Þjóðviljinn - 21.01.1959, Blaðsíða 1
Skerðir ríkisstjórniii kaup-
gjaldsyístöluna um 20 stig?
Raunveruleg kaupgjaldsvlsitala er nú
stig, m/ðaS viS verSlag 1. janúar
195
niðurskurður bætist nú við —
eixis og allar líkur eru á —
merkir það 3—4% kaupskerð-
ingu í viðbót.
Geimfrímerki
Sköxnmu eftir að sovézku geim-
eldí'lauginni var skotið á loft
gaf sovézlxa póststjórain út
þetta frímerki. I>ar sést eld-
flaugin, senx nú 'gengur um-
hverfis sólina, og spútnikaruir
Kauplagsnefnd hefur reiknaö út vísitölu framfærslu-
k.ostnaðar miöaða við verðlag 1. janúar s.l. — eftir niöur-
greiöslur ríkisstjórnarinnar — og reyndist hún vera 212
stíg. Miöaö viö sama verðlag ætti kaupgjaldvísitalan aö
vera 195 stig. Þegar Alþýöuflokkurinn talar um aö binda
kaupgjaldsvísitöluna viö 175 stig er því um 20 stiga
skerðingu að ræöa — en ekki 10 eins og Alþýöublaöiö
hefur viljaö vera láta.
Þessar niðurstöður kauplags-
nefndar eru hinar athyglis-
verðustu. I öllum útreikningum
sínum hefur Alþýðuflokkurinn
miðað við verðlagið eins og
það var 1. nóvember s.l., en
þá varð framfærsluvísitalan
219 stig og kaupgjaldsvísitalan
202 stig. Niðurgreiðslurnar um
áramótin námu 13 stigum -—
og út frá tölunum frá 1. nóv-
ember hgfur verið reiknað með
þvi að nú, eftir niðurgreiðslurn-
ar, væri framfærsluvísitalan
206 stig og samsvarandi kauo-
gjaidsvísitala 189 stig. Niður-
stöður kauplagsnefndar sýna
að því fer fjarri að þetta sé
rétt. Frá 1. nóvember hefur
verðlag hækkað sem nemur sex
vísitölustigum, og þau sex stig
verður að sjálfsögðu að reikna
með þegar rætt er um efna-
ha.gsaðgerðir ríkisstjórirarinnar.
Þær staðreyndir sem nú ber að
ganga út frá eru þannig þær
að framfærsluvísitalan sé 212
stig og kaupgjaldsvisitalan 195
stig.
Aðeins niðurskurður
Alþýðuflokkurinn hefur lýst
yfir því að ætlun hans sé að
lækka, kaupgjaldsvísitöluna nið-
ur í 175 stig með lögum. Ekki
hefur þess heyrzt getið að
flokkurinn ætli að framkvæma
þá iækkun með neinu öðru en
niðurskurði, þegar frá eru
Siglufjarðarbátur
skemmist af eldi
í fynadag kom upp eldur i
Siglufjarðarbátnum Bgldvin
Þorvaldssyni þar scm hann var
úti á miðum.
Vélbáturinn Gunnlaugur frá
Ciafsfirði fór Baldvin til að-
stoðar og dró hann til hafnar á
Siglufirði. Vélarúmi Baldurs, en
þar koni eldurinn upp, var lok-
að. Var slökkviliðið á Siglufirði
. á bryggjunni þegar báturinn
kom að' og tókst því greiðlega
, an slökkva. —- Ekki var enn vit-
að í gær hve mikið tjón hefði
orðið af eldinum.
taldar þær niðurgreiðslur sem
þegar eru komnar til fram-
kvæmda. Reynist það rétt,
ætlar Alþýðuflokkurinn þannig
að skerða vísitöluna um livorki
meira né minn;a en 20 stig,
miðað við það ástand sem nú
er, eða um rúmlega 10%. Al-
þýðuflokksráðherrarnir hafa
lýst yfir því að niðurskurður-
inn á vísitölunni muni hafa
í för með sér verðlækkanir sem
nemi 4 stigum; þannig að al-
gerlega bótalaus niðurskurður
jafngildir 16 vísitölustigum —
ef loforð ráðherranna standast,
sem þó má telja meira en vafa-
samt.
3—4% kaupskerðing
í viðbót
Þessar staðreyndir sýna að
kjaraskerðing sú sem Alþýðu-
flokkurinn fyrirhugar er enn
stórfelldari en reiknað hefur
verið út hér í blaðinu. Hér
hefur verið sýnt fram á að 10
stiga bótalaus niðurskurður á
kaupgjaldsvtísitölunni, auk nið-
urgreiðslanna eins og þær eru
framkvæmdar, jafngildi 9,3%
lækkun á í'aunverulegu kaupi
Dagsbrúnarmanns. Ef sex stíga
Menniaskólanemar reiáÓDÍr til '
að vima við framleiðslustörf '
Á almennum nemendafundi í Menntaskólanum í
Reykjavík, höldnum á vegum Málfundafélagsins Fram-
tíöarinnar hinn 20. janúar 1959, var samþykkt í einu
hlj óöi svofelld ályktun:
„Almennur nemendafimdur
menntlinga, haldinn á Hátíða-
sal Menntaskólans í Reykjavik
20. janiíar 1959, Iýsir yfir þeim
vilja sínum, að íslenzkri skóla-
æsku verði lieimilað að aðstoða
við framleiðslustörf útflutnings-
atvinnuvega á nýliafinni vertíð.
Fundurinn beinir þeim tilmæl-
um til ríkisstjórnar íslands, að
hún lilutist til um. að kannað
verði, með hverjum hætti ís-
lenzkir framlialdsskólanemar
fái bezt orðið að liði við rekstur
útflutningsatvinnuvega nú og
framvegis.
Jafnfranxt skorar fundurinn á
alla framhaldsskólanema að
fylkja liði íslenzkum útvegi tit
liðsinnis.“
Stórsigur bótasjómanna í Eyjum
Utgerðarmenn tóku á sig að tryggja sjómönnum
jafnvirði fyrirhugaðrar 9 aura fisklækkunar
Eítir eins dags verkfall náðust síðdegis í gær
samningar milli Sjómannafélagsins Jötuns og Vél-
stjórafélags Vestmannaeyja annars vegar og Útvegs-
bændafélagsins hins vegar.
Dejla þessara aðila stóð um
það, að sjómenn vjldu ekki una
því að fiskverð á aflahlut
þeirra yrði látið fylgja þeirri
vísitöluskerðingu sem ríkis-
stjórnin fyrirhugar á vísitölu-
bilinu frá 185 í 175, enda hafa
sjómannasamtökin undirskrifað
loi'orð samninganefndar ríkis-
stjórnarinnar í höndum, þar sem
þeim er heitið því að slík skerð-
ing skuli ekki gerð á kjörum
þeirra. — Það var þetta atriði,
sem stjórnin með aðstoð Jóns
Sigurðssonar forseta „Sjómanna-
samþands fslands" bjó sér til
sérstakan misskilning á. Þessi
fyrirhugaða skerðing nemur 9
aurum á hvert kg. af þorski.
Með því að lagasetning um
skerðingu þessa vofir yfir, var
ekki hægt að semja um hana
sem clíka, nema eiga það á
hættu að hún yrði með lögum
út strikuð. í þess stað tóku út-
vegsmenn að sér að bæta hana
með sérstökum breytingum á
kjarasamningi við sjómennina.
Þær breytingar á kjarasamn-
ingi, sem gerdar voru eru þess-
ar:
1. Auk aflalilutar skal «11-
um hásetum og vélstjórunx
greitt fast mánaðarkaup er
nemi kr. 150,00 í grunn á
Stjórnin ákvað fyrirfram ai taka
ekkert tiilit til verklýðssamtakanna
Undanfarna daga hefur rík-
isstjórnin þótzt hafa „sam-
ráð“ við laun]>egasaintökin
nm kjaraskerðingarfyrirætlan-
ir sínar. Það sýnir vel hvers
eðlis þetta „samráð“ er, að
s.I. sunnudag — sama dag og
1 aunþegasamtökin fengu friun-
varp ríkisstjórnarinnar í hcnd-
ur — gekk ríkisstjórain frá
endanlegum samningum við
útgerðarmaiiii, frystiliúsaeig-
endur og aðra atviimurekend-
ur um kjör útílutningsfram-
leiðslunnar, og var frum-
varpið óbreytt forsenda fyrir
samiiingunum! Hér er því
ekki um neitt samráð að ræða
heldur sýndarmennsku; það
var fyrirfram ákveðið að
taka ekki neitt tillit til þess
sem iaunþegasamtökin segðu.
I»að er gott dæini um við-
liori' Alþýðuflokksstjórnarinn-
ar að fyrst afhenti liún at-
vinnurekeiidaflokknum frum-
varpið, síðan hændasamtökun-
um og loks Alþýðusambandi
íslaiuls. Fjallaði stjórn Al-
þýðusambandsins um frnm-
xarpið s.l. sunnudag og mánu-
dag', og samþykkti í fyrrinótt
ályktuu ]'ar sem lýst var við-
horfi verkalýðssamtakanna til
kjaraskerðingarfrumvarpsins.
mánuð; og vísitöluuppbót %
það.
2. Þátttaka sjómanna í að-
gerðarkostnaði falli niður.
3. Skattfrádráttur sjó-
manna hækki úr kr. 1.300,00
á mánuði í kr. 2.000,00 (áður
hafði verið lofað hækkun á
þessum lið í kr. 1.700,00).
Þessi breyting mun koma s.ió-
mönnuni allstaðar á landinu
til inntekta.
4. Kauptrygging verður kr.
2.900,00 í grunn á mánuði
allt árið (sú trygging er lijá
öðrum sjómannafélögum að-
eins yfir vetrarmánuðina en
lækkar á öðrum tímum).
5. Fast kaup matsveina
auk aflahlutar hækkar úr kr.
400.00 í kr. 700,00 á mánuði
í grunn.
Tveir liinir fyrsttöldu liðir
jafngilda því sem næst liinni
umdeildu skeirðinganipphæð
miðað við meðalafla.
Hefur sjómannasamtökumim í
Eyjum því tekizt að halda full-
komlega ldut sínum í því liaf-
róti óheilinda og svika, sem rík-
isstjórnin og leppar liennar inn-
ani verkalýðshreyfingarlmnar
liöfðu í franim* við þá samn-
ingagerð sem nú fór fram við
sjómemi.
Framhald á 3. síðu.