Þjóðviljinn - 30.12.1958, Síða 4
4) — ÞJöÐVILJINN — Þriðjudagur 30. desember 1958 -
Mennta-
skólans
skólanum tjáðu okkur að einn
sjöttubekkinga, Sigurjón Jó-
hannsson frá Siglufirði ætti
mestan þátt í myndskreýting-
unni, og á töflunni í stofu 6 B
var okkur bent á sjálfsmvnd
af listamanninum, og sýndist
okkur hann vel nefpi-úður.
Stendur hann þar og mundar
pensilinn að H.K.L., sem hefur
pennastöng að vopni. Márgar
aðrar kennslustofur voru einh-
ig skreyttar og hefur þ>essi
mvndarlegi undirbúningur
menntskælinga átt ríka.n ]>átt í
að auka húmorinn og skemmti-
legheitin á Jólagleðinni.
Laxness sjálfur heiðraði
jólafagnaðinn með því að
koma þangað og gleðjast með
menntskælingum.
Ritstjórn: Björgvin Salómonsson, Sólveig
Einarsdóttir og Eysteinn Þorvaldsson.
WFDY stvður Islendmga
í landhelgisdeilunm
Fundur framkvæmdanefndar
Alþjóðasambands lýðræðissinn-
aðrar æsku (World Federation
of Democratic Youth) var hald-
inn í CoJombo á CeyJon 7. til
11. des. sl. Fundinn sóttu um
70 fulltrúar írá 40 æskulýðs-
samböndum úr öllum heims-
álfum. Auk þeirra æskulýðs-
sambanda, sem sæti eiga í
framkvæmdanefnd, sóttu fund-
inn sem gestir fulltrúár frá
ýmsum æskulýðssamtökum,
sem ekkj eiga enn aðild að
sambandinu, svo sem Æsku-
lýðsráð Afríku, Æskulýðsráð
Japans og íþrótta- og æsku-
iýðsráð Arabíska sambands-
lýðveldisins.
Á íundinum var rætt í fyrsta
lagi um samskipti og vanda-
mál æskulýðssamtaka í hinum
ýmsu heimshlutum og starf
Alþjóðasambandsins í anda
Bandung-stefnunnar, í öðru
iagi um þátt Alþjóðasambands-
ins í undirbúningi 7. Heims-
móts æsku og stúdenta í Vín-
arborg (næstia sumar, og i
þriðja lagi um almennt starf
sambandsins á komandi ári.
Árni Björnsson stud, mag.
sótti fundinn af hálfu Alþjóða-
samvinnunefndar íslenzkrar
æsku, sem er samstarfsnefnd
þeirra þriggja aðila íslenzkra,
sem að svo komnu eiga aðild
að Alþjóðasambandinu, en það
andi á'yktun samþykkt varð-
andi þetta mál;
„Framkvæmdanefnd Alþjóða-
samabnds lýðræðissinnaðrar
æsku, sem kom saman í Col-
ombo 7.-—11. des. 1958, hefu"
'tekið tji athugunar skýrílu
íslenzka fulltrúans varðandi
ofbeldisverk Breta í íslenzkri
landhelgi, sem er bein skerðing
á fullveldi íslands, — og lýsir
fullum stuðningi við íslenzka
æsku, sem ásamt þjóð sinni
og ríkisstjórn berst fyrir við-
urkenningu á hinum ótvíræða
rétti þeirra til að færa fisk-
veiðitakmörkin út í 12 mílur,
til þess að vernda fiskstofninn,
sem sjálf tilvera þjóðarinnar
hvílir nær eingöngu á, og for-
dæmir hin stöðugu ofbeldis-
verk, sem framin hafa verið
af brezkum herskipum gegn ís- „ . . . og þar stóðu hver við liiið annarri,
lensku fullveldi síðan hinar óspjallaðar meyjar og vondar pútur, og helltu
nýju reglur öðluðust gildi“.
Ályktun þessi var samþykkt
mótatkvæðalaust, en þó létu
fulltrúar frá Ítalíu og Bret-
landi í Ijós nokkrar efasemdir
um að rétt væri að samþykkja
ályktun þessa, en gegn þeim
mæltu harðlega fulltrúar frá
írak og Jórdaníu, og töldu ein-
sætt að styðja bæri íslendinga
í máli þessu, enda væru land-
helgismál almennt vandamál.
Meðal annarra áiyktana
sem fundurinn samþykkti, má
Þessi mynd af höfundi Gerplu blasti við þegar
gengið var upp í hátíðasal Menntaskóians á
Jólagleðinni.
Iíanderanaika
eru Félag róttækra stúdenta,
Iðnnemasamband íslands og
Æskulýðsfylkingin. Flutti Árni
þar ræðu, sem fjallaði að
mestu um fiskveiðideiluna' við
Breta, og kynnti rök íslend-
inga og þann vanda, sem að
steðjaði vegna yfirgangs Breta
á fslandsmiðum. Var bækling-
um ríkisstjórnarinnar um land-
helgismálið dreift meðal fund-
armanna.
Á fundinum var svohljóð-
ávarpiar fundinn
nefna ályktun um varðveizlu
friðar, um 7. Fleimsmótið, urn
Aden, Góa, Jórdaníu, Kamerún,
Kenýa, KongQ, Kúbu, Kýpur,
Ökinawa, Suður-Afríku, Taiv-
án, Vestur-Irian og fleiri. Mik-
il áherzla var á það lögð að
vinna þyrfti að aukinni sam-
vinnu og vinsamlegum sam-
skiptum æskufólks um heim
allan.
Forsætisráðherra Ceylon, S.
Framhald á 11. síðu.
Hin árlega Jólagleði Mennta-
skólans í Reykjavík var hald-
in í skólanum í fyrrakvöld.
Samkvæmt erfðavenju skólans
voru gangar og stofur skreytt
eftir sögulegri fyrirmynd. I
þetta sinn völdu nemendur
Gerplu sem fyrirmynd og ekki
er því að neita að efni bókar-
innar gefur tilefni til fjöl-
breytilegra myndskreytinga.
Þegar maður kemur inn í
neðsta gang skóla.ns, blasir þar
við stór mynd og litrík og sjést
þar Þorgeir Hávarsson hanga í
hvönninni í Hornbjargi, en
fóstbróðir hans Þormóður er
kominn á vettvang. I stiga-
ganginum, eem fóðraður er
svörtu klæði getur að líta
nokkrar hrikalegar bardaga-
myndir og Ólafur digri sézt þar
stunda uppáhaldsiðju sína. Þar1
er og mynd af liöfundi Gerplu
og snoturleg sýning sem minn-
ir á inngang bókarinnar.
Á ganginum á annarri hæð
eru veggirnir skreyttir risa-
stórum málverkum. Ber þar
mest á mynd af keitubardag-
anum mikla í Lundúnum og má
þar sjá húsfreyjur borgarinnar
veita görpum og víkingum held-
ur ókræsilegar viðtökur. 1 öll-
um myndunum er mikil lita-
dýrð ríkjandi og eru þær flest-
ar gerðar af góðum liagleik
þegar tillit er tekið til að-
stæðna. Jólagleðinefnd skólans
hefur skreytt ekólann á
skömmum tíma í jólaleyfinu og
að baki myndskreytinganna
hlýtur að liggja mikil vinna.
Nemendur, sem við hittum i