Þjóðviljinn - 10.01.1959, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 10.01.1959, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 10. janúar 1959 -- . <!> WÓDLEIKHÚSID RAKAKINN í SEVILLA Sýning í kvöld kl. 20. UPPSELT. Næsta sýning þriðjudag kl. 20. DÓMARINN Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til kl. 20. Sími 19-345. Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag. ffiími 5-01-84 Kóngur í New York (A King in New York) Nýjasta meistaraverk Charles Chaplins. Aðaihlutverk: Cliarles Chaplin Dawn Adams Sýnd kl. 7 og 9. I óvinahöndum Sýnd kl. 5. 'T' ' 'l'l " Iripolibio Síml 1-89-36 RIFIFI (Du Rififi Chez Les Hommes) Óvenju spennandi og vel gerð, ný, frönsk stórmynd. Leik- stjórinn Jules Dassin fékk fyrstu verðlaun á kvikmynda- hátíðinni í Cannes 1955, fyrir stjóm á þessari mjmd. Kvik- myndagagnrýnendur sögðu um um mynd þessa að hún væri tæknilega bezt gerða saka- málakvikmyndin, sem fram hefur komið hin síðari ár. Danskur texti. Jean Servais Carl Mohner. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16ára. Hafnarfjarðarbíó Sími 50-249 Undur lífsiiis Ný sænsk úrvalsmjmd. Leikstjórinn Ingmar Bergman fékk gullverðlaun í Cannes 1958, fyrir myndina. Eva Dahlbeck Ingrid Thulin Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Hættulega beygjan Afar spennandi mynd. Sýnd kl. 5. Stjormibíó Ilin lieimsfræga verðlauna- kvikmynd Brúin yfir Kwai fljótið Stórmynd í litum og Cincma- Scope, sem fer sigurför um allan heim. Þetta er listaverk sem allir verða að sjá. Aiec Guinrness. Sýnd í dag kl. 7 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Svikarinn Hörkuspennandi ný amerísk litmynd frá tímum þræla- stríðsins. Garry Merrill. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Sími 1-64-44 Vænerstýfðir englar (The Tarnished Angels) Stórbrotin ný amerísk Cinema- Scope kvikmynd, eftir skáld- sögu Williams Faulkners. Rock Iludson, Dorothy Maíone Robert Stack. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 2-21-40 Átta börn á einu ári (Rock-A-Bye, Baby) Þetta er ógleymanleg amerísk gamanmynd í litum Aðalhiutverkið leikur hin óvið- jafnanlegi Jerry Lewis Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BlO Síml 1-15-44 Gamli heiðarbærinn (Den gamle Lynggárd) Ljómandi falleg og vel leikin þýzk litmynd um sveitalíf og stórborgarbrag. Aðalhlutverk: Claus Holm og Barbara Ruttíng sem gat sér mikla frægð fyrir leik sinn í myndinni Kristín. „Danskur texti“. Sýud kl. 5, 7 og 9. Auglýsíð í Þjóðviljanum IgÆLElKFEIAG S§|a Siml 1-31-91. Allir synir mínir eftir Arthur Miller Leikstjóri: Gísli Iialldórsson Sýnjng sunnudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðar selir frá kl. 7 i dag og eftir kl. 2 á morgun. Síml 1-14-75 Kóngsins þjófur (The Kings Thief) Spennandi og skemmtileg bandarísk CinemaScope lit- mynd. Cdmund Purdom Ann Blyth, David Niven, George Sanders. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó Sím) 11384 Heinssfræg stórmynd: HRINGJARINN frá Notre Dame Stórfengleg, spennandi og mjög vel leikin, ný, frönsk stórmynd í litum og Cinema- Scope Gina LoIIobrigida Anthony Quinn. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15 Herranótt 1959 ÞRETTÁNDA- KVÖLD Gamanleikur eftir William Shakespeare. Þýðandi: Ilelgi Hálfdanarson Leikstjóri: Benedikt Árnason. 3. sýning í dag kl. 4. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag. Félagslíf Glímudeild Ármanns Æfingar í húsi Jóns Þor- steinssonar á laugardag og mið- vikudag — kl. 7 til 8. Glímu- námskeiðin halda áfram á sama stað og tíma. Þjálfari: Kjartan Bergmann. STJÓRNIN. Trulofunarhringir, Steinhringir, Hálsmen, 14 og 18 kt. gull. KarlmanRabomsnr með rennilás síærðir 39 — 46. DEENGJHBQMSUH með spennu stærðir 34 — 40. Sendnm í pésikröfu. Laugavegi 11 — Laugavegi 81. Leiðin til hefoi og bjartazi íramtíðar Hvernig fer Guð að því atý útrýma sorg, synd og dauða,' að fullu og öllu? Um ofanritað efni talar O. J, Olsen í Aðventkirkiunni ann- að kvöld (sunnudaginn 11. janúar) kl. 20:30. Einsöngur og tvísöngur. Allir velkomnir. á stiga og svalir. Önnumst uppsetningu. Vönduð vinna unnin af fagmönnum. Fljót afgreiðsla-. Leitið nánari upplýsinga. Vélsmiðfan í Á H N h.f. Súðarvogi 26 — Sími 35-555. hefur verið opnuð. — Sund skólanemenda og íþróttafélaga hefst næstkomandi mánudag. Sundhöll Reykjavíhur. Tilboð óskast í nokkrar bifreiðir, er verða til sýnis að Skúlatúni 4 mánudaginn 12. þ. m. kl 1—3. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri sama da.g klukkan 5 síðdegis. Nauðsynlegt er að tilgreina símanúmer í tilboði. Sölunefnd varnarliðseigna. ÞJÓÐVILJANN vantar unglinga til blaðburðar í eítirtalin hverfi: Laugames Skerjafjörð Talið við afgreiðsluna — Sími 17-500 Ungling vantar til innheimtustarfa. Upplýsingar á skrifstofunni. MÓÐ VIL JINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.