Þjóðviljinn - 23.01.1959, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 23.01.1959, Qupperneq 11
Föstudagun 23. janúar 1959 — ÞJÓÐVILJINN — Ernest K. Gann: Kesuplækkunar leiðin er röng Loítpóstarnir 31. dagur. í Axnéríku vissu það. Til allrar hamingju hafði hann ekki drukkið mjög mikiö. Hún fór að hugsa um þessa stúlku, Poppý; kannski vissi hún ekki aö vínið var eitrað. Hún stakk fingrinum langt niður í kok á honum og þrýsti á magann á honum með hinni hendinni. Þegar kastið var um garð gengið útbjó hún hægðalyf, þótt hún væri hrædd um að hann félli í ómegin, og krafð- ist þess aö hann píndi því ofaní sig. Seint og síðarmeir leiddi hún hann aftur að rúminu. Hann talaði bæöi við sjálfan sig og hana, óskiljanlega og mglingslega. „Ef ég verö sjónlaus. Ef ég verö sjóniaus.” Hann endurtók þaö hvaö eftir annaö. Svo fór hann að spyrja um Tad og Roland. „Þeir eru famir.“ „Nei — þú mátt eklci fara“. Hann rétti út hand- legginn í örvæntingu. „Vertu ekki hræddur, góöi minn. Ég verð hjá þér.“ Hún lagði höfuð hans. sem nú var mjög heitt, upp aö brjósti sér. „Ef ég missi sjónina . . . get ég aldrei flogiö framar. Ég get aldrei flogið, Lucille . . . Þeir leyfa mér ekki aö fljúga.“ „Reyndu nú að hvíla þig dálítiö, Keith. Þú færð sjón- ina aftur — bráðum.“ „Ertu viss um það?“ „Víst er ég viss um þaö.“ Hún gizkaöi á það. Kannski. Þaö var undir ýmsu komiö. „Ef ég get ekki flogið framár . . .“ Hann lét í ljós óttann, sem leyndist meö öllum flugmönnum, ótta sem liggur eins og hrufóttur stein- moii diúpt í hugarfylgsnum þeirra. Ótti við eitthvað, stundum viö hjarta sem er dutlungafullt, nýra, sem veldur erfiðleikum, stálflís sem stungizt hefur í augaö — þetta var sjaldan talað um og þá aðeins meö hljóð- látrí lotningu, eins og þegar talað var um galdra í gamla daga. Það var ekki einsog dauðinn, bví að þeir gátu talað um dauðann með eins konar virðingu, hann þekktu þeir og hann var auðskilinn. En siúkdómur —- sem þeir yrðu fyrir á jörðu niðri —- var óbekktur, ill- ur andi, sem gæti breytt þeim í „landkrabba". Það var skelfileg tilhugsun og Keith hafði talað um hana gegn vilia sínum. Orðin ólguðu í huga hans. „É<r get ekki flcgiö framar . . . “ Það var farið að birta af degi þegar hann sofnaði. Hann kastaöi mörgum sinnum upp um nóttina. Luc- ille var fegin því, þótt hún yröi að styðia hann fram og næstum bera hann inn aftur. Og í óráöinu hafði hann einu sinni hægðir. Iíún þvoði honum og skipti um lök og boröi 'ekki að fara frá honum til aö hringja -í sjmann eða vekia frú A. En hinn ungi líkami hans var að minnsta kosti að losa sig við eitrið og það var mikilvægt. Loksins lagðist hún yfirkomin af þreytu útaf í rúm- ið við hliðina á honum, hálfsofandi lá hún og hlust- aöi á bungan andardrátt hans. Svo féll hún í órólegt mók. Þegar hún vaknaði lá höfuð hans enn í övmum hennar og hávaöinn frá umferðinni var byrjaður. Tymóthy læknir kom fliótlega eftir að hún hringdi til hans. Hann raulaði tum - te - dum - de nokkrum sinnum og var miög alvarlegur. Þau gátu ekki gert annað en bíða, sagði hann. Hann ákvaö að pumpa ekki upnúr honum, þegar Lucille sagði honum hvernig nóttin hefði liðið. Það væri aö minnsta kosti um sein- an, hugsaði hann. Þegar hér var komið, var Keith alveg blindur. Hann lá grafkvrr og hélt fast um höndina á Lucille. Hann sagði ekkert, nema har.n bað stöku sinnum um vatn. Lucille gat aðeins getið sér þess til hvað hann var aö hugsa. Hún bað þess að Colin, Tad eða Roland kæmu bráðum heim, svo að þeir gætu talaö við hann. Hún hríngdí í Gafferty og sagði aö Keith gæti ekki flogið í nokkra daga; hann hafði boröað eitthvað sem honum varð illt af. Annað sagði hún ekki. 1 gulleitu kvöldhúminu sat Maddama Mosella á þrep-- inu & rauða vagninum sínum og horföi á ljósin sem Framhald af 3. síðu, ræðst. ja.fnframt á kaupið. Við þetta bætist, að ríkis- stjórnin virðist enn ekki hafa neina tryggingu fyrir þvi að hún geti komið fram þeim til- lögum sem allt plan hennar byggist á. Hefur Sjálfstæðis» flokkurinn lofað þingfylgi til 'að skera niður útgjöld fjár- laga um 40 milljónir króna eins og forsætisráðherra talaði um? Hefur Sjálfstæðisflokkurinn samþykkt að hægt sé að hækka tekjuhlið fjárlaganna um 80 milljónir með því að áætla lið- ina hærri? Eg hef talið að fært værí áð hækka nokkra liði, en það kæmi mér á óvart ef hægt væri að hækka tekjuáætlunina yfir 80 milljónir. Sé það liins- vegar ekki hægt er heildará- ætlun ríkisstjórnarinnar botn- laus. Það var hœgt að leysa vandamál atvinnuveg- anna án kauplækkunar Eins og ég minntist á áður mun greiðsluafgangur ríkis- sjóðs árið 1958 nema nm 60— 70 milljónum króna. Þetta fé hefur ríkið oftekið og þar með va'iiið óþarfa verðhækkun sem þessu nemur. En það var meira oftekið með efnahagsmálalöggjöfinni frá í vor. Vegna yfirfærslu- skattsins féllu til 63 milljónir króna, sem fyrrverandi ríkis- stjórn, eða öllu heldur ráðherr- ar Alþýðuflokksins og Fram- eóknarflokksins ráðstöfuðu rétt áður en stjórnin fór frá, gegn atkvæðum okkar Alþýðubanda- lagsráðherranna. Fé þessu var ráðstafað þann- ig: Til Sementsverksmiðjunnar 17.0 — Ræktunarsjóðs 18.5 — Fiskveiðisjóðs 14.5 — Raforkuplansins 13.0 Samtals 63.0 Greiðsluafgangur ríkissjóðs og þessar 63 milljónir nema 120—130 millj. króna og hef- ur þetta fé raunverulega allt verið oftekið og valdið hækkun verðlags í landinu. Þessar tölur sýna, að það var rétt sem þingmenn Alþýðu- bandalagsins héldu frain í maí í vor að verið væri að tal-Ja allt of mikið af fólkinu, að með því væri verið að kalla á stór- hækkandi verðlag og þar með alinenna liækkun kaupgjalds. Þegar þessar afleiðingar koma í ljós segja þeir sem ábyrgð- ina bera, að ráðið sé að kippa vísitölunni úr sambandi, og leggja byrðamar á bak laun- þegum. Reynslan hefur sannað að það var liægt að trygg.ja út- flutningsframleiðslunui jafn.góð kjör og s«mið var um í árs- hvrjun 1958, án þess að ráð- ast á launakjör fólksins. Kauplækkunar- írumvarpið Eg vík þá með nokkrum orð- um að því frumvarpi rílds- stjórnrrinnar sem hér liggur fyrir. Efni þess er í ra.uninni einfalt, þó að miklar mála- lengingar scu settar upp í greinúm frumvarpsins. Kjarni þess er að lcgbinda ksuplækkun. Samkvæmt grein- argerð frumvarpsins er því haldið fram að bein bótalaus kauplækkun nemi tíu vl sitölu • stigum, eða 5,4% í launum. En vegna þess hve frumvarpið er gert flókið og margslungið er hætt við því að kaunlækk- unin samkvæmt frumvarpinu verði allmiklu meiri, enda varð forsætisráðherra raunverulega að viðurkenna í ræðu sinni að svo gæti farið. Mér sýnist augljóst eftir orðaiagi fnimvarpsins að bóta- laus kauplækkun muni verða 14—15 stig í febrév.rmánuði. E>i Iiins ve.gar þykir mér senni- legt að kauplækkiuiin verði 12 —13 stig frá 1. apríl til 1. september. Ýmis atriði í frumvarpinu, auk sjálfrár kauplækkunarinn- ar, eru vægast sagt mjög vafa- söm. Er þar sérstaklega að nefna ákvæði um að breyta nýlega gerðum samningum við sjómenn um fiskverðið. Það er hættulegt að leika þann leik að ógilda samning, sem full- Notið hraðsuðupottinn á réttan Iiátt Kjöt sem soðið er í hraðsuðu- potti þarf aðeins þriðjung af venjulegum suðu- eða steiking- artíma, ef um stór stykki er að ræða, en ef það er skorið í smá- bita t.d. gullasch og þess hátt- ar, nægir að steikja í 6 minút- ur. Þess vegna er hraðsuðupott- urinn þægilegur þeim sem hafa lítinn tíma til matartilbúnings. En það verður að fara eftir leiðarvísinum ef maturinn á að verða bragðgóður. T. d. verður að stöðva suðuna, ef búa á til rétti með bæði kjöti og græn- meti. Kjötið er sett yfir fyrst, og nokkrum mínútum áður en það er meyrt er potturinn kæld- ur í flýti. Þegar þrýstingurinn er horfinn er grænmetið sett í og lokið við að sjóða réttinn með þrýstingi. Mjög lítill vökvi er nauðsyn- legur þegar soðið er i hrað- suðupotti, en þó verður að gæta þess að þurrsjóða ekki pottinn. Tíu mínutna suðutími útheimt- ir að minnsta kosti desilítra af vökva, 20 mínútna suðutími 4 desilítra. Að sprauta stíískjört Þau eru orðin býsna mörg heilræðin í feambandi við lin og læpuleg stífskjört, sem marg- búið er að þvo. Hér er enn ein aðferð: Setjið upplausn af eilífðar- sterkju í plastflösku, eina af þeim sem senda frá sér mjóa bunu þegar ýtt er á botninn. Skjörtið hengt á herðatré og síðan er sprautað duglega með plastflöskunni. Þegar skjörtið er þurrt ætti það að vera orð- ið stíft og akrjáfandi trúar ríkisstjómarinnar hafa undirritað við samningaborð með sjómönnum, nokkrum dög- um eftir að hann er gerður. Hætt er við að erfitt geti reynzt að ná samningum fram- vegis þegar þannig er á málum haldið. Þá tel ég það mjög vafa- samt að ætla sér eins og gert er ráð fyrir í frumvarpinu að binda bætur til útgeröarmanna við vísitöluhreyfingu og þurfa þul oft á vertíð tað breyta rekstursgrundvellinum. Heríileg blekking í grein- argerð írumvarpsins 1 greinargerð frumvarpsins er því haldið fram að kaup- máttur launa muni ekki rýrna heldur fremur aukast, frá því sam var í október 1958, eftir að aðgerðir frumvarpsins hafi náð fram að ganga. Margir hafa orðið undrandi að sjá þessa fullyrðingu í frumvarpi, sem þó er flutt til þess að lækka kaupið. En þetta er sett upp í greinargerð frumvarpsins á þennan hátt til þess að draga athygli frá þeirri lcjaraskerð- ingu sem í frumvarpinu felst. Blekkingin liggur í því að miðað er við okl 'bermánuð, eri þá var eim greidd á laun kaup- gjaldsvísitalan 185 stig. Hins vegar var örðin allveruleg hækkun á vörum í öktóbermán- uði, en þá verðhækkun fengu launþegar ekki bætta sam- kvæmt gihlandi lögnm f.vrr en með nýrri Ijfaupgjaldsv* sitölu 1. desembcr. Segja má því að kaupmáttur launa í október hafi verið minni en samningar stóðu til, því bætur samkvæmt samning- um út á orðna verðhækkun voru ekki komnar inn í ;kaup- gjaldið. Sé borinn saman kaupmáttur laui4a 1. deseinber 1958 og 1. marz n.k. þegar ákvæði frum- varpsins væru orðin að lögiun, þá íiti dæmið þannig út; Kaup- máttur launa 1. desember 1958: 109,9, en 1. marz 1959: 103,9, — eða kanomátturim lu'fði rýr"að i’in 6%. Hér er bví um algera blekk- ingu varðandi kaupmátt laun- ama að ræða, og 4 sízt við í f'"n'mvarni sem raunveimleg'a. f,r ptfo-tTf utan um ákvörðun um launnlækkun. >v Það ‘-'"n a!varle‘,'ast er við ketta fns'"varn ríídsstjórnar- innar er að það gerir ráð f.yrir að skerða samningsrétt laun- þegasamtakanná, að breyta lög- lega gerðum saiuningum með lögum og lögbinda þannig kauplækkun. Hvort kauplækkun samkvæmt frumvarpinuu er 6% eða 8% eða jafnvel enn meir er ekki aðalatriði málsins. Það sem hættulegast er, er leið lögbund- innar kauplækkunar. Slík leið liefur verið reynd mörgum sinnuin áður af lög- gjafarvaldinu. Hún hefur aklrei náð tilætluðum árangri og all- ar Ukur benda til þess, að það verði ekki heldur að þessu sinni. Umræðu imv frumvai'plð verðujv kaldið váfrrjn- í dag', klukkan 1,30,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.