Þjóðviljinn - 23.01.1959, Page 6

Þjóðviljinn - 23.01.1959, Page 6
-6) — ÞJÓÐVILJINN — Fcstudafrur 23. janúar 1959 - þJÓÐVILJINN •'iTwf'fandl* Sam**ínlnerarflokkur albýöu Sobíailstaflokkurlnn. KltstJórar. Magnús Kjartansson, Slgurður Guðmundsson (áb.). — Préttaiitstjórl: Jón BJarnason. — Blaðamenn: ÁsmUndur Slgurjónsson, Guðmundur Vlgfússon. Ivar h Jonsson. Magnus Torfl Ólafsson. Sigurjón Jóhannsson, Slgurður V Friðbiófsson. Auglýsingast.ióri: Guðgeir Mapmússon. - Ritstjórn af~ Brelðsla. auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. - Síml: 17-500 <fl línur. — Askriftarverð kr. 30 á mánuði - Lausasöluverð kr. 2.00. Prentsmiðja Þjóðviljans. : ___________________________________, Stórhrikaleg ósannindi að hefur verið kenning Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksing að kjör launafólks á Isiandi væru of ■ góð; af því stöfuðu allir erf- iðleikar í efnahagsmálum. > H;afa báðir flokkarnir lýst þessu yfir a'veg nýlega; ■ Framsóknarflokkurinn í til- , lögum þeim sem hann bar fram þegar hann rauf stjórn- arsamstarfið og Sjálfstæðis- flokkurinn í ályktun þeirri sem samþvkkt var á fuiltrúa- ráðsfundi hans. Því fer fjarri að þessir flokkar geti fært . fram nokkur rök fyrir þessari kjaraskerðingarstefnu sinni, en engu að síður er það hrein- skilni að þessi stjórnmála- samtök skuli þó viðnrkenra að þau telji það verkefni sitt að rýra afkomu verkafólks. Slíka hreinskilni á Alþýðu- flokkurinn ekki til. Hann hefur í orðj þótzt andvigur þeirri kenningu að verkafólk á íslandi búi við of góð kjör og leiðtogar hans hafa einatt haldið um bað innfiálgar ræð- ur. Og nú þegar loiðtogar Al- þýðuflokksins láta hafa sig til þess að brjóta braut þeirri kjaraskerðinvu sem hinir flokkaruir vilja gjarna losna við að framkvæma sjálfir, eru brjóstheilindi Albýðuflokks- leiðtoganna svo m'kil að þeir halda því fram að þeir séu í raun og veru að bæta k.iör- in en ekki að skerða þau! Aðalfyrirsögu Alþýðublaðs- ins I' gær hlióðTr svo; „Nið- urfærsla verðbólgunnar, eftir- gjöf 10 stiga; kaupmáttur hækkar“! Og undir þessari hraustlegu fyrirsögn segir svo: „Afleiðing þessarar nið urfærs'u verður meðal annars sú, að kaupmáttur launa hækkar frá því, sem hann aar síðastliðið haust.“ Hækk- aður kaunmáttur launa merk- ir að sjálfsögðu betri kjör og afkomu; A'býðuflokksleiðtog- arnir ha’da því sem sagt fram við alþýðu manna að þeir séu að vinna stóran sigur í kjara- baráttunni! að liggur við að maður biygðist sín fyrir að þurfa að eyða orðum að jaifn fár- ánlegum staðhæfingum. Til- laga Alþýðuflokksins er sú að frá næstu mánaðamótum skuli kaup allra launþega lækka með valdboði um 13,4% Það er næstum því áttungs- Iækkun; það jafngildir því með öðrum orðum að verka^ mönniun sé gert að vinna einn tíma á dag kauplaust. Þessi harkalega aðgerð er milduð með verðlækkunum sem komu til framkvæmda um siðustu mánaðamót, en sparnaðurinn af þeim nemur ’kr. 176,32 á mánuði fyrir 4—5 mann fjöl- skyldu samkvæmt visitölu þeirri sem Aibýðuflokkurinn vill nú láta lögfesta. Sé fjöl- skyldan stærri verður spam- aðurinn nokkru meiri en minni fyrir minni fjölskyldur og enginn eða sama sem enginn fvrir einhleypinga sem kaupa sér fæði á matsöluhúsum. Sé miðað við meða!fjölsky]duna er kaup verkamanns þannig skert um kr. 757,75 á mánuði — miðað við rid tíma vinnu í 25 daga — og skerðingin umfram sparnaðinn er kr. 581,43. Það er þetta og þetta eitt sem gerist 1. febrúar; það er þetta sem Alþýðublaðið kallrr að liækka kaupmátt launa! í frumvarpi Alþýðuflokksins eru nákvæm fyrirmæli um þ.að hversu mikið kaun verka- fólks skuli lækka — en um- mælin um lækkun vöruverðs sem síðan eigi að koma eru öll loðin og óákveðin. Það er talað um að húsaleiga eigi að lækka, en ekki orð um það hvernig eigi að tryggja að hún lækki, og hafa launþegar vissulega langa reynslu af þesskonar ,,lækkunum“. Það er talað um að framleiðendur eigi að lækka vöruverð sitt, en minna er rætt um hvernig eigi oð framkvæma þá lækkun; það eru framkvæmdaatriði í 'höndum ríkisstjórnarinnar, og almenningur hefur einnig langa reynslu af slíkum ,,Iæk:kunum“. Ummæli Alþýðu- flokksins um verðlækkanir eft- ir á eru þannig mjög hæípinn vonarpeningur, og það mun vissulega tryggast fyrir laun- þega að kynnast þeim verð- lækkunum í verki áður en farið er að reikna með áhrif- um heirra á kjörin. Hins veg- ar er þessi -aðferð Alþýðu- flokksins mjög táknræn og lærdómsrík; skerðingin h.já launbegum er bundin við krénur og aura en lækkunin h.já atvinnurekendum og kþ.upsýslumönnum almenn og lcðin. Hvers vegna ekki að fara h;na leiðina; lækka fyrst ákveðið h.já atvinnurekendnm og kaupsýslumönnum og láta la.unin sjðan lækka sem af- leiðingu í hlutfalli við verð- lækkanirnar? Launþegar hafa alltaf fengíð bæturnar fvrir verðhækkanir eftir á; þeir eign bví sannarlega rétt á að verðlækkanimar komi á und- an kauplækkunum, ef ætlunin væri að framkvæma heiðar- lega verðhjöðnun. En það er auðvitað ekki umtalsvert að sll.kur sé tOgangUr Alþýðu- flokksins. f Tmmæli Alþýðublaðsins um hækkaðan kaupmát.t fauna ern einhver stórhrikalegustu ósannindi sem sögð hafa verið á Islandi. Eitt er að fram- kvæma kjaraskerðingu; annað. að Ijúga vísvitandi upp í op- ið geðið á fóllci. Þeir stjóm- máialeiðtogar sem þannig hegða sér eiga ekki skilið til- trú nokkurs manns, ekki einu sinni þéirra sem þó kunna að vera reiðubúnir til að slcerða kjör sín til þess að atvinnu i rekendur og kaupsýslumenn komist betur af. Þegar riddaramir gengu á hólm var talið að úrslitin værn guðs dómur, niálstlaður þess sem beið lægri hlut hlaut að vera lakari, ella hefði guð ekki látið hann verða uudir. I þeim fólst hvorki riddarameimska né glæsimennska 17’invígi voru uppmnalega " skoðuð sem guðs dómur líkt og járnburður eða lík- raun. Kirkjan tók við þessum forna hætti til að skera úr deilum, hólmgöngunni, sem svo algengur var í fornöld á Norðurlöndum, og setti á hann viðhafnarsnið af kristn- um siðareglum, og tengdi síð- an við hann heiðurshugsjónir riddaratímans. Aðalsmanni var skvlt að vernda með þessu móti heiður sjálfs sín eða annars manns, oftast konu. Messugerð var haldin á und- an, og riddarinn sór eið við helga dóma um það, að mál- staður sinn væri réttlátur, en líkbörar voru látnar vera til annarrar handar honum til að vara hann við að sverja rangan eið. Einvíginu var þá fyrst lokið, er annar lá dauð- ur eða óvígur og afvopnaður á vellinum, og sigurvegarinn mátti þá láta hálshöggva hann eða binda aftan í ólman hest. Kirkjan fékk að hirða allar eigur hins sigraða, og var hví síður en svo að hún væri þessu framferði mótfallin. Ef hinn sigraði hafði barizt. fyrir annan mann, var þeim manni hegnt á þann villi- mannlega hátt, sem þá tíðkað- ist. Guðs dómi varð ekki hmndið, og hinn sigraði var ofurseldur grimmd og geð- þótta sigurvegarans. • l^invígi vom bönnuð í Frakk- lardi árið 1305, en samt var svo komið þriú hundmð ámm síðar, að talið var að full fjögur þúsund franskra aðalsmanna félli á ári hverju í einvígi. Richelieu herti á banninu, og bætti því nytsama ákvæði við, að hegna skvldi bæði sigmðum og sigurvegara á aama hátt, með því að gera upptækár eignir beggja jafnt. Gústaf Adólf Svíakonungur á þó heiðurinn af því að hafa fundið hið áhrifaríkasta ráð við þessu dálæti aðalsmanna á einvíginu. Þegar hann var staddur með her sinn í Þýzka- landi árið 1631, gengu tveir liðsforingjar fyrir hann og báðu hann leyfis að mega heyja einvígi. Það var auðsótt mál, konungur setti það skil- yrði, að hann fengi að vera viðstaddur. Dagurinn, er ein- vígið skyldi heyja, rann upp, og konungur kom til staðarins með fylgdarlið sitt. Hann sagði við liðsforingjana: ,,Nú skuluð þið berjast, og ég gizka á að svo fari, að annar ykkar falli. En hér er kominn her- böðullinn, og honum ætla ég það starf að hengja þann ykk- heittrúaði mótmælandi, Win- chelsea lávarður, hann fyrir skort á hollustu við hisk- upakirkjuna hégómagimdar vegna, en Wellington krafð- ist afsökunar. Lávarðurinn neitaði því, og Wellington. skoraði hann fegar í stáð á hólm. En úr þessu varð minna en við var búizt, því Wellirig- ton beindi skoti sínu til hliðar og Winchelsea skaut upþ í loftið. Síðar kvöddust þessir háu herrar með kaldri og stoltri enskri kurteisi. Slík einvígi em aðeins til mála- mynda, og slysist svo illa til, að annar eða báðir hljóti á- , J stv,TV» Ungfrú Mauphin felldi þrjá andstæðinga, og Lúði’ík XIV. þótti svo mikið til þess koma að liann gaf henni upp sakir. ar, sem sigrar, og það tafar- laust.“ Við þetta sljákkaði í hinum vígreifu mönnum, og sættuet þeir. Á stjórnarárum Georgs HI. konungs í Englandi, sem sat að völdum til ársins 1820, vom háð 172 eivígi í Stóra- Bretlandi. Af þessum 344 mönnum voru 69 vegnir, 96 særðir, og 179 sluppu óskadd- aðir. Það er eftirtektarvert, að Wellington forsætisráðherra, sigurvegarinn við Waterloo, braut sjálfur bannið við ein- vígi. Þegar hann hafði borið upp tillögu um frelsi kaþólsk- um til handa, ásakaði hinn verka, er það klaufaskap að kenna! Til er saga um tvo ríka landeigendur, enska, sem ákváðu að jafna ágreining sinn með einvigi í myrkri inni í viðhafnarsalnum hjá öðmm þeirra. Annar skaut, en hitti engan, hinn, sem í rauninni var mesti meinleysingi, skaut . upp í reykháfinn frá aminum .til þess að .vera viss um að hitta ekki, og sér til mestu furðu heyrði hann að skotinu var svarað með skræk og mað- ur valt niður úr reykháfnum, og var þar kominn' andstæð- ingurinn, sem þótzt hafði ó- hultur þarria upþi. Harin hafði Framhald á 10; síöti.'

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.