Þjóðviljinn - 30.12.1958, Side 9
Þriðjndagur 30. desember 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (9
••••■• ........ ••••••••••••••• ••• ...........................:
vann IR óvœit meÓ átia
mun
Á sunnudagskvöldið fóru
fram tveir leikir í meistara-
flokki karla í handknattleik
milli sterkustu liðanna hér, en
það voru Fram, ÍR, KR og
FH. Voru leikir þessir einn þátt-
urinn í því að velja liðið sem
fara á til Norðurlandanna og
heyja þar þrjá landsleiki eft-
ir um það bil 6 vikur. Voru
leikir þessir 2x30 min. og mun
ætlunin hafa verið að reyna
polrif leikmanna um leið, og
ejá hvern'g þeir eru undir það
búnir að leika fulla leiklengd.
Endaniega mun val þetta fara
fram að loknum „blaðamanna-
leik“. sem fram á að fara um
næstu helgi. Eftir það mun
eiga. að taka þjálfunina mjög
föstum tökum.
IR skorti línumenn
Fyr-ri lei'kurinn var á milli
ÍR og Fram, og fór hann yfir-
leitt iremur rólega fram. Var
sýnilegt að leikmenn treystu
ekki meir en svo þjálfun sinni.
Fjörsprettir komu þó við og
við í leikinn, og voru ÍR-ingar
þá líflegri, en það var eins
og þeim gengi ekki vel að kom-
ast inn á línu eða að skotin
lentu í vörn Fram.
Fram átti oft jákvæð tilþrif
í leik sínum þótt hraðinn væri
ekki nógu mikill. Eigi að síð-
ur kom þessi sigur Framara
no'kkuð á óvai't, og virðist sem
þeir séu í betri þjálfun en
iR-ingar yfirleitt, því að á
síðustu 10 mín. gera þeir 9
mörk en ÍR-ingar aðeins 1.
Fram að þeim tíma var leik-
urinn oft jafn, en ÍR náði
nldrei að komast lengra en að
ná jafntefli, en það varð oft
1:1, 3:3, 4:4, 8:8, 11:11,
16:lö, 17:17 og 18:18. I hálf-
leik stóðu leikar 14:11 fyrir
Fram.
Yfirburðir Framara lágu
mest í mun betri leik á línu og
flest. mörkin voru skoruð það-
an. Voru þeir skæðir nafnarn-
ii Jón Þorláksson og Jón Frið-
steinsson, og svo Rúnar Guð-
mannsson.
I síðari háifleik skut.u menn
wof mikið og hefur þréytan
sennilega verið farin að segja
til sín. Fyrri hálfleikur var
milriu betri hvað þetta snertir.
Flest möxk ÍR-inga skoraði
Gunníaugur Hjálmarsson eða
nær helming.
ÍR-ingár virðast ekki enn
hafa náð hinum virka leik
sínum frá fyrri árum en tak-
ist þeim að ná þeim hraða í
meirihluta leikja sinna í
framtíðinni, sem þeim tókst
við og við í leik þessum, mun
þeim takast betur að opna vörn
mótherjanna en það tókst að
þessu simii, en til þess þarf
úthald og það mikið úthald.
Mátti vart á inilli sjá
Síðari leikurimi sem var á
milli hinna gömlu keopinauta,
KR og FH, var oft fjörlega
leikinn og af kappi miklu, og
mátti lengst af vart á miiii
sjá hvort liðið kæmi með sig-
ur af hólmi. Það byrjaði þó
heldur dauflega fyrir KR, því
Bð eftir 10 mín. stóðu leikar
6:2 fjTÍr FH, en svo hrá við
að þann tíma sem eftir var af
hálfleiknum skoruðu Hafnfirð-
ingar aðeins eitt mark og hálf-
leikurinn endaði 7:7. Ekki vant-
aði að nóg væri skotið, og þá '
sérstaldega af hálfu FH og j
gekk þar Ragnar harðast fram, |
og hafði skotið 12 sinnum i
hálfleiknum án þess að skora!
Nokkru eftir leikhlé komust
KR-ingar einu marki yfir 9:8
og litlu s.’ðar 10:9. Um skeið
voru það FH-ingar sem tóku
forustuna þar til svo sem 5
mín. fyrir lejkslok að KR nær
17:16, en Birgir jafnar. Heinz
skorar og gefur KR forustu
18:17 og enn er það Birgir
sem jafnar, og á síðustu mín.
og örstuttu síðar skorar Hörð-
ur Jónsson.
Þótt leikurinn væri fjörugur
og allvel leikinn á köflum þá
var undravert hve mikið var
skotið án þess að á bak við
það væri sú hugsun sem þarf
og krefjast verður af svo mikl-
um kunnáttumönnum sem
þarna voru að leik, eins og
dæmið um Ragnar Jónsson
sýnir, jafn reyndur leikmaður
og hann er. Hann skaut 23
sijmum á mark í 60 mín. en
skoraði aðeins 2 mörk. Þetta
er raunar lakasta dæmið úr
leiknum en margir aðrir voru
líka slæmir.
Hafnfirðingarnir voru heldur
ákafari í skotin, en KR-ingarn-
ir fylgdu þeim fast eftir.
I liði KR var Þót ir sá .sem
skoraði flest mörkin eða um
helnting þeirra.
Guðjón í markinu varði oft
vel, og einnig Hjalti i marki
FH-inga; Einar og Birgir áttu
líka góðan leik. Hörður og
Reynir áttu góðan leik og
Karl í síðari hálfleik.
Bréf til vinar
Gekk 30.000 km, ætlar að syeda yfir
Ermarsund og ganga aftur heim
Frá því segir að Kínverji
nokkur frá Singapore, hafi um
skeið gengið með þá frómu ósk
að synda yfir Ermarsund. Hann
átti ekki skotsilfur til þess að
kaupa sér far með nútíma far-
artækjum, sem gætu flutt hann
til Ermarsundsins, svó þá var
aðeins eitt til hragðs að taka,
og það var að fara gangandi!
Leiðin mun vera um 30.000 km.
Maðurinn sem heitir David
Kwan og er 25 ára, lét þetta
ekki vera óskina eina, hann
Ggði af stað í maí í fyrra eða
1957 og er fvrir nokkru kom-
inn á ákvörðunarstaðinn, sem
er fvrst um sinn London. Þeg-
ar hann kom til borgarinnar
hafði hann í vasanum sem
svarar 60 ísl. kr.
Ferðalágið var allævintýra-
ríkt, en hann fór frá Malaya
til Síam yfir fljótið Kwai og
inn í Burma. Það var versti
hluti leiðarinnar. Þar voru eng-
ir vegir, aðeins frumskógaein-
stigi. Hann sagðist hafa sof-
íð í hellum eða byggt sér
bambuskofa, eða setið við opinn
eld alla nóttina til þess að
halda villidýrunum frá.
Þaðan lá leiðin yfir Indland,
og níu önnur lönd: Pakistan,
Afganistan, Persíu, Tyrkland,
Grikklarri, Júgóslavíu, Austur-
ríki, Sviss og Frakkland. Sagð-
ist hann hafa dvalið sumstaðar
um nokkurt skeið til að afla
<^ér farareyris til að komast á-
fram.
I London sagð^st hann mundi
fá sér starf og samtímis mundi
hann leggja mikla stund á
sundæfingar.
Heima í Singapore segist
David hafa synt og leikið eér
í vatninu í 12 tíma samfleytt.
Hann er bjartsýnn með að
komast yfir Ermarsund og er
hegar farinn að ráðgera heim-
ferðina, og segist, þegar hann
sé búinn að synda yfir, ætla að
leggja af stað heim aftur, en
þá er förinni heitið yfir Banda-
ríkin og Kanada. Fremur
virðist liann ætla að taka ferða-
lagið rólega því hann gerir ráð
fyrir að vera kominn heim aft-
ur árið 1967!
Framhald af 7. síðu.
í sniðum) sem fjalla um beint
klám, og alnakið x-ogy_ kynið
er sýnt í öllum þeim ógeðsleg-
ustu stellingum, scm fáa mun
samt óra fyrir að til séu, og
„hasarrit", vel myndskreytt og
útskýrð, þar sem morðingjarn-
ir og þjófarnir eru á hverju
götuhorni og grípa gangand-
ann á strætinu og kyrkja hann,
að manni finnst svipbrigða- og
áreynslulaust, eftir myndunum
að dæma? Es veit hverju hann
myndi svara.
Hermenn og striðssinnar er
lægsta manntegund jarðarinn-
ar. Og þess vegna leggja þeir
sér fyrrnefnd rit til lesturs og
yfiivegunar. Svo dettur mönn-
um í hug að þessir menn geti
unnið úr heimsvandamálunum,
og verndað okkur! Og ég spyr.
Verndað okkur fyrir hverjum?
Þann tíma sem ég var á
árásarstöðinni sá ég þetta
strax fyrsta daginn. Ritin sem
ég tiigreindi áðan, voru þeir
með milli handanna í „virmu-
tímanum1-, í bílunum, í skrif-
stofukompunum o" á stígunum.
Eg hugsaði sem svo fyrst; að
þeim hlyti að þykja ákaflega
vænt um okkur, úr því að þeir
þættust reiðubúnþ- að ganga
mót „stríðsvoðanum“ til þess
að „vernda“ okkur. Nei, herre,
þeir bölvuðu okkur og fyrir-
Htu, þéir gerðu grín og fiyss-
uðu að þessum lágu íslenzku
psrsónum. Og víða á brögg-
unum þeirra sá ég (og þú g.
ur sennilega ennþá séð) negld
sp.iöld með áletruninni: We
hate Iceland.
Varnarskjöldur- sá, er þdr
gjarnan vi!ja hylja allt þjóð-
veldi okkar með, er ekki til
þess að bægja neinni hættu
frá, hann er til þess eins r.ð
koma ógæfu yfir okkur og
bægja menningunni frá. Hvr
sá sem veitir herstefnunni at-
kvæði sitt og leggur herstöðv-
unum lið sitt, er svikari fóst-
urjarðarinnar. (Niðurlag)
V erzlunarmannafélags Reykjavíkur verða haldnar
2 og 3. jan. n.k.
Aðgönguiniðap í V.R. Vonarstræti 4, klukkan 1—5,.
á venjulegum skrifstofutíma. — Sími 15293.
\ iirzlunarmannafélag Reykjavíitiir
DURIT-
glervörur
koma frá
Bæheimi og
Bæheims-glervörur
koma aðeins frá
Tékkóslóvakíu.
Það brotnar ekkert lengur,
þar sem DURIT gler er notað
Þótt barn missi það á gólfið, þótt þjón
hrasi og missi bakkann, — DURIT-glc:
vörur skaðast ekkert við það.
Auk þess er það fallegt, tapar ekki gljá
sínum við þvott og rispast ekki. Hi:
ar óbrjótandi DURIT-glervörur e:
sérstaklega mikils metnar á vei
ingastöðum og í barnafjölskýL
um. Það kemur öllum að mik
um notum og vekur liva:
vetna ánægji
/,//////////////////^^
""/,,////"//.///^
"'""WW///////////f,
///////w'''1
Umboðsmaður:
Jón Jhannesson & Co
Reykjavík — ísland.
P. O. B. 794 ® ^ ^ ^ EX P 0 RT
Prag — Tékkóslóvakíu.