Þjóðviljinn - 10.01.1959, Side 5
----Laugardagur 10. janúar 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (5'
Loka almennmgsgörðum
fitii
C5
m
Ný kynþáttadeila haíin í Montgomery
Borgarstjórnin í Montgomery, höfuðborg bandaríska
íylkisins Alabama, hefur einrcma samþykkt aö lok'.
öllum almenningsgörðum borgarinnar.
Þetta furðulega uppátæki án tillits til hörundslitar.
borgarstjórnarinnar stafar af
því að hún kýs heldur að eng-
inn borgarbúi eigi kost á að
Hingað til hafa ekki aðrir
en hvítir menn lraft aðgang að
níu almenningsg'arðanna en-hin-
njóta þeirra þæginda sem al-jir fjórir eru ætlaðir svertingj-
menningsgarðar bjóða en að, um.
svertingjar og hvítir menn fái
að ganga á sömu gangstígum
og sitja á sömu garðbekkjum.
Mál liöfðað
Borgarst jórnarmennirnir draga
ekki dul á að ákvörðun þeirra
um að loka öllum þrettán al-
menningsgörðum borgarjnnar
stafar af því að átta svertingj-
ar í borginni hafa höfðað mál
fyrir alrikisdómstóli og krafizt
þess að almenningsgarðarnir
standi opnir öllum borgarbúuni
Blindir geta lesið venjulegt
prentletur með nýju áhaldi
Allir vita aö blindu fólki hefur verið ógerningur aö
lesa bækur, nema þær sem hafa svonefnt blindraletm,
en slíkt letm’ er stórgert og bækur meö því eru stór-
ar, óhandhægar og seinlesnar.
Nú hefur stofnun ein í Ohio,
Batelle Memorial Institute, fund-
ið upp tæki sem gerir blindu
fólki k'eyft að lesa venjulegt
prent- og ritvélaletur.
Áhald þetta breytir stöfunum í
tóna. Blindinginn he-ldur á> 3itl-
um staf, líkum pennastöng, í
hendinni og færir hann eftir lín-
unum. Á stafnum eru tveir litlir
iampar og nákvæmur ljósmynd-
unarútbúnaður. Lamparnir lýsa
á bókstafina og endurvarpar
þeim á ljósmyndunartækin, sem
breyta ljósorkunni í rafstraum.
Rafstraumurinn frá Ijósu flötun-
um verður sterkari en frá bók-
stöfunum sjálfum. Sérhver bók-
stafur, sem „lesinn“ er með á-
86 sjónvarpsstöðv-
ar í árslok
Fram til ársins 1965 verða
reistar 100 nýjar sjónvarpsstöðv-
ar í hinum ýmsu lýðveldum Sov-
étríkjanna. Endurvarpssítöðvum
verður einnig fjölgað að miklum
mun á næstu árum, þannig að
fullkomið net slíkra stöðva vrrði
þá fyrir hendi í Sovétríkjunum.
Samkvæmt upp3ýsingum frá
Moskvu eru nú 60 sjónvarps-
stöðvar í Sovétríkjunum og á
þessu ári á að reisa 26 nýjar
slíkar stöðvar.
haldi þessu gefur sérstök raf-
straumsáhrif, sem breytast jafn-
óðum í vissa íóna, sem hver
táknar sinn bókstaf.
Blindinginn lærir fljótlega
með æfingu að þekkja stafi og
orð eftir tónfal’inu.
Við fyrstu tilraunirnar með
þessu nýrltárlega áhaldi náði
blint fólk furðu’ega miklum les-
hraða. Meðalleshraði byrjend-
anna voru 15—20 orð á mínútu.
Msistarastökk í
1598 Hcstra feæi
Keppni í faílhlífarstökki fór
nýlega fram í Sovétríkjun-
mn. Sigurvegarinn, sem heit-
ir Tolokinskí, vann það til
nafnbótarinnar að stökkva
úr 1500 metra hæð og opna
þó ekki fallhlífina fyrr en
eftir 20 sekúndna hrap. —
Myndin var tekin á fyrstu
sekúndum stökksins, þegar
manninum virðist jörðin
koma æðandi á móti sér
með sívaxandi hraða.
Um miðjan desember var tala
atvinnuleysingja í Svíþjóð kom-
in upp í 53.000 og hafði fjölgað
um 13 af hundraði síðasta mán-
uðinn. Atvinnuleysið reyndist
31 af hundraði meira en á sama
tíma 1957.
Sænsk blöð segja að vonir
standi til að nýr viðskiptasamn-
ingur Svíþjóðar við Sovétríkin
verði til að hamla á móti því að
atvinnuleysið haldi áfram að
aukast. Samkvæmt samningnum
verður útflutningur sænslta
vélaiðnaðarins til ■ Sovétríkjanna
tvöfaldaður frá því sem hann
var á síðasta ári. Aukningin
mun hafa álirif á allt atvinnu-
líf Svíþjóðar.
Enginn vafi er á því að svert-
ingjarnir átta vinna mál sitt,
dómar hæstaréttar Bandaríkj-
anna hafa þegar slegið því
föstu að kynþáttajafnrétti skuli
gildi um aðgang að skemmti-
görðum og íþróttamannvirkjum
í opinberri eign um öll Banda-
rikin.
Með lokuninni hyggjast hinir
vísu feður Montgomeryborgar
ónýta málið fyrir svertingjun-
um, með því að staðhada fyrir
réttinum að algert kynþátta-
jafnrétti ríki þegar um aðgang
að skemmtigörðum borgarinn-
ar, alls enginn fái í þá að
koma, hvernig svo sem hann
er litur á hörund.
Þetta er ekki í fyrsta skipti
á síðari árum sem Montgomery
keniur við sögu í kynþáttaátök-
unum í Bandaríkjunum, þar var
það sem svertingjar neyddu
borgarstjórnina og strætis-
vagnafélag til að afnerna kyn-
þáttaaðskilnað í vögnunum.
Svertingjarnir tóku sig saman
og neituðu að nota strætisvagn-
ana. Sú barátta stóð máriuðum
saman.
a
r
i
fullkominni
heildarátgáfu
Á næstu þrem árum verður
gefin út heildarútgáfa af verkum
Mark Twain í Sovétríkjunum og
verður útgáfan í 12 bindum.
Útvarpið í Moskva hefur skýrt
frá því að áskriftir að útgáf-
unni hafi selzt upp í Moskva
og Leningrad á einum degi.
I sovézku útgáfunni verða birt
andkapítalisk bréf og ritgerðir
Twains. sem ekki hafa verið
birt í bandarískum útgáfum.
Þegar hafa verið gefin út ýmis
af verkum Twains á samtals 24
tungumálum í (Sovétríkjunum,
og hafa bækurnar selzt í meira
en 6 milljón eintökum.
Emi leitað til
Sukselamens
Tower, Lundúnakastala, réttu
Kekkonen Finnlandsforseti nafnj yeomen of the Guard,
fól í Sær Sukselainen, foringja pafa boðað verkfall í þessum
Bændaflokksins, að gera enn gf hermálaráðuneytið
Mufímturnar
Tmrer boða
eerMíM
Buffæturnar svonefndu
eina tilraun til stjórnarmynd'
unar. Sukselainen tók þetta að
sér og ætlar að ljúka athugun-
um í dag. Þingflokkur sósíal-
demókrata hefur boðið borgara-
flokkunum viðræður um mynd-
un meirihlutastjómar.
Leiddist að messa
í témri kirkju
Sóknarprestur í grennd við
Árósa á Jótlandi hefur látið af
prestskap vegna þess að hann
var orðinn þreyttur á að pré-
dika á hverjum sunnudegi yfir
tómum bekkjum. Sóknarbörn
hans hættu að sækja kirkju,
þegar prestur tók að stunda
ökukennslu jafnframt embættis-
verkunum. Jótar töldu að sá
starfi væri ósamrýmanlegur
helgri köllun. Presturinn fyrr-
verandi starfar nú fullan vinnu-
dag við ökuekóla.
heldur fast við að fjórfalda
húsaleigu þeirra.
Þessi verkfallsboðun hefur
komið eins og reiðarslag yfir
alla þá Englendinga sem trúa
á gamlar venjur og serimoníur.
Buffæturnar í litríkum miðalda-
búningum sínum með atgeira í
höndum, eru löngu orðnir nokk-
urs konar vörumerki ferða-
mannalandsins Englands.
Verðirnir í Tower, 36 talsins,
rekja sögu sína aftur til 16.
aldar. Hermálaráðuneytið held-
ur því fram að þeir séu her-
menn en atgeiraberarnir segj-
ast vera opinberir starfsmenn
og hafa myndað deild í verka-
lýðsfélagi opinberra starfs-
manna. Þeir segjast ekki isætta
sig við húsaleiguhækkunina
nema þeir fái jafnframt greitt
eftírvinnukaup fyrir ýmis auka-
störf, sem þeir hafa hingað til
fengið bætt með lágri leigu fyr-
ir húsakynni sín í Tower.
Innflutmngur
lagvopna bann-
* ' c '1 •
aönr i ðviþjoo
Bannað hefur verið að flytja
inn rýtinga, skátahnifa og önn-
ur lagvopn í Sviþjóð,
Verzlunarráðuneylið sænska
hefur tekið þessa ákvörðun til
þess að draga úr vaxandi aí-
brotum og ódæðisverkum, sem
unglingar fremja með þessum
vopnum. Undanfarið hafa ungl-
ingar framið tíðar árásir á eldra
fólk í Svíþjóð. íbúar Stokkhólms
hafa stungið upp á að sett
verði á stofn ,,borgarvarnarlið“
til þess að verja fólk þessum ó-
fögnuði.
Ikosið í IIBÁSÍ í
ftretlandi?
Macmillan forsætisráðherra
hefur ákveðið að rjúfa þing og
efna til þingkosriinga í Bret-
landi 14. maí í vor, segir íhalds-
blaðið Daily Express. Blaðið gat
engrar heimildar fyrir fréttinni,
en kvaðst hafa vitneskju um að
forsætisráðherrann hefði látið
tilkynna trúnaðarmönnum í
flokksdeildunum um allt landið
þessa fyrirætlun sína.
Blaðið segir ennfremur að
ríkisstjórnin ætli að þóknast
kjósendum með því að lækka
söluskatt, tekjuskatt og for-
vexti. Ný fjárlög eru jafnan
lögð fram í Bretlandi i apríl-
byrjun.