Þjóðviljinn - 22.01.1959, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 22.01.1959, Qupperneq 2
2) _ ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudagiir 22. janúar 1959 ★ I claR- er fimmtudagurinn' 22. janúar — 22. dagur; ándns — Vincentíusmessa Vegisin Þorgils Böðvarsson Skarði 1258 — Tungl í há- suðri kl. 23.04. Árdegisliá- flæfti bl. 4.01. Síðdegishá- flæði ld. 16.20. XæturvErzIa er í Ingóifs Apóteki. ÚTVARPIÐ I DAG: 12.50—14.00 „Á frívp’'tinni“. 18.30 Barnatími: Yngstu hlust- endnrnir. 18.50 Fr^>mburðarkennsla 1 fr jnsku. 19.05 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.30 Spurt og spjallað í út- varpssal: Þátttakendur: Gisli Jónsson forstjóri, Gunnar Dal rithöfundur, Helga Kalman skrifstofu- stúlka og Sigurður Óla- son hæstaréttarlögmaður. Umræðustjóri: Sigurður Magnússon fulltrúi. 21.30 Upplestur: Flosi Ólafsson lcikari les smásögu eftir Geir Kristjánsson. 22.10 Eri’ ■ li: Þankar um sagnaskáldskap (Sigurð- ur Sigurmundsson bóndi ii Hyitárholti). 22.25 Sinfónískir tónleikar Sinfónía nr. 6 í F-dúr | op. 68 (Pastoral-sinfóni- an) eftir Beethoven. Flugié’ - a úlaiuls li.f. MilIilp'*'i'>Fug: Millilandaflug- vélin Gu’lfaxi er væntanleg til Reyk.iavíknr kl. 16.35 í dag frá! Kaupma’’v>ahöfn og Glasgow. Mi 11 ila**drrugvélin Hrímfaxi fer til Glacjfrow og Kaupmanna- hafnar ld. 8.30 í fyrramálið. Innanlan'^+lug: 1 dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar, Bíldudals. ‘ Egilsstaða., ísaf jarð- ar, Kópáskers, Patreksfjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akurevrar (2 ferðir), Fag- urhólsmvrar, Hólmavíkur, Flornafi. fsafjarðar, Kirkju- hæjark'a'*'*turs, Vestmannaeyja og Þórshafnar. LoftIe:ft> Millilandaf’ugvélin Edda er væntanko- frá Hamborg, Kaup- mánnahöfn og Osló kl. 18.30 í dag; fer kl. 20 áleiðis til New York. J/fl[ F^ Á M / A/T s/ tÚXlðl6€Ú0 siauœmmrcíKSou Minningarspjöld eru seld í Búkabúð Máls og menning- ar, Skólavörðustíg 21, Af- greiðslu Þjöðviljans, Skóla- vörðustíff 19, og skrifstofu Sósialistafélags Rcykjavíb- nr, Tjaroargötu 20, H. f. Eimskipafélag Islands Dettifoss fer frá New York um 26. þ.m. til Reykjavíkur. Fjall- foss er í Hamborg. Goðafoss fór frá Hamborg 20. þ.m. til Reykjavíkur. Gullfoss kom til Hamborgar 20. þ.m., fór þaðan í gær til Kaupmannahafnar.. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 17. þ.m. frá Rotterdam og Leith. Reykjafoss fór væntan- lega frá Hull í gær til Reykja- víkur. Selfcss kom til Vest- mannaeyja í gær, fer þaðan til austur- og norðurlandsins til Reykjavíkur. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 17. þ.m. frá New York. Tungufoss fór frá Fá- skrúðsfirði 17. Lm. til Esbjerg, Gautaborgar, Helsingborgar og Gdynia. SkinadeHd SÍvS Hvassafell er í Revkjavik. Arn- arfell er vænlanlegt til La Spezia, Italíu 24. þ.m. Jökulfell lestar á Húnaflóahöfnum. Dís- arfell er i Ventspíls. Litlafell er i oliufhitningum í Faxaflóa. Helgafell er væntaníegt til Hou sto*1 30. þ.m. frá Caen. HamrafeH kemur á morgun til Reykjavikur frá Batumi. DAGSKRÁ ALMNGÍS fimmtudaginn 22. janúar 1959, kl. 1.30 miðdegis Efri deild: Bann gegn botnvörpuveiðilm. Neðri deild: I. Skipulagning samgangna. Framhald 2. umr. (Atkvæða- greiðsla). 2. Niðurfærsla verðlag-s og launa. — 1. umr. 3. Dýralæknar, — Ein umr. 4. Veitingasala o.fl. — 2. umr. 5. Búnaðarmálasjóður, frv. 3. umr. Átfhagafélag Sti’andamanna minnir á spilakvöldið í Breið- firðingabúð í kvöld kl. 8.30. Mætið stundvíslega. — Stjórnin Gengisskráning: (Sölugengi) Sterlingspund .......... 45.70 Bandaríkjadollar ....... 16.32 Kanadadollar ........... 16.93 Dönsk króna (100) .... 236.30 Norsk króna (100) .... 228.50 Sænsk króna (100) .... 315.50 Finnskt mark (100) .. 5.10 Franskur franki (1000) 33.06 Svissneskur franki (100) 376.00 Gyllini (100) 432.40 Tékkneslc króna (100) 226.67 Vestur-þýzkt marlc (100) 191.30 Líra (1000) .......... 26.02 (Skráð löggengi): Bandaríkjadollar = 16.2857 kr. (Gullverð ísl. kr.): 100 gullkr. = 738.95 pappírskr. 1 lcróna = 0.0545676 gr. af skíru gulli. Bæjarbókasafn Reykjavíkur sími 12308. áðalsafnið Þingholtsstræti 29A (Esjuberg). Útlánadeild: Op- ið alla virka dapA kl. 14—22. nema laugardaga kl. 13—16. Leestofa: Opið alla virka daga kl. 10—12 og 13- 22 nema laugardaga kl. 10—12 og 13—16. Útibúið Hólmgarði 34. Útlánad. fyrir fullorðna: Opið mánu- daga kl. 17—21, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. — Útlánad. fyrir böm: Opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Útibúið Hofsvallagötu 16. Út- lánad. fyrir börn og full- orðna: Opið alla virka daga nema laugardaga kl. 18—19. Útíbúið Efstasundi 26: Útlánad. fyrir börn og fullorðna: Opið mánudaga, miðviktidaga og föstudaga kl. 17—19. Otbreiðið Þjóðviljann H. L Eimskipaíélag Islands Aðalfundur Aðalfundur blutaféingsins Eimskipafélags Islands verður haldinn í fundarsalnum í húsi félagslns' í Reykjavik, laugardaginn 6. júni 1959 og befst kl, 1,30 eftir bádegi. 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og fram- kvæmdum á liðnu starfsári og frá starfstilhögun- inni á yfirstandandi ári, og ástæðum fVrir henni, og leggur fram til urskurðar endurskoðaða rekst- ursreikninga til 31. des. 1958 og efnahagsreikning með atbugasemdum endurskoðenda, svörum stjórn- arinnar og ti lögum til úrskurðar frá endurskoð- endum. 2. Tekin ákvörðun um i.illögur stjórnarinnar um skipt-. 11 JugiU ársarðsia3. 3. Kosning cfjögurrá manna í st.jóm fs’agsins, í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt samþykkt- um féla.gsins 4. Kosning eins endurskoðanda i stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins (ef tillögur koma fram). 6. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geca sótt fundinn, sem hafa aðgöngu- miða, Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöf1- um og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félags- ins í Reykjav1 k, dagana 2.—4 júni næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fund- inn á aðalskiifstofu félagsins i Reykjavik. Öskað er eftir að ný umboð og afturkallanir eldri umboða’ séu komin skvifstofu félagsins í hendur til skrán- ingar, oí' unnt er, viku fyrrir fundinn. Reykjavík, 13. janúar 1959. Lagfæri biluð Stjórnin. 0RGEL. Elías Sjarnason. sími 14155. Kvöldváka. Næstkomandi föstudagskvöld er fyrirhuguð kvöldvaka hjá ÆFR og verður hú.n haldin í Tjarn- argötu 20. — Þeir Fylkingar- félagar, sem nýlega hafa geng- ið í ÆFR eru sérstaklega hvatt- ir til að koma á kvöldvökuna, en þar verður starf ÆFR kynnt, sýnd verður kvikmynd o. fi. — Stjórnin. Leikhópur Æ.F.R. Æfing i kvöld kl. 5.30. Tilky nning Vér viljum hérmeð vekja athygli heiðraðra Við- skiptavina vorra á því að vörur sem liggja í vöru- geymsluhúsum vorum eru ekki tryggðar af oss gegn bruna, frostum eða öðrum skemmdum og liggja því þar á ábyrgð vörueigenda. II. F. EIMSlvIPAFÚLAG ÍSLANDS. V0 W&nrt/ÍMH44f&í „Hollustu yklcai’ skai minnzt“, sagði Lupardi í há- á annan stað. Farið nú og gerið skyldu y!kkar!“ talarann, ,,og hvítu mennlrair skulu fá þá hegningu Lupardi tók hátalarann úr sambandi og snéri sér sém ykkur þykir bezt hæfa; Og nú, synir mínir, að Joto. „Já, vinun minn, vfo yfirgefúm nú þenaan kveð ég ykku’,’ guð Apanos mun bráðlega flytja stað — sjáðu til þess að allt sé i’öiðubúið”.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.