Þjóðviljinn - 30.12.1958, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 30.12.1958, Blaðsíða 6
6) — ÞJóÐVILJINN — Þriðjudagur 30. desember 1958 IIIÓÐVIUINN Útí?efandi: Ramelnlngarflokkur albýðu — Sósíalistaflokkurlnn. - RltstJórar: Magnús Kjartansson, Siguróur Guðmundsson (áb.). — Fréttaritstjórl: Jón BJarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Guðmundur Vigfússon. ívar E Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Sigurjón Jóhannsson, Sigurður V. FriðbJófsson. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn, af- areiðsla, auglýsingar, prentsmiðJa: Skólavörðustíg 19. — Sími: 17-500 (5 Unur'. — Áskriftarverð kr. 30 á mán. 1 Reykjavik og nágrennl; kr. 27 ann- arsstaðar. — Lausasöluverð kr. 2.00. — Prentsmiðja Þjóðviljana. Stjómlausa flakið 4 reiðanlega er leitun á xV 1stjómmála,flokki um öll :iálæg lönd sem líkist íslenzka Alþýðuflokknum. Yfirlýst stefna flokksins er sósíal- demókratísk þ.e. flokkurinn telur sig í grundvallaratrið- ',m aðhyllast og vilja berjast íyrir framkvæmd „lýðræðis- ’egiar jafnaðarstefnu" eins og það heitir á hátíðarmáli for- kólfanna. Þessi stefna er samt íyrir löngu grafin og gleymd og flokkurinn hefur fyrir !öngu glatað allri sjálfsvirð. ingu eð? viðleitni til þess að -tanda á eigin fótum. Hanit k.rekst eins og stýrisvana og stjórnlaust flak um ólgusjóa stjórnmálanna og enginn veit iivar hann kar.n að bera að landi í það og það skiatið. Allt virðist háð tilviljunum íinum og svo sviftingasöm eru þau pólitísku veður sem stjórna för Alþýðuflokksins að hæpið er að áttin haldist ííema dægrið út. Það sem rétt ‘..efur verið talið í dag getur orðið dæmt óalandi og óferj- endi á morgun. Raunir Alþýðuflokksins eiga sér orðið langa sögu. Hlutvérk hans í upphafi var stjórna baráttu íslenzkrar ; lþýðu iil frelsis og menning- sr og yfirráða i þjóðfélaginu. Smátt og smátt hefur flokk- y.'rinn fjarlægzt þessi stefnu- ;Tiál og markmið og látið sér nægja að búa sem bezt að fá- rnennu foringjaliði sem trónar orðið í hæstu og bezt Íaun- nðu embættum þjóðfélagsins. Þessi vinnubrögð hafa kallað yfir Alþýðuflokkinn hvern klofninginn og hvert fvlgis- hrunið eftir annað. Flestir beztu foringjar flokksins hafa hrakizt úr honum og tekið v.pp starf á öðrum og heil- brigðari vettvangi og þúsund- ir flokksmanna og fylgjenda hafa snúið við honum baki og haslað sér annan baráttu- vettvang. I síðustu alþingis- Jrosningum var svo komið að Alþýðuflokkurinn gat hvergi é, landinu komið að manni á Alþingi af eigin rammleik. Þá var Hræðslubandalagið myndað, kosningasamsteypa Framsóknar og Alþýðuflokks- jíis. Með 5—6 þús. lánsat- kvæðum frá Framsókn tókst a’ð bjarga Alþýðuflokknum frá útþurrkun. Þessa björgunar- starfsemi hefur nú Alþýðu- fokkurinn laur.að Framsókn- erflokknum með því að ganga úr vistinni á rúmlega miðju kjörtímabili og flytia sig yf- ir á höfuðból íhaldsins. Mun það einstæður þakklætisvottur rið lifgjafa sína og velgerðar- rnenn, enda á Alþýðuflokkur- mn sér fáa sína líka. En íiokkur bót, og hún eigi all- lítil, mun foringjum Alþýðu- ílokksins finnast í því, að um stundarsakir fer hann að forminu til með landsstjóm- ina. Helmingur þingflokksins hefur setzt í ráðherrastóla og fær að hafa forgöngu um að gera tilraun til að lækka kaup launþega í landinu eftir að ljóst var að hann reyndist „sammála Sjálfstæðismönn- um um öll meginatriði“ eins og Morgunblaðið orðar það á sunnudaginn. Keytingur Alþýðuflokksins milli íhalds og Fram- sóknar hefur af mörgum þótt eitt broslegasta fyrirbrigðið í íslenzkum stjórnmálum á siðari áratugum. Hann hefur verið brjóstmvlkingur ihalds- ins í verkalýðshreyfingunni eftir að hafa glatað öllu áliti og trausti meðal verkafólks, og hann fékk aðstoð Fram- sóknar við síðustu þingkosn- ingar til þess að forða sér frá að líða undir lok. Þau öfl innan Alþýðuflokksins sem skilja ógæfu hans forð- uðu því á síðasta. Alþýðusam- bandsþingj að hann héldi gerða samninga við íhaldið og fengu því ráðið að tekið var upp samstarf við Alþýðu- bandalagið um málefni og stjóm heildarsamtakanna. Öflin sem stjórna feigðai-- göngunni fengu því hins veg- ar ráðið nokkrum dögum seinna að stefnan frá Alþýðu- sambandsþingi var yfirgefin og fordæmd og lýst yfir fylgi við ka u pskerðingarstef nu afturhaldsins. Þannig vom alþýðusamtökin svikin og flokknum þrýst upp að Fram- sókn sem stóð í deilu við Al- þýðubandalagið og Alþýðu- sambandið. En stefnufestan eða tryggðin við lífgjafana í Framsókn reyndist ekki meiri en svo, að þegar ihald- ið bauð betur og lofaði traust., vana og fylgislausum flokki að leika landsstjórnarmenn um nokkurra mánaða skeið þá hikaði Alþýðuflokkurinn ekki eitt augnablik. Á þeim degi rofnaði Hræðslubanda- lagið endanlega og flak Al- þýðuflokksins barst að strönd íhaldsins. Á yfirborðinu er vel tekið og virðulega á móti skipsbrotsmönnum en land- eigendurnir og húsbændúrnir brosa háðslega í kampinn og vita sem er að aðkomumenn- irnir verða að sitja og standa eftir skipunum þeirra. Það er íhaldsflokkur auðmannastétt- arinnar sem er á bak við brúðurnar í ráoherrastólunum og ræður gerðum þeirra. Þær fá að leikaJandsstjómarmenn um sinn gegn því að lilíða fyrirmælum íhaldsins í einu og öllu. Slíkt er hlutskipti Alþýðuflokksins í dag og það er sannarlega ekki öfundsvert þótt það virðist fullnægja metnaði þeirra sem föriimi stjórna. Að gefnd tileíni — Slys af völdum heimatilbú- inna sprengja. AÐ GEFNU tilefni hefur lög- reglan enn einu sinni skorað á foreldra að fylgjast með því að börn þeirra séu ekki að fikta með heimatilbúnar sprengjur eða sprengiefni yf- irleitt. Að gefnu tilefni, segi ég. Núna um jólin varð hryggilegt slys af völdum slíkrar sprengju, tólf ára drengur missti tvo fingur og framan af einum; á einni svipstundu var barnið að leik sínum orðið örkumlamaður, hægri hendin sködduð til ó- bóta. Það er því sannarlega að gefnu tilefni, og því mið- ur marggefnu, að aðstandend- ur barna era áminntir um að fylgjast með því að börnin hafi ekki hættulegar sprengj- ur undir höndum. Slík „leik- föng“ geta þegar minnst var- ir valdið óbætanlegum slysum á börnunum, eins og dæmin^ hafa sýnt. En það era fleiri en börnin og aðstandendur þeirra sem þarf að áminna. Fyrir hver jól og áramót aug- lýsa ýmsar verzlanir af miklu kappi flugelda af ýmsum gerð- um, rakettur og blys alls- konar. Kínverjarnir voru og fyrir skemmstu leikföng fjöl- margra unglinga, en mér virðist hafa borið minna á þeim núna en oft áður. Því skal ekki haldið fram, að verzlanir selji börnum eða unglingum viljandi leikföng, sem em stórhættuleg í hönd- um þeirra, og tilbúnar sprengj- ur hygg ég að bömin fái ekki í verzlunum. En auglýsinga- skmmið um flugelda, rakett- ur og blys ýtir undir ung- lingana að reyiia að komast yfir allskonar sprengjur; verða sér úti um sprengiefni í PÓSTINUM á með á höfðinu, þá yar stórt gat á hattbarðinu, rétt yfir eyranu;—gat eftir sprengju? Maður freistast til að álykta að einhverjir ógæthir ungling- a,r hafi kastað sprengju frá sér af handahófi og hún lent á hattbarði gamla mannsins, og hreinasta mildi að ekki hlauzt stórslys að. Það skal viðurkennt, að flugeldar, blys og rakettur em falleg og setja hátíðablæ á jólahaldið ; én það verður að gæta þess að xneð slík „leikföng" fari aðeins þeir, sem trevstandi er til að gæta nauðsynlegrar varkámi. sunnudaginn og framleiða sjálfir sprengj- una. Þeir vita að þetta er hættulegt, en einmitt hættan ögrar mörgum unglingnum til að tefla djarft. Það munaði ekki miklu að ein slík sprengja ylli stórslysi kvöldið fyrir Þorláksmessu:. Aldraður maður var á ,-leið heirn frá vinnu sinni. Allt í einu fær hann eins og þungt högg á höfuðið. og sér stjömur og hefur eftirfarandi misritazt: Þar sem stendur „Sömuleiðis vantar útgáfufyrirtækið ....“ á að vera: Sömuleiðis vantar útgáfuártalið .... Og nokkru neðar í sama dálki: „Við athugun eést að hér er komin myndaöága Morgunblaðsins frá síðastliðn- um vetri, og segir. á . baksiðu, að hún hafi norið óskiptrar athygli Á að vera: eldglæringar. Hann skeytir „.... óskiotri athygli .... ekki frekar um þetta, en þeg- Sögnin að nióta - stjómar ar hann kom heim og tók af bágufalli á nefndri baksíðu, sér hattinn, sem hann var hvað sem það á að merkja. Byggðasafn Borgarfjarðar , mto> ri 1 ::cd; Fjölþætt stari Borgfirðingafélagsiits ^ Borgfirð]ngafélagiö í Reykjavík hélt aðalfund sinn fyrir nokkru. Starfsemi félagsins er margþætt ■ og ali- mikil og er eitt áhugamála þess að koma upp byggða- safni Borgarfjarðar. ’ci'ictc ; Samkvæmt skýrslum og reikn- ingum var starfsemi félagsins allmikil á árinu. Spilakvöld höfðu verið átta. Árshátíð var haldin í Hlégarði í Mosfellssveit, Skemmtun var haldin í Sjó- Vegtyllur og innantóm völd” Morgunhlaðið skopast að j.eiðtogum Aiþýðuílokksins Það hlakkar í Morgunblað- inn í fyrradag yfir því að Sjálfstæðisflokkurinn hafi nú gleypt Alþýðuflokkinn með húð 'og hári. Blaðið segir í forustugrein um stefnu íhalds- ins: í viðræðunum, sem áttu sér stað á meðan á tilraunum til stjórnai’myndunar stóð, urðu Sjálfstæðismenn þess var- ir, að forystumenn Alþýðu- flokksins höfðu á þessu réttan skiining'. Og í Reykjavíkur- bréfi Bjarna Benediktssonar segir svo: „Alþýðuflokkurinn reyndist hins vegar sammála Sjláfstæðismönnum um öll meginatriðin“. Með þessum setningum er Morgunblaðið að segja fylgismönnum Sjálfstæð- isfloksins, að það sé fultryggt að „minnihlutastjórn Alþýðu- flokksins“ muni fylgja boði og banni íhaldsins í einu og öllu. Ekki getur Morgunblaðið þó setið á sér að minna á hvemig forusta Alþýðufloksins hafi verið svínbeygð með þessum atburðum. í Reykjavíkurbréf- inu segir ennfremur: . „Fyrir síðustu kosningar gengu Al- þýðuflokkur og Framsókn í bandalag, sem með þjóðinni hlaut nafnið Ilræðslubandalag- ið. Sórust þeir í fóstbræðra- lag um að viima saman og liafa á kjörtimabilinu bvorki samvinnu við Sjálfstæðismenn né kommúnista. Haraldur Guð- niundsson var látinn lýsa þessu yfir fyrir hönd beggja flokkanna við síðasta tækifær- ið, sem gafst til að tala við þjóðina í heild rétt fyrir kosn- ingar. Auk þess, sem hið sama var sagt á fundum um land allt og í ótal mörgum blaðagrein- um“. Sömu dagana og íhaldið er að innlima leiðtoga Alþýðu- flokksins, hrópar það þannig í eyru þeirra: Munið þið hvernig þið sóruð fyrir kosningar að vinna ekki með okkur! Og ofan á allt annað bætir Bjami Benediktsson við napr- asta háði. í Reykjavíkurbréfi sínu kemst hann enn svo að orði: „Ef Sjálfstæðisinenn hefðu haft liug á völdunum einum, var ekkert liægara fyr- ir þá cn að mynda ríkisstjórn eða gerast þar þátttakendur eftir að V-stjórnin sagði af sér • . . En Sjálfstæðismenn telja vegtyllurnar og innantóm völd einskis virði, ef ekki fylg- ir þeim máttur til að láta gott af sér leiða og gera það sem gera þarf“. En það voru aðrir sem gleyptu við „vegtyllum og innantómu valdi“ og verða að þola háð þeirra sein telja sig hafa „máttinn“. mannaskólanum fyrir eldra jólk- ið Sýnd var kvikmynd á kyrm- ingarkvöldi í Iðhó.' . Afiajr skemmtanir félagsins voru ýel sóttar og fóru vel fram. Snprra- hátíð í Reykholti íéll niðúr á s.l. sumri vegna mikiíla. viðgerða er þar voru gerðar á hú.sakynn- um skólans. Til ágóða fyrir hús- byggingarsjóð félagsins var 10 kr. veltan í gangi fyrri. hluta starfsársins og basar var hald- inn 7. maí s.l. Borgfirðingakór- inn staiíaði í fyrravetur undjr stjórn dr. Hallgríms Helgaspnar. Guðni Þórðarson tók allmikið af kvikmyndum í héraðinu. Nýrrar vandaðrar bókar hafði verið afl- að er nefnist Dánarminningar. Er þar áformað að færa inn nöfn og æviágrip þeirra sem minnzt er með því að kaypa minningarkort félagsins, en and- virði þeirra er ákveðið að repni til væntanlegs Byggðasafns Borgfirðinga. Á árinu vóru greiddar 5 þús. kr. til íþrótta- vallar í Borgarfirði og rúmar 38 þús. kr. fyrir klukkur í Hall- grímskirkju í Saurbæ. Dráttur hefur orðið á útvegun þeirra vegna yfirfærsluörðugleika, svo að þó að komið sé á þriðja ár síðan hafist var handa í því máli eru klukkurnar enn ekki komnar, en þær voru að fullu greiddar á þessu ári og geta komið á hverri stundu. Fjárhagur félagsins er góður. Allir .sjóðir félagsins eru nú rúml. 200 þús. kr.. Félagið er búið að verja til örnefnasöfnun- ar rúml. 15 þús. kr. og til kvik- myndatöku í héraðinu rúmi. 1 65 þús. kr. Félagatala er nú hátt á 7. hundrað manns. Á aðalfundinum 'var fjölgað í stjórn félagsins. Skipa hana rsú 15 manns. Formaður er Gtið- Framhald á 11.- síðu.s

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.