Þjóðviljinn - 31.01.1959, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 31.01.1959, Qupperneq 10
* i) — óskastundin Óskastundin — X3 » ; Skrítlur f Jakob: Eg er feginn, að / þu' lézt mig heita Jakob. ■; Manama: Hvers vegna t- Það? Jakofo: Af því það er f það sem ég er alltaf kali- aður. *—------ r f Jónsi: Eg á hund, 'áérof * ‘ getur sagt nafnið sift. f Nonni: Hvað heitir t' hánn? r Jónsj: Voff. V * " Farþegi: Sökkva skip eins og þetta oft? Skipstjórinn: Nel, bara einu sinni. * *------- ( * Jói: Eg eyddi tíu kiukkustundum yfir ; mannkynssögunni í gær- kvöldi. Kennarinn: Tíu klukku- stundum? . Jói: Já, ég setti hana vndir rúm og fór síðan upp í það að sofa. *■ -.... Gestur: Hvar er eig- andi matsöluhússins? Þjónn: Hann fór út að borða. ★------- Flugmaðurinn lék hin- ar furðulegustu listir í loftinu, þetta gekk svo langt að farþeginn kall- iiði til hans: „Þér virðist hafa gleymt þv.í, að ég hef aldrei flogið áður!“ Flugmaðurinn: „Hvað vm það? Ekki ég held- ur“. *------- Miila: Hvaða númer notar þú af skóm? Lilla: Jæja, ég nota númer 36, en 37 er alvcg passlegt — ég kaupi 38. JAPÖNSK LIST Framhald af 1. síðu. ein skémmtilegasta myndin á. sýnjjigunni. Þá vekur sérstaka at- hygli Geit eftir 8 ára dreng. — Gejtin stór og hvít á biágrænum grunni, er ógieymanleg mynd. Formið er svo sterkt og einfalt, að þessi mynd sker sig úr hinum mynd- unum. Hjálpað til við störfin eftir 6 ára $reng, mynd í f'ráu, svörtu óg brúnu, er einkar listræn, föst í formi og fögur; ennfrem- ur mynztur í brúnu og grænu eftir 8 ára dreng. Af myndum eldri barn- anna má nefna mynd eft- ii 11 ára telpu, Gert við þakið, ef til vill bezta myndin á sýningunni og Dýragarðurinn eftir 15 éra dreng. — Báðar þess- ar myndir eru í guiu, brúnu, grænu og svörtu, aðallitum sýningarinnar. Loks má nefna mynd- ina Robinson Krúsó, sem börnum varð sérstaklega starsýnt á og sannay a3. þrátt fyrir alit er kannski ekki svo ýkjamikill mun- ur á börnum hér og í Japan. Sýningunni lýkur 1. marz, en þá verður hún send i helztu kaupstaði út um land. Við viljum benda les- cndum okkar á að hér er sýning sem enginn ætti ið missa af. Börn fá ókeypis að- gang. h Einn góðan veðurdag um vorið, þegar sólin skein í heiði og sunnan- vindurinn blés yfir land- ið, vissi hann ekki fyrr en hann stóð uppi á sjáli- um hlöðumæninum. Hann • hafði, eins og ■•'; • í augu hans. Hann hóf sig hærra og hærra upp í himinblómann, heillaðut af víðsýninu og þreki sjálfs sín. Skyndilega nam hann staðar. Geimurinn í kringum hann var svo i- Henrik Pontopjndan: Flótti arnarins O. G. þýddi. of.t áður, setið á girðing- unni. dapur í huga. Allt ? einu greip útþráin hatin og hann sveiflaði vængj- unum til flugs. En nú féll hann ekki til jarðar, heldur hóf sig upp í loft- ið með slíkum hraða, að honum varð sjálfum bilt við, og hann flýtti sér að ná fótfestu. Og nú sat hann uppi á niæninum, en gat ekki áttað sig á því, sem kom- ið hafði fyrir hann. Hann hafði aldrei séð heiminn úr annarri eins hæð og l;ánn,^rteri höfðinu ótt b'g títt í allar -áttir, þar til himinbláminn og skýin, sem sigldu um loftið, 'r.öfðu seitt hann og hann h.óf sig til flugs með þöndum vængjum — fyrst hægt og hikandi. En allt í einu rak hann upp gleðióp og sveiflaði sér í löngum boga hátt upp í loftið. Hann fann að hann var örn. Sveitaþqrp, skógar og fagurblá vötn bar fyrir víður og tómur, að hann skimaði eftir hvíldarstað. Hann sá háan fjalls- tind, sem gnæfði yfir dalinn, og settist þar, Og þaðan horfði hann i kringum sig áttavilltur og reyndi að koma auga á prestssetrið og hlöðu- mæninn þar. Þá greip hann skelfing. Hann sá ckunnugt landslag, hvert sem hann leit. Þar var ekkert. sem hann þekkti '— ekkert hæli eins langt og augað eygði. . Að baki hans gnæfðu .fjállstindar óg alts stað- ar sá hann snarbratta. nakta harnra — hvergi timburveggur til skjóls i stormum. — Og fram- undan var flatt land. Þar úti við sjóndeildarhring- mn var sólin að setjast. Eldrauð skýin á vestur- loftinu bentu á, að óveð- ur væri í aðsigi. Ungi, konungborni fuglinn fann, að hann var einmana og umkomulaus og hann horfði dapur á bleika kvöldþokuna læð- ast inn dalinn. Hann sá krákuhóp, sem flaug gargandi heimleiðis til hreiðra sinna niðri í mannabyggð. Svo staKk hann nefinu í barm sér, þrýsti fast að sér vængj- i'num og sat grafkyrr — einmana í fjallaauðninni. Þá heyrði hann hvin í lofti yfir höfði sér. Kvenörn með hvítt brjóst sveif þar í mörgum liringum og bar við rauð- an kvöldhimininn. Hann sat kyrr enn um stund, rétti úr hálsinum og' starði á þessa nýstár- legu sýn. En allt’í einu nvarf honum allur ótti. Hann þandi vængina til flugs og var á svip- stundu kominn til henn- ar. Og nú hófst eltingar- leikur inn yfir fjöllin. Kvenörninn var stöðugt á undan og flaug hærra. , Kláus“ drógst aftur úr, I.unglamalegur og and- stuttur. (Framhald)' Pósthólfið Tramhald af 4 síðu. areng á aldrinum 10-— .11 ára. Ólöf Jónsdóttir, Borgarholti, Biskupstungum, Árnessýslu. *------ Kæra Óskastund! Mig langar til að kom- ast í bréfasamband við pilt eða stúlku á aldrin- um 10—13 ára. Guðrún E. Thoraren- sen, Gjögri, Stranda- sýslu. 10) — ÞJÖÐVILJINN — Laugardagnr 31. janúar 1959 Um þetta er deilt ' Framhald af 7. síðu. að bjóða í háttvirta kjósend- ur. íhaldið hefur þegar svarað kosningatillögu Framsóknar ^ um íbúðarlánin, og því flytja þingmenn íhaldsins tillögu um að ríkið megi allra mildileg- ast greiða niður verð á áburði fyrir bændur. Og þannig verður haldið á- fram á sama tíma og verka- menn og sjómenn eiga að fórna hluta af kaupi sínu. Að hverju er stefnt með þeirri efnahagsmálalausn, sem ’ Alþýðuflokkurinn og Sjálf- stæðisflokkurinn nú standa að 1 á Alþingi ? Ríkisstjórnin segir, að nýir samningar, sem gerðir hafa verið við framleiðsluna auki útgjöld útflutningssjóðs á þessu ári um 77.7 milljónir króna. Þegar hafa verið á- kveðnar auknar niðurgreiðslur sem nema 75 milljónum króna og ríkisstjórnin hefur lýst yf- ir, að hún muni auka þær nokkuð á næstunni. Þá er einnig vitað um nokkur önnur aukaútgjöld. Telja má því alveg víst að •í aukin útgjö.'d útflutningssjóðs verð um 200 milljónir króna samkvæmt þessu. En engar tillögur um tekju- öflun, eða sparnað hér á móti, eru lagðar fram af stjórnar- flokkunum. Tekjuöflunin verð- ur sýnilega látin bíða fram yfir kosningar. Hér er á ný d tekin upp gamla skuldahala- stefna íhaldsins. Allt er við það miðað, að Sjálfstæðisflokkurinn þurfi sem minnst að sýna stefnu sína og raunverulegar fyrir- ætlanir, fyrir kosningar. Af þeim ástæðum er sá grái leik- ur settur á svið, sem nú er leikinn. Alþýðuflokkurinn gein við agninu íhaldið setti upp leppstjórn sína í þessum tilgangi. Það vissi hvernig það átti að véla Alþýðuflokkinn inn í þetta fyrirtæki sitt. Það vissi, að foringjar Alþýðufl. voru á- líka veikir fyrir .embættum og vegtyllum eins og of- drykkjumaður fyrir brenni- víni. Af því bauð íhaldið Alþýðu- flokknum alla stjórnarstólana og slatta af öðrum embættum. Aumingjans Alþýðuflokkurinn stóðst auðvitað ekki mátið og gein við agninu. Og þar með var dúkkustjórn íhaldsins sett á svið. Stefna íhaldsins miðast öll við að svindla sig í gegnum einar eða tvennar kosningar, án þess að hafa tekið nokkra áb.vrgð á lausn vandamúlanna. Svo tröllriðinn er veslings Alþýðuflokkurinn af ihaldinu, að hann skilur ekki einu sinni sitt eigið ástand. Sjálfur for- sætisráðherrann — formaður Alþýðuflokksins — lýsir því yfir og telur sér það til af- sökunar á því sem gert hefur verið, að hann hafi engan samning við íhaldið um nein málefni, aðeins það að íhald- ið muni verja stjórnina fyrir vantrausti. Formaður Alþýðu- flokksins sér ekki, að einmitt þessi yfirlýsing, sannar bezt, að stjórnin er algjörlega ’ höndum íhaldsins. Hefði stjórnin haft samning um framgang einhverra mála sem einhvers virði voru, mátti kannski afsaka stjórnarmynd- unina. En því er alls ekki að heilsa. Alþýðuflokkurinn hef- ur aðeins leyfi til að eitja í stólunum og sjá um að kosn- ingar verði í vor. Sjálfur hef- ur liann ekkert þingafl til þess að tryggja framgang mála á Alþingi. Hann verður því að láta íhaldið algjörlega ráða því hvað gert verður í hverju máli — málefnalega séð. íhaldið ber ábyrgðina Það er því íhaldið sem á- byrgðina ber á því sem nú er verið að gera. Það er það, eem knýr fram kauplækkunina. Það er það sem stefnir út í stórfellda skuldasöfnun en ætlar að fela það fram yfir kosningar hvaða álögur á að leggja á þjóðina. Þennan felu- leik íhaldsins munu allir sjá í gegnum. Með einbeittri af- stöðu geta verkamenn og bændur hrint um koll þessari fyrirætlun íhaldsins. Það er í kosningunum i sumar, sem alþýða landsins verður að svara kauplækkun- arflokkunum á þann hátt, að þeir villist ekld um hvað svar- ið þýðir. í s 1 e n z k Framhald af 4. síðu. kóngur dýrðar um eilíf ár, kóngur englanna, kóngur vor, kóngur almættis, tignarstór. Hér hefur Hallgrímur rim- að saman vor og stór, og er ekkert einkennilegt þó skáld á 17. öld geri það, vegna þess að á hans tímum mun for- nafnið vor hafa verið borið fram vór. Þeirrar tíðar menn sögðu sem sé „kóngur vór“ og ,,tignarstór“. Hljóðasam- bandið vo í nútímamáli er í fornu máli vá, og hafa allir sem lesið hafa íslenzkar forn- sögur með ,/fornri” stafsetn- ingu tekið eftir því að þar er ritað t. d. ,,vár” fyrir ,,vor“ o. s. frv. Þetta vá fornmálsins breyttist í vó fyr- ir siðaskipti, en síðar varð þetta vó að vo, eins og við berum oftast fram nú. Leifar framburðarins með vó er til dæmis enn að finna hjá þeim sem ségja „við vórum, þeir v#'ru“, þar sem aðrir lands- menn segja „vorum, voru“. Framburðurinn með vó er •töluvert útbreiddur, m. a. norðanlands og á Vestfjörð- um, og er sem sé eldri en hinn með vo. Nú má vera að einhver spyrji hvort ekki væri réttara að syngja „kóng- ur vór“ fremur en „kóngur vor“ í sálminum. Ekki finnst mér þetta skipta neinu höf- uðmáli, og þessi skortur full- komins ríms milli vor og stór hygg ég stingi eyru almenn- tunga ings nú miklu minna en ef sungið væri með e-endingum í stað i~, eins og skáld ortu fyrr á tímum og talað var um hér að framan. Þeim atriðum (rími áherzluorðs með e-hljóði móti endingum á e) verður þó vitanllega ekki breytt í passíusálmunum né öðrum gömlum kveðskap; okkur er engin vorkunn að fara með þann kveðskap eins og hann var ortur, jafnvel þótt okkar framburður sé orðinn breytt- ur ögn þann veg að rímið verði ekki fullkomið í okkar eyrum. Raunar held ég væri vel viðeigandi að kirkjukórar tækju upp framb. „kóngur vór” fyrir „ikóngur vor“; merking orðanna yrði jafnljós eftir sem áður, og. þetta myndi setja sérstakan aldar- keim og virðuleiks á textann. Erlend tíðindi Framhald af 6. síðu. Eigi verkamenn að fá rétt sinn, verða þeir að taka hann sjálf- ir. Það eina sem ég hef að segja mér til málsbóta er að þessi lexía skal duga mér ævina út“. M.T.Ó. Qtbreiðið 1 Þjóðviljann j

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.