Þjóðviljinn - 22.01.1959, Qupperneq 11
Fimmtudagur 22. janúar 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (11
[ ErnestK. Gann:
Loftpóstarnir
30. dagvr.
Hún haíði ekki hugmynd um hvenær hún sofnaði.
Þegar hún vaknaði logaöi ljósiö ennþá og bókin lá
opin við hliöina á henni. Einhver var aö berja aö dyr-
um. Keith kallaöi á hana hvað eftir annaö, rödd hans
var hás og eymdarleg. Hún leit í flýti á klukkuna.
Hiin var þrjú.
„Já — hvaö' er að?“
„Ég veit þaö ekki. Gætir þú ekki komið hingaö.
Ég — “
Áður en hann var búinn meö setninguna var hún
komín fram úr rúminu. Hún smeygði sér í kjólinn sinn
og opna.Öi dymar.
Keith stóö og hallaði sér máttvana aö baðherbergis-
dyrunum og hélt höndunum fyrir augun. Hann haföi
hneppt frá sér fhbbanum og andlit hans var vott og
fö!t. Hann haföi kastaö upp yfir allt skyrtubrióstiö
sitt. Þaö var ógeöslegt aö sjá og henr.i varö illt af
lyktinni. Hún greip um hendur hans.
„Keith, hvaö er að þér?“
,.Ég veit það ekki.... Ég veit það ekki.“ Hann end-
urtók oröin eins og í örvæntingu. Svo sleit hann sig
lausan og þaut inn í baöherbergiö og kastaði ofsalega
u]>p á leiðinni. Hún elti hann og hélt um enni hans.
Þeaar það var liðið hiá, báöaði hún andlit hans og
háls meö köldu handklæði. Hann hristi höfuðið í sí-
fellu og fálmaöi klaufalega eftir henni. Svo fór hann
að kasta upp aftur en bað kom ekkert upp úr honum
og svo tóku við ropar, látlausir, holir ropar sem «kóku
hann allah. Þegar hann gat loks talaö aftur, endurtók
hann aðeins nafn hennar og veeldi eins og lítill hvolp-
ur sem hefur verið barinn. Þá áttaði hún sig á því, aö
hann var alls ekki drukkinn.
Hún leiddi hann aö rúmi hans og fékk hann til að
leggiast út af. Þegar hann var búinn aö jafna sig
lítið eitt og átti hægara um andardráttinn spuröi hún
hvaö hefði komið fyrir.
„Ég hitti Poppý. Ilún er hérna með leikflokki,“
sagði hann eins og þaö útskýröi allt. Hnn fálmaöi
eítir hendi hennar og þrýsti hana fast. Svo sneri hann
höfðínu til og frá á koddanum og fór aftur að kveinka
sér,
Lueille strauk háriö frá enni hans. Hún liefði helzt
viljað senda eftir Timothy lækni, en hún var hrædd
viö að yfirgefa Keith þótt ekki væri nema í fáar mín-
útur. Svo fór hún aö hátta hann.
„Hver er Poppý?“ spuröi hún, þegar honum leið
aftur skár.
„Poppý Samonetta. .. . Hún kom fram á útisýningum
eins og viö. Stingur sér af bretti. Syngur líka. Ágæt
stólka. Ég fór með henni í bíó. Þá leið mér ágætlega.
Fór svo meö henni upp á herbergið hennar. Hún átti
flösku. Vildi að við skáluðum fyrir góöu gömlu dög-
unum. Vildi fá aö vita allt um Tad og sérstaklega
um Colin. Líkaöi aldrei við Roland. Vildi líka fá að
vita allt um þig. Hún var bálskotin í Colin.
„Hún er sjálfsagt ágæt stúlka.“ sagöi Ludlle og
hataði hana, En allar hugsanir urðu aö víkja fyrir
því hvernig Keith hélt höndunum fyrir augun..
„Drakkstu með henni?“
„Dálítiö.11
„Hvað mikið?“
„Bara tvö glös eða svo.“
„Hvaö var þaö?“
,,Gin.... einhvers konar.“
„Og hvaö svo?“ Hún bar spurninguna íram stillt
Hjkrtkær eighunaður misin,
HAR VLDI R UTGJ VRNSSON, skósmiður,
Laugavegi 65,
andaðist himi 20. þ.m.
Fyrir hönd vaudamanna,
Lára Jóaasdóttir,
og róleg, þrátt fyrir skelfinguna, sem farin var að
gagntaka hana.
„Ég fór. Hélt heimleiðis. Veit ekki hvaö gerðist. Mér
varö óskaplega illt.... allt í einu....“ Hann fór aft-
ur aö snúa til höfðinu.
„Hvaö var klukksn bes'ar þú fói*st frá henni?“
„Svona um miðnætti. Mér varö óglatt á göt.unni os
svo — “ Líkami hans stirönaöi allur; hann tók hend-
urnar frá ausunum og leit á hana. „Lucille....?“
„Já, Keith.“
„Hefuröu kveikt á öllum liósunum?“
,.Nei, góði minn, bara liósinu viö rúmið."
Hann sneri höfðinu os deplaði augunum móti liós-
inu. ..Ég.. ég set ekki almennilesa séö þaö. Lucille.
HeldurÖu....“ Rödd hans brast og hann fór aö kjökra.
Svo fór hann aftór aö ropa.
Lucille tók rúmfötin ofanaf honum og leiddi hann í
flýti inn 1 baðherbersiö. Hún vissi hvaö henni bar nú
að sera: fá eins mikið upp úr honum af eitrinu op-
mösulest var os senda svo eftir Timothy lækni. Þaö
þurfti ekki mikiö mag-n af eitmöum spíritus — allir
Framhald af 9. síðu.
að ná cinokunaraðstöðu á fisk-
markaðnum i Bretlandi. Yfir-
mennirr.ir vilja ekki aðeins
banna landanir islenzkra tog-
ara, þeir hyggjast einnig koma
í veg fy.rir innflutning fisk-,
flaka frá íslandi til Bretlands,
eins og kom á daginn fyrir
nokkrum vikum og skýrt var
frá hér í blaðinu. Enda þótt
yfirmenn og togaraeigendur
virðist hafa ríkisstjórn brezka
Ihaldsflokksins í vasanum, fer
því i'jarri að þeim hafi tekizt
að æsa alla landa sína upp
með áróðrinum gegn íslend-
ingum. Til dæmis sagði fjár-
málablaðið City Press í for-
ustugrein 16, janúar, að nýtt
löndunarbann væri „svivirði-
legt“ og íslendingar hefðu
vissulega rnikið til síns máls.
„Við erum ekki málsvarar ís-
lands“, segir blaðið, „við erum
málsvarar brezka neytandans,
sem verið er að reyna að
ræna1’. Oliver Smedley, for-
maður samtaka sem nefnast
Cheap Food League, kveðst
fagna^ löndunum islenzku tog-
aranna i Grimsby, vegna þess
að þær séu „fleygur í járn-
benta einokunaraðstöðu togara-
eig'enda“.
|ei!ur verstu óvina fslend-.
inga í Bretlandi stafa af
því að hernaður brezka flotans
á íslandsmiðum hefur farið út
um þúfur. Herskipunum hefur
að vísu tekizt að koma i veg
fyrir að veiðiþjófak væru
handsamaðir, en togveiðar und-
ir herskipavernd hafa reynzt
óframkvæmanlegar. Útgerðar-
kostnaður vex og afli þverr,
þegar togararnir eru skyldað-
ir til að toga svo og svo iengi
innan landheiginnar þar sem
flotaforingjarnir ákveða, án
tillits ti! þess hvort þar er fisk
að fá eða ekki. Árós r'íkis sem
vi.'l enn láta telja sig stór-
veldi á eitt minnsta ríki jarð-
ar hefur hvarvetna mælzt. illa
fyrir og bakað Bretum hneisu,
og er þó ekki frítt að velkja
þar sem cr mannorð brezkra
stórbokka og heimsveldissinna.
Fréttaritari norska íhaldsblaðs-
ins Aften.posten í London
sagði nýlega, að enginn vafi
værj á að brezka ríkisstjórnin
væri farin að sjá eftir ]dví að
láta togaramenn hafa sig til að
heíja sjóhernað gegn íslend-
ingum og vildi fyrir hvern
mun losna úr þeirri klípu sem
liún væri komin í. Þvi iengra
sem líður frá útfærslu land-
helginnar, því skýrar kemur 1
ljós að okluir íslendingum er
sigur vís ef við látum engan
bilbug á okkur finna og hvik-
um hvergi, hvort sem beitt er
hótunum eða freigátum, til-
vitnunum í Biblíuna eða skír-
skotunum til þarfa AUanz-
hafsbandaiagsins. M.T.Ö.
Tvöfalt
ODQI
Aðstoðum væntanlega kaupendur
við að taka mál af gluggum.
Kostir þess að hafa tvöíalt
CUDO-einanrunargler í húsinu
eru öllum augijcsir —
og aliir yður í hag.
Skoðið útstillingu CUDO í
sýningargíugga Málarans í
Bankastræti.
CUBGGLER H.F.
Brautarholti 4, sími 12056.
Frumvarpið
Framhald af 7. síðu.
til þess, að hagnaður fram-
leiðenda lækki í hlutfalli við
niðurfærslu kaupgreiðsluvísi-
tölunnar. Tekur þetta til
gjalda fyrir hvers konar
f'utning á landi, sjó og í lofti,
þar með talin farmgjöld og
afgreiðslugjöld, sömuleiðis til
greiðslna til verkstæða og
annarra verktaka fyrir ails
konar verk, svo sem pípu-
og raflagnir, smiðar, máln-
ingu, dúklagningu og vegg-
fóðrun, saumaskap, prentun
og því um líkt. Enn fremur
tekur þetta til verðs á snyrt-
ingu, fatapréssun, gistingu,
aðgöngumiðum að almennum
skemmtunum og öðru slíku.
Gjöld fyrir greiðasölu, veit-
ingar og fæði skulu lækka
hæði vegna þeirrar lækkunar
tilkostnaðar, sem leiðir beint
og óbeint af niðurfærslu kaup-
greiðshivísitöiu, og vegna
lækkaðs verðs á landbúnaðar-
vörum. •— Ákvæði þessarar
málsgr. taka ekki til vöru-
tegunda, sem verðlagðar eru
samkvæmt sérstökum lögum,
né heldur til vöru, sem seld
er úr landí. eða launa fyrir
verk, sem ákveðin hafa verið
með samningum stéttarfé’aga.
Aksturstaxtar vörubifreiða
og fólksbifreiða skutu þegar
eftir gi'distöku þessara laga
lækka til samræmis við þá
lækkun kostnaðar annars en
bifreiðastjóralauna í taxta-
grundvelli, sem leiðir af á-
kvæðum þessara laga. Sama
skal gilda um alla aðra taxta
og gjöld, sem fylgt hafg
breytingum tilkostuaðar sam<
kvæmt þsim taxtagnmdvelli,
«em í gíldi hefur verið á
hver.jum tíma.
Verðlagsvfirvö’d skulu þeg’-
ar eftir gildistöku laga þess-
ara setja nánari fyrirmæli um
framkvæmd ákvæða 1. og 2.
málsgr. þessarar gr.
Verðlagsyfirvöld skulu þeg-
ar eftir gildistöku laganna
gera ráðstafanir til lækkunar
á vöruverði í heildsölu og
smásölu til samræmis við þá
lækkun dreifingarkostnaðar,
sem leiðir af ákvæðum þess-
ara lagn. svo og svarandi til
1■■■?"«!, no hagnaður verzlana
’ækl-j í h'utfalli; við niður-
færs’u kaupp‘r>eiðsluvísitölunn-
b”. Sama gildir um umboðs-
l:"m vegna vörusölu innan-
lar.ds.
11. PT.
F"”” skal með mál út af
brotum lögum þessum að
hætti enmberra má'a, og
varða brot sektum ailt að
100 000 kr., nema þyngri
refsing liggi við samkvæmt
öðnlm lögum.
12. gr.
Lög þessi öðlast þegar gildi.
Ákvæði 55. gr. laga nr.
33/1958, um útflutningssjóð
o. fl., falla úr gildi 31. janú-
ar 1959.