Þjóðviljinn - 22.01.1959, Qupperneq 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 22. janúar 1959
Fræísiurit Æskulýðsfylkingarinnar
Framh. af 4. síðu
verkalýðshreyfing undir for-
ustu kommúnista.
Hið gamla skipulag Al-
þýðusambandsins var nú orð-
ið hre-yfingunni fjötur um
fót. Pólitískar andstæður
höfðu risið upp innan samtak-
anna. Tilraunir sósíaldemó-
krata til þess að einoka hreyf-
inguna, til stuðnings flokki
sínum drógu úr mætti verka-
lýðsfélaganna í stéttarbarátt-
unni og hindruðu vöxt hennar.
(Bls. 12—13).
„Fyrsta stjórn Alþýðuflokks-
ins“ og inngangan í At-
lantshaf sbandalagið.
Tímabil kalda stríðsins var
nú hafið. Meginorsök þess er
sjálft efnahagskerfi auðvalds-
skipulagsins, endurvígbúnað-
urinn var leið bar.i'daríska
auðvaldsins til að forða sér
frá kreppunni, sem tekið háfði
að gera vart við sig. Jafn-
framt hafði sósíalisminn eflzt
mjög í styrjöldinni og fyrst
eftir hana, einkum eftir sig-
ur hans í Kina, þrátt fyrir
stuðning Bandaríkjanna við
Sjang Kaj-sjek. Auðvaldsrik-
in undir forustu Bandaríkj-
anna Jögðu ofurkapp á að
harhla gegn þessari þróun.
Þau neituðu að yfirgefa her-
stöðvar, sem lofað hafði verið
að rýma (sbr. Keflavíkurflug-
völl) og tóku að koma sér
upp herstöðvum a.Ilt í kring-
um sósíalisku ríkin. Um leið
reyndu þau að fylkja undir
sinni forustu öllum auðvalds-
ríkjum Vestur-Evrópu. Með
efnahagslegum þvingunum og
mútum (Marshalláætlunin)
tókst að tína þau upp eitt af
öðru í eitt bandalag, Atlants-
hafsbanda’agið. Og brátt kom
röðin að, Islardi.
Nýsköpunarstjórnin hafði
farið frá, eftir að Keflavíkur-
samningurinn hafði verið sam-
þykktur .(haustið 1946). Eftir
Canada*»Icelaiid Foundaiion
Stúdeistaráðstsfna
Framhald af 4_ síðu.
kynnum Humbolt-háskólans í
Ber.’ín. Á meðan á henni stóð
voru þegin heimboð háskóians,
svo og yfirborgars'ijórans í
Austur-Berlín, Eberts, en við
hann voru rædd vandamál
Beriínar, hinnar kiofnu borgar,
sem nú er einskonar brenni-
punktur kaida stríð\'ns. Benti
hann á, að herseta Vesturveld-
anna í Berlín er ekki byggð á
neinum lagaiegum grundvelli.
Fjórskipting Berlínar byggðist
á því, að Beriín var fyrrum
höfuðborg a!ls Þýzkalands, og
þótti því rétt, að öll hernáms-
veldin hersætu hana, líka þau,
sem engan þátt áttu í að her-
taka hana. En þegar vestur-
þýzka ríkið var stofnað og
höfuðborg þess sett í Bonn,
hvarf hinn Jaga’egi grundvöll-
ur fyrir setu Vesturveldanna i
Berlín sem höfuðborg Þýzka-
lands. Þau tóku hinsvegar ekk-
ert tilíit til þess og sátu á-
fram. Nú væri kominn tími ;il
þess að þau færu, enda hefði
fjórða hernámsveldið, Sovétrík-
in, gert Vesturveldunum tillögu
um það fyrir skömmu.
Að ráðstefnunni lokinni var
fulltrúunum boðið í þriggja
daga ferð um A-Þýzkaland, og
varð hún lærdómsrík fyrir
marga.
langa stjcrnarkreppu tókst
Stefáni Jóhanni Stefánssyni
að mynda samstjórn Alþýðu-
flokksins, Framsóknarflokks-
ins og Sjálfstæðisflokksins.
Sóeíalistaflokkurinn var í
stjórnarandstöðu.
í marz 1949, þegar sýnt
var, að ríkisstjórnarflokkarnir
ætluðu að gera alvöru úr því
að draga Island inn í Atlants-
hafsbandalagið, reis mjög al-
menn mótmælaalda meðal al-
mennings. Fjölmenn félaga-
samtök 6endu Alþingi mótmæli
og fulltrúaráð verkalýðsfélag-
anna, Þjóðvarnarfélagið og
stúdentar efndu til mótmæla-
funda í Reykjavík. Aðalkraf-
an var sú, að ákvörðun yrði
ekki tekin um aðild Islands
að Atlantshafsbandalaginu,
nema málinu yrði fyrst skotið
undir þjóðaratkvæðagreiðslu.
Meðan tillaga stjórnarinnar
um inngöngu Islands í At-
lantshafsbandalagið var til
umræðu á þingi, var öflugur
lögregluvörður um þinghúsið
og lögreglulið inní í húsinu
svo og fjölmennt lið sjálf-
iboðaliða, sem Heimdallur, fé-
lag ungra S jálfstæðismanna
mun einkum hafa séð fyrir.
Þegar sýnt þótti, að málið
væri að nálgast lokaafgreiðslu,
boðaði fulltrúaráð verkalýðs-
félaganna til fundar um málið
í Lækjargötu við Miðbæjar-
barnaskólann kl. 1 30. marz.
Fundur þessi var boðaður með
flugmiðum. Þá gerðist það, að
öðrum flugmiða var dreifí um
bæinn. Var hann undirritaður
af formönnum þingflokka
stjórnarinnar, þeim Ólafi
Thors, Eysteini Jónssyni og
Stefáni Jóhanni Stefánssyni,
og hljóðar svo: Reykvíking-
ar! Kommúnistar hafa án
þess að leita leyfis boðað til
útifundar í dag og skorað á
menn að taka sér frí frá störf-
um. — Við viljum því hérmeð
skora á friðsama borgara að
koma á Austurvöll milli
klukkan 12 og 1 og síðar til
þess að sýna, að þeir vilji,
að Alþingi hafi starfsfrið".
Þessir friðsömu borgarar, sem
formenn stjórnarflokkanna —
boðuðu niður á Austurvöll
fengu svo síðar um daginn
þær móttökur, sem ekki höfðu
þekkzt í Reykjavík síðan
1932, að lögreglan var látin
ráðast á þá með kylfubarsmíð
og síðar gasbombum, án þess
að þeir væru fyrst beðnir að
fara burt. Út af þessum at-
burðum varð umfangsmikill
málarekstur, þar sem sérstak-
lega var reynt að koma sök
á hendur sósíalistum.
Úrslit málsins á þingi urðu
þau, að aðild íslands að At-
lantshafsbandalaginu var sam-
þykkt með 37 atkvæðum gegn
13. Á móti voru þingmenn
sósíalista (10), Hannibal,^
Gylfi, og Páll Zóphóníasson.
Hermann Jónasson sat hjá.
Að kvöldi eama dags flaug
Bjarni Benediktsson til Wash-
ington til að undirrita samn-
inginn.
Með inngöngu Is’ands í At-
lantsbandalagið var stigið
stórum alvarlegra spor en
með samþykkt Keflavíkur-
samningsins. Hún táknaði al-
gjört fráhvarf frá hlutleys-
isstefnunni, sem mörkuð var
1918. Ef Atlantshafsbandalag-
ið lendir í styrjöld, er ísland
Framhald af 7. síðu.
þeim. Mikið hefir þegar verið
unnið, en meira bíður vor á
næsta leiti. Víðs vegar liöfum
vér leitað ráða. Bréf hafa, ver.
ið send út af örkinni og
hvatningarorð borizt frá leið-
andi mönnum í Kanada, á ís-
landi , og í Bandaríkjunum.
Samþykki varðandi höfuð-
stefnuskráratriði Canada-Ice-
land Foundation höfum vér
hlotið frá Þjóðræknifélagi Is-
lendinga í Vesturheimi, the
Icelandic Canadian Club, Jóns
Sigurðssonar félaginu, for-
mönnum Hekla-Skuld sjóðs-
ins og íslendingadagsnefnd.
Á Islandi hefur verið stofnað
félag, sem nefnir sig ísland-
Kanada ráð, og mun það féi
lag starfa, á sviouðum grund-
velli og Canada-Iceland
Foundation.
Höfuðstefnuskráratriði Can-
ada- Iceland Foundation eru
sem hér segir samkvæmt
stofnskrá félagsins:
1. Að efla menningarleg
tengsl milli Kanada og Is-
lands og auka g,agnkvæm-
an skilning þeirra þjóða,
sem þessi lönd byggja.
2. Að efla virðingu manna
fyrir skildum menningar-
erfðum áðurnefndra 2ja
þjóða, en þær erfðir birt-
ast oss m. a. í lýðræðis-
legu stjórnarfari og virð-
ingu fyrir lögum og rétti.
3. Að koma því til leiðar, að
íslenzk tunga verði viður-
kennd sem föst námsgrein
í sambandi við æðra ensku-
nám í kanadískum háskól
um.
4. Að styðja stúdenta, sem
stunda íslenzkunám við
kanadiska háskóla og veita
þeim námsstyrki.
5. Að efla áhuga Kanada-
mann.a af islenzkum ætt-
um á listum, bókmenntum
og þjóðfélagsfræðum og
styrkja þá til náms og
starfs í þessum greinum.
6. Að veita íslenzkum stúd-
entum fjárstyrki til náms
við kanadíska háskóla og
greiða götu þeirra liér^
vestra á einn eða annan
hátt. Að styðja á sama
hátt kanadíska stúdenta,
sem hafa í hyggju að
stunda nám við Háskóla
íslands.
7. Að stuðla að því, að ís-
lenzkar bókmenntir verði
þýddar á ensku og kana-
dískar bókmenntir á ís-
lenzku.
8. Að koma á gagnkvæmum
heimsóknum kanadískra og
íslenzkra listamanna og
stuðla að gagnkvæmri
kynningu í list þeirra.
Koma hér^til greina sýn-
ingar á lisíaverkum, leik-
sýningar, hljómleikar og
þar með orðinn styrjaldaraðili
og getur ekki vænzt neinnar
miskunnar af andstæðingi
eínum. Meðan íslendingar eru
í Atlantshafsbandalaginu, er
miklu örðugra fyrir þá að
standa gegn kröfum um her-
stöðvar. Og siðast en ekki
sízt: með inngöngu sinni í At-
lantshafsbandalagið gerðu Is-
lendingar sitt til að auka
etríðshættuna í heiminum, því
að stríðsundirbúningur hefur
hingað til aldrei leitt til ann-
ars en styrjaldar.
(Bls. 73—75).
útgáfustörf.
9. Að stuðla að söfnun og
varðveizlu listaverka, list-
muna, bóka, tímarita, hand-
rita og skjalá, sem á éin-
hvern hátt varða Island
eða Islendinga og fólk af
íslenzkum uppruna
1 fyrrgreindri stofnskrá
hefir Canada-Iceland Founda-
tion áskilið sér rétt til þess
að styrkja félög, útgáfufyrir-
tæki og annars konar stofn-
anir, sem stefna að svipuðum
markmiðum og greind eru hér
á undan í stefnuskrá félags-
ins.
Félagið getur aflað fjár
með því að veita móttöku pen.
ingagjöfum, peningatrygging-
um, ánöfnun fjár eða eftir
öðrum leiðum, sem kunna að
opnast. Þessum fjármunum
mun ráðstafað í samræmi við
þau fyrirmæli, ef fyrir hendi
eru, sem fylgja, þegar áður-
nefndir fjármunir renna í sjóð
félagsins."
Birt er skrá um heiðurs-
félaga og stofnendur félags--
ins og eru. meðal þeirra herra
Ásgeir Ásgeirsson forseti Is-
lands og Vincent Massey
landsstjóri \[ Kanada. Stjórn
Canada Jceland Foundation
skipa: W. J. Lindal dómari,
forseti, dr. P. H. T. Thor-
laksson yfirlæknir, varafor-
seti, Stefan Hansen deildar-
stjóri, ritari, Grettir Eggert-
son rafmagnsverkfræðingur,
gjaldkeri, Kristján Thorstein-
son fulltrúi, bréfritari.
Niðurlag grein.ar Stefáns
Hansen er þannig:
„IsIand-Kanada-ráð
Á Islandi hefur verið geng-
izt fyrir félagsstofnun, sem
nefnist Island-Kanada ráð.
Staníar það ráð á svipuðum
grundvelli og Canada-Iceland
Foundation. Eftirtaldir menn
eiga þar sæti:
Hallgrímur F. Hallgrímsson,
ræðismaður Kanada á Islandi,
Vilhjálmur Þór, bankastjóri,
Próf. Þorkell Jóhannesson,
rektor Háskóla íslands, Ás-
mundur Guðmundsson. biskup
íslands, Gylfi Þ. GLslason,
menntamálaráðherra, Guðm.
I. Guðmundsson, utanríkisráð-
herra, Gunnar Thoroddsen,
borgarstjóri Rvíkur, Bjarni
Benediktsson, ritstjóri Morg-
unblaðsins, Sigurður Nord,al,
fyrrum ambassador íslands
í Kaupmannahöfn, Sigurður
Sigurðsson, berklayfirlæknir,
Guðm. Vilhjálmsson. ,fram-
kvæmdastjóri Eimskipafélags
Islands.
Þrír hinir fyrst nefndu eru
í' stjórnarnefnd, en forsæti
skipar H.allgrímur F. Hall-
grímsson. Fyrst um sian mun
aðalverkefni ráðsins Verða í
því fólgið að láta í té stuðn-
ing og leiðbeiningar varðandi
umsóknir frá íslandi um
námsstyrki þá, sem Canada.
Council hefir auglýst samkv.
grein nr. 8 í reglugerð þeirr-i
ar stofnunar.
Lokaorð
Nú hefur I' megináráttum
verið gerð grein fyrir stofnun
Canada-Iceland Foundation
og höfuðmarkmiðum félags-
ins. Hugmyndina að stofnún
þess átti Waltér J. Lindal
dómari, sem skipar forsæti
innan samtakanna. Hann, hef-
ur að verulegu leyti haft veg
og vanda af því að koma mál-
um vorum í núverandi horf.
Um skipulagningar- og fram-
kvæmdaatriði ýmis konar
hefur dómarinn notið stuðn-
ings og hollráða þeirra manna,
sem nú eru skráðir stofnend-
ur félagsins. Inntöku nýrra
meðlima líkur eigi, fyrr en
félag vort hefir verið form-
lega skrásett og viðurkennt
samkvæmt kanadískum lög-
um.
Hverjum þeim er heimilt
að ganga í félagið, sem vill
ljá málefnum þess stuðning’
og gerast virkur þátttakandi
í störfum þess. Velferð sam-i
taka okkar er algjörlega und-
ir því komin hversu margir
leggja hér liönd á plóginn og
hversu samhuga menn verða
1 verki.“
PÖKKUNARST6LKBR
vantar strax,
IIRAííFKYSTIH ÚSIl) FROST H.F.
Hafnaríirði. — Sími 50-165.
Skrifstofustulka
óskast frá 1. febrúar.
Verzlunarskóla eða tilsvarandi menntun áskilin.
Rafveitja Hafnarfjarðar.
Sjúkrahúsið í Kef lavík
vill ráða til starfa lækni, sérfróðan í lyflælkningum. i
Umsóknir sendist sjúkrahúsinu fyrir 20. febrúar.
Sjúkrahús Keílavíkurlæknishéraðs,
Keflavík.