Þjóðviljinn - 30.12.1958, Side 7

Þjóðviljinn - 30.12.1958, Side 7
Þriðjiidagur 30. desember 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (7 1 Ðalvík, 8. des. 1958 Hrausti kunningi! Bréfið þitt fékk ég með beztu skilum, og þakká. :Þú óskar eftir löngu bréfi iim það sem er mér efst í huga. Vegna tímaskorts til að sinna bréfaskriftum er þessi pistiil: flaustursverk, og bið ég þig áfsökunár á. Mun ég þó rifja upp fyrir þér það sem ég hef uþp á síðkastið séð, heyrt, umgengizt og þreifað á, og valdrð 'bæði gleði — og hryggð- a rumbúgsúnuni Eittuaf mínum mestu um- hugsuaar- og áhyggjuefnum, er skerrjmdarstarfsemin á blessuð- um börnunum. Að henni vinna bæði stofnanir og rígfullorðið fólk. í börnin er troðið skrök- - sögum -á saklausa menn, mál- leysingja og þjóðir. Og þau eru fyllt af öfundsýki, afbrýðisemi og hatri, jafnvel á iistinni og menrtingunni. Kvikmyndahúsin bjóða - ■ þeim oft hættulegar myndir, serri fjalla meðal ann- ars um stríðsbrölt og skemmd- arstarlsemi bófaflokka. Og ef að jóðiir.eru: eigi komin á það alduröskeið áð geta reist sjálf á tveim fótum í kvikmyndahús- ^ in, þá fara inargir foreldi ;ir með þau á handleggnum til að . sjá fyrrgreipdar myndir, og láta þau gráta sig i svefn í ; fangiho,' Vegria hræðslu við þessaiív hryllihgsmyndir. Siðan eru syö'igöturnar stundaðar, ■ eða staðið inni í „sjoppunum“, || og þeim seid smygluð fram- i leiðslúvara heimskingjanna: tyggíg'úmmíið. MéH'þessu hættulega upp- eldi ér vérið að bua um ömur- :| legá ífamtið barnanna. Við verðurn allt óf oft varir við þettá, óg geíurn þar af leiðandi ekki þágáð yfir. Á sámá tíma og nýlega var búið aé banna útkomu bókar- innar „Rauði rúbíninn“ á ís- lenzkri tungu, gekk ég eftir stræti í Vestmannaeyjabyggð, og veitti því athygli að stór hópur bárna og unglinga stóð við bókábúð með fjölda er- lendra rita og grúskuðu í þeim, þar s€sn nálega hver síða var mynd áf nektarméyjum í marg- víslegum stellingum, og „port- konum" í húsasundum. Fólkið sem þárna gekk framhjá sá þetta, én hristi ekki einu sinni höfuðið, hvað þá að það gerði lögregíuþjónum viðvart. Á þappírunum stendur, að Ríkisúívarpið sé mennjngar- tæki. Én ég vii benda þér á, að mestmegnis af dægurlaga- músikinni og erlenda frétta- efninu er hreinasta hneyksli og skemmdarstarfsemi á æsk- unni. Eg hef séð börn beita næsta villiáýrslegu fasi eftir að hafa hlustað á slíkt. Hugs- aðu þér endinguna í þessum „3mekkmölnnum“ að 'útvarpa næstum því stanzlaust, á morgnanna, í matartímanum, á kvöldin og helgi eftir helgi, somu bandarísku rokk-músík- ihni, sem aðeins er þarsmíð og trylltir skrækir. Það er kom- inn tími til að sálgreina og rannsaka ýtarlega þessa hæpnu smekkmenn, sem starfa að við- komandi deild, og þeirri sem ég tek næst fyrir, sem geta boðið okkur upp á annan eins óþverra. Hvers vegna ér okk- ur ekki boðið upp á meira af léttklassískri og þjóðlegri mús- ik ýmissa nærliggjandi og fjær- liggjandi landa? Til dæmis eft- irtalinna: Norðurlandanna, Suð- ur-Ameríkuríkjanna, Araba- landanna, Kína, Japans og síð- ast en ekki sízt Sovétríkjanna, t. d. kórsöngvanna, sem viður- kenndir eru og frægir um gerv- alla jörðina. Jafnvel Banda- ríkjamenn eru stórhrifnir af söngvunum þeim. Það vildj svo til, er ég einu ;sinni var að hlusta á stærstu og frægustu kóra Sovétríkjanna i óperuhúsi í Moskvu, að Bandaríkjamenn sátu við hlið mér, og spurði ég þá hvernig þeim geðjaðist að söngnum. „Þétta cru dásam- legustu söngvar sem við höf- um heyrt“, sögðu þeir. En þá er það fréttaþjónusta útvarpsins. Það er óhugnanlegt, að hverjum einasta fréttatima erlendu fréttanna skuli varið að mestu og öllu leyti í að slúðra, eftir umturnuðum fram- burði brezka útvarpsins, um þær allélegustu framkvæmdir jarðarinnar* unnar í anda fjandans: hernaðarbröltið. Og framburður þeirra á þessú fréttaefni er svo vjllandi og athugasemdalaus, að ungþng- Tvítuqur norðlenzkur verkamaður, sem víða heíur íarið í atvinnuleit, skriíar hér hugleiðingar um það sem honum er efst í huga og kemur víða við. Hann hefur næmt auga fyrir tilraunum til afsiðunar barna og unglinga, segir frá atriðum úr reynslu sinni af Kefla- víkurflugvelli og úr verstöðvum, minnist á aðstæður æskufólks í þorpum uti á landi til félagslífs og menningar, og hugleiðir jafnframt ýmis brýnustu vandamál alþjóðamála og snertingu þeirra við íslenzkt þjóðlíf. BRÉF TIL VINAR frá Rafni Sigur3ssyni Rafn Sigurðsson arnir álíta að hér sé jafnvel um að ræða mjög glæsilega stefnu, í þeim tilgangi að koma á friði og nánum menningar- tengslum þjóða í milji Og inn-• lendu fréttirnar hafa þeir allt- af síðastar, og vanvirðir út- varpið þar með áberandi þjóð- líf vort, sem þó gæti verið mjðstöð menningar og fyrjr- mynd friðarstefnunnar á jarð- arhvelinu, ef rétt væri haldið á spilunum. Nei, heyrðu, þá man ég það. Þeir byrjuðu á innlendu frétt- unum nokkra tíma þegar land- helgjslínan var færð út í 12 sjómílur. Þeir voru þá nefni- lega að tilkynna okkur hern- aðarárásina fi'á brezka ný- lendukúgunarríkinu. Og svo þegar atburðirnir gerast, þá vitna þeir í álit hin's þekkta grímuklædda nazista Dullesar! Þeir vitna ekki í okkar ráðherra eða í okkar landsþekktu friðar- sinna, já eða prestana sem segjast vera útskýrendui stefnu Krists. Ef útvarpið vill endilega troða í okkur fregn- um um hernaðarbröltið, þá held ég að þeir ættu að koma þeim fyrir t.d. seint á kvöldin, þegar bömin eru fallin í svefn, og leika jafnvel sorgar- lag, með skýringum og athuga- semdum frá kristinna manna sjónarmiði. En þú spyrð kannski: „Hvern- ig eiga þeir þá að verja þeim fréttatíma, sem þeir áður not- uðu helstefnunni til stuðn- ings?“ Þá eiga þeir aðeins að færa okkur fregnir af uppfinningum, atburðum og framkvæmdum, sem miða að friðsamlegri sam- búð allra rikja, bættum og þroskandi lífskjörum og fræðslukerfum, atvinnuháttum og vísindum í þágu friðarjns. Þá eiga börnin að hlusta. Meðan ég dvaldi í Sovétríkj- unum, kom það fyrjr hérna heima að bróðir minn, sem er bam, kom hlaupandi tárfell- andi til móður sinnar og spurði, hvort ég yrði sendur til Síberiu og drepinn þar. Fólkið læddi þessu að honum er það hitti hann. Eg veit hvaða manneskj- ur gerðu þetta. Þær eiga mörg börn. Eg hefi djúpa samúð með þeim foreldrum sem láta slíkt út úr sér við bömin. Er furða þótt seint gangi að eyða „kalda stríðinu“ og koma á sáttum og nánum kynnum þjóða í milli, þegar börnin eru alin upp í villu? Spilling á börnunum er orsök þess, að lífið er „sambland af heimsku og þjáningu“. 3 Við lifum á kjarnorkuöld- inni, það er víst synd að segj a annað. En fyrstu ár hennar eru harla óglæsileg. Ég er undrandi yfir þungum svefni svo margra æskumanna. Hvernig getum við sofið vært, á sama tíma og næstum stanz- lausar vetnis- og kjarnorku- •vopnatilraunir eru framkvæmd- ar? Og þegar við heyrum og lesum þessi miklu viðvörunar- orð vísindamannsins og spek- ingsins Alberts Einsteins, sem hann sagði í blaðaviðtali á 75 ára afmælisdegi sínum 1954: „Vetnjssprengjan er leikfang djöfulsins". Og vísindamenn- imir segja okkur, að eitt hættu legasta efnið í helrykinu, sem myndast við sprengingar þess- ara atómvopna, nefnist stronti- um 90. Þetta efni safnast fyrir í beinum í dýrum og mönn- um, og veldur ólæknandi sjúk- dómum; beinkrabba og hvít- blæðj (leukaemia). Ef þessum sprengingum held- Ur áfram, þá getur þú ekki verið viss um að þú sjálfur á þessu eylandi, konan þín og börnin sleppi við þessa hræði- legu sjúkdóma. Þeir sem dýrka Eisenhower forseta — ja ég skil ekki hvers vegna þeir gera það — ættu að taka til greina það sem hann sagði, er hann hafði fylgzt með heræfingum með kjarnorkuhernaðarsniði: „að ef til slíkrar styrjaldar kæmi, yrðu allar varnir gagns- lausar“. Keisaralega japanska rannsóknastofnuin í Hírós- íma gaf okkur árið 1957 þessa hrollvekjandi staðfestingu á voðalegum afleiðingum kjarn- orkusprenginganna, eftir að Bandaríkjamenn höfðu varpað þeim á Hírosíma og Nagasaki 1945, að eftir árásina á Híros- íma hafa hvorki meira né minna en 5201 barn komið í heiminn vansköpuð, andvana eða svo veikburða, að þeim varð ekki lífs auðið. Sum börn fæðast varalaus, eineygð og augnatóftalaus. Og þau fæðast með miklu fleiri og hryllilegri vanskapnaði. Bandaríski lífeðlisfræðingur- inn og nóbelsverðlaunahafinn Linus Paulus skýrði nýlega frá því, að mannkyninu stafaði miklu meiri ógn af geisla virka efninu kolefninu 14 en af geislavirka efninu strontium 90, en bæði þessi efnj myndast við sprengingar kjarnorku- v'opnanna. Geislaverkanirnar,. sem fyrrlýstum ósköpum valda eru ekki bundnar við umdæmi þessara japönsku borga. Ef þú gengur ekki i hóp okkar sem greiðum at- kvæði gegn hersetu og kjarn- orkuvopnatilraunum, getur það sama komið fyrir á fslandi og í Hírosíma og Nagasaki. Ætiar þú að segja mór að engin vetnis- og kjarnorkuvopn séu nú í bandarísku herstöð- innj á Reykjanesskaga? Nei, þú getur hvorki sannfært mig eða aðra um það. Mér er næst að segja, að þeir eru örugglega með þessi helvopn þar, enda þótt þeir hafi ekki leyfi frá ís- lenzku þjóðinni til þess. Þeir fá nefnilega skipun beint frá Washington um að hafa þau, og þá gera þeir það umsvifa- laust. Þeim dettur ekki í hug að fá leyfi hjá fulltrúum þjóð- ar vorrar. Þeir flyssa. og gera grín að þeim. Þú segir senni- lega við sjálfan þig: „Þykist hann vera þessu eitthvað kunn- ugur?“ Já; minn herra, nægi- lega til þess að draga slíka á- lyktun. Eg hef víðar komið við en þig grunar. Eg hefi dvalið nokkurn tíma á sjálfri árásar- herstöðinni við Keflavík! og ég skal koma að þessu máíi í næsta kafla. Áður en þú heldur áfram yf- ir bréf mitt, hlýtur þú að stara aftur á hinar ægi!egu uppiýs- ingar frá Hírosíma og yfirvega þær, því hverjir geta skýrt bet- ur frá og aðvarað en einmitt þeir sem reynt hafa? Nú skaitu ekki sofa lengur. Og þú spyrð kannski, hvað ég leggi til mál- anna? Eg legg til eftirfarandí: Að við beitum okkur fyrir því, að þjóð okkar styðji ötullega á alþjóðavettvangi, og fái aðr- ar þjóðir til að fylgja kröfu, sjnni, tillögu Sovétr. á afvopn- unarráðstefnunni sem stendur yfir í Genf. En eins og þú hef- ur heyrt, þá er tillaga Sovét- fulltrúanna um það m.a. að banna notkun og tilraunir með helsprengjurnar um aldur og ævi. Geturðu hugsað þér afdrátt- arlausari tillögu? Við skynjum að tillögur Breta op Banda- ríkjamanna eru óþolandi. Sag- an endurtekur sig. Vitnum aft- ur í tímann í fyrrverandi til- lögur þeirra: Stöðvun i 8 til 12 mánuði. En hvað skeði svo? Þeir byrjuðu að sprengja aftur. Og í dag leggja þeir til 12 mánaða stöðvun, svo byrja þeir aftur. Við hljótum að snúa baki við tillögum þeirra. Byrjum strax að fá all- an æskulýðinn með okkur, pilta og stúlkur og sameinumst um kröfu Sovétríkjanna; þá í'umska öidungarnir og' koma einnig með. 4 Fyrir rúmum þremur árum dvaldi ég nokkra mánuði á bandarísku árásarstöðinni við Keflavík, og fór þaðan sann- færður um, að hér dvelja hin- ir klámblaðaunnandj hermenn ekki til þess að vernda, verja og vinna úr vandamálum okk- ar, eins oa Bjarni Ben., ís- lenzki hershöfðinginn sem aidrei varð, og hans félagar hafa iogið i þig. Menntamála- ráðherrann sagði fyrir skömmu í ræðu: „Segðimmér hvað þú lest; og ég skal segja þér hver þú ertíi. Eg hefði gjarnan vilj- að spvrja hæstvirtan mennta- málaráðherra, hvert álit hans sé á mönnum, sem leggja sér til yfirvegunar og lesturs rit (með skýrum myndum og stór

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.