Þjóðviljinn - 06.02.1959, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 06.02.1959, Qupperneq 7
Föstudagur 6. febrúar 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Lúðvik Jósepsson hefur lagt fratn á þingi frumvarp það senj hér fer á eftir 1. gr. Stofna skal olíuverzlun ríkisins. Hún er eign ríkisins, sem ber ábyrgð á skuldbinding- um hennar. Ríkissjóður leggur henni til nauðsynlegt stofn- og rekstrarfé, og er heimilt að taka það að láni. 2. gr. Hlutverk olíuverzlunar- innar er að annast öli innkaup og flutninga til landsins á brennsluolíum (gasolíu, diesel- olíu, fuelolíu, ljósaolíu, benzíni og flugvélabenzíni), smurnings- olíunl og olíufeiti. Hún .skal sjá um flutning olíuvaranna í birgðastöðvar í innflutningshöfn- um. Enn fremur skal hún leitast við að fjölga innflutningshöfn- um olíuvara frá því, sem nú er, í því skyni að auðvelda dreif- ingu þeirra. 3. gr. Olíuverzlunin skal semja við eigendur olíubirgðastöðva um leigu þeirra til Þess að tryggja nægjlegar birgðageymsl- ur Náist ekki samkomulag um leigosamninga, er heimiit að taka birgðastöðvar leigunámi. Enn fremur er olíuverzluninni heimilt að byggja nýjaf birgða- stöðvar, ef nauðsyn krefur. 4. gr. Olíuverzlunin selur olíu- vörur í heildsölu til olíusamlaga, oíufélaga og annarra aðila, sem annast dreifingu varanna. Hún skal ekki hafa með höndum smá- söludreifingu, en þó er henni heimiit að selja opinberum aðil- um svo og þeim aðilum öðrum, er kaupa mikið magn í einu til eigin npta. Henni skal einnig skylt að sjá um, að jafnan séu Lúðvík lósepsson leggur til a5 stofnuð verði Olíustöðin á Kiöpp. Oliuverzlun ríkisins Annist öll innkaup og flutninga til landsins á olíum og benzíni ur umsjón með rekstri verzlun- arinnar. Endurskoðunardeild fjármála- ráðuneytisins annast endurskoð- un reiknýnga olíuverzlunarinnar. 7. gr. Olíus'amlög eða aðrir að- ilar, sem bundnir eru viðskipta- samningum við olíufélögin, þeg- ar olíuverzlunin tekur til starfa, til i innflutningshöfnum nægar s^u^u lausir undan þeim samn- bii'gðir olíuvara. i ÍnSum án skaðabóta. 5. gr. Olíuverzlunin skal selja 8 %T Bjrgðir þæt af olíuvör- olíuna á kostnaðarverði að við- um’ sem ver^a * birgðasöðvum bættri álagningu, sem svarar kostnaði við rekstar verzlunar- innar. 6 gr. Stjórn olíuverzlunarinn- ar skjpa 5 menn, sem kosnir eru af sameinuðu Alþingi til fjög- urra ára í senn. Ráðherra skipar formann úr hópi stjómarmanna. Einnig skulu á sama hátt kosnir jafnmargir varamenn, Stjórnin ræður framkvæmdastjóra og hef- þéim, er olíuverzlunin fær til umráða, samkvæmt ákvæðum 3. gr. skal hún kaupa á kostnaðai- verði. Náist ekki samkomulag við eigendur, er heimilt að taka vörumar eignarnámi. 9. gr. Önnur atriði, er snerta framkvæmd þesáara lága, þ.á.m. meðferð og sala þeifrá- birgða sem fyrir verða á birgðastöðvum sem olíuverzlunin tekur ekki á leigu, þegar hún tekur til starfa, : Stjórnarkosning í Iðju Framhald af 1. síðu. mánúði — eða úm kr. 8.Ó40 á Jónsson, Framtíðin; Eyjólfur ári. Davíðsson, Andrés Andrésson. Varaendurskoðandi: Gunn- laugur Einarsson, Vefarinn. Kaupránið í þessnm kosningum fær Iðju- fólk tækifæri til að þakka í- haldinu og Alþýðuflokknum fyrir gjafir þær sem launþegum hafa verið gefnar með kaup- ránslögunum nýju. Lækkar allt kaup Iðjufólks sem annarra um 13.4%, og fara hér á eftir dæmi um nokkra taxta Iðju: Kaup kvenna sem unnið hafa eitt ár lækkar vegna kaupráns- laga stjórnarinnar um kr. 472 á máhuði —• eða um kr. 5.664 a arl. Kaup kvenna sem unnið hafa f jögur ár lækkar um kr. 512 á mánuði — eða kr. 6144 á ári. Kaup karla sem unnið hafa eitt ár lækkar um kr. 618 6 mánufS — eða um kr. 7.416 á ári. Kanp karla sem unnið hafa f jögur ár Iækkar um kr. 670 á Sýndu „lýðræði" sitt í verki Einnig hefur Iðjufólk ástæðu til að þakka félagsstjórninni hin sérkennilegu vinnubrögð hennar á öllum sviðum. Hún samdi sem kunnugt er við at- vinnurekendur um lífeyrissjóð- inn án þess að hafa fyrir því að bera samninginn undir fé- Iagsmenn! Þessu vildu Iðjufé- lagar ekki una, eins. og Ijóst kom fram á síðasta félagsfunidi, og félagsstjómin varð að fara bónarveg að atvinnurekendum um að fá að breyta reglugerð- inni. Er þetta gott dæmi um afstöðu hinna svokölluðu „lýð- ræðissinna“ til raunveralegs lýðræðis í verklýðsfélögunum. Kosið um helgina Kosið verður í skrifstofu fé- lagsins á laugardág kl. 10—7 og sunnudag kl. 10—10. skulu ákveðin í reg’ugerð. 10 gr. Brot á lögum þessum og reglugerðum eða öðrum á- kvæðum, er sett kunna að verða samkvæmt þeim, varða sektum, allt að 200 þúsund krónum, og skal farjð með mál út af slíkum brotum að hætti opinberra mála 11 gr. Lög þessi öðlast gildi 1. september 1959. í greinargerð segir flutnings- maður: Frumvarp samhljóða því, sem hér er flutt, lagði ég fram í fyrrverandj ríkjsstjórn þann 16. okt. 1956 og óskaði eftjr, að rík- isstjómin flytti málið. Um það tókst ekki samkomulag, þar sem Framsóknarflokkurinn vildi ekki á það íallast. Síðar var þrásinnis leitað eft- ir því í ríkisstjórninni, hvort samkomulag gæti ekki tekizt um flutning málsins, en svo varð ekki. Frumvarpið er flut. hér ná- kværnlega eins og ég lagði það fram í ríkisstjóminni, að öðru leyti en því, að nú er gert ráð fyrii, að gildistökudagur verði 1. sept. 1959 í stað 1 jan. 1957 áður Tillögu minni í ríkisstjórn- jnni fylgdi svohljóðandi grein- argerð: Hin síðari ár hafa verið flutt á ALþingi allmörg frumvörp um ríkiaverzlun með olíu og olíuvör- ur Hefur flutningur þeirra verið bein afleiðing þess, að allmikill- ar og vaxandi óánægju hefur gætt með ríkjandi fyrirkomulag á innflutningi og verzlun með þessar vörur, enda er það kunn- ugra en frá þurfi að segja, að skapazt hefur veruleg tortryggni í garð þeirra aðila, sem þessa verzlun hafa annazt, og grunur um, að með henni væri tekinn ó- eðlilegur gróði, sem notendur olíuvaranna og þá fyrst og fremst framieiðslufyrirtækin yrðu að greiða. Þeim tillögum, sem fram hafa komið undanfarin ár um ríkis- verzlun með olíuvörur, hefur yf- irleitt verið það sameiginlegt, að þær hafa gert ráð fyrir, að mitt í sambandi við flutning- ana til landsins væri tekinn ó- eðlþega hár skattur af fram- leiðslunni og öðrum notendum olíuvaranna, og hefur sú skoðun beinlmis verið studd með ýms- um upplýsingum, sem beint hafa komið frá innflytjendum sjálf- um. Tjl þess að tryggja eðljlegt og rétt heildsöluverð þessara vara og losna við allar deilur og tortryggni um óhóflegan milli- liðakostnað í sambandi við inn- kaup og flutning til landsins hlýtu; því að teljast eðlilegt og réttmætt, að rikið taki að sér bæði futning og heildsölu, eina og það nú þegar annast innkaup- in. Hir;s vegar mundi smásala og dreifing verða í höndum annarra aðila. Má þar auðvitað fyrst til nefna hin starfandi olíufélög. En auk þeirra mundu aðrir að- ilar, s. s. o’íusamlög, kaupfélög, félög bifreiðaeigenda o. fl. fá fullkominn rétt til að kaupa olíu- vörur beint frá birgðastöðvum og taka að sér dreifincu til með- lima sinna og annarra er við þau skipta. OHufélögin hafa nú þegar til umráða mjög mikið og víðtækt dreifingarkerfi, geyma, leiðslur, bíla o f!., og mundu því annast dreifinguna að verulegu leyti. Það mun þvi mega fullyrða, að með þessu fyrirkomulagi sé einmitt fundin heppi’eg leið til að skapa heilbrigða samkeppni um sem minrísta-i dreifingar- kostr.að og lægst útsöluverð milli þeirra aðila, sem fyrr er á minnzt og annast mundu dreif- inguna. Er það og auðsætt, hve nauðsynlegt það er fyrir framleiðs’una og alla aðra sem olíuvörur nota, að takast megi að fá þann kostnað sem lægstan, svo mikill þáttur sem verð þessara vara er í öllum framleiðslukostnaði og jafnframt mikjll þáttur hins a'menna verð- lags í landinu. En sé dreifingin á annað borð í höndum annarra aðila en hins opinbera. mun tæp- lega verða fundin önnur betri leið til lækkunar þeim kostnaði en eðli’eg samkeppni milli þeirra verzJunin • annaðist bæði inn-| aðila, sem fyrr eru nefndir til að flutnjng, sölu og dreifingu. Með þessu frumvarpi er ekki svo langt gengið heldur e: hér farin sú millileið, að ríkið annist að- eins innflutning og heildsöluna. Innkaup olíuvaranna eru nú þegar komin í heridur ríkisins. annast dreifinguna. Nú um nokkurt skeið hefur þróazt sá viðskiptaháttur milli olíufélaganna og olíusamlaganna, að til þess að ná samningum hafa hin siðarnefndu orðið að binda viðskiptin til nokkurra sem eðlileg afleiðing þess, að ára í einu. Þessi viðskiptabönd um vöruskiptasamninga er að er óhjákvæmilegt að losá og ræða. j tryggja um leið, að samlögin Hinsvegar hefur sú skoðun' verði ekki skaðabótaskyld að gert allmjög vart vjð sig, að ein- neinu leyti. Birgðastöð Skeljungs í Skerjafirði. Birgðastöð Oi ul'éla gsins í Hafnarfirði.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.