Þjóðviljinn - 01.02.1959, Blaðsíða 12
BUasmiðjan stendur nú fMjllilega jafnftetis
erlendum yfirbyggingaverhstœðum
í gær lauk Bílasmiöjan yfirbyggingu tveggja nýrra
langferðabifreiöa og hefur þá smíöaö yfir samtals 240
stóra og smáa bíla. Þaö voru 6 menn er stóðu aö Bíla-
smiöjunni er hún hóf starf fyrir 17 árum — nú vinna
þar um 50 manns.
Yfirbyggingar tveggja fyrrnefndra bíla eru hinar
fyrstu smíöaðar hér á landi úr stálgrind og klæddar
meö alumíni.
Undirvagnar þessara bíla 3% yí'irbygging
eni þýzkir en yfirbyggingin | Fyrir þremur árum gerði
öll smíðuð í Bílasmiðjunni. Iðnaðarmálastofnunin saraan-
Áður voru yfirbyggingar gerð-
ar úr tré en þetta eru hinar
fyrstu hér úr etálgrind klæddri
alumini. Af þeim sökum eru
bílarnir 200 kg. léttari en
jafnstórir þýzkir vagnar. Auk
þess hefur alumin þann kost að
ryðga hvorki né fúna. — Aðrar
Norðurlandaþjóðir munu enn
smíða yfirbyggingar sínar úr
tré.
Margt er skrítið í nauts-
höfðinu
Lúðvik Jóhanneseon sagði
blaðamönnum í gær að yfir-
byggingin á þessa vagna kost-
aði 530 þús. kr., en þeir taka
42 í sæti. Á s.l. sumri kostaði
yfirbygging erlendis á 32ja
sæta vagn ekki nema 450 þús.
kr., eða 80 þúe. kr. minna.
burð á gjaldeyriskostnaði við
að smíða yfirbyggingar hér
heima eða flytja þær inn. Þá
kostaði yfirbygging frá Svíþjóð
161 þús. 536 kr. — en efni í
samskonar yfirbyggingu kost-
aði ekki nema 45 þús. 636 kr.
Fyrir sama gjaldeyrismagn og
ein innflutt yfirbygging kostaði
hefði þá verið unnt að kaupa
efni í 3Vá yfirbyggingu sem
smíðuð hefði verið innanlands.
Þarf fleiri af sömu gerð
Lúðvík sagði ennfremur að
hægt myndi að lækka yfirbygg-
ingakostnaðinn um 10-15% ef
byggt væri yfir a.m.k. 10 same-
konar vagna í einu.
1 tilefni af þessum fyrstu
stálgrindahúsum hafði Bíla-
smiðjan boð í gær fyrir starfs-
Þetta hlutfall yrði þó öfugt'j’menn ýmsa og gesti. Þakkaði
sagði Lúðvík, ef tollar væru
innheimtir samkvæmt lögum.
Þegar ríkið starfrækti lang-
ferðavagna á sinni tíð var tek-
ið upp á því að veita undan-
þágu frá tollálögunum fyrir
langferðavagna. Síðan hefur það
viðgengizt að af efni til yfir-
bygjpnga er tekinn 30% tollur,
en af fullgerðum innfluttum
yfirbyggingum ekki nema 10%
tollur!
Lúðvík öllum etarfsmönnum
Bílasmiðjunnar fyrir óvenjugott
starf.
Þessar nýju yfirbyggingar
virðast standa fyllilega jafn-
fætis erlendum yfirbyggingum.
Til hliðar á þakinu eru boga-
gluggar, og mun það nýjung í
yfirbyggingum hér.
Bílasmiðjan hefur vaxið mjög
á undanförnum árum, enda
fengið orð fyrir að leysa af
Fiðlusnillingurinn T. Spiva-
kovsky heldur tónleika hér
Fiölusnillingurinn Tossy Spivakovsky kemur hingaö
til landsins í dag á vegum Tónlistarfélagsins og heldur
tónleika í Austurbæjarbíói á þriöjudags- og miövikudags-
kvöld kl. 7, fyrir styrktarfélaga.
Tossy Spivakovsky er kunnur
viða um lönd sem afburða snjali
fiðjhleikari. Hann er fæddur í
Odessa í Rússlandi, en fluttist
ist hann víðsvegar um Evrópu
og hélt tónleika. Um nokkurra
Framhald á 11. síðu
höndum fyrsta flokks vinnu.
Fyrir tæpum þrem árum flutti
hún í ný husakynni að Lauga-
vegi 176. Gólfflötur vinnusala
er 1000 ferm. á sömu hæð, er
yfirbygging, klæðning, glerslíp-
un og málning allt á sömu hæð.
Bílasmiðjan hefur fengið ný-
tízku vélar til yfirbygginga og
getur smíðað yfirbyggingar á 12
langferðavagna á ári.
Framhald á 8. síðu.
Atti ofiirtríi?
Framhald af 1. síðu.
allan ársins hring, að það er
ekki eiiru sinni talin ástæða til
að vara sérstaklega við hon-
um. Þetta hefur skipstjóri að
sjálfsögðu vitað, en hann hef-
ur líklega treyst um of á mátt
tækninnar, á ratsjá og önnur
hin fullkomnustu siglingatæki,
og annan öryggisútbúnað. En
náttúruöflin hrósa enn sigri.
Radar kemur að litlum notum,
þegar átta metra háar öldur
rísa fyrir stafni, ísing þekur
lotnetin, og kafaldsbylur stöðv-
ar radíóöldur tækisins. Og
þumlungsþykkar stálplötur
mega sín lítils móti stálhörð-
um ísjökum, sem geta verið
100 metrar á hvern veg.
Þjoðarsorg
í Danmörku
Þjóðarsorg ríkir í Danmörku
og í byggðarlögum Græniands.
Þegar leið á daginn i gær fóru
vonir manna um að takast
myndi að bjarga þeim sem með
Hans Hedtoft voru stöðugt
dvínandi. Danska útvarpið
sendi fréttir af björgunarstarf t
inu á klukkutíma fresti, en þær
voru ekki til þess fallnar að
glæða vonina. Kaupmannahöfn
var gleðisnauður bær í gær-
kvöld.
Danakonungi bárust skeyti
frá þjóðhöfðingjum, m. a. frá
forseta íslands, þar sem dönsku
þjóðinni var vottuð hluttekn-
ing vegna hins hörmulega
slyss.
Grænlandsfarið var umdeilt
Spivakovsky
með foreldrum sínum til Berlín-
ar er hann var aðeins tveggja
ára að aldri. í Þýzkalandi stund-
aði hann nám í fiðluleik hjá
frægustu kennurum. Aðeins tíu
ára gamall kom Spivakovsky
fyrst fram í opinberum tónleik-
um, og sem „undrabam" ferðað-
Framhald af 1. síðu.
Ráðizt var í smáði Hans
Hedtofts eftir að eitt af kaup-
skipum dönsku Grænlands-
verzlunarinnar fórst við strend-
ur Noregs 17. júní 1951. Það
skip brann eftir að sprenging
varð í vélarrúmi þess.
Sérfræðingar sem leitað var
til um srníði hins nýja skips
voru ekki á einu máli við hvað
skyldi helzt miðað þegar gerð
þess væri afráðin. Þar þurfti
að sætta tvö gagnstæð sjónar-
mið: annars vegar varð að
hafa í huga að rekstur skips-
ins á hinni löngu og erfiðu
siglingaleið gæti borið sig, hins
vegar varð að taka tillit til
öryggisins. Svo virðist sem hið
fyrrnefnda sjónarmið hafi ver-
ið þyng-ra á vogarskálunum.
Þó ber mönniun saman um
að Hans Hedtoft liafi verið
óvenjuvandað skip, enda kost-
aði það danska ríkið rúmar 13
milljónir danskra króna. I því
var tvöfaldur botn og þuml-
ungsþykkar stálplötur í stefn-
inu áttu að gera því kleift að
ryðja sér braut af sjálfsdáðum
gegnum ísbreiður. Hans Chr-
istiansen, framkvæmdastjóri
Grænlandsverzlunarinnar, sagði
eftir reynsluförina í desember
s. 1.: „Skipið er eiginlega ís-
brjótur, sem getur siglt inn í
þéttan ís og komizt Ieiðar
sinnar án aðstoðar.“
Skipinu var einnig skipt í
hólf sem átti að vera hægt að
loka með vatnsheldum hlerum
ef leki kæmi að því einhvers
staðar. Ekki virðist þó sem
það hafi verið liægt þegar á
reyndi.
ÞlÓÐVIillNN
Sunnudagur 1. febrúar 1959 — 24. árgangur — 26. tölufclað.
Oll von
Framhald af 1. ’ síðu.
Eríið sigling
Eins og áður var sagt var
vonað að þýzki togarinn Justus
Hasljnger mjmdi geta komizt á
slysstaðinn í tæka tíð, og í
fyrrakvöld barst sú frétt að ann-
ar þýzkur togari, Johannes
Kruss, væri kominn þangað.
Onnur skip voru á leiðinni, þ.
á. m. færeyski togarinn Jóannes
Patursson, Grænlandsfarið Um-
anak, sem lá í Godthaab, þegar
slysið vildi til, veðurskipin
Alpha og Bravo, bandaríska
strandgæzluskipið Panther og
þýzka fiskiverndarskipið Pos-
eidon.
Ekkl tókst að uá sambandi
víð neinn íslenzkan togara á
nálægum slóðum við slysstað-
inn, enda munu íslenzku tog-
ararnir jafnan sigla allmiklu
sunnar þefjar þeir fara á Ný-
fundnalandsmið eða heim það-
an.
í gærkvöld var ekki vitað
með vjssu um hvort nokkurt
nefndra skipa væri komið á
vettdang, en siglingin er erfið,
mildð hafrót, bylur, íshröngl
o.g ísjakar svo hundruðiun
skiptir. Nokkuð dró þó úr veð-
urofsanum þegar á daginn leið.
Varð írá að hvería
Sem dæmi um það hve erfitt
björgunarstarfið er má nefna
að þýzki togarinn Johannes
Kruss sem komst nálægt slys-
staðnum eftir átta klukkustunda
sigþngu var um skeið kominn
í bráða hættu af völdum íssins
og varð að forða sér. Hann hóf
þó Qftur leitina.
Fundið
Seint í gærkvöld barst eig-
endum togarans Joliannes
Iíruss Skeyti frá skipstjóranum.
Sagði liann að sézt hefði brak
á sjónum sem gæti verið úr
Hans Hedtoft. Það tókst þó
ekki að ná þv,í um borð vegna
hafrótsins.
Sí^an var sagt í skeytinu:
„Við eruin enn einir liér í
námunda við slysstaðinu. Pant-
her (bandaríska strandgæzlu-
skipið) hefur enn ekki koinizt
liingað, vegna íssins“.
Þýski togarinn má lieita um-
luktur af ísjökum á allar hlið-
ar en skipstjóri lians er þó
staðráðinn í að halda áfram
Ieitinni meiían nokkur von er
enn um að finna nokkurn skip-
verja eða farþega á lífi.
I>að fylgdi þessari frétt að
þýzlía fiskiverndarskipið Pos-
eidon myndi væntanlegt á slys-
staðinn mn kl. 22 í gærkvöld.
í annarrj frétt sem barst í
gærkvöld var sagt að þrjú skjp
væru komin á vettvang, tvö
bandarísk auk þýzka togarans,
en ekki var vitað með fullri
vi.ssu, hvort þetta væri rétt,
enda kemur það ekki heim við
skeytið írá togaranum.
Lítil von
Eins og áður segir má telja
falin úti
víst að Hans Hedtoft sé ekki
lengur ofansjávar. Eina vónin er
að einhverjum af 55 farþegum
eða 39 skipverjum þess hafi tek-
izt að komast í björgunarbáta
eða fleka. Það má þó telja mjög
ósennilegt. Slysið varð í ofsaroki
(9—10 vijndstig) og öldurnar
voru upp undir átta rnetra há-
ar. Skipið hlýtur því að hafa
Oltið svo að mjög erfitt hefur
verið að koma út björgunarbát-
unum.
Og enda þótt björgunarbátar
og flekar skipsins væru ó-
venjulega sterkbyggðir, verður
að telja hæpið að þeir hafi lengi
getað haldizt á floti í slíku haf-
róti og rekís. Auk þess var frost-
ið það mikið að ísing hefði
fljótt setzt á bátana og þeir því
sokkið. Með öllu er tálið. von-
laust að skipbrotsmenn hcfðu
getað haldið lífi lengi í hinum
ískalda sjó, þótt þeir hefðu get-
að haldið sér á floti. Manns-
líkaminn þolir þann kulda varla
nema í nokkrar mínútur.
Milli vonar og ótta
En þótt allt bendi þannig í
sömu átt, var leitinni haldið á-
fram og henni verður haldið á-
fram, jafnvel eftir að síðasti
vonarneistinn er kulnaður.
Aðstandendur skipverja og
farþega á Hans Hedtoft í Dan-
mörku og á Grænlandi biðu í
gær milli vonar og ótta. Frétta-
maður sænska útvarpsins sagði
að tvö orð gætu táknað það sem
þeim byggi í huga: Godthaab og
Kap Farvel.
Vildi slysið þannig til?
Hans Christianséfu förstjóri
Konunglegu Græn'andsverzlun-
arinnar, sem átti Háns Hedtoft,
svaraði þannig i gær sþurningu
fréttamanns um hvernig haldið
væri að slysið hefði borið að:
— Menn verða að hafa ■
lmga að við höfum elrki haft
sambbnd við skipið síðan kl.
23 í gærkvöld. Þá var hvasst
á slysstaðsium, 9—10 vindstig,
kafáídsbylur og öldurnar 6—
7—8 méfra liáar. Sérfræðíngar
oltkar ætla að við slik skil-
yrði liafi skipið J'erið látið
reka, ]). e. véliu hefur verið
liöfð í gangi, og reyiit að snúa
skipinu upp í öldurnar. Iíadar-
inn hefur I rauninni verið ó-
virkur, því að snjóriun endur-
speglast á ratsjánni. Hafi svo
ísjaka horið að, ja, þá má
telja líklegt að skipiö liafi
kastast á jakann méð ógnar-
krafti, og fíað virðist hafa orð-
ið með þeim einstaka hætti,
sem telja má nærri þvtí óhugs-
anlegan, að jakjnn liefur ein-
mitt rofið gat á skipshliðina
þar sem vélarrúmið Vár, \ið-
kvæmasti hluti skipsins.
Nektardans í
forsetahöll
Fyrrvcraudi forseti . franska
þingsins, le Trocquer, hefur ver-
ið saksóttu.r fyi'ir að láta- -ungl-
ingsstúlkur dansa nxjktar i- söl-
um hallar sinnar.