Þjóðviljinn - 22.01.1959, Síða 8
S)' — í>JÓÐVILJINN — Fimmtudagrar 22. janúar 1959
ÞJÓDLEIKHÚSID
DAGBÓK ÖNNTJ FRANK
Sýning í kvöld kl. 20.
Síðasta sinn
RAKARINN í SEVILLA
Sýning íöstudag kl. 20.
DÓMARINN
Sýning laugardag kl. 20
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til kl. 20. Sími 19-345.
Pantanir saakist í síðasta lagi
daginn fyrir sýningardag.
Síml 1-64-44
Villtar ástríður
(Vildfáglar)
Spennandi, djörf og listavel
gerð.ný sænsk stórmynd.
Leikstjóri:
Alf Sjöberg
Aðalhlutverk:
Maj-Britt Nilsson
Per Oscarson
Ulf Palme
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9..
IVÍJjI BfA
Síml 1-15-44
Síml 2-21-40
Átta börn á einu ári
(Rock-A-Bye, Baby)
Þetta er ógleymanleg amerísk
eamanmynd í litum
hin óvið-
jafnanlegi
Lewis
Stúlkan í rauðu
rólunni
[(The Girl in the Red Velvet
Swing)
Amerísk CinemaScope
litmýnd, um sanna atburði er
á síriúm tíma vöktu heims-
athygli. Aðalhlutverk:
Ray Milland,
Joan Collins,
Farley Granger.
Böirnuð bömum yngri en
12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Félagslíf
Handknattleikssam-
band íslands
efnir til hraðkeppni í meist-
arafiokki kvenna og karla 24.
og 25, þ.m.
Leikurinn
verður 2x10 minútur
Öllum meistaraflokksliðum
heimil þátttaka
Tilkynna ber þátttöku til
Hannesar >. Sigurðssonar
í síma 11-700 eða 1-92-10.
Ilimd knattleikssamband
íslands
Sími 1-31-91.
Allir synir mínir
eftir Arthur Miller
Leikstjóri: Gísli Ilalldórsson
Sýoing í kvöld kl. 8
Aðgöngumið.asala eftir kl.
2 í dag.
Austurbæjarbíó
Síml 11384
Ástir prestsins
Áhrifamikil. mjög falleg og
vel leikin ný, þýzk kvikmynd
i ijtum, — Danskur texti.
. Ulla Jacobsson
Ciaus Holm
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bímj 1-14-75
Gullgrafarinn
(The Painted HiOs)
Spennandi og hrikaleg
bandarísk litkvikmynd.
Paul Kelly
Bmce Cowling
og undrahundurinn Lassie.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 14 ára.
Stjörnubíó
Sími 1-89-36
Hin heimsfræga verðlauna-
kvikmynd
Brúin
yfir Kwai fljótið
Stórmynd í litum og Cinema
Schope. Sannkallað listaverk
með
Alec Guinness.
Sýnd kl. 9
Aðeins örfáar sýningar eftir.
Asa-Nissa á bálum
ís
Sprenghlægileg ný sænsk
gamanmynd með molbúahátt-
um Asa-Nissa og Klabbar-
paren. Mynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
Sýnd kl. 5 og 7.
F ramsóknarhusið
opið í kvöld
Hið fræga töfra-par:
Los Tomedos skemmtir.
Hljómsveit
Gunnars Ormslev
Söngvarar:
Helena Eyjólfsdóttir
Gunnar Ingólfsson
Úrvals réttir framreiddir
Húsið opnað kl. 7
Borðpantanir í síma 22643
Framsóknarliúsið
inpoliDio
Sími 1-84-38
RIFIFI
(Du Rififi Chez Les
Hommes)
Blaðaumsagnir
Um gildi m>mdarinnar má
deila; flestir munu að ég
hygg kalla hana skaðlega,
sumir jafnvel hættulega
veikgeðja unglingum, aðrir
munu líta svo á, að laun
ódyggðanna séu nægilega und-
irstrikuð til að setja hroll að
áhorfendum, af hvaða teg-
und sem þeir kunna að vera
Myndin er í stuttu máli ó-
venjulegt listaverk á sínu
sviði, og ekki aðeins það
heldur óvenju hryllileg.
Ástæðan er sú, að hún er
sönn og látlaus, en að
sama skapi hlífðarlaus í lýs-
ingu sinnj. Spennan er slík
að íáða verður taugaveikluðu
fólki að sitja heima. — Ego.
Morgunbl.., 13. 1. ’59.
Ein bezta sakamálamyndin
sem hér hefur komið fram.
Leikstjórinn lætur sér ekki
nægja að segja manni hvern-
ig hlutirnir eru gerðir, held-
ur sýnir manni það svart á
hvítu af ótrúlegri nákvæmni.
— Alþýðubl. 16.1. ’59
Þetta er sakamálamynd í
algerum sérflokki.
Þjóðviljinn 14.1. ’59
Jean Servais
Jules Dassin
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allra síðasta sinn.
Danskur texti.
Bönnuð innan 16 ára..
aiml 8-01-84
Kóngur
í New York
Aðaihlutverk:
Charles Chaplin
Dawn Adams
Blaðaummæli:
„Sjáið myndina og þér munuð
skemmta yður konunglega.
Það er oflítið að gefa
Chaplin 4 stjömur. 6.1“
Sýnd kl. 7 og 9.
fMnarfjarðarbíó
Sími 50-249
Undur lífsins
Ný sænsk úrvalsmynd, —
fékk gullverðlaun í Cannes
1958.
Enginn, sem kærir sig um
kvikmyndir, hefur ráð á því
að láta þessa mynd fara
framhjá sér. — Thor.
Vilhjálmsson.
Sýnd kl.9
HEFND f DÖGUN
Sýnd kl. 7
IJ t s a 1 a
SLÉTTBOTNAÐÍR KVENSKÓR
Kvenskór með fleyghælum — Karlmannaskór —
Inniskór. ”]
Lágt verð. — Notið tækifærið. — Gerið góð kanp.
HECT0R
Aðventkirkjan.
Biblíulestur á hverju föstu.
dagskvöldi, klukkan 20,30,
Spurningum, sem inn
kunna að koma, svarað.
Allir velkomnir.
O. J. Olsen.
VenkamannafélagiS
DAGSBRtfN
FÉLA6SFUNDUR
verður i Iðnó föstudaginn 23. þ. m. kl. 8.30 síðdegis.
Fundarefni: Stjórnarkjörið.
Félagsmenn sýni skírteini við innganginn.
Stjórnin.
K0SNING
stjórnar, varastjórnar, stjórnar Vinnudeilusjóðs, end-
urskoðenda og trúnaðarráðs Vmf. Dagsbrúnar fyrir
árið 1959 fer fram að viðhafðri allsherjaratkvæða-
greiðslu í sknfstofu félagsins dagana 24. og 25. þ.m.
Laugardaginn 24. jauúar hefst kjörfundur M. 2. e.h.
cg stendur til kl. 10. e.h.
Sunnudaginn 25. janúar hefst kjörfundur kl. 10 f.h',
og stendur til kl. 11 e.h. og er þá kosningu
*KT
lokið.
Atkvæðisrétt hafa eingöngu aðalfélagar sem eru
skuldlausir fyrir árið 1958. Þeir sem skulda, geta
greitt gjöld sín meðan kosning stendur yfir og öðlast
þá atkvæðisrétt. Inntökubeiðnum verður ekki veitt
móttaka eftir að kosning er hafin.
Kjörstjóm Dagsbrúnar.
SAML0KUR
Nýkomnar ljósasamlokur 6 og 12 volt fyrir ein»
föld og tvöföld framljós. Einnig mikið úrval af
stefnuljósahlikkurum,
Ford -Umboðið.
IÍR. KRISTJ.4NSSON H.F. "1
Laugaveg 168—170. — Sími 2-4466.
BEITINGAMENN
Vantar strax á bát, sem rær frá Grindavik.
Upplýsingar i síma 50-Ö65.