Þjóðviljinn - 01.02.1959, Blaðsíða 5
Sunnudagmr 1. febrúar 1959
ÞJÓÐVILJINN
(5
Mánaðarlega 500 líkkistur með
föllnum, frönskum hermönnum
Elzta ilmvatn
Elzta ilmvatn í heimi og
sennilega eini ilmurinn, sern
í Túnis hefur talsma'ður útlagastjórnar Alsírbúa skýrt varðveitzt hefnr síðan sögur
frá því, að allt að 500 kistur með líkum fallinna franskra ' hófust, hefur nýlega fundizt í
hermanna. hafi undanfarið veriö fluttar mánðarlega frá
Algeirsborg til Frakklands.
Talsmaðurinn lagði áherzlu málaráðherra alsírsku útlaga-
á, að þessi tala ætti aðeins stjórnarinnar skýrði frá ’pví ný-
lega á blaðamannafundi í Túnis,
að engar líkur væru fyrir þvi
að styrjöldin í Alsír myndi
hætta bráðlega.
Hann skýrði einnig frá því,
að þjóðfrelsisherinn hefði und-
anfarið gert harðar árásir á
franska herinn í Alsír og sókn-
in yrði hert enn meir á næst-
unni.
Þá lýsti hann einnig yfir því,
við þau lík sem flutt væru frá
Algeirsborg. Þess bæri einnig
að gæta að lík fallinna franskra
hermanna væru flutt frá fimm
öðrum höfnum í Alsír.
Mohamed Jasid, upplýsinga-
Brandf hófar
7000 ára gömlum kút nálægt
Teheran, höfuðborg írans.
Það var brezki fornmin jafræð-
ingurinn dr. Burton-Brown, sem
fann ílátið og þegar hann
þurrkaði það eftir uppgröftinn,
streymdi ljúfur blómailmur að
vitum hans.
Dr. Oswald, deildarstjóri við
fornminjasafnið í Birmingham,
þar sem kúturinn er til sýnis,
segist álíta að hér sé um að
ræða þvottaskál og að vatnið í
henni hafi verið blandað blöð-
um af ilmjurtum til þess að það
lyktaði vel. Síðan hafi ilmefn-
að útlagastjórnin myndi ekkijin varðveitzt í holum í viðn-
viðurkenna þá samninga semuim.
franska stjórnin gerði við er-| Það fylgir fréttinni, að ilmur-
lenda aðila um olíuleit og aðr- inn sé „fekki mjög ólíkur dauf-
ar framkvæmdir í Sahara. um ilm af nútíma fegrunarlyfi“
Willy Brandt, yfirborgar-
stjóri Vestur-Berlínar, hefur
hótað að segja af sér. Ástæðan
er deila innan hans eigin flokks,
sósíaldemókrata. Flokksmenn
Brandts í borgarstjórninni háfa
tvisvar hafnað manni þeim,
sem borgarstjórinn vill setja
yfir verkalýðs- og félagsmál í
Vestur-Berlín.
Þessi deila í sósíaldemókrata-
flokknum í Vestur-Berlín er
eftirhreytur af margra ára
valdabaráttu milli Brandt og Kjarnorkufriöajverölaun Rockefellerstofnunarinnar
Neumann, fyrirrennara hans í voru í fyrradag veitt í annaÖ skipti, og eins og fyrra
flokksforingjaembættinu í borg- sinniÖ varö Noröurlandabúi fyrir valinu.
Sænskur vísindamaður fær
kjarnorkufriðarverðlaim
inm.
Kinverskt !
gervifungl
Bandaríska fréttatímaritið
Newsweek fullyrðir að Kín-
verjar ætli að reyna að
senda fyrsta gervitungl sitt
á loft á yfirstandandi ári.
Blaðið segir að Kínverjar
smíði gervihnött og eldflaug
með sovézkri aðstoð og ætl-
unin sé að skjóta hvoru-
tveggja á loft í október, þeg-
ar áratugur er liðinn síðan
kínverska alþýðuríkið var
stofnað.
Ifanskiipu-
nterki á
sígarettnm
Öldungadeild fylkisþingsins I
Suónr-Dakóta í Bandaríkjunum
hefur samþykkt með 18 at-
kvaiðuin gegn 16 lagafrumvarp
sem mælir svo fyrir að allir
sígarettupakkar sem seldir eru
í flykinu skuli merktir með
hauskúpu og krosslögðum
leggjum eins og hvert annað
eátur. Frumvarpið fer nú til
fulitrúadeiidarinnar.
Verðlaunin voru nú veitt
sænska vísindamanninum G.
de Hevesy. Þau voru veitt í
fyrsta skipti í hitteðfyrra og
þá hlaut þau Daninn Niels
Bohr.
Rockefellerstofnunin og Vís-
indaakademía Bandaríkjanna
veita verðlaunin í eameiningu.
Verðlaunin voru aflient í að-
alstöðvum Rockefellerstofnun-
arinnar í New York. Einn aðal-
ræðumaðurinn var landi heið-
ursgestsins, Dag Hammar-
skjöld.
Verðlaunin eru 75.000 doll-
arar og heiðurspeningur úr
gulli. George Charles de Hevesy
tók við þeim úr hendi dr. Det-
lew W. Bronk, forstjóra Rocke-
fellerstofnunarinnar og verð-
launanefndarinnar.
Dr. Bronk sagði fréttamönn-
um, að de Hevesy hefðu verið
veitt verðlaunin í viðurlcenning-
arskyni fyrir'að leggja gi-und-
völlinn að leitartækninni með
geislavirkum efnum í efnafræði
líffræði og læknisfræði, bæði
með náttúrlegum og tilbúnum
radíóísótópum. Hevesy datt
fyrstum manna í hug að at-
huga efnaferli í dauðri náttúru
og lifandi með því að láta etöð-
uga ísótópa fylgja efnunum
sem verið er að rannsaka.
Geislavirka efninu má fylgja
með geislunarmælum.
Ilúlagjarðavagg breiðist út um heiminn. Síðustu vikurn-
ar hefur það verið bannað í tveim löndum, Jiapan og
Iran, að sveifla gjörðunúm á almannafæri og borið við
slysahættu. Talið er að þrjár milljónir húlagjarða
hafi selzt í Bretlandi. Flestir kaupenda eru konm- á
ýmsum aldri, sem telja húlavagg vænlegt ráð til að
grenna ssg uin mjaðmimar.
il
ur sjo
Eitt þýðingarmesta verkefni nútímavísinda er aö breyta
sjó í ferskt vatn. í fjölmörgum löndum er alltof lític'
ferskt vatn fyrir hendi til drykkjar og í sumuni löndum
er ekkert náttúrlegt drykkjarvatn.
Fram til þessa hafa aðferðir ara til þess að reisa þessi mann-
við að vinna drykkjarvatn úr virki, þar sesn reynt verður aS
sjó verið allsendis ófullnægj- finna hagkvæmari aðferðir tti
andi og mjög dýrar. í olíuauð- þess að framleiða neyzluvatn.
ugasta landi heims, furstaríkinu
Kuweit við Persaflóa, er ein
slík stöð, til að vinna ferskt
vatn, en þar í landi er ekkert
drykkjarhæft vatn frá náttúr-
unnar hendi.
1 Bandaríkjunum á nú að
gera tilraunir með fimm stöðv-
ar í þessu skyni. Tilkynnt hef-
ur verið að reisa eigi kjarn-
orkuver, sem vera á aflgjafi
fyrir þessar stöðvar. Samtals
verða veittar 10 milljónir doll-
Þau eru veitt þeim vísinda-
mönnum, sem talið er að hafi
mest lagt af mörkum til frið-
samlegrar hagnýtingar kjarn-
orkunnar.
Fækkað í sovézka herrnmi
um 300.000 á síðasta ári
Sovézka TASS-fréttastofan hefur birt tiikynningu um að
á síóasta, ári hefði verið fækkað í her Sovétríkjanna um 300.000
manns. Þetta befði verið gert í samræmi við samþykkt Æðsta-
ráðs Sovétríkjanna 21. desember 1957. Flestir þeir menn sem
leystir voru frá herþjónustu höfðu gegnt henni í Sovétríkjun-
um sjálfum, en aðrir höfðu verið kvaddir heim frá her-
stöðvum erlendis, rúmlega 41.000 frá Austur-Þýzkalandi og
17.000 frá Ungverjalandi. Árín 1955 og 1956 var herafli Sov-
étríkjanna minnkaður um 1.840.000
Jltómstríð myndi
stcinda z tvo daga
Alit yfithershöfðingja bandarísha flughersins
Alger kjamorkustyrjöld myndi ekki standa nema
tvo eða þrjá daga, og í henini myndi ekki taka þátt
annar herafli en sá sem væri undir vopnum þegar hún
hrytist út, sagði bandaríski flughersliöfðinginn Curtis
Lemay á fundi þingnefndar í Washington á þriðjudaginn.
Lemay er aðstoðaryfirforingi bandaríska flughersins
og var árum saman yfirmaður kjarnorkuárásarflug-
flota.ns.
Komi til styrjaldar þar sem öllum tiltækum kjarn-.
orkuvopnum verður beitt, blýtur henni að ljúka á
tiveim eða þrem dögum, segir Lemay. Að þeim liðnum
gæti í hæsta lagi verið um takmarkaðan skæruhemað
að ræða. „Styrjaldaraðilar myndu blátt áfram ekki ráða
yfir neinu til að berjast með,“ segir hershöfoinginn.
Mexíkó hefur slitið sjórn.-
málasambandi við Guatemala„
vegna árása herflugvéla frá
Guatemala á mexíkanska fiski*
báta á nýársdag. Guatemala*
stjórn heldur því fram að bát*
arnir hafi verið í guateraalskri
landhelgi. I ársáinni beið eina
maður bana og tveir særðust.
Stjóm Guatemala hefur fyrin*
sitt leyti tilkynnt Öryggisráði
SÞ að hún telji landinu ógnað
af liðsamdrætti Mexíkómegioi
við landamærin.
Frímerkjanppboð
Mesta frímerkjauppboð vetr-
arins, fer fram í Diisseldorf 5
Þýzkalandi 3.—5. febrúar n.k,.
Á uppboðinu verður m.a. selt
safn með 9100 frímerkjum frá
brezkum nýlendum fyrir árið
1914. Safn þetta er metið ú
19.000 mörk, eða nálega 80.000)
ísl. króna.