Þjóðviljinn - 01.02.1959, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 01.02.1959, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVTLJINN — Sunmidagur 1. febrúar 1959 - l l s a 1 Mánudaginn 1. febrúar hefst útsala á allskonar prjónafatnaði — lopa og smávegis af ullargarni. Aðeins fáa daga. Stórkostleg verðlækkun. — Gjörið svo vel að líta inn. Skólavörðustíg 18. ýmiA ÚTSALA Úísala stendur yíir á kven- oq barnaíatnaði Hafnarstræti 4 Sími 1-33-50. ÞQmmiÚl BREIÐFSRÐ- IN6AFÉLA6SINS verður haldið í IBreiðfirðingabúð laugardaginn 7. febrúar og hefst klukkan 7,30 með áti. (Þorrablóts- matur). Bjagskrá: 1. Ekemmtunin sett. 2. Fjöldasöngur og víxlsöngur. 3. Upplestur. 4. Ræða. 5. Grínþáttur. 6. Dans. Aðgöngumiðar (verð kr. 140) verða seldir í Breið- firðingabúð miðvikudaginn 4. febríiar milli klukkan 5 og 7 og fimmtudag 5. feljrúar á sama. tíma, ef eitthvað verður eftir. Borðapantanir á sama tíma. Félagsmenn og aðrir Breiðfirðingar geta tryggt sér miða i síma 22555 á mánudag og þriðjudag milli klukkan 3 og 7. Pantaðir aðgöngumiðar sækist á miðvikudag milli klukkan 5 og 7, annars scldir öðrum. ÞORRABLÓTSNEFNDIN. Lögreglustióri sinnir engri r • gagnrym starfsmanna sinna Reykjavík, 28. 1. 1958. Hr. ritstjóri. Embætti lögreglustjórans í Reykjavík er eitt hið ábyrgð- armesta og vandasamasta á landi hér. Þetta eru ummæli Morgunblaðsins 27. þ.m. en það er einmitt vegna þess, sem ég hef tekið mér það fyr- ir hendur, að skrifa um það og færa í ljós, að það er alls ekki sama hver gegnir því'embætti. Ég vil taka það fram aftur, að ekki er það ætlunin með þessum greinum, að koma fram neinskonar hefndum á Sigurjón Sigurðsson, eða varpa á hann rýrð umfram það sem verk hans gefa til- efni til og gera sjálf. Mönnum iætur misjafnlega að t'aka ''sannlei kahtim, ef hann er Ijctur. Þar ræður enn eem fyrr skapstyrkur og mannvit. Ég hef heyrt sagt, að sumir hafi misst stjórn á sjálfum sér vegna greina minna, en sumir bera sig vel, þótt svíði innra. Morgunblað- ið reynir nú enn einu sinni að slá blómsveig um Sigur- jón, og ætla ég að minnast á grein blaðsins. í þessari grein kemur það greinlega í ljós, að Sigurjón varð þess vísari, með undir- skriftarþvingunum sinum, að mikill hluti lögreglunnar er á móti honum. Annað sem tai-., að var um í greininni var sannkallað óráðshjal, nema. það sem snertir lögreglustöð- ina sjálfa, t.d. er það gefið í skyn í þessari grein, að ég sé' lögreglumaður, sem er þvættingur einn. Eg myndi ekki vilja vinna undir etjórn Sigurjóns. Morgunblaðið segir ennfrem- ur að lögreglustjóri eigi í stöðugri togstreitu til að afla lögreglunni nauðsynlegra tækja einsog bifreiða. Mér er vel kunnugt um að lögreglustjóri fékk leyfi fyrir bifreiðum á sínum tíma, en til hvers voru þau leyfi not- uð. Morgunblaðið kann að telja það að „reka embætti með ágætum“ að kaupa bif-. reiðir á svörtum markaði, en nota nauðsynleg leyfi til kaupa á einkabifreiðum. Það verður að teljast eðli- legt af mér, að skrifa undir dulnefni, eða ráðast að um- ræddum manni úr launsátri, einsog Vísir orðar það, þar sem blaðið getur þess, „að það hafi keyrt um þverbak í þeim efnum á þessari öld af völdum nazista“, en það er einmitt gamaíl nazisti, eem miðað er á. Sg vil nú benda háttvirt- um blaðamönnum Morgun- blaðsins og Vísis á það, að það getur verið nauðsynlegt, já lifsnauðsynlegt að ráðast aftan að mönnum, þegar það ber engan árangur að koma framan að þeim, einsog eftir- farandi sannar. Við Reykjavíkurflugvöll er lögregluskýli og er þar vakt ailan eólarhringinn árið um kring. Það er ékki langt sið- an umrætt skýli var svo öm- urlegt, að ekki var sæmandi nokkrum manni að vera þar á vakt, t.d. var þar ekkert sal- erni. Lögreglumenn, sem þarna voru á vakt, skrifuðu hverja skýrsluna af annarri til Sigurjóns um ástandið, en ekkert skeði. Nú var þarna oliukynntur ofn og höfðu menn grun um, að hann væri hættulegur, eem þeir höfðu og tjáð sínum yf- irmanni. Svo var það einn daginn að lögreglumaður kvaddi til sín fulltrúa borgar- læknis, í trássi við lögreglu- stjóra, sem kom á staðinn með rannsóknartæki: kom þá í ljós, að hvenær sem var gat það orðið hverjum bani að sitja,,,þarna inni vegna kol- sýrlings: Þegar þetta var sann- að var hafizt handa. en hefði þessi maður ekki notað þetta bragð, hefði verið haldið á- fram að leika scr vísvitandi að lífi þeirra sem þarna voru. Hvað er svona báttalag yf- irmanns kallnð á máli is- lenzkrar alþýðu. Þetta dæmi sýnir, að það hefur verið gasrnsiáúst fyrir lögreglumonn að bera gagn- rvni und'r sinn yfirmann, þótt ölJum skvnsömum mönnum virðíst það rétta leiðin. Lög- regiumenn liafa margsinnis J'-vnrtað vfir smávæailegustu h’utum við lögreglustjóra, en ávnllt fenríð sa.ma svarið: . ,.Þér skuluð bara segja upp starfinu". E.cr víl r*<?r cn rvn o pft ]Ö<*Teglll- menn haf.a ekki komið gagn- rýni á framfæri innan síns stéttarfélags, en það mun nu vera að brevtast og er það fvrst og fremst þessum skrif um að þakka. Á aðalfundi Lögreglufélagr Reykjavíkur síðasthðið ár bar lögreglumaður upp tillögr um að fclagið skoraði á réttí aðila, að hraða byggingu lög- reglustöðvar, en þá stóð for- maður félagsins upp, hr. Er- lingur Pálsson, og bað lög- reglumanninn að taka tillög- una aftur, þar sem hann sagð- KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ FRAM Framhald á 10. siðu. STÓRKOSTLEG ÖTSALA ] i á kvenskóíatnaði er haíin. SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR Clæsileg HLIJTAVELTA verður í Listamaiulaskálanum í dag og hefst klukkan 2 eftir hádegi. Þar verða þúsundir eigulegra vinninga — Eitthvað fyrir alla — Dregið verður í happ- • drættinu á hlutaveltunni klukkan 10 e. h. — Freistið gæfunnar og styðjið jafnframt gott mádefni — Aðgangur ókeypis. Knattsyrnufélagið FRAM. Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð það sem aulýst var í 80., 82. og 84. tbl. Lögbirtingablaðsins 1958 á fasteigninni nr. 22 við Hlíðarveg (áður talið nr. 16), eign Stefáns Gíslasonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðju- daginn 3. febrúar n. k. klukkan 14, samkvæmt kröfu Útvegsbanka Islands og innheimtumanns ríkissjóðs. Bæjarfógetinn í Kópavogi. -j Hin alþjóðiega kaupstefna í Frankfurt am Main verður haídin 1.—5. marz n.k. Allar uppiýsingar gefur umboðshafinn fyrir Island. Ferðaskrifstofa ríkisins, Lækjargötu 3 — Sími 1 15 40

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.