Þjóðviljinn - 10.01.1959, Qupperneq 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Langardarair 10. janúar 1959
★ í dag er laugardagurinn 10.
janúar — 10. dagur ársins
— Páll einbúi — 12. vika
vetrar — Tungl í hásuðri
kl.13.44. Árdegisháflæði
kl. 13.44. Árdegisháflæði
kl. 18.23.
TÍTVARPIÐ
1
DAG:
14.00 íþróttafræðsla —
(Bened. Jakobsson).
14.15 Laugardagslögin.
16.30 Miðdegisfónninn: a)
Riehard Tauber syngur
óperuaríur.
b) „Coppelia", ballett-
svíta eftir Delibes.
17.15 Skákþáttur (Guðmundur
Arnlaugsson).
18.00 Tómstundaþáttur barna
og unglinga (J. Pálsson).
18.30 Útvarpssaga barnanna.
18.55 í kvöldrökkrinu; — tón-
leikar af plötum.
20.30 Tónleikar: Semprini leik-
ur á píanó og stjórnar
samtímis New Abbev
Lieht sinfóníuhljómsv.
(plötur).
20.50 Leikrit: Afríkudrottning-
in eftir C. S. Forrester
og J. K. Cross. Þýðandi:
Ragnar Jóhannesson. —
Leikstjóri Rúrik Haraids-
son. 22.00 Fréttir og veð-
urfregnir.
22.10 Dan-lög (plötur). —
24.00 Dagskrárlok.
T*'(\a rnið á morgun
9.20 Morguntónleikar (pl.):
a) Adagio og rondó í C-
dúr (K617) eftir Mozart
b) Píanófantasíur eftir
Liszt, yfir lög úr óper-
unum „Tannháuser“ og
„Tristan og Isolie" eftir
Wagner. c) Jussi Björ-
ling syngur. d) „Þrí-
hvrndi hatturinn" eftir
de Falla.
11.00 Messa í Laugarneskirkju.
13.15 Erindi: Hnignun og hrun
Rómaveldis; II: Róma-
ríki og grannar þess
(Sverrir Kristjánsson
sagnfræðingur).
14.00 Hliómplötuklúbburinn
(Gunnar Guðmundsson).
15.30 Kaffitíminn: a) Walter
B'Dge leikur iétt lög á
pianó. b) Lög úr „Leður-
blökunni" eftir Strauss.
16.30 Hljómsveit Ríkisútvarps-
in-j leikur. Stjórnandi:
Hans Antolitsch. Einleik-
ari á píanó: Gísli Magn-
ússon. a) Þrír dansar
eftir Brahms. b) Lítill
konsert fyrir píanó og
hljómsveit eftir Jean
Francaix.
c) Balletsvíta eftir
Tjaíkovsky-Stravinsky.
17.00 Sönglög frá ítalíu (pl.).
17.30 Barnatími (Skeggi Ás-
bjarnarson kennari).
18.30 Frá tónleikum sovézkra
listamanna í Þjóðleik-
húsinu í sept. s.l.: Alex-
ander Igkarev leikur á
píanó, Grigorij Nesterov
óperusöngvari syngur,
Abraham Ostrometskij
leikur á tsímbalý, Júrij
Kazakov leikur á harm-
oníku og þrjár stúlkur
leika á bandúrur og
syngja.
20.20 Á dögum Heródesar; —
samfelld dagskrá: a) Ás-
mundur Eiríksson flytur
erindi: Gestaboð kon-
ungsins. b) Ólafur Jó-
hannsson og Svava Kjart-
ansdóttir lesa kvæði.
■ c) Kvartett Fíla'ielfíu-
safnaðarins syngur.
21.10 Gamlir kunningjar: Þor-
steinn Hannesson óueru-
söngvari spjallar við
hiustendur og leikur
liljómnlötur.
22.05 Danslög til kl. 23.30.
Útvarpið á mánudag
13.15 Biinaðarþáttur.
18.30 Tónlistartími barnanna
(Jón G. Þórarinsson
kennari).
18.50 Fiskimál: Við upphaf
vetrarvertíðar (Sverrir
Jú'íusson form. L.Í.Ú.).
19.05 Þingfréttir. — Tónleikar.
20.30 Einsöngur: Sigurður
Björnsson syngur; Fritz
Weisshappel leikur undir
á píanó. a) Tvö lög eftir
Jón Þórarinsson: „Fugl-
inn í fjörunni“ og „ís-
lenzkt vögguijóð á
Hörpu“. b) Fjögur l.ióð
eftir Franz Schubert:
„Ihr Bild“, „Das Fischer-
máchermádchen", „Die
Sta.dt“ og „Am Meer“.
20.50 Um daginn og veginn
(Séra Gunnar Árnason).
21.10 Tónleikar: George Me’a-
chrino og hljómsveit lians
leika þekkt stef úr tón-
verkum fyrir píanó og
hljómsveit.
21.30 Útvarpssagan: „Útnesja-
menn“.
22.10 Úr heimi myndlistarinn-
ar (Björn Th. Björnsson
listfræðingur).
22.30 Kammertónleikar: Verk
eftir þrjú svissnesk nú-
tímatónskáld (flutt af
segulböndum). a)
„Kassation" fyrir níu
hljóðfæri eftir Franz
Tischhauser.
b) Þrir kvartettar fyrir
söngraddir eftir Fernarde
Peyrot. c) Kammerkon-
sert eftir Peter Miez.
ilNII 1 himimiimiiiilllll 91
Á aðfangadag i
jóla opinberuðu
trúlofun sína
Svanhvít Aðal- 1
steinsdóttir Heið-
mörk og Narfi
Wieum, Drápuhlíð 15.
Aðventkirkjan
O. J. Olsen talar í Aðvcntkirkj-
unni annað kvöld kl. 20.30 um
leiðina til betri og bjartari
framtíðar, sjá auglýsingu í
blaðinu í dag. — Sunnudaga-
skóli klukkan 10.30. — Allir
velkomnir.
Hallgrímskirkja
Kl. 11 fyrir hádegi messar séra
Jakob Jónsson. (Þess er vin-
samlegast óskað að foreldrar
fermingarbarna komi með þeim
til messu). Engin síðdegis
messa.
Skipadeild SlS:
j Hvassafell fór í gær frá Gdynia
áleiðis til Rvikur. Arnarfell er
í Gdynia. Jökulfe'l fer í dag
frá Gufunesi til Sauðárkróks.
Prenlvil'a varð í millifyrirrögn
í þingfrétt um Sogsvirkjunarlán-
ið í Þjóðviljanum í eær. Þar átti
að standa Sogsvirkjunin sett í
skammarkrók“, en prentvillu-
púkinn haíði skipti á Sogsvirkj-
uninni og Sovétríkjunum!
Bæjarbókasafn Keykjavíkur
sími 12308.
Laugarncshirk.ia Messa kl. 2
e.h. BarnaguðV jónusta fellur
niður. — Séra Garðar Svavars-
son
Búívtaðaprestakall
Messa í kópavógsskóla kl. 2
e.h. Barnasamkoma kl. 10.30
árd. eama stað, Þess er vin-
samlega óskað að fermingar-
börn og aðstandendur þeirra
komi til messunnar, ef hentug-
leikar leyfa.
Disarfell er á Akranesi. Litla-
fell losar á Norðurlandshöfnum.
Helgafell fór 6. þm. frá Bat-
ítmi á'eið:,3 til Rvíkur. Hamra-
fell fór 4. þim. frá Batumi á-
lciðis til Rvíkur. Finnlith cr á
Bakkafirði.
Ríklssldp.
Hekla e>- í Reykjavík, Esja
cv á Austfiörðum á suðurleið,
Herðubreið fór frá Reýkjavík
í gærkveldi austur um land
áðalsafnið Þingholtsstræti 29A
(Esjuberg). Útlánadeild: Op-
ið alla virka daga kl. 14—22.
nema laugardaga kl. 13—16.
Lesstofa: Opið alla virka
daga kl. 10—12 og 13—22.
nema laugardaga kl. 10—12
og 13—16.
Útibúið Hólmgarði 34. Útlánad.
fyzir fullorðna: Opið mánu-
daga kl. 17—21, miðvikudaga
og föstudaga kl. 17—19. —
Útlánad. fyrir börn: Opið
mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 17—19.
Dómkirkjan
Messa kl. 11. Sr. Óslcar .J. Þor-
láksson. Síðiegismessa kl. 5
guðsþjónusta þessi er sérstak-
lega ætluð fermingarbörnum
og aðstandendum þeirra.
— Séra Jón Auðuns.
Barnasamkoma í Tjarnarbíó kl.
11 árd. — Séra Jón Auðuns.
til Þórshafnar, Skjaldbreið er
á Vestriöiðum á Suðurleið,
Þyrill er á Vestfiörðum, Skaft-
f,ai)i„o-ur fór frá Reykjavík í
gær til Vestmannaeyja.
Eimskip:
Dettifoss fór frá Rvik 8. þm.
,Útibúið Hofsvallagötu 16. Út-
lánad. fyrir börn og full-
orðna: Opið alla virka daga
nema laugardaga kl. 18—19.
Útibúið Efstasundi 26: Útlánad.
fyrir börn og fullorðna: Opið
mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 17—19.
Gengisskráning: (Sölugengi)
Háteigssókn
Messa í hátíðasal Sjómanna-
skólans. Barnasamkoma kl.
10.30 f.h. — Séra Jón Þorvarðs-
son.
Flugfélag íslands h.f.
MiUilandaf Iug:
Gullfaxi fer til Oslóar, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar kl.
8.30 í dag. Væntanlegur aftur
til Reykjavíkur kl. 16.30 á morg
un. Hrímfaxi er væntanlegur til
Reykjavíkur kl. 16.35 í dag frá
Kaupmannahöfn og Glasgow.
til N.Y. Fiallfoss fór frá Vest-
mannaeyjum 6. þm. til Hirts-
’ials og Hamborgar. Goðafoss
kom t'1 Rostock 7. þm. fer það-
cn til Hamborgar og Reykja-
víkur. Gullfoss fer frá Leith i
gær til Thorshavn og Reykja-
víkur. Lagarfoss kom til Ant-
verpen 8. þm. fer þaðan 10. þm.
til Rotterdam og Rvíkur.
Revkjafoss kom til Hamborgar
8. þm. fer þaðan til Hull og R-
víkur. Selfoss fór frá Ham-
borg 7. þm. til Rvíkur. Trölla-
foss fór frá N.Y. 6, þm. til R-
víkur. Tungufoss fer frá Rvík
í kvöld tit ísafjarðar, Sauðár-
króks, Siglufjarðar, Akureyrar
og Húsavíkur.
Sterlingspund .......... 45.70
Bandarikjadollar ........ 16.32
Kanadadollar ........... 16.93
Dönsk króna (100) .... 236.30
Norsk króna (100) .... 228.50
Sænsk króna (100) .... 315.50
Finnskt mark (100) . . 5.10
Fransltur franki (1000 ) 33.06
Svissneskur franki (100) 376.00
Gyllini (100) 432.40
Tékknesk króna (100) 226.67
Vestur-þýzkt mark (100) 191.30
Líra (1000) ............. 26.02
(Skráð löggengi):
Bandaríkjadollar — 16.2857 kr.
(Gullverð ísl. kr.):
100 gullkr. = 738.95 pappírskr.
1 króna = 0.0545676 gr. af
skíru gulli.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til
Akureju’ar, Blönduóss, Egils-
staða, ísafjarðar, Sauðárkróks
og Vestmannaeyja. Á morgun
er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar og Vestmannaeyja.
Kvenfélag Óháða safnaðarins
Jólafundur er á mánudagskvöld
12. jan. Skemmtiatriði og
kaffidrykkja. — Takið með
ykkur gesti.
Otbreiðið
Þjéðviljanit
Þórður
sjóari
í fjalllendi Chile lifðu indíánaþjóðflokkar friðsömu og
viðburðasnauðu lítfi. Þeir gættu búpenings síns, Lama-
dýranna, á háslóttunum innan um rústir fornra
borgrikja, þar sem blómleg menning var til foma.
En skyndiiega hafði friðurinn verið rofinn af flytj-
endum nýrra trúarbragða. Nýr guð sem hafði búsetu
í eldfjallinu Arano liafði sent út tilbiðjendur sína til
að bera orð sín meðal hinna hjátrúarfullu og sak-
lausu indíána.