trú á því um tíma að hin ytri guð- rækni bætti fyrir flestar mis- gerðir. Fólk drepið úr sulti á ríkum heiinilum — 1 þá daga var harð- neskja. Hreppstjórarnir réðu yfir sveitunum og sýslumenn yfir héruðum, og hætt er við að menn hafi stundum hefnt þess í héraði sem hallaðist á Alþingi og notað þá hús- bóndavaldið á þeim eina stað þar sem það var viðurkennt: heima hjá sér. Því er ekki að leyna, að talsvert fram á 19. öklina var fólk drepið úr sulti, einkum unglingar og gamal- mcnni. Dæmi er til um 17 ára stúlku sem var drepin úr sulti á rikú hreppstjóraheimili. Matseðillinn hennar er til enn- þá — og er eins og tekinn beint úr Buchenwald. Líklega hefur Jónas verið heldur klaufskur — Segirðu slíkar sögur i bókinni ? — Nei. f þessari skruddu segir m.a. frá fólki í Reykja- vík um 1830, m.a. frá Jónasi Hallgrímssyni og Kristjönu Knudsen — en líklega hefur Jónas verið heldur klaufskur í slíkum sökum, því dönsku verzlunarþjónamir „slógu hann út“. Einhyerjum kann að fálla miður að þarna eru ummæli úr bréfum ýmsum og heldur óvirðuléga talað um Ingi- björgu forsetakonu, en ég gat ekki farið að kippa þvi út úr samhengi, og ættu allir að geta verið ómeiddir af þvi. Meira seinna — Tekurðu mikið úr bréf- um? — Allar frásagnirnar eru byggðar á skriflegum heimild- um, kirkjubókum, skjölum, bréfum og dómum. — Áttu mikið í fórum þín- um enn? — Já, mikið i umslögum, óunnið. Það líða stundum heil ár svo ekkert miðar áfram, þótt maður taki heila daga í að leita, en svo finnur mað- ur það aftur af tilviljun, kannski eftir mörg ár. — Ætlarðu að halda þessu áfram ? — Já, ef ég má vera að. J. B. Mér lízt á þig mærin frið minna um aðrar hirði, af þér hrifiim alla tið elska ég þig og virði. Vist ég biðla vil til þin voðalega er það skrítíð! Get.urðu ekki ástin mín, elskað mig pínulítið? Ef þú segðir aðeins já við óskinni heitu minni, sifellt skyldi sál mín þá sækja fram með þinni. Vel ég sízt hið villta geim, vina, máttu trúa, öllu heldur út í heim eg vil með þér fljúga. Skilja kröm og kulda við, kynnast fólki nýju, saman sleikja sólskinið suður í ítalíú. Þar við skulum þyrst og ein þrúguvínið teiga. Gæfa fylgir svanna og svein er saman vera eiga. Ef að þóknast aumum mér í mig víni að dengja, táta min, ég treysti þér að taka mig og flengja. Milljónanna máttur og los sem mjöll um okkur rýkur, sýnir þel sitt, brek og bros börnum Reykjavikur. Teygum Rómar mál og mynd mögn sem engir gleyma, svo þau megi saman við lind sálna okkar strejmia. Sökkvum stund í sektarhyl og syndir næturbarna, svo að hækki himins til harmurinn okkar þama. Ef þín sál í svarteygum . signór skotin verður, I aðsúgur mun að honum ' af ástinni minni gerður. Fæli ég, 'kæra, frjáls og sæll frá þér allt hið verra, ég er bæði þjónn og þræll þinn, en sjálfs mín hei-ra. Gegnum trylltan gáskadans glæstra næturhalla heyrum við sveitt í sölum hans sjó að ströndum falla. Þar við syndum sæl og ný Suðurhafs í brimi blóði jarðar böðum í breyskan hug og limi. ? Örkum nýrri orku með upp í sand úr legi, svo um æðar sál og geð sólskin renna megi. Ef við höfum of eða van orðið glöð og hissa, við sk*lum upp í Vatíkan venda og páfann kyssa. Fyrir koss á kinn og nef kirkjufaðirinn mildi gefur o'kkur eflátsbréf, sém aldrei fellur úr gildi. Heima biður beggja þrá, bernska líf og s'aga, sem að okkur sunnan frá sífellt reynir að draga. Heim til íslánds heitur og ör hnigur lífsins strsumur. Þar skal enda okkar för eins og meyjardraumur. Eftir þetta suðursveim, sólskin hundrað nátta, skulum við kæra ‘koma heim, kyssast þar — og hátta. Jólapóstur — Jólin ívrr og nú — Gleðileg jól! LOKSINS, loksins er aðfanga- dagur jóla runninn upp. I meira en mánuð hefur hans verið beðið með sívaxandi óþreyju, bömin hafa talið dag. ana á fingrum sér, lifað í eftii væntingu og bollalegging- um um væntanlegar jólagjaf- ir, væntanlegan fögnuð. Full- orðna fólkið hefur verið svo önnum 'kafið við að búa allt undir hátíðina, að það hefur, sumt a. m. k. lagt nótt við dag, margir hafa tæplega not- ið svefns né matar síðustu vikuna, þeir hafa þurft svo margt að .gera fyrir jólin. Mikið er allt þetta tilstand ólíkt því sem var, þegar ég var barn, það liggur við, að mitt í allri dýroinni hér sakni ég stundum gömlu jólanna heima í litla þoi-pinu minu. Þau jól voru miklu fátæk- ari af glysi og dýrum gjöf- um, en þau voru tvímæla- laust auðugri af hjartapjegri gleði, innilegum fögijuði. Oft kemur mér í hug kvæði Guð- mundar Böðvarssonar: Hiif™ gömlu jól, er ég ber saman jólal.aldið núna og fyrir aldar- fjórðungi, þegar ég var barn. Kvæðið er þannig; Þó dragi ekkert bara sitt bros í hlé, þó brenni og lýsi upp staðinn gullin smáljós á grænu tré, og grein hver sé aldinhlaðin, þó glitri þar undir á galdra- mjöll, sem gneistar, tindrar og skín, þó kræst sé á borð sem í konungshöll, og í kristalli glói vín. Þó stirni á flos og fægða eik, á fáséða muni og valda, og skuggarnir fari í feluleik í fellingum dýrra tjalda, þó hljómi þar söngur, — um um mann og mey Sé mildi í spurn og svari, þó kertin logi, en eyðist ei, þó eimi ekki af neinu skari. Þá ber þó gesturinn hnípinn hug, sem hvarfli honum þrátt í mmm stundir löngu liðnar á bug, — því litast hann um þar inni og spyr: Hver á þessi æsku- föng? Hver á þessa jólarós? og spyr; hver á þennan yndissöng? hver á þessi kertaljós? Við munum og geymum með mikJum yl þær minjar, án nokkurs skugga, um lítinn torfbæ með lágreist þil og ljós úti í hverjum glugga, um baðstofuhlýjunnar bliðu- seið, sem bræddi af rúðunum klak- ann, um dýrðlega kvöldið, sem kom — og leið, um kerti, sem brann on’í stjakann. ÞANNIG voru gömlu jólin. Við fengum kerti, gul, rauð, græn, blá og hvit, og við horfðum á þau brenna „on’í stjakann“, og vissum, að e.ftir svolitla stund áttum við engin kerti lengur. Mér er í barasminni, hve blaktandi kertaljósin vöktu innilegan hátíðleika í brjóst- um okkar krakkanna, og mér finnst ljósaseriurnar núna. Framhald á 10. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.