Þjóðviljinn - 22.01.1959, Síða 5

Þjóðviljinn - 22.01.1959, Síða 5
Trausfur grundyöllur undir hsna / • Hagstofnun Sovétnkjanna hefur gert opinberar töl- urnar, sem sýna þann árangur er náðst hefur í efna- hagsáætluninni 1958. Niöurstaðan er betri en nokkur hafði þorað að vona. Sovétríkin sem heild, sérhvert ráð- stjórnarlýðveldi og sérhvert minna efnahagssvæði hafa farjö fram úr geröri áætlun. Gert var ráö fyrir að iönaðarframleiðslan myndi aukast um 7,6 prósent, en raunin varð sú, aö hún óx um 10 prósent miðaö viö 1957, en það ár var einnig fariö talsvert fram úr áætl- unihni. Þessi mjög svo hagstæða nið- urstaða i efnahagslífinu í fyrra, bæði í iðnaði og iandbúnaði, er tvímælalaust talin vera árang- urinn af endurskipulagningunni í þessum atvinnuvegum, sem gerð var fyrir hálíu öðru ári. Þá var yfirstjórn þessara at- vinnugreina lögð í hendur hinna einstöku iýðvelda, borga og hér- aða. Það hefur einnig haft mikla þýðingu fyrir framleiðsluaukn- inguna, að verkamennirnir hafa fyrir tilstilli verkalýðsfélaga sinna getað haft mikil áhrif á stjóm verksmiðjanna. Eystrasaltslýðveldin fremst Framleitt var á árinu 1958 Kjamorkti- knúin vasaraf- 11 prósent meira af framleiðslu- tækjum en árið 1957, en áætluð aukning var 8 3%. Framleiðsla neyzluvarnings óx rjm 7 prósent í staðinn fyrir 6,1% eins og á- ætlað var. Eystrasaltsiýðveldin þrjú, Eist- land, Léttiand og Litháen hafa farið iengst fram úr gerðum á- ætiunum allra sovétlýðveida. Framleiðsla þeirra hefur aukizt um 14 prósent. 800 ný stóriðjuver voru tekin í notkun árið 1958, og þrátt fyrir stöðugt meiri tækni og sjálf- virkni, hefur tala vinnandi fólks vaxið um 1,4 milljón á árinu. Af þeim hafa 400.000 bætzt við hóp kennara, vísindamanna og lækna og 300.000 hafa bætzt við i ýmis verzlunar- og stjórnarstörf. 7,6 mjlljónir ungra verkamanna hafa öðlazt fagmenntun á árinu. Tala verkamanna er nú samtals um 54,6 milljónir. 21. þings Kommúnistaflokks Sovétrikjanna sem hefst nú í mánaðarlokin. Stjórn sambands nájnu- manna í Vestur-Þýzkaiandi hefur borið fram mótmæii við ríkisst-jórnina í Bonn gegn fyrirætlun hennar um að láta segja 100.000 kolanámu- mönnum í Ruhr upp störfum og loka mörgum námum. Þetta eru viðbrögð ríkis- stjórnar og námueigenda við þverrandi efíirspum eftir kol- um, sem haft heíur í för með sér að óseljanlegar kolabirgð- ir hafa hrúgazt upp. Sambandsstjórnin minnir Adenauer forsætisráðherra á að hann hafi heitið því að stjórn hans skyldi tryggja námumönnum fulla atvinnu. Barnadauði af stöð Kjarnorkurafstöð sem ekki vegur nema hálft þriðja kíló og er litlu stærri en mannshönd hefur verið smiðuð í tilrauna- stofum kjarnorkunefndar Banda- ríkjanna. Rafstöð þessi fram- leiðir straum á við 600 kílóa rafgeymi. Vísindamennirnir sem skýrðu fréttamönnum frá þessu nýja tæki segja, að það geti séð sendi- og rannsóknartækjum í gervitungli fyrir straumi í heilt ár. í rafstöðinni er enginn hreyf- anlegur hluti. Rafmagnið mynd- ast við hita frá ísótópnum pól- óníum. Talið er að kjarnorkurafstöðv- ar af þessu tagi muni reynast til margra hluta nytsamlegar. ••*••••••••••••$<«•••«• • • • • I SaneigiRlefHr j imarkaður vsldari • 9 | kauplækkuci j • • • Þúsundir kvenna sem vinna* •við framleiðslu á nælonsokk-* •um í verksmiðjum í Englandi* •hafa boðað verkfall til að* •mótmæla fyrirhugaðri lækk-* •un á launum þeirra. • • Verksmiðjueigendur segjast* • verða að lækka kaup starfs-* • fólks síns, ella fái þeir ekki» • staðizt samkeppni sokkaverk-* • smiðja í löndunum á megin-» • landi Evrópu sem myndað* • hafa sameiginlegan markað.* • • '»••••••••••••••••••••••• USA dregin uppi í landbúnaði hefur orðið fram- leiðsluaukning í ölium greinum miðað við 1957, sem þó var met- ár í landbúnaði. Nautpeningi fjölgaði úr 66,8 mil’jónum í 70,8 milljónir, þar af fjölgaði kúm úr 31,4 mil’j. í 33,3 mill- jónir. Svínum fjölgaði úr 44,3 milljónum í 48,5 og sauðfé úr 120,2 millj. í 129,6 millj. Þá er upplýst að mjólkurfram- leiðslan í Sovétríkjunum 1958 var meiri en samaniögð mjólkur- framleiðsla Bandaríkjanna, en smjörframleiðsla Sovétojikjanna fór fram úr smjörframleiðslu Bandaríkjanna þegar árið 1957. Hærri laun — styttri vinnutími Þjóðartekjur Sovétríkjanna jukust um 9 prósent árið 1958 og gerðu kleift að hækka laun landsmanna og tekjur almenn- ings. Tekjur samyrkjubúanna uxu um 36 milljarða rúblna eða um 38 prósent, og urðu samtals rúmlega 130 mi’ljarðar rúblna. Vöruumsetningin óx um 6 prósent, en bindindismönnum til huggunar má geta þess að sala áfengis dtórm^rmkaði, og' má sjá það af því, að vöruumsetn- ingin að frádregnu áfengi óx um 7 prósent. Byggðar voru yfir 2 milljónir íbúða, eða 11 prósent- um meira en áætlað var. Á sveitabæjum hafa verið byggð rúmlega 700.000 íbúðarhús. Blöð í Sovétríkjunum undir- strika hina miklu þýðingu þessa árangurs, sem myndar traustan grundvöll undir sjö ára áætlun- ina, sem verður aðalviðfangsefni völdum hel- ryks Gera má ráð fyrir að 30 bandarísk börn á ári deyi úr krabbameini af völdum helryks frá kjarnorknsprengiiigmn sem þepjar liafa átt sér stað, segir bandaríski k.iarnorkufræðingur- inn tJack Schubert í Chicago. Hann byggir þessa niðurstöðu á rannsóknum brezkra vísinda- manna, sem könnuðu áhrif geisiunar á þungaðar konur. Þeir komust að raun mn að gegnumlýsing konu sem gekk með barn á áttunda mánuði liafði þau áhrif á fóstrið að I kurnar á að það léti lífið af völdum krabbameins fyrir átta ára aidur tvöfökluðust. 100.000 Danir atvinnulausir Skýrslur atvinnuleysissjóða Danmerkur bera með sér að fyrir hálfri annarri viku létu 100.000 verkamenn í Danmörku skrá sig atvinnulausa. Mest er atvinnuleysið hjá garð- yrkjumöiHium, 36% af stétíinni. 28% múrara voru atvinnulaus. Tæpir tvelr þriðju atvinnuleys- ingjanna eru ófaglærðir verka- menn Svarar það til að fjórði hver maður í sambandi ófag- lærðra verkamanna sé atvinnu- laus. Pimmtudagur 22. janúar 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Myudin hér að ofian er af sýningargíugga akademisku Imka- verzíunarinnar í Helsinki og er hún tekin á fulh eldisdegt FinnJands. Ilér er auglýstur fjöldi af bókum með áróðri fyrir stríði gegn Sovétríkjunum. Meðai bckanna er síðasta bók stormsveitarforin.gjans IJnto Boman-Parvilahtis, og yfir þessum styrjaldaráróðri hangir mynd af einkennísbúnum finnskum stormsveitarmönnum, aem lögöu borgir og þorp Sovétríkjannn ! rúst á styrjaldarárun.um og rændu og myrtu saklausí fólh mcð hiiium þý/.ku striðsfélögum s.ínum. Þessi gluggasýning lýsir sannarlega einkennilegri föðurlandsást. P?að er sanu föð- nrlandsástin og ríkti í Finniandi á fjórða, tug aldarhinar þegar hernaðarstefnan og nazismimi óðu uppi í Ifmdinu á-samt hatursáróðrinum gegn Sovétrikjunum. Kekkonen l'orseti hefui* bent á það í ræðuni sínum undanfarið, að á síðustu árum hafi verið hafin áróðursherferð gegn Sovétríkjunum í blöðuin og bckaútgáfu, og sé þetta illa farið, og á það beri þð Iita, að Sovétríkin hafa ekki rekið áróður gegn Finnum í mál- gögnum sínum. Það versta við þennan liatursáróður í Finnlandi er þó það, að iiann er aðeins verkfæri í höndum þeirrji stjórn- málamanna, sem hafa reynt að koma því til leiðar að Finnland yfirgefi hina svonefndn Paasikivistefnu í utanríkismálum. Sú stefna ^ar í þvj fólgin að leitast við að hafa góða sambúíl við Sovétríkin, sem Finnar liafa gert vináttu- og samvinnu- samning við, er tryggir Finnum rétt til að standa utan við deilur stórveldanna. Faxm gal! lyrir 50 mill|óstir í i©rða Fismandinn á tvöfait Itærri sekt yfir kölSi sér Benzínafgreiöslumaðúr í Texas er kominn í heldur er. ekki klandur vegna fjársjóöai' sem hann fann í hitteð- fyrra. D. E. Jones er 38 ára gamall og vinnur við benzínstöð í Corsicana í Texas. Hann kveðst. hafa fundið 86 gullstengur grafnar í jörð í kjarri austur af borginni Alto. Gullið er um 50 milljón króna virði og að bandartlskum lögum er það refsivert að menn hafi undir höndum ómótað gull sem nokkru nemur. Brot á því laga- ákvæði varðar sektum sem geta numið tvöföldu verðmæti gulls- ins sem um er að ræða. Bandarísku leynilögreglunni FBI hefur verið falið að rann- saka gullfundinn. Bandaríkja- stjórn gerir tilkall til gulls- ins. Jones sem er kvæntur og átta Wama faðir, neitar að láta upui , hvar hann hafi falió gullið. Stengurnar vógu alla 25 kíló og hann segist hafa fengið vörubíl til að flytja þær. Jones segist svo fr'á að hann hafi látið undir höfuð leggjasi að skýra yfirvöldunum frá gull- fundinum, vegna þess að hann hafi haldið að ef enginn hefð; kallað eftir hinu fundna fé aó ári liðnu myndi það verða hans eign. ■ Að því er hezt verður vitað hefur enginn lýst eftir fjársjóðnum. Cecil de Mille, einn mikilvirk- astj kvikmyndaframleiðandí Bandarikjanna, lézt í gær í Hollywood,

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.