Þjóðviljinn - 10.01.1959, Blaðsíða 11
Laugardagur 10. janúar 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (H
Ernest K. Gann:
Loitpóstarnir
21. dagur.
Séra Pelly þagnaði, gægðist fram undan predikun-
arstólnum, leit nærsýnum augum til hennar og hvarf
síðan aftur. AÖeins hljómmikil rödd hans sannaöi að
hann hefði ekki dottið niður um gat á gólfinu.
Frá þessu og þar til blessunarorðin voru tónuö og
eftirspiliö var leikið á orgelið, hvíslaði Cohn mjög
lágt, en þó heyrði Lucille hvað hann sagði, og alvara
hans mýkti skap hennar nokkuð.
„Mér þykir þetta mjög leitt,“ sagði hann einu sinni.
„Ég er ekki vanur að bera fram bónorð, og ég
kann ekki a’mennilega lagið á því. Ég býst við að
ég liafi klúörað laglega í þessu. Þér ættuð þó að
minnsta kosti að óska þess að mér gengi betúr
næst....“
Hún fór ósjálfrátt að hugsa um þetta „næst,“ og
vonaði sér til undrunar að það yrði ekki um neitt
,.næst“ að ræöa — að minnsta kosti ekki hjá ann-
arri stúlku.
„Sjáið þér til, ég varð skotinn í yður. Að vísu var
það með hráði, en þaö er ekki hægt að stjórna slíku.
Það hefði staðið á sama hvar ég sá yður í fyrsta
skipti. Afleiöingarnar hefðu oröiö þær sömu. Þetta var
alls ekki undirbúið, cg þess vegna....já kannski ein-
mitt þess vegna hef ég gert svo margar skyssur. Ég
veit að yður mislíkaði að Roland cg Tad og Keith
komu til aö skoða yður. Ég veit það núna, en þá vissi
ég það ekki. Þeir eru ekki eins slæmir og þér hald-
ið... .og þeir hafa ekki heldur neina reynslu í þess-
um efnum.“
Svo þagöi hann nokkra stund. Spennan í öxlum
Lucille slaknaði lítið eitt. Undir niöri var hann ágætur
maöur sem talaði í einlægni, sagði hún við sjálfa sig.
Hefði hann bara ekki verið svona fljóthuga. En ef
til vill hafði það verið fljótræði af henni sjálfri aö
svipta hann voninni.
„Ég er feginn því að hafa séð yður í kirkju,“ sagöi
hami blíðlega eftir nokkra stund. „Ég mun aldrei
gleyma því hvernig þér lituð út í bjarmanum frá
mislitu möunum. Það veröur dásarnlegt að minnast
yðar þannig....í gullnum bjarma.“
Gegn vilja sínum leit Lucille viö og brosti til hans.
Augu þeirra mættust.
Eftir blessunarorðin gekk séra Pelly niður gólfið
álútur og í þungum þönkum og bcið til aö kveöia
söfnuð sinn. Fyrsti kirkjugesturinn sem meðtók föð-
urlegt bros hans og handtak var Lucille sem ekki gat
litiö framaní hann, og Colin sem þakkaöi honum
innilega fyrir fagra og áhrifaríka ræðu.
VI. kafli.
Fleski dró sig ekki í hlé sem sjúklingur. Hann safnaöi
miklu fremur birgöum eins og íkorni, áður en hann
hvarf sýnum. Hann fyllti herbergi sitt af bókum um
öll möguleg efni. Sjaldan kom hana því i verk aö
lesa bækurnar, en honum þótti gott að vita af þeim
við hendina, ef hann kynni áð fá longim til að lesa.
Hann keypti aðalblaöiö á staönum, hvaða bláð sem
það reyndist vera. Þótt hann drykki sjálfur mjög lít-
ið, gerði hann samning við áfengissmyglarann á staðn-
um um að endurnýia birgðir hans af gini og heima-
brugguöu öli með ákveönu millibili.
Fleski hafði aðeins lítiö samband við umheiminn.
Hann valdi af ásettu ráði herbergi sem sneri út aö
vegg eða bakgaröi — freistingin til aö fylgjast með
meðbræðrum símma í daglegu staifi var of mikil,
það viðurkenndi hann — og hann vildi ekki að neitt
truflaöi hina háleitu hugarró hans. Þar af leiðandi
vissi hann aldrei hvort úti var rigning eða snjór eöa
rok, og honum stóð alveg á sama.
Einhverra hluta vegna minnti hann á kartöflubollu.
Ekki vegna þess að hann væri of feitur, en hann var
sléttholda eins og velalinn selur. Hann var méð dá-
litla ýstru, eh hún virtist ekki hindra hann. Hendur
hans voru holdugar og kvikar og oftast nær önnum
kafnar við að slá ösku á gólfið. Hann var meö mjög
sterklega kjálka, höfuðið minnti mikið á egg sem
stóð á breiða endanum, hvöss, en friðsamleg blá
augun skinu eins og gimsteinar í andlitinu sem ann-
ars var sviplaust, og rödd hans var furöulega diúp.
Þann tíma sem Fleski lá í hýöi, fór hann ekki eft-
ir neinni sérstakri tímatöflu. Þegar hami vaknaöi
rétt f'H-ír hádegi, fjarlægði hann floskur undan öli
sem höfðu stundum safnazt fyrir í baðherberginu og
fékk sér bað í ró og næði. Svo hríngdi hann í veö-
mangarann og' lét skrá fáein skynsamleg veömál,
eftir bví hversu fjáður hann var. Síöan var hann van-
ur að sitia og hugsa um stund. Eftir misheppnað
hjónabandið í Georgíu fannst honum hægðarleikur að
komast af án kvenfólks og því voru hugsanir hans
furðulega rólegar. Um tvöleytið var hann vanur að
panta einu máltíð dagsins, sem hann snæddi meö
mikilli ánægju. Ef ekkert sérstakt lá fyr.tr fékk hann
sér blund í klukkutíma eða svo. Þegar hann vaknaöi
aftur, tók hann oftast til í herberginu, las, setti öl-
flöskur í kæli, ef ske kynni aö gesti bæri að garöi,
rakaði sig, flokkaði þvottinn sinn cöa sendi eftir
rakaranum ef meö þurfti. Þannig var „dagur“ Fleska
skipulagður út í æsar. Hann fór aftur í rúmið um
áttaleytiö á kvöldin og vegna hugarrósemi sinnar,
átti hann ekki erfitt um svefn.
Fleski hélt því fram aö slíkur dagur ætti fádæma
vel viö sál hans og líkama.og þar sem engm mannvera
gat vænzt þess að lifa lífinu ár eftir ár án þess að
gera skyssur, gaf þaö auga leið að hluta af hvei'ja
ári bæri aö verja til að íhuga þessar skyssur.
„Önd sem skotin hefur verið á tjörn, kemur ekki aftur
á sömu tjörnina árið eftir — að minnsta kosti ekki
sama öndin. Hún fer suður á bóginn og íhugar mál-
ið með þeirri skynsemi sem guð hefur gefið henni,
og næsta ár gætir hún þess aö koma ekki nálægt
þeirri tjörn." Svona talaði Fleski og hinir flugmenn-
irnir litu á hann sem mjög skynsaman mann.
Eina tilbreytingin hjá Fleska voru heimsóknir vina,
og þar sem hann var laginn að hlusta á áhyggjur
Fleski Scott fór ekki fram úr rúminu fy-rr en um
hádegi, ekki vegna þess að það var sunnudagur, né
heldur vegna þess að veðrið var dapurlegt. 'Þaö var
febrúai'mánuður og Fleski var sannfæröur um að' dýr-
in hefðu á réttu að standa. Eins lengi og menn mundu
effcir hafði honum tekizt á hverju ari að líkja eftir
heiin óg leggjast í hýði. Hvar sem hann var staddur
drö hánn sig í hlé til herbergis síns siöast í nóvember
og kom ekki í ljós fyrr en í marzlok, nema alveg
sérstaklega stæöi á — til dæmis til aö vera viö jaröar-
för vinnufélaga sem gert haföi sig sekan um þá heimsku
að fljúga að vetrarlagi.
Innilegustu þakkir fyrir auðsýndfa samúð við and-
lát og útför konu minnar, móður okkar
og tengdamóður
ARNBJAKGAR SIGMUNDSDÖTTUR
Danfel Danielsson, böm og tengdabörn.
awiHsanf
HEIMIUSD&TTUR
nuwmFímwfffitmwnEWwittt-f
Plast I s/oð nálar og enda
I vefnaðarverksmiðjum i Sov-
étríkjunum er æ meira farið
að nota nýja aðferð til að
„sauma saman“ efni. Aðferðin
er þess: milli tilskoijnna búta
af efninu er sett litlaus ræma
úr gerviefni, svo sem 0,15 mm
á þykkt. Heitt strokjárn bræðir
hana, efinð drekkur hana í sig
og stykkin límast svo fast
saman að sé reynt að slíta
efnið sundur, eru það ekki sam-
skeytin sem gefa sig.
I Ivanovo er límræman búin
til úr úi'gangi úr glerverksmiðj-
unum. Auk þess eru þessar
ræmur notaðar við ýmislegt
fleira.
Þessi nýja aðferð við fram-
leiðslu á fötum án sauma verð-
ur æ útbreiddari og kröfurnar
til límefna verða meiri. Nú er
Ivanovo verksmiðjan að undir-
búa framleiðslu á slitböndum
úr þessu sama gerviefni. Þessi
slitbönd eru einnig sett á með
hita og það sparar saumaskap.
Málmklemmur til að festa
merkimiða á verða einnig ó-
þarfar. Þessir merkimiðar eru
ekki lengur gerðir úr taui,
heldur úr gerviefni, sem taka
má af tauinu án þess að það
skilji eftir merki, og við þetta
sparast lestir af pappír, taui og
málmi sem áður var notað í
þessum tilgangi.
Reglan 75 ára
Framhald af 7. síðu.
var fyrsta Góðtemplarastúkan
stofnuð, hér á landi, eins og
fyrr er sagt; þar var fyrsta
verkalýðsfélagið stofnað, og
þar var fyrsta ungmennafé-
lagið stofnað. Þessar þrjár fé-
lagsheildir hafa unnið íslenzku
þjóðinni meira gagn og eflt
menningu hennar meira en svo
að það verði nokkru sinni met-
ið svo, sem verðugt væri.
Af þessum þremur er Góð-
templarareglan elzt og var
brautryðjandi hinna tveggja.
Hér skal ekki farið út í að
telja fram „sigra“ og „ósigra“
Reglunnar á liðnum 75 árum,
en að sjálfsögðu hefur, í því,
gengið á ýmsu eins og gengur
og gerist í þessum lieimi, en
templarar liafa eltki hingað
til látið hugfallast þótt á
móti hafi blásið og ég vona
að þeir geri það ekki lieldur
í framtíðinni.
1 minningarriti Góðtempl-
ara, sein út kom árið 1909,
er eftirfarandi spnrning og
svör, sem ég leyfi mér að
birta hér:
„Hversvegna er ég góð-
templar?
1. Af þvi að Góðtemplara-
reglan heimtar algera afneitun
allra áfengisvökva. í bindind-
isstarfinu dugar ■’kkert minna.
2. Af því að Reglan berst
fyrir því að banna tilbúning,
innflutning og sölu allra á-
fengisdrykkja. I bindimdis-
starfinu dugar ekkert minna.
3. Af því að Regian er al-
lieimsfélag, sem skoðar alla
menn bræður og vill sameina
alla góða menn í heimi um
hið góða málefni.
4. Af því að Reglan er ein-
hver fullkomnasta.félagsstofn-
un, sem til er, og að vissa er
fyrir því, að einstaklingur get-
ur alltaf gert, bindindismálinu
meira gagn í þeim félagsskap
heldur en utan hans.
Davíð Östlund“.
Ég vil svo að síðustu taka
undir framanrituð svör hins
látna Reg'ubróður, sem barð-
ist fvrir bindindismálið bæði
hér á lr> ’-tJi og erlendis. Að
ovo fnæ’r,, éska ég íslenzku
bióðinni beirrar hamingju að
Góðtemnlarareglan eflist svo
,nð hr>r'v>i pnðnist að losa þjóð-
i”-» við bölvun áfengisnautn-
arinnar.
r..* v<ur Jónsson.
Til
liggur leiðin