Þjóðviljinn - 22.01.1959, Qupperneq 9
Fimmtudagur 22. janúar 195P — ÞJÓÐVILJINN — (9 >
RITSTJÓRI:
Rabbað við Þóri jónsson, fórmann Skíðadeildar KR
íþróttaSíðan hitti nýlega að ir að mótið yrði fjölmennt. til hliðar. Það er margt
máli hinn kunna skíðamannj Þórir gát J?ess að Jiessi skáli skemmtilegt sem unglingunum
Þóri Jónsson, sem ekki aðeins ‘KR-inganna yrði fyrsti skíða-' stendur til boða í dag, sem ó-
hefur verið mjög áhugasamur skálinn sem heí'ði raímagn frá þekkt var hjá ungdómi fyrir-
sem keppandi og náð þar góð-j virkjun, og lét hami í ijós
um árangri, heldur einnig mjögjmilda ánægju yfir því og taldi
áhugasamur um framgang og j j að inikinn kost fyrir alla
þroska, skíðaíþróttarinnar, og j starfrækslu skílans, rnibið ör-
spurði hann frétta um skíða- \ yggi í bruna og þægindi sem
málin hér og hvað væri að af því leidöi.
gerast í Skíðadeild KR. Þurfti
ekki lengi við hann að tala Pð ful'.kominni
svo að fram kæmi stórhugur í
þeirra KR-inga og dugnaður, og, Pe!íar h6r var j£0mið lagði
víðar kom hann við, er varð-; ^órir fram íeikningu mikla af
þeim dvala, er hún hefur ver-; fullkomnar ekíðalyltur árlcga,
ið í. [ og fæstir þeir, er íþróttina
Er liægt að hugsa sér meiri; stunda, geta hugsaö sér hana
hraðamismun en þann að geta j án slíkra þæginda.
á nokkrum mínútum hafizt upp j Eftir að Norðmo:: i hyggðu
á efstu brún fjalls í stað þess, sína'r skiðalyftur, hafa þeir
að eyða klukkustundum ■ í erf- j eignazt ;bæði olympiu- og hehmr-
iða uppgöngu. Aðalánægjan við meistara í Alpagrc. m skici-
íþróttina liggur í því að bruna j íþróttarinnar, en áVu þá ehki
niður f jallshlíðarnar. j fyrr. Vonandi verðvr Skálafcll
Mið-Evrópubúar og nágrann- j þe$s megnugt á næriu árum, ; ð
ar okkar á Norðurlöndum hafa-jgeta boðið upp á ; : i þægúuh,
tekið tæknina í þjónustu íþrótt-j sem skiðalyfta er.
arinnar. Þar rísa upp margar! Kittumst. heil á. fjölluro!
ar skíðaíþróttina yfirleitt. Fer
það hér á eftir í stórum drátt-
um, sem Þórir hafði að segja.
Þá er þar kanriski fyrst að
nefna, að f.yrir nokkfu eða
nánar til tekið frá því á annan
jóladag og þar til fram vfir
nýárið, gekkst Skíðaráð Rvíkur
skíðalyftu, seni hann sagði að
væri ætlunin að koma upp fyr-
Sr næsta vetur. — Er það mik-
fð mannxirki, og þegar búið að
niæla fyrir henni, og eins og
fyrr segir að teikna. — Ilefur
J egar verið leitað tilboða í það
sein hægt er að smíða hér
í.míi námskeiði fyrir skíðamenn. heíma j)ag ^ern verður að
og ooiu þar bæði úrvalsskíða- fa crlendis frá, og liefur KR
menn og einnig þeir sem eru sanlið við austurrífikt firma
kom.nir skemur á leið. Eysteinn f f,m byggt hefur fjöldan allan
Þórðarson kenndi þeim sem af skíðalyftum víða um lönd.
lengra voru komnir, en Valdi- LenRd brautarinnar er hvorki
mar Örnólfsson liinum. Voru
þátttakendur milli 30 og 40, en
námskeiðið fór frnrn við skála
KR.í Skálafelli. Var þetta hið
bezta námskeið og sýndu þátt-
takendur mikinn áhuga.
Nýr, glæsilegur skáli.
Þá gat Þórir þess, að nú
væri að verða lokið smíði
uýs skíðaskála í Skálafelli,
se.ni KR-ingar hetðu undan-
farið um nokkuð langan tíma
unnið við að byggja. Sagði
Þórir að vígsla hans yrði
fyrsti þátturinn í hátíða-
höldumun í samba-ndi við 00
ára afmæli KR í marz, og
væri vígsludágurinn valinn
1. niarz. Hús þetta er uni
960 rúmmetrar, og er kjall-
arahæð þess steinsteypt, 130
fermetrar. — Er Jiar komið
fyrir miðstöð, geymslum,
skiðageymsTn og tveim her-
bergjum. Ennfremur verðnr
þar gufubað. Yfir kjallaran-
um er steinstevpt plata. Gat
ineira né minna en 1000 m og
verður hún af svipaðri gerð og
fullkomnustn brautir erlendis.
Var Þórir mjög bjartsýnn
með lyftu þessa, og að hún
mundi gefa liinum mörgu góðu
skíðamannaefnum tækifæri til
að geta notað tímann betur. til
nkíðaiðkana í fjallagreinunum
pérstaklega. Kvað hann lands-
-’ag þarna í Skálafellinu mjög
gott fyrir brun og mundi hægt
nð koma þar fyrir brautum sem
mundu svipa til brauta érlend-
is.
Formaður byggingarnefndar-
innar
hefur hann unnið mikið og
Kvöklvaka þátttakenda í námskeiði Sk ðaráðs Reykjavíkur.
stríðsáranna þegar skiðaíþrótt-
in var að hasla sér völl hér
á landi.
Hvað geta þá þeir áhuga-
menn gjört, sem ekki vilja gera
sér það að góðu að skíðaíþrótt-
inni hnigni? Er um annað að
ræða en að nýta tæknina og
hraðann í þágu íþróttarinnar og
vekja þannig áhuga' þeirra, er
hennar vilja njóta.
Til þess að mæta auknum
kröfum hafa KR-ingar leitt raf-
magn í skálann í Skálafelli.
er Geoig Lúðvíksson og , Rafiggn þessi opnar möguleika
til byggingar fullkominnar
gott starf. Haraldur Björnsson, skíðalyftu_ eem væntaniega á
hefur imnið mikið að undirbún-jeftir ag lyfta íþróttinni úr
mgi skíðalyftunnar, ásamt Ein-i
ari Pálssyni vérkfræðingi.
KÓPAVOGSB0AR
Verzlunin HLÍÐ, Hlíðarvegi 19 auglýsir:
Náttfataflónei, margir litir. Náttfatpoplin, rösdótt.
Bleyjugas. Piastbuxur á ungbörn nýkomnar,
Sængurveradr.mask, röndótt og rósótt. Sængur-*
veraiéreft, einlitt og rósótt.
Skábönd í mörgum litum.
Allskonar smávörur.
Sími 1— 95— 83.
Almennur áhugi vaxandi.
Þórir taldi að alfnennúr áhugi
fyrir skíðaferðum væri lieldur
vaxardi þó hann væri ekki eins
Þórir þess að ef sv.o illa mikill og hann hefði verið hér
vildi til að Ijíísið brynni fyrr á árum.
stoði kjaltarlnn þó eftir og
hægara væri að byrja aftur.
KR-ingar hafa unnið mjög
mikið að byggingu skálans
sjálfir, og munu hafa lagt fram
sjálfir um tvo þriðju hluta af
allri vinnu, og er fagvinna þar
með talin.
Þá gat Þórir þess að í sam-
bandi við vígslu skíðaskálans
mundi hið svonefnda Stefáns-
mót fara fram, og hefði nefnd-
in i huga að bjóða til mótsins
mönnum frá helztu skíðastöð-
unum á landinu. Gerði ráð fyr-
Trúlofunarhringir, Steinhringir,
Hálsmen, 14 og 18 kt. gull.
Við í KK höíum tastan traust-
an áhugainaimalióp, 30—40
menn, Þórir, og er hann
heldur vaxandi; án hans og
þess áluiga seni Jiar ríkir hefði
ckki verið liægt að gera. það
sem gert hefur verið í Skála-
felli, sem sagt byggingu skál-
au, og það hefði tæpast verið
byrjað á að undirbúa skíðalyft-
una ef þessa áhuga hefði eliki
notið við.
Anrtars segir Þórir í stuttri
grein í síðasta KR-blaðið m.a.:
um „Skíðaíþróttir í Skálafelli"
— Félagsskapur hefur mynd-
azt, sem varað hefur árum
saman. Nú þegar nýr skáli er
að verða' tilbúinn í' SkáJafelli,
er ánægjulegt að minnast góðu
daganná í gamla skálanum.
Á öld tækni og hraða hefur
Skálafell • og skíðaíþróttin í
heild orðið að þoka ofúrlítið
Á LANGFLESTUM opinberum '
skriístofum er afgreiðslufólk
kurteist í- svörum, þegar mað-
ur'.spýrst fyrir um eitlhvað,
$em undir viðkomandi skrif-
stofu heyrir, en á einni opin-
berri skrifstofu bregður þó
heldui betur út af þessu. Það
er á manntalsskrifstofunni. Þar
eru menn önuglyndir í meira
Jagi og virðast móðgast herfi-
lega ef beðið er um einhverj-
ar upplýsingar, almenns eðlis,
hjá þejm. Það er auðvitað ekk-
ert við því að segja, þ\ít menn
séu misjafnlega vel skapi farn-
ir; hinsvegar er óþolandi, þeg-
Önuglyndir skriístofumenn —
an — ,,Hin heitu kvöld"
Manntalsíhiifstoí-
— Rómaniík.
bera, að það viti alltaf ná-
kvæmlega á hvaða skrifstofu
sé helzt að fá upplýsingar um
ákveðjn atriði, heldur fari
stundum skrifstofuvillt. Og
manntalsskrifstofan getur reitt
ar-menn, sem búið er að troða. - sig á, að þangað kemur enginn
í sæmilegar stöður á skrifstofu, ricma annaðhvort tilneyddur
til þess að sitja þar 5—6 tírna eða af misskilningi.
á dag yfir mjsjafnlega þýðjng-
armjklu pappirsgrúski, setja
sig á háan hest og svara með
þjósti þeim spurningum, sem
fávís almennjngur leggur fyrjr
þá. Shkum mönnum ælti þó að
vera Ijóst, að það er tæplega
við þvi að búast að fólk sé svo
kunnugt verkaskjptingunni inn-
an skrjfstofubákns þess opin-
„IIIN heiðu kvö.'d, er
himjntjöld
af norðyrljósaleiftrum braga.“
Þannig orti Steingrímur forð-
um, og undanfarjn kvöid hafa
mér oft komj þessar ljóðlínur
i hug. Það hafa sannarlega ver-
ið „hin heiðu kvöld,“ tindrandi
stjörnudýrð og norðurljósaleift-
ur, bjart yfjr öllu, lcgn á jöíC:ir
talsvert frost að vísii. og r i
allkalt, en samt dásaroiegt vt r
arveður. Eg er ekki enriþá vb
inn upp úr því að verða stun 1-
urn dálítið rómantískur innvo -
is á slikum kvöklum; ,ma'.n
langar jafnvel til að bregða t r
á skauta eða fara i stórfisl
leik eins og í gamla daga, -
-ar maður var að reyna 1
heilla jafnöldrur sinar með 1: -
rænum snúnjngurn á. speg
sléttum ísi og tilþrifamikji n
spretthlaupuna í . stcfíiskaleik n-
um. Þeir tímar eru 'liffnir, n
á góðviðriskvötóv-m vií. r
manns ljúfsár 'e'ndurminnlng
um þá.