Þjóðviljinn - 22.01.1959, Page 4
Afmælisrit Æskulvðsfvlkinaarinnar DAGUR RÍS hef-
ur begar vakið mi.kía athvgli og er vottur um duqnað
oa baráttuhug unara nósíálista Söfnun áskrifenda að
ritinu hafði genqið vel. oa sums staðar ágœtleqa t. d.
söfnu&nst um 60 áskrifendur á Ísafirðí. Verið er að
koma bókinm til áskrifenda bæði hér í Reykjavík og
út'i vm land.
DAGTJR RÍS er bók, sem barf að kótnast í hendur
sem. allrn flestra œskumanna, til skólaœskunnar, út í
fiúáskimn, í fisk!ðjuverin oq aðra stóra vinnustaði,
par sem œskufólJc er við starf eða nám. Og það er
vnqra sósíalista um ollt íand afí slá um að svo verði.
Framwnd,an eru knsnJqar til Alþingis og vaxandi áhugi
unas fólks á bjóðfélaqsmálum, oq bess veana góðar
aostœður til að ná mildum árangri í dreifingu bók-
arinnar.
Efni bókarmnf»r er mjiig
fjölbreytt, bæði af innlendum
oy; erlemlum vettvangi, Fyrsti
kaflinn er éftir
Bj»rn0«on um biráttusiigu ís-
lenzkrer ''erklýðfr'hreyfingar.—
Miög fróð'egt yíirlit, sem ai-
]íýðu<e«kan ( arí' aí kynna sér
af alúð, f>á er kaíli um ís-
lenzkt atvinmilíf, (><■ er þar
að fimi'' mikinn fróð’eik um
]>.»cð vrbúskapinn. tekjuskiot-
iniruna o. fl. Friðji kaflinn
fjallar um bnráttura jregn er-
len'lri herstöð og herbanda-
lagi og er rakin ] ar óheilla-
henni. Auk ]>ess er hún
skreytí mörguin myndum og
Tii fróð’elks birtum við hér
nokkra stutta kafla úr bók-
inni.
Klofningur í verka-
lýð •hrevfingunni.
Alþýðusambandið átti að
vsra hvorttveggja í senn:
verka.lýðssamband og pólitísk-
ur flokkur. Og þó var aðal-
áherzlan lögð á stjórnmálin.
Það lætur að líkum, að þessi
átök um afstöðuna til rúss-
nesk u byltingarinnar. Á 2.
þingi Komintern voru tveir
fulltrúar frá íslandi, sem
mættu þar sém gestir, . en
liöfðu ekki umboð frá samtök-
unum. En 1921 verða harðar
deilur í Jafnaðarmannafélagi
Reykjavíkur um það hvort
félagið sky’li senda áheyrnar-
fulltrúa á 3. þing Komintern.
Það var samþykkt að senda
formanninn, Ólaf Friðriksson,
sem þá var ritstjóri málgágns
A1 þýðuflokksins, Alþýðublaðs-
ins. Þetta varð til þess að
sósíaldemókratarnir klufu fé-
lagið og stofnuðu nýtt sósíal-
demókratiskt félag.
Ja'fnáðarmannafélag Reykja.-.
víkur varð nú miðstöð and-
stöðunnar gegn hægri sósíal-
demókrötum. Nokkru síðar
1922 var stofnað Félag ungra
kommúnista, sem um -skeið gaf
út fyrsta blað kommúnista á
Islandi, Rauða fánann.
Næstu árin reyna hægri
foringjarnir að breyta Alþýðu-
sambandinu í sósíaldemókrat-
ískan flokk- og þar með hefst
klofningsstarfsemin í sjálfum
verkalýðssamtökunum. Jafn-
aðarmannafélagið Sparta, sem
stofnað var á kommúnískum
grundvelii, eftir að Jafnaðar-
mannafélag Reykjavíkur logn-
aðist útaf 1926, sótti um upp-
töku í Álþýðusambandið en
var hafnað. Jafnframt var
gerð sú lagabreyting, að að-
eins eitt stjórnmálafélag á
hverjum stað gæti verið í Al-
þýðu sambandinu, kommúnist-
ar skyidu þannig útilokaðir.
En samtímis gerast stórtíð-
indi í verkalýðshreyfingunni
utan Reykjavíkur, einkum á
Norðurlandi, þar éem Einar
Olgeirsson og samstarfsmenn
hans tóku forustuna og
byggðu hreyfinguna upp. 1
Vestmannaeyjum rís líka upp
Framhald á 10. síðu.
ÆFH
Aðalfundur Æskulýðsfylking-
arinnar í Ilafnarfirði var hald-
inn s.l. sunnudag. Kosin var ný
stjórn fyrir félagið. Hana skipa:
Frá herœfingum á Suðurvesjum 1957. Æfingar herliðs■
ins Jiafa valdið slysum á mönnum og spjöllum á gróðri.
fer |>að vel. Er frágangur
Brvnjólf bðkaríniiar bivm srnekldegasti.
saga lierinangsfloklianna í því
máli. I fjórða kaflanum eru
raktar helztu hagfræðikenn-
ingar Karls Marx og þar næst
gerð grein fyrir yfirburðum
hins sósíalii ka skipulags. —
Slötti kaflinn fjallar um sós-
íalisku ríkin og er mjög fróð-
legur, Loks er stuttur kafli
um. Æskulýðsfylkinguna, stofn
un hennar og starf meðal ís-
lepzkrai1 æsku.
Hverjum kafla er sldpt nið-
ur í msrga undirkaíla og ger-
ir ’ '>ð bókina handhægari og
áuðveldara að fietta upp í
Böðvar Guðmundsson formaður,
Sigursveinn Jóhannesson ritari,
' flokkur átti sér enga heil
steypta fræðikenningu. Ýmsir
helztu forustumennirnir, sem
nú fara að láta til sín taka,
höfðu mótazt í Danmörku á
blómaskeiði sósíaldemókrat
ismans. Og það setti brátt
svip sinn á hinn nýja flokk.
En með Októberbyltingunni í
Rússlandi kemur nýtt til sög-
unnar. Áhrif hennar verða
mest meðal hinna yngri
rríanna, ekki sízt ungra mennta
manna, sem nánust tengsl
höfðu við verkalýðshreyfing-
una. Það urðu fljótlega hörð
Logi Kristjánsson gjaldkeri og
meðstjórnendur Árni Þór Kiýst-
•jánsson og Hjörtur Gunnarsson.
|ÍFH hefur komið á fót les-
hring um marxismann, og cr
hann þegar tekinn til starfa.
Leiðbeinandi er Gísli Ásmunds-
son.
ÆFE
ÆFR hélt félagsfund s.l.
fimmtudag í félagsheimiiinu í
Tjarnargötu 20. í byrjun fundar-
ins v.ar raett um félagsmálin og
kynníar nýjungar í fræðslu.starf-
inu.
Aðalefni fundarins var síðan
Próf. dr. Kröger í ræðustóli á ráðstefnuiini. í forgrunni full-
trúar frá Nígeríu og Senegal.
Dagana 8.—13. desember s.l.
var haldjnn í Berlín alþjóðleg
stúdentaráðstefna um Þýzka-
landsvandamálið. Fyrir frum-
kvæðj Aþjóðasambands stúd-
enta (IUS) boðaði FDJ, æsku-
lýðssamtök sósíalista í A-
Þýzkalandi, til þessarar ráð-
stefnu. Flestum stúdentasam-
tökum heims var boðið til þátt-
töku í ráðstefnunni, en aðeins
sum sendu fulltrúa. Mættir
voru fulltrúar frá 27 löndum,
þ. á. m. frá flestunf sósialísku
ríkjunum, frá Indlandi og Ar-
abalöndunum, flestum ríkjum
Suður-Ameríku, svo og frá Hol-
landi og Danmörku, Fyrir hönd
íslenzkra stúdenta í A-Þýzka-
landi sátu ráðstefnuna þeir
Hjörleifur Guttormsson og Þór
Vigfússon.
A ráðstcfnunni héldu austur-
þýzkir fræðimenn erindi um
þróunina i Þýzkalandi frá
stríðslokum, en að því loknu
voru umræður. Voru þær eðli-
lega hinar fjörugustu, því að
þróun bessi er fiölþætt og
skoðanir manna á henni skjpt-
ar. Voru menn þó á einu máli
um að Potsdamsáttmálinn, sem
vcrða átti grundvöllurinn fýrir
þróun Þýzkalands eftir stríðið,
hefði verið þverbrptinn í vest-
urhluta landsins. Hinn hagrænj
grundvöllur hernaðarstefnunn-
ar og þýzka fasismans væri
enn fyrír hendi, og nú þegar
stafaði mikil hætta. af fasism-
anum í V-Þýzkala'ndj, enda
þótt hann væri enn ekki orðinn
ráðandj afl þar. Ilinsvegar
hefði fasismanúm og grund-
velli hans verið útrýmt úr A-
Þýzkalandi, og væri það all-
mikil trygging gegn útþenslutil-
hneigingum þeini, sem nú þeg-
ar gætir í V-Þýzkalandi.
í lokayfirlýsingu, sem ráð-
stefnan samþykkti, var bent á
þessi atriði og þjóðir heimsins
varaðar við þeirri hættulegu
þróun, tem nú er að gerast í
V-Þýzkalandi, og þeirri háska-
legu stefnu að gefa vestur-
þýzka hernum atómvopn í
hendur.
Róðstefnan var haldjn í húsa-
Framhald á 10. síðu.
tekið fyrir, en það var stjórn-
málaviðhorfið og kosningaundjr-
búningurinn, Framsögu um mál-
ið hafði Steinþór Guðmunds-
son. Rakti hann orsakir stjórn-
arsljtanna í desember, myndun
núverandi stjórnar og hið póli-
tíska ástand eins og það er nú.
Síðan ræddi hann um verkefnin
sem nú blasa við og krefjast
mikillar vinnu, þar sem gert er
ráð fyrir tvennum Alþingiskosn-
ingum á þessu ári.
Mikill áhugi ríkti á fundinum
og tóku 16 Fylkingarfélagar til
máls. Ríkti einhugur meðal fé-
laganna um það að þegar bæri
að hefjast handa í baráttunni
til þess að gera hlut sósíalista
sem glæsiiegastan í kosningun-
um,
ÆFN
Aðalfundur Æ;fkulýðsfyl:king-
ar Neskaupstaðar var haldinn
s.l. sunnudag og kosin ný stjórn.
Núverandi stjórn er þannjg skip-
uð: Formaður Jón B. Jónsson;
varaformaður Lárus Sveinsson;
ritari Auður Sveinsdóttir; gjald-
keri Karl Hjelm. Meðstjórnend-
ur: Svejnn Jóhannsson, Bergþóra
Óskarsdóttir og Guðmundur Ól-
sen,
Mikill húgur' er í hinu ung'a
fólki í Neskaupstað að efla fé-
lagsstarfið og hefur m. a. nú
þegar verið komið á stofn mál-
fundadeild.
Jón B. Jónsson
Ritstjórn Æskulýðssíðunnar: Björgvin Salómonsson, Solveig Einarsdóttir, Eysteinn Þorvaldsson,