Þjóðviljinn - 22.01.1959, Page 3
Fimmtudagur 22. jauuar 1959
FJÖÐVILJINN — (3
Heifveitukerfi ríkisins verður
að má 111 Vestmeinnaeyia
Vestmannaeyjaþingmennirnir Jóhann og Kari kreíjast íramkvæmda
Vestmannaeyjar eru eini kaupstaður landsins sem ekki
er kominn í samband við rafveitukerfi ríkisins. Vest-
mannaeyingar leggja þjóöarbúinu til verulegan hiuta
þeirrar framleiðslu, sem út er flutt. Og Alþingi hefur
samþykkt að hraða beri lagningu rafveitulínu frá landi
til Vestmannaeyja.
ÖU þessí atiiði t'aldi Karl Guð-
jórsson á rhingfundi í gær að
stjórnarvöld landsins og raforku-
málastjórn yrðu að hafa í huga,
ef til þess kæmi að tíu ára raf-
orkuáætiunin yrði endurskoðuð,
en hún gerir ráð fyrir því að sæ-
strengur í Vestmannaeyjaveitu
verði lagður á þessu ári og veit-
an tengd Sogsvirkjuninni á næsta
ári, 1960, þegar nýju virkjun-
jnni við Efra-Sog verður lokið.
Mál þetta kom til umræðu í
fyrirspurnatíma sameinaðs Þings
í gær. Spurðist Jóhartn Þ. Jósefs-
son fyrir um framkvæmdir á
þingsályktun,. er hann og , Karl
Guðjónsson fluttu og Alþingi
samþykkti um að hraða iagningu,
rafveitustrengs frá Hvölsvelli til
Vestmannaeyja.
Fyrir svörum varð Emjl Jónss-
son forsætisráðherra, sem fer
með raforkumál í nýju stjórnjnni
Sagði hann að raforkumálastjórn
in teldi að endurskoða þyrfti
rækilega þann hluta tíu ára á-
ætlunarinnar sem eftir væri að
framkvæma. Endanlega ákvörð-
un um einstakar framkvæmdir
væri ekki hægt að taka meðan
jafn mikjl óýissa ríkti í þjóð-
málum og nú.
Jóhann I>. Jósefsson taldi að
Vestmannaeyingar myndu ekki
verða óánægðir með fram-
kvæmdir, ef farið yrði eftir tíu
ára áætluninni, en tillaga þeirra
Karis nefði átt að tryggja-að
nægilega góður undirbúningur
yrði gerður í tæka tíð til þess
að tímasetning tiu ára áætlun-
arinnar um 1959 gæti haldizt.
En færi svo að tíu ára áætlunin
ýrði tekin til endurskoðunar, á- j
skildi hann ser rétt til að hreyfa I
málinu á þessu þingi, því ekki |
mætti minna vera en mönþeirri
tímaáaetlunyrði haJdið, Vest-
mannaeyjar hefðu orðið út und-
an í þessu máli mi.ðað við önn-
ur byggðarlög landsins.
Karl Guðjónsson kvaðst vilja
leggja þuríga áhérz.Iu á að Vest-
mannaey.jar væri nú ejni kaup-
staður landsins sem ekki er
tengdur raforkukerfi ríkisins,
og yrði að taka tillit til þess
við hugsaniegar breytingar á
tíu ára áætluninni. Vegna
þeirrar sérstöðu hefði þjóðin og
stjórnarvöldin sérstökum skyld-
um að gegna að seinka ekki
máljnu. Auk þess hefði Alþingi
samþykkt ályktuh um að hraða
beri ráfveitu til Vestmannaeyja.
Stjórnarvöldin hefðu því einnig
þá skyldu við Alþingi að fram-
kvæma þennan vilja þess. Ekki
mætti heldur gleyma þeim skerf
sem Vestmannaeyjar leggja til
útflutningsframleiðslunnar. Að
öllu þessu athuguðu væri Ijóst
að endurskoðun mætti ekki
bitna á rafveitu Vestmanna-
eyja.
Rúml. 7 lesta með-
alafli í Rifi
Aflaliæsti báturinn í Rifi, Ár-
piann, hefur farið 12 róðra og
fengið samt. 107 lestir. Skalla-
rif liefur hinsvegar hæstan með-
atafla af Kifsbátunum, en liann
hefur fengið 60 lestir í 7 róðr-
um. • ,.
'íO.í' >••<,
HeildarafH; Rjfsbáta er 281
lest í 40 róðrum, en á sama
tíma í fyrra var heildaraflinn
160 lestir í 30 róðrum.
Sex bátar eru gerðir út frá
Rifi í vetur og liafa þeir allir
hafið róðra.
Sœmilegur
afli
Afli Akranesbáta í gær var
samtals 90 lestir, en afli 16
Sandgerðisbáta 100 lestir. í
Sandgerði var Helga aflahæst
með 8 lestir.
Leikskóli fyrir vanþroska
i foœ
Styrktaríélag vangeíinna kom skólanum á íót
og tók hann til starfa í desemberbyrjun
í byrjun desember tók tii starfa leikskóli, sem Styrkt-
arfélag vangefinna hefur komiö á fót fyrir vanþroska
börn hér í bæ.
Skólinn er til húsa í bjártri er hið sama og á leikskólum
og rúmgóðri stofu að Iláteigs- Sumargjafar, kr. 310 á mánuði.
vegi 18, en forstöðukoma er, Fjórar konur úr stjórti Styrkt-
Þórdís Guðmundsdóttir. Barna. arfélagsins sáu um undirbúning
er gætt kl. 1—5 daglega, nema að stofnun leikskólans, þær
laugardaga kl. 1—4 síðd. Um Arnheiður Jónsdóttir, Fanney
kennslu er ekki að ræða, enda; Guðmundsdóttir, Kristrún Guð-
ekki völ á sérmenntuðu fólki ( mundsdóttir og Sigríður Ingi-
í þeirri grein, heldur er haft marsdóttir, og gefa þær ásamt
ofan af fyrir börnunum á ýms-1 forstöðukonunni allar nánari
an hátt, leikið við þau, sungið upplýsingar um skólann.
og spilað og reynt að láta þau
dunda sér við að klippa ut
myndir o.fl.
Af hálfu Styrktarfélags van-
gefinna er þetta tilraun til þess
að létta undir með foreldrum,
sem eiga vanþroska börn. Oft
er mjög erfitt að annast þau
héima íyrir og ætti því gæzla
sem þessi.að koma í góðar þarf-
ir. Foreldrár eru því hvattir til.
að nota sér leikskólann svo semj
rúm hans leýfir. Þess má geta
að
Skemitituii aldr-
alra Borgíirðinga
Borgfirðingafélagið í Reykja-
vík efnir til skemmtunar fyrir
alla aldraða Borgfirðinga, í
Sjómannaskólanum á sunnu-
daginn kemur kl. 2 e.h. .
Til skemmiunar. .verðhh kyik-
mynd, söngur, upplestur, kyeð-
mánaðargjald fyrir börnln skapur og leikþáttur.
134% kauplækkun L febrúar
Framhald af 1. síðu.
septernber, þannig að í raun-
innj er hún bundin þangað
til eða i 7 mánuði.
Atriði úr leikrium.
Leikendur (talið frá
vinstri): Reynir, Mar-
grét, Jóliann og Arn-
dís.
Leiksýnmg í Hlégarði
SI. sunnudagskvöid frum-
sýndi U.M.F. Afturelding gam-
anleikinn ,,Kökl eru kvenna-
ráð“ í Hlégarði, Mosfellssveit.
I vandaðrj leikskrá er að
finna ágrip af sögu leikstarfs-
ins innan ungmennafélagsins,
sem stofnað var 11. april 1909
Veturinn 1912—’13 hófst ieik-
starfsemi félagsins og sýnt var
leikfitið „Annar hvor verður
að giftast", í þinghúsi hrepps-
ins að Lágafelli.
Á árunum 1912—'23 voru 4
leikrit leikin; 2 að Lágafelli
og 2 að Grafarholti. Er talið
að Guðrún Bjömsdóttir frá
Gráfarholti hafi verið aðal-
hvatamaður- að leiksýningun-
um, en hún samdi a.m.k. 2
leikrit og setti önnur á svið.
Vorið 1922 var hafizt handa
um byggingu skólahúss í sveit-
inni og lagði ungmennafélagið
bæði fé og vinnu í þessa
byggingu, til þess að tryggja
sér húsnæði fyrir starfsemi
sina Frá því ári, og allt til
byrjun striðsins, stóð leiklist-
arstarfsemin með miklum
blóma. í stríðinu féll öll slík
starfsemi niður, og það var
ekki fyrr en hið veglega fé-
lagsheimili Hlégarður tók til
starfa árið 1951, að ungmenna-
félagið hóf aftur leikstarfsemi
sína. Síðan hefur félagið lagt
aukna rækt við leiklistina og
ekkert til sparað að gera sýn-
ingarnar sem bezt úr garði;
fengið reynda leikstjóra og
leiktjaldamálara og í þetta
sinn fengið í iið með sér tvo
starfsmenn Þjóðleikhússins:
Klemenz Jónsson leikstjóra og
Gunnar Bjarnason, leiktjalda-
málara, og einn leikara Jó-
hann Pálsson, útskrifaðan úr
Leiklistarskóla Þjóðleikhúss-
ins.
Um leikinn „Köld eru
kvennaráð“ er ekki ástæða að
fara mörgum orðum. Þetta
er ósvikinn ,,farsi“, sem er
með köflum skemmtilegur.
Persónur eru 6, tvenn hjón,
leynilögreglumaður og húsvörð-
ur og að auki kemur fram
sjöunda persónan, sem ekki er
nefnd í leikskránni.
Sýningin hefur góðan heiid-
arsvip, leikendur kunna vel og
léku yfirleitt vel miðað við að-
stæður. Jóbann Pálsson, sem er
á sviðinu allan tímann, gerði
hlutverki sínu góð skil; leikur
hans var sannfærandi og hann
hafði gát á því að leika ekki
of sterkt. Var auðséð að hann
hafði góð áhrif á meðleikendur
sína og má þakka honum og
leikstjóra hvað hejldarsvipur
leiksins var góður.
Aðrir leikendur voru Ari V.
Ragnarsson, Arndís G. Jakobs-
-dóttir, Margrét H. Jóhanns-
dóttir, Ólafur Júlíusson og
Reynir Guðjónsson,
Ungmennafélagið Aftureld-
ing hefur eins og fyrr segir
ekkert til sparað við uppsetn-
ingu lciksins og er það mjög
virðjngarvert. Þá vaknar sú
spurning hvort ekki sé of
miklu púðri eytt í miðlungs-
leikrit — hvernig væri að
kanna dvpri mið næst? S.J.
Stefnt að því að leggja
vísitöluna niður
Auk hinnar stórfeiidu skerð-
■^ingar á kjörum launþega, eru í
frumvarpinu ákvæði um það að
kaupgjald bónda skuli skert
sem svarar lækkun vísitölunnar
í 175, á sama hátt skuli skerða
skiptaverð á fiski til bátasjó-
manna, fiskverð til togarasjó-
manna, en í sambandi við kaup-
tryggingu bátasjómanna á að
gilda kaupgreiðsluvísitalan 185.
Sem dæmi um þessa skerðingu
má nefna það að skiptaverð til
bátasjómanna, sem nú er kv.
1,91 á kíló, á að lækka í kr.
1,66 eítir 1. febrúar eða um 25
aura.
Þá eru í frumvarpinu á-
kvæði sem binda fiskverðið
við vísitölu; enr.fremur á-
kvæði um að afurðaverð til
bænda breytist samkvæmt
vísitölu þrisvar á ári. Fer þá
flest á íslandi að verða
tengt vísitölu — og eru þess-
ar aðgerðir augljóslcga að-
clragandi þess að gera vísi-
tölukerfið tilgangslaust svo
að auðveidara verði að leggja
það niður með öllu.
Segjast ætla að lækka
verðlag um 6 stig
Verðlækkanir kveðst ríkis-
stjórnin ætla að framkvæma
með hinu nýja frumvarpi á
þann hátt, að verðlag skulj
lækka til samræmis við þá
lækkun launakostnaðar, sem
leiðir af niðurfærslu kaup-
greiðsluvisitölu í 175 stig og
annarri lækkun tilkostnaðar
vegna ákvæða laganna, svo og
þannig að hagnaðúr framleið-
enda lækki í hlutfalli við nið-
urfærslu kaupgreiðsluvísitöl-
unnar. Á þetta að gerasí smátt
og smátt eftir að búið er að
skerða kaup launþega —
þannig að öðru vísi er farið að
atvínnurekendum og kaupsýslu-
mönnum en launafólki! Munu
og ýmsir draga í efa árangur-
inn af þessum Ioforðum rikis-
stjórnarinnar, en jafnvel þó þau
verði framkvæmd til hins ýtr-
asta áætla hagfræðingar að
verðlækkanir af þeim sökum
nemj aðeins 6 vísitölustigum
gegn þeim 27 sem launþegiini
er gert að fórna.
Umræður á þingi hefjast
í dag
Frumvarp ríkisstjórnarjnnar
er birt í heild á 7. síðu bláðs-
ins í dag, og geta menn kannað
þar betur einstök atriði. Það
verður nánar rætt hér i blað-
inu næstu daga. Umræður á Ál-
þingi um frumvarpið hefjast
þegar í dag, og munu Alþýðu-
flokkurinn og ihaldið að sjálf-
sögðu leggja áherzlu á að knýja
fram samþykkt þess á sem
skemmstum tíma. Frumvarpið
verður hins vegar ekki sam-
þykkt nema Frarnsóknarflokk-
urinn veiti því stuðning í e:n-
hverri mynd.
Mótmæli Alþýðusam-
bands ísiands
Framhald af 1. síðu.
að stórfelldri kjaraskerð-
ingu.
6. Með v.’sun til íramanritaðs
varar miðstjórn A.S.Í. al-
varlega við samþykkt
frumvarpsins og bendir sér-
stakle;i\ á þá haettu, sem
í l>v: felst að ætla að af-
greiða aðgerðir í efnahags-
málumim, án eðlilegs sam-
ráðs og samstarfs við laun-
þegasamtökin í landimi.
Jafnframt lýsir miðstjórnin
yfir því, að hún er reiðubúin
til viðræðna við ríkisstjómina
mn aðgerðir verðból.gnnni tii
stöðvunar á gnmdvelli þeirr-
ar samþyklctar, sem þing AI-
þýðusambandsins í lok nóvern-
ber síðast liðins, gerði í þeim
efnum.“