Þjóðviljinn - 08.02.1959, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN —r Sunnúdagur 8. febrúar 1059 ——
Enn er rnönnum í fer"ku
minni er þeir mættust í 7.
umferð á skákþinginu í Bev-
erwijk Friðrik Ólafsson og
argentíski stórmeistarirm Elis-
kases. Þeir voru þá jafnir að
vinninfrum, of má því raunveru
lega iíta á skákina sem úr-
slitaskák um efsta sætið. —
Skákin er þungt og sterkt
tefld eérstaklega af Friðriks
hálfu sem tekst að leggia þær
þrantir fyrir hinn revnda and-
etæðing, sem hann er ekki
maður til að ráða fram úr.
En sjón, er sögu rílcari, og
hér kemur skakin:-
Ilvítt: FriðriU Ólafsson.
Svart: E. Eliskases.
Spánskur leikur.
1. e4 e5
2. Rf3 Rc,6
3. Bb5 a6
4. Ba4 Rf6
5. 0—0 Bc7
6. Hel b5
7. Bb3 <16
8. c3 0—0
9. h3 Ra5
10. Bc2 c5
11. <14 Dc7
12. Rb-<12 ev<14
13. cx<14 Bb7
(Fram að síðasta leik
var þetta allt áratugagömul
og hefðbundin teoría. Bisk-
uosle’kurinn er einn af þeim
nýrri í þessari gömlu en sí-
frjóu byrjun og er talin leiða
til tafijöfnunar (equality), ef
rétt er fylgt eftir.)
14. Kfl.
(Ta.fibyrjanafræðingurinn L.
Pachmann telur leikinn 14. d5
ekki mjög hagstæðan hvítum.
Bezta svar svarts við þeim
Friðrik Ólafsson
leik er 14. —; Bc8 og nú t.d.
15. Rfl Bd7 16. Rf3-h2 Hf-cS
17. Bd3 Rb7 18. b4 a5 19.
Bd2 axb4 20. Bxb4 Rc5 og
staðan er í jafnvægi. Þannig
tefldu Bronstein og Keres á
18. skákþingi Sovétríkjanna
1951. — Athyglisvert er þó að
í byrjanabók sinni telur Keres
14. d5 vænlegustu leiðina fyr-
ir hvítan.)
14. -----Ha-c8
15. Bbl
(Einnig kemur til greina 15.
Bd3 og 15. He2.)
15. ----- d5!
(Þetta er hin raunveruiega
hugmynd að baki biskupsleikn-
um til b7. Ef þessi framrás
svarts á miðborðinu heppnast
vel, tekst honum að létta mjög
á stöðu sinni og gera alla
menn sína virka. En mikillar
nákvæmni er lörf við fram-
kvæmd þessa áforms.)
16. exd5
(Drepi hvítur á e5, er svarið
Rxe4.)
16. -----exd4
17. Bg5
(Ennþá fy'gja báðir kepper.' l-
ur forskrift Pachmanns, en í
næsta leik bregður Eliskasés
út af. Kannske er gainli mað-
urinn hættur að fylgjast með
nýjum uppgötvunum í byrjun-
um.)
17. ------------Bxd5
(Þarna mundi margnefndur
Pachmann sem sagt gefa
spurningarmerki. Leikur hans
í stöðunni er 17. — Hf-d8. —
Slæmt telur hann 17. — —
Rxd5 vegna 18. Bxe7 Rxe7
19. Bxh7|- o.s.frv.)
18. Rxd4
(Eftir þennan leik, hverfur
loks slóð Pachmanns, er telur
hvítan nú hafa betra tafl.)
18.------Hf-dé
(Einum of seint?)
Eliskases
1!). Rf5 Be6
20. Df3 Rc4 ?
(Hér sýnist 20. — -— Bxf5
koma sterklega til greina. Eft-
ir 21. Dxf5, go .22. Hxe7 gxf5
(verra væri 22. — — Dxe7
23. Dxffi Dxfö 24. Exf6 Hdl
25. Bf5! Hxflt 26. Kxfl gxf5
27. Iidl og hvítur hefur yfir-
burðástöðu) 23. Hxc7 Hxc7
24. Bxf6 Hdí stæði svartur
föstum fótum í jötu hvíts og
hótar Hc-cl. T.d. 25. b4 Hc-cl
26. Bd3 Hxal 27. Bxal Hxal
28. bxa5 Hxa2 og svartur hef-
ur betur. — Leiki hvítur hins
vegar drottningu til f3 í 22.
leik og leggi ekki í fórnina á
e7 þá sýnist evartur standa
allvel eftir 22. ■ —- — Kg7
o.s.frv.)
21. Rxe7t Dxe7
22. Bf5
(Nú lendir Eliskases í örðug-
leikum í sambandi við ieppun
biskupsins.)
22.------ Hd6
(Við 22.-----Rxb2 gæti svar-
ið orðið 23. Bxe6 fxe6 24.
Bxf6 gxf6 25. Dg4f Kf7 26.
Rg3 með sóknarmöguleik'um
á hvítt.)
23. Rg3
(Það er lærdómsríkt hve Frið-
rik raðar liði sínu skipulega
til sóknar. Menn hans vinna
saman á hinn ákjósanlegasta
hátt og Eliskases verður nú
að gera við hótunum svo sem
Re4 og Rh5.)
23. ------------ li6
24. Bf4 Hd-c6
25. Kh2
(Agnið 'gín enn við á b2 og
E'iskases lætur nú tilleiðast
að taka það. Hvítur hótar
líka ella að hrekja riddarann
úr hinni sterku stöðu með
b3.1
25. -----I?xb2 ■
26. Bxe6 fxe6
(Ef 26.------Hxe6 kæmi 27.
Rf5 (þess vegna kóngsleikur-
inn) og hörfi drottningin nú
á f8 kemur 28 Hxe6 fxe6 29.
Bd6 og síðan Re7t og virmur
skiptamun. Fnri., .drottningin
hinsvegar til d8 getur komið
28. Bxh6 gxh6 29. Dg3t Kf8
30. Da3t Kg8 31. Hxe6 .og síð-
an Re7t og vinnur. —- Aðrir
reitír virðast ekki gágna
drottningunni betur. Við 27.
-----Dc5 kæmi t.d. 28. Bxh6
gxh6 29. Dg3t Kf8 30. Dg7t
Ke8 31. Dxf6 og sóknin er í
algleymingi.)
27. RÍ5
(Ennþá liggja duldar ógnan-
ir í loftinu um fórnir á kónge-
væng. Hörfi drottningin annað
en til f7 mundu þær koma til
framkvæmda. T.d. 27. — Df8
Framhald á 6. síðu.
Erindaflokkur um íslenzk þjóðfélagsmál
Æskulýðsíylkingin og Sósíalistaílokkurinn eína til erindaílokks fyrir almenn-
ing um íslenzk þjóðfélagsmál.
Erindin verða flutt í Tjarnargötu 20 og hefjast kl. 8,30 eftir hádegi.
Eftir hvert erindi verður fyrirspurnum svarað.
Ölliim er heimill aðgangur.
Lúðvík Jósepsson
alþingismaður:
3. Föstudaginn 27. febr.
SIÁVMÚT¥EGUBIKN:
Fjallað um þróun sjávarútvegsins, þýðingu h<ons
fyrir Itfskjör þjóðarinnar, mögtileika sjávar-
útvegsins og i því sambandi landhelgismálið.
Skýrður hinn margumtalaði rekstursgrundvöllur
sjávarútvegsins og styrkjakerfið í sambandi við
liann.
Flutt verða fimm erindi á tímabilinu :rá 6. febrúar til 13. marz um efni,
sem ætla má að marga fýsi að gera sér grein fyrir, þegar kosningar nálg-
ast. — Erindin eru þessi:
Ingi R. Helghson
löglraíðmgur:
Einar Olgeirsson
alþingismaður;
1. Föstudaginn 13. febrúar.
KJÖBDÆMAMÁLIÐ:
Ralcin þróun rikisvalds borgarastéttarinnar á
sjónarmið, sem henni hafa ráðið og þau rök,
sem hníga að breyttri skipan.
2. Föstudagirm 20. febrúar.
BABATTAN UM LÍFSKJÖRIN:
Skýrð undirstaða núverandi lífskjara og skil-
yrðin fyrir bættum kjörum alþýðu. 1 því sam-
bandi rætt um verðbólguþróunina, millifærslu-
'kerfið, áhrif gengislækkunar fyrir alþýðu lands-
ins og skiptingu þjóðarteknanna.
Sigurður Thoroddsen
verkfræðingur:
4. Föstudaginn 6. marz.
STÓRIÐJA A ÍSLANDI:
Fjallað um tæknilega möguleika á hagnýtingu
vatns og hveraorku til stóriðju. Vandkvæðin vjð
útvegun fjármagns til iðnvæðingar. Á að leyfa
erlent fjármagn?
Brynjólíur Bjarnason:
5. Föstudaginn 13. marz.
RIKISVALDID OG
STJÓRNMÁLA-
FLOKKARNIR:
Rakin þróun rikisvaild borgarastéttarinnai’ á
Islandi, myndun íslenzkra stjórnmálaflokika og
eðli þeirra.