Þjóðviljinn - 21.01.1959, Blaðsíða 10
10)
ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 21. janúar 1959
SfÉóraarscsmstGrfið, Frasn-
sókn, Alþýðusambandsþingið
Framhald af 7. síðu.
með miklum atkvæðamun eða
komu eigi til atkvæða.
Stjórnarslit voru ekki boðuð.
Rétt þykir að taka það fram
hér, að það er rangt með öllu,
að forsætisráðherra hafi til-
kynnt alþýðusambandsþinginu,
að hann myndi biðjast lausnar
fyrir ríkisstjórnina, ef tilmæl-
um hans yrði synjað.
Vafalaust fer það ekki fram
hjá neinum, að alþýðusam-
bandsþingið féllst algerlega á
þá skoðun forsætisráðherra,
að stöðva bæri vaxandi dýr-
tið við vísitöluna 185 stig.
Um hitt atriðið: Hvort
nauðsynlegt væri að víkja frá
gildandi lögum og samningum,
vegna hinna 17 vísitölustiga,
var þingið. hins vegar ekki
sammála • forsætisráðherran-
um.
Frestun var ekki
nauðsynleg.
Þingið var þeirrar skoðun-
ar, að ekki væri nauðsynlegt
að láta áhrif vísitölustiganna
17 fara út í verðlagið, ef lausn
efnahagsmálanna tækist í des-
embermánuði. — Þetta hefur
reynsian nú staðfest. Vísitölu-
stigin 17 voru greidd á kaup
frá og með 1. desember, en
þrátt fyrir það að verðlags-
ráð landbúnaðarins auglýsti
strax hækkun á verði landbún-
aðarvara og gerði þannig sitt
til að hleypa verðhækkunar-
öldinni af stað -— tókst verð-
lagsyfirvöldmium samt að
öðru leyti að halda verðlagi á
vöru og j.jónustu óbreyttu
í desembermánuði vegna 17
stiganna, eins og Alþýðusam-
bandsþingið taldi fært að gera,
meðan reynt væri að leysa
málið.
Sýnir þetta meðal margs
annars, að niðurstöður al-
þýðusambandsþingsins í þessu
máli voru þaulhugsaðar og
raunhæfar.
Ilverju skyldu aðrir fórna?
Þeir, sem ásaka vilja al-
þýðusambandsþing fyrir skort
á þegnskap í þessu máli, ættu
fyrst að hugleiða það, að fyrir
þinginu lá ekkert um það, hvað'a
byrðar öðrum en verkalýðnum
væri ætlað að bera. — Ekkert
hafði legið fyrir þingi Stéttar-
sambands bænda í haust um
það, að bændur ættu að stöðva
verðhækkanir landbúnaðar-
vara — og því síður að þeir
yrðu að lækka verð á fram-
leiðsluvörum sínum. Ekkert
• hafði heyrzt frá verzlunar-
stéttinni um, að hún væri fús
til að lækka álagningu á vör-
ur. Og daufar ur.dirtektir
hafði það fengið að dregið
yrði úr eyðslu ríkissjóðs.
Ef eitthvað hefði legið fyr-
ir um það, að byrðar yrðu
lagðar hlutfallslega á allar
herðar í sambandi við lausn
efnahagsmálanna, er ég sann-
færður um, að ekki hefði stað-
ið á verkalýðnum eða samtök-
um hans að sýna fórnfýsi. —
En ekkert slíkt lá fyrir. Og
auðvitað var það skylda al-
þýðusambandsþings að búa
svo um hnútana, að efnahags-
Guðrun Á. Símonar
málin yrðu ekki leyst einhliða
á kostnað launþega í landinu.
Og við það voru líka ályktanir
alþýðusambandsþingsins mið-
aðar í þessu örlagaríka máli.
Alþýðysambandsþing gaf ekk-
ert tjlefni til stjórnarslita.
Það er rangt að alþýðu-
sambandsþingið hafi fellt rík-
isstjórnina. Neitun þingsins
hefur aðeins verið notuð sem
tylliástæða og yfirvarp, en á-
kvarðanir um lausnarbeiðni
forsætisráðherra hafa sannan-
lega verið teknar nokkru áð-
ur en þingið kom saman.
Strax þann 1. desember reit
hin nýja sambandsstjórn for-
sætisráðherra bréf og tjáði
sig fúsa til viðræðna við hann
og ríkisstjórnina um efnahags-
málin. En þessu tilboði sam-
bar.dsstjórnar var aldrei svar-
að.
Engin minnsta tilraun var
heldur gerð til að sveigja til-
lögur stjórnarflokkanna
efnahagsmálunum saman. Til-
lögur Alþýðubandalagsins lágu
fyrir 1. desember sem umræðu-
grundvöllur, og tillögur Al-
þýðuflokksins voru lagðar
fram á ríkisstjórnarfundi að
morgni þess 4. desember, en
á þeim sarna fund.i sleit for-
sætisráðherra stjórnarsam-
starfinu, boðaði ríkisráðsfund
þá um eftirmiðdaginn og til-
kynnti Alþingi lausnarbeiðni
sína og ráðuneytis síns kl. 3
þann sama dag.
Þannig voru stjórnarslitin
ómálefnaleg og bersýnilega
fyrirfram ákveðin. Engin til-
raun var gerð til þess að finna
miðlunarleið til lausnar þeim
tiltölulega viðráðanlega vanda,
sem við var að glíma.
Þingið hyllti vinstri
stjórnina.
Þá hefur því verið haldið
fram, að alþýðusambandsþing-
ið hafi verið andvígt ríkis-"''
stjórn Hermanns Jónassonar
og viljað hana feiga. —
Þetta er alrangt. — Það var
augljóst af ræðum manna á
júnginu allt frá þingbyrjun,
að stjórnin naut. trausts verka
lýðssamtakanna í öllum lands-
hlutum. Kom þessi afstaða
þingsins ekki hvað sízt Ijós-
lega fram í ályktun þeirri,
sem fram var borin í þinglok
og samþykkt nær einróma.
Sú ályktun var á þessa leið:
„Tuttugasta og sjötta þing
Alþýðusambands Islands telur,
að svo bezt verði vandamál
efnabagslífsins leyst alþýðu-
stéttunum til varanlegra hags-
bóta, að gagnkvæmt traust og
náin samvinna sé á milli
verkalýðssamtakanna og ríkis-
valdsins.
Um leið og þingið þakkar
núverandi ríkisstjórn rnarg-
háttaffar aðgerðir til eflingar
atvinnulífslns og þýðingar-
mikla lagasetningu í hags-
inuna- og réttindamálum al-
þýðustéttanna vill það taka
fram, að það álítur að þeirri
ríkisstjórn, sem nýtur stuðn-
ings yfirgnæfandi meirihluta
alþýðusamtakanna, sé bezt
treystandj til að Ieysa vanda-
málin, án þess að gengið sé á
4>.
Framhald af 6. síðu.
;i Vvinnipeg, aðallega fyrir
aldrað, íslenzkt fólk, sem fer
aðeins í kirkju, en hafði ekki .
ráð á að sækja konsert henn-
ar í Playhouse leikhúsinu.
Hlýaaði mörgum kirkjugesta
um hjartarætur við að heyra
og sjá þessa glæsilegu og
gáfuðu söngkonu syngja ís-
lenzku lögin á þann hátt, sem
gerii söng að list. Kirkjusókn
var mikil, og ávarpaði séra
Valdimar Eylands söngkonuna
og bað henni og íslenzkri
menningu allrar blessunar“.
SYNGUR I SJÓNVARP
OG ÚTVARP
Hmn 12. nóv. kom Guðrún
fram í sjónvarpi CBC í Winni-
peg i þættinum ,,The Music
Room“, og söng hún þar létt
klassísk lög, ennfremur ;'s-
lenzk lög. Þátturinn stóð yf-
ir í fimmtán mínútur, og
„vakti almenna hrifningu",
enda brestur Guðrúnu ekki
æfingu að koma fram í sjón-
varjii.
1 Winnipeg fór og fram
upptnka á segulband á söng
Guðrúnar fyrir kanadíska út-
varpið, Canadian Broadcast-
ing Corporation. Varir sá
dagskrárliður hálfa klukku-
stund sem bráðlega verður út-
varpað frá strönd til strandar,
eða um allt Kanada, í sér-
stökum þætti úrvals lista-
manna. Útvarpið hefur látið
semja lcynningu á náms- og
söngferli Guðrúnar, ennfrem-
ur textum laga þeirra, er hún
syngur, og verður þetta les-
ið í útvarpið. Syngur hún sí-
gild þýzk, ítölsk, spönsk og
frö.csk lög, sem hún flytur á
frummálinu, auk íslenzkra.
E.- Guðrún fyrsti íslending-
urinn, sem syngur í kanadíska
útvarpið frá liafi til hafs,
einr.ig í sjónvarpið í Winni-
peg.
UNDIRLEIKARI
Á öllum þeim tónleikum,
hlut verkalýðsstéttarinnar og
skorar því mjög eindregið á
stjórnarflokkana að treysta
sem bezt núverandi samstarf
urn ríkisstjórn“.
Ósamliljóða dómar.
Ýmsir dómar og ólíkir hafa
þegar verið kveðnir upp yfir
þessu alþýðusambandsþingi.
Sumir telja það verið hafa ó-
merka samkoimi, en aðrir telja
það hafa orðið verkalýðssam-
tökunum til sóma og sýnt
reisn og styrkleika í merkum
samþykktum og eindreginni
afstöðu til mála.
Hvað rétt er í þessum dóm-
um, mun framtíðin sanna. En
hitt er víst, að þýðingarlaus
samkoma er alþýðusambands-
þing ekki. Það má m.a. af
því marka, að löngu áður en
það kemur saman, er það al-
geng spurning, bæði í Reykja-
vík og úti um allt land, hvar
sem menn mætast á förnum
vegi: Ilvað heldurðu að gerist,
á alþýðusambandsþingi? Og
varla mundu blöðin veita þingi
verkalýðssamtakanna þá ó-
skiptu athygli, sem þau veita
því, ef þar væri engra merkra
og afdrifaríkra tíðinda von.“
sem getið hefur verið hér að
framan, svo og í sjónvarpi
og útvarpi aðstoðaði Guðrúnu
íslenzki píanósnillingurinn
ungfrú Snjólaug Sigurðson,
sem lokíð er miklu iofsorði á
fyrir frábæran undii’leik.
Á KYRRAHAFSSTRÖND-
INNI
Þessu næst lagði Guðrún
leið sína vestur á Kyrrahafs-
strönd 14/11, en ákveðnar
óskir hafði móttökunefndin
fengið þaðan um, að söng-
konan kæmi þangað.
P'yrstu tónleikar hennar
þar voru í VancouVer í Brit-
ish Columbia. Söng hún í
„Manhattan Hall“ 17. nóv.,
og annaðist þjóðræknisdeildin
Ströndin undirbúning tónleik-
anna
Þaðan brá hún sér suður
yfir landamærin, og hélt tón-
leika í tveim borgum I1 Wash-
ingtonfylki í Bandaríkjunum,
hinn fyrri í Bellingham ■ 18.
nóv., i Crystal Ballroom“ í
Hotel Leopold, á vegum
kvenfélagsins Freyju, og þann
seinni í Seattle 21. nóv., í Is-
lendmga kirkjunni, á vegum
þjóðræknisdeildarinnar Vestra.
SÖNGDÓMUR „THE PROV-
INCE“, VANCOUVER
„Ungfrú Símonar söng með
hinni blæfögru og tónvíðu
rödd sinni á mjög áhrifarl/k-
an hátt íslenzk lög, ítalskar
óperuaríur og sígild lög frá
síðastliðnum þrjú hundruð
árum.
Ást söngkonunnar á hinum
hreinu og fögru íslenzku lög-
um, sem liún hóf og endaði
tónleika sína á, var augljós
í hverjum hárfínum blæ og
fastmótaðri túlkun og í þeim
undirtektum, sem hún skap-
aði.“ ‘
ÞAKKARBRÉF
Með skýrslu formanns mót-
tökunefndarinnar, Walters J.
Lindals dómara, fylgja eftir-
farandi ágrip úr tveim bréf-
um, sem honum hafa borizt:
Stefan Eymundson, formað-
ur þjóðræknisdeildarinnar í
Vancouver:
„Eg þakka þér fyrir hið
góða verk þitt; fyrir hina á-
gætu söngkonu, ungfrú Sám-
onar Að hlusta á hina ynd-
islegu og töfrandi rödd henn-
ar fór fram úr vonum okkar.
Þegar hinn indæli söngur
hljómaði, var eins og að vera
í draumi. Aldrei fyrr hefi ég
heyrt þvílíkar undirtektir.
Þegar tónleikunum var lok-
ið og ég lauk síðustu ávarps-
orðum mínum, stóðu allir upp
og lófatakið dundi, svo að
undir tók í salnum".
Séra G. P. Johnson, for-
maður þjóðræknisdeildarinnar
í Seattle:
„Allir, sem hlustuðu á hana
(ungfrú Símonar), dáðust að
henni. Söngur hennar var dá-
samlegur, og það var framúr-
skarandi ánægjulegt að vera
viðstaddur. Ungfrú Guðrún
Símonar var okkur ákaflega
kærkominn gestur í Seattle,
og við erum þakklát yður,
dómari, og nefndinni fyrir
austan að undirbúa för lienn-
íar hingað“.
VEÐUR HAMLAR
TÖNLEIKUM
Af því er sagt er hér að
framan, sést að Guðrún hefur
skamma viðdvöl átt á Kyrm-
hafsströndinni, en það staf- .
aði af því, að -ákveðnir voru
tónleikar í Mountain í Norð-
ur-Dakota 26. nóv., og því
varð hún að hafa hraðann á,
enda flaug liún bæði fram og'
tilbaka. En þegar hún kom til
Grand Forks í bakaleiðinni
24/11, hafði geisað stórhríð í
Norður-Dakota, svo að vegir
allir voru ófærir til Móuntain,
símalínur slitnar og simasam-
bandslaust þangað. Þess
vegna varð hún að hætta við
tónleikana þar, og hélt til
Winnipeg.
ÚR SKÝRSLU FORMANNS
MÓTTÖKUNEFNDAR
„Þegar litið er á heimsókn
Guðrúnar Á. Símonar í heild,
viðtökurnar, sem liún fékk,
hina ágætu blaðadóma, álit
músik gagnrýnenda. CBC í
Winnipeg, og umsagnir, sem
við og við berast út um ágæti
söngs ungfrú Símonar, og
hina dásamlegu rödd hennar,
og ennfremur hafandi' það í
huga, hve langt orðstír þess-
arar listakonu hefur komizt
á svo skömmum tíma, þá get-
ur enginn vafi leikið á þvb,
að söngför hennar var hin
sigursælasta. En það má l»ta
á komu hennar til Kanada frá
annarri hlið. Ef menn at-
huga grundvallartilgang
Þjóðræknisfélags Vestur-ís-
lendinga og Canada-Iceland
Foundation og íhuga stefnu-
skráratriði Canada Council, þá
er ekki hægt að mæla á móti
þeirri staðreynd, að ungfrú
Guðrún Á. Símonar hefur lagt
mikið af mörkum til styrktar
þeim menningartengslum milli
Kanada og íslands, sem öll-
um hlutaðeigendum er svo
annt um að viðhaldá og efla
enn meir.“
Erum kaupendur a.ð liot-
uðum
HOTORHIOL.UH
Upplýsingar í síma 34256
eftir ki 7 í kvöld og næstu
kvöld.
MmS. Ðronning
Alexandrine
fer til Færeyja og Kaup-
mannahafnar fimmtudaginn
22. þ. m. kl. 12 á hádegi.
Skipaafgreiðsla
Jes Zimsen.
HEILSUVERID
Nýtt námskeið j vöðva.. og'
taugaslökun og önchmar-
æíingum, fyrir konur og
karla, hefst mánud. 26. jan-
úar. Aðeins nokkrir nemend.
ur komast að í viðbóc.
Upplýsingar li síma 12240
eftir kl. 20.
Vignir Andrésson,
íþrcttakennari. ;