Þjóðviljinn - 30.12.1958, Síða 8
S) — ÞJÓDVILJINN — Þriðjudagur 30. desember 1958
WÓDLEIKHÚSID
RAKARINN I SEVILLA
Sýning í kvöld kl. 20.
UPPSELT.
Næsta sýning laugardag kl. 20
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 19-345. Pant-
anir sækist í síðastaiagi dag-
inn fyrir sýningardag.
öíml 5-01-84
Kóngur
í New York
(A King in New York)
Nýjasta meistaraverk Charles
Chaplins.
Aðalhlutverk:
Charles Chaplin
Dawn Adams
Sýnd kl. 7 og 9
8ími 11384.
Jólamyndin:
Söngur hjartans
(Young at Heart)
3ráðskemmtileg og falleg, ný,
amerísk söngvamynd
litum. í myndinni eru sungin
mörg vinsæl dægurlög.
Aðalhlutverk:
Doris Day
Frank Sinatra
Sýnd kl. 5 og 9
Hafnarfjarðarbíó
SímJ 50-249
Undur Iífsins
Ný sænsk úrvalsmynd.
Leikstjórinn Ingmar Bergman
fékk gullverðlaun
í Cannes 1958, fyrir mjmdina.
Eva Dahlbeck
Ingrid Thulin
Danskur texti.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síml 2-21-40
Atta börn á einu ári
(Rock-A-Bye, Baby)
.J etta <er ógleymanleg amerísk
gamanmynd í litum
-ðalhlutverkið leikur hi.n óvið-
jafnanlegi
Jerry Lewis
Sýnd, kl. 5, 7 og 9.
WIKAHI BlAOiD YKKAR
Stjörnubíó
Kvikmyndin sem fékk 7
Óskarsverðlaun
Síml 1-64-44
Kýpurbúar verða látnir borga
fyrir kúgunaraðgerðir Bréta
Brúin
yfir Kwai fljötið
Amerísk stórmynd sem alstaðar
hefur vakið óblandna
hrifningu og nú er sýnd um
allan heim við metaðsókn.
Myndin er tekin og sýnd í litum
og Cinemascope. Stórkostleg
mynd.
Alec Guinness
William Holden
Ann Sears
Jack Hawkins.
Sýnd kl. 4, 7 og 10.
Hækkað verð,
Bönnuð innan 14 ára.
Sala hefst kl. 1
NÝJA BfO
Sími 1-15-44
Drengurinn á
höfrungnum
(Boy on a Dolphin)
Falleg og skemmtileg ný
amerísk CinemaScope litmynd
sem gerist í hrífandi
fegurð gríska eyjahafsins.
Alan Ladd
Sopliia Loren
Clifton Webb
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
m r r-trt rr
Iripoiilíiö
Síml 1-89-36
Ævintýri á hóteli
(Paris Palace Hótel)
Framúrskarandi skemmtileg
og íalleg,, ný, frönsk-ítölsk
gamanmynd í litum
Charels Boyer
Francoise Arnoul
Roberto Rizzo
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti
Sími 1-14-75
Rapsodía
Víðfræg bandarísk músíkmynd
Leikin eru verk eftir
Tschaikowsky, Raclimaninoff,
Beethoven, Liszt, Chopin
og Paganini.
Aðalhlutverk:
Elizabeth Taylor
Vittorio Gassman
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kona flugstjórans
(The lady takes a flyer)
Bráðskemmtileg og spenn-
andi CinemaScope-litmynd.
Lana Turner
Jeff Chandler
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Morðingjar sjá
sjálfa sig í
kvikmvnd
•»
1 Vestur-Þýzkalandi fara nú
fram réttarhöld yfir höðlunum
Sorge og Schubert, en þeir
voru fangaverðir í hinum ill-
ræmdu fjöldafangabúðum naz-
ista Saclifíenhausen. I réttar-
höldunum hefur það komið
fram að þeir þykjast mjög vera
farnir að gleyma glæpum þeim,
er þeir frömdu á hitlerstíman-
um. Til þess að fríska upp á
minni þeirra lét rétturinn þá
vera viðstadda sýningu á aust-
urþýzkri kvilcmynd í háskólan-
um í Bonn. Myndin er frá
fjöldafangabúðunum í Sachsen-
hausen og er að langmestu
leyti tekin á hitlerstímanum,
þegar hinir hryllilegu atburð-
ir gerðust, og hafa filmurnar
varðveitzt í Austur-Þýzkalanidi.
I myndinni sjást t.d. bæði
Sorge og Schubert við uppá-
haldsiðju sína í ríki Hitlers.
Allir dómaramir og hinn op-
inberi saksóknari voru við-
staddir sýninguna.
GoWfine dæmdur
Dómstóll í Boston dæmdi ný-
lega bandaríska milljónarann
Bernard Goldfine í þriggja
mánaða fangelsi fyrir að sýna
rétti fyrirlitningu i eumar,
þegar hann neitaði að láta af
höndum bókhald eins af fyrir-
tækjum sínum vegna rannsókn-
ar á skattamáli. Annað mál
hefur verið höfðað á hendur
Goldfine fyrir að sýna Banda-
ríkjaþingi fyrirlitningu, þegar
hann neitaði aftur að láta bæk-
ur fýrirtækja sinna af hendi
við rannsókn á skiptum hans
við Sherman Adams, skrif-
stofustjóra Eisenhowers for-
seta. Adams varð að segja af
sér vegna þess að hann hafði
þegið stórfé af Goldfine og í
staðinn greitt fýrir fyrirtækjum
hans við opinberar stofnanir.
Heior ekki sofið
í sextán ár
Júgóslavneskur bóndi, Fran-
jo Mikulic að nafni, sem býr
í þorpinu Blagaj í Bosníu, hef-
ur ekki sofið dúr síðastliðin 16
ár. Það er júgóslavneska blað-
ið Broba, sem skýrir frá þessu
furðulega fyrirbrigði. Ástæðan
fyrir svefnleysi bóndans er
sögð vera sú, að hann fékk
slæmt taugaáfall, er hann var
hætt kominn í húsbruna fyrir
16 árum.
Brezku stjórnarvö’idin á Kýp-
ur tilkynntu nýl. að hækkaðir
yrðu skattar og hætt niður-
greiðslum á kornvörum til að
afla fjár í því skyni að standa
straum af útgjöldum ve'gna
dvalar hins fjölmenna lögreglu-
og lierliðs Breta á eynni og
ráðstafanna brezku stjórnar-
valdanna til að bæla niður
freisishreyfingu eyjarskeggja.
Bretar segja að auknar tekj-
ur vegna skattahækkunarinnar
og lækkunar á niðurgreiðslum
muni nema einni milljón ister-
lingspunda á ári. Brezka stjórn-
in muni sjálf verða að auka
framlög sín á næsta ári, en
Kýpurbúar verði einnig að bera
einhvern hluta kostnaðarins.
ÞJÓÐVILJANN
vantar unqlinga til blaðburðar í eítirtalin
hveríi: ,
Kársnes
Kvisthaga
Skiól
Nökkvavag
Löiiguhlíð
NýhýJaveg
Meðalhdfi
Talið við aígreisluna sími 17-500
Jolatrésskemintun
Joíatrésskcmmtun KR fyrir meðlimi félagsins og
gcsti þeirra verður haldin í íþróttahúsi félagsins við
Kaplaskjolsveg laugardaginn 3. janúar klukkan 3
dðdegis.
Verð aðgóngiuniða kr. 30.00.
Aðgöngumiðar verða seldir á Sameinaða og i Skó-
aölunni Laugavegi 1, 29. og 30. desember.
Si’JÖRN IUí.
Á ramótaf agíiaður
stúdenta
haldinn að Iíótel Borg á gamlárskvöld. Ýmis slkemmti-
atriði.
Skemmtunin hefst kl. 9.30 e.h.
damkværnisklæðnaður.
Aðgöngumiðasala í suðurdyrum Hótel Borgar
kl. 5—7 I dag.
Stúdentafélag Reykjavíkur
Stúdentarað Háskóla íslands.
Sjóinannaícíag Reykjavíkur i
Jólatrésskemmtun *
fyiir börn félagsmanna verður í Iðnó föstudaginn
2 jan. klukkan 3,30 s.d.
Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu félagsins þriðju-
tluginn 30. des. frá klukkan 2 til 6 og miðvikudag-
inn 31. des. klukkan, 10 til 12 og 2 til 4.
Verði eittlivað af miðum óselt, verða þeir seldir i
fyrir hádegi 2. janúar. — Sími 11-915.
Skemmtiuefndin. “