Þjóðviljinn - 08.02.1959, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 08.02.1959, Blaðsíða 9
Sunnudagur 8. febrúar 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (9 Þeim fylgja líka beztu óskir hann átti nokkuð lengi Lansliðið íslenzka, ásamt fararstjóriim. (Ljósm. Ingimundur). Þeir leggjast í víking í da Leika v/ð NorSmenn á þriðjudaginn, Dani á ■fimmíudaginn og Svia á laugardaginn í dag leggur landslið vort i handknattleik, i þriðju. stórferð sína til keppni við aðrar þjóð- ir. Sú fyrsta var farin 1950 og keppt þá við Svíþjóð og Dan- mörku. Það voru engir sigrar, en aðejns töp á vellinum en tví- mælalaust varð samt vinningur að ferðinni fyrir íslenzkan hand- knattleik, öll sú reynsla sem fékkst, og á hehni var meira og' minna byggt næstu árjn, ásarnt heimsóknum. Svo einkennilega vill til að leikinn við Svía ber upp á 14. febrúar núna en það var hka 14. febrúar sem iands- liðið kom til Lundar til að leika fyrsta landsleik íslands i handknattleik, en leikurinn fór fram þann 15. og endaði með 15:7 fyrir Svía. Leiknum við Dani lauk með landsleikja íslands leik. handknatt- Tekst að vinna Norðmenn? *íinn er lagt af stað í „her- ferð“ í handknattleik og lagt til orustu við þrjár Norðurlanda- þjóðir. Líður nú aðeins eitt ár á mil’i og er það eðiilegri tími en áður var, og áreiðanlega sú þróun sem handknattleiksmenn telja æskilega En hvernig tekst í þetta þriðja sinn? munu marg- ir spyrja. Því er erfitt að svara en það er ástæða til að ætia að liðið sýni að það er á réttri leið og sýni frambærilegan hand- knattleik. Það ber þó að hafa i huga að Danir og Svíar munu ef til vill beztu lönd heirns í handknattleik í augnablikinu, og Tékkóslóvakía þar næst. Það er sigri Dana 20:6. Þess má einnig! því ekki við öðru að búast en, geta hér að liðið lék tvo aðra leiki í Svíþjóð. Annan í. Trelle- borg, og unnu Sviar þar 17:9 og hinn í Engelholm og Sviar unnu einnig með 12:9, og voru þelta bæjalið. Síðan kom langt hlé eða rúm 8 ár. Þá var það að hið nýstofn- aða Handknattlejkssamband ræðst í það stórvirki að taka þátt í heimsmeistarakeppni í handknattleik í Austur-Þýzka- landi. Var það sennilega talið nokkuð djarflegt að ráðast í' slíkt fyrirtæki, ekki síður en þegar farið var 1950. Ferð þessi varð þó mikið glæsilegri en nokkurn óraði fyrir og frammi- staða liðsins þannig að það vakti athygli, Úrslit urðu. þessi: ísland:Tékkóslóvakía 17:27. ísland:Rúmenia 13:11 ísland:Ungverjaland 16:19. í lok ferðar þessarar keppti liðið svo við Noreg í Osló og fóru leikar þannig að Norðmenn unriu með 25:22. Einn landsleikur er þó enn ó- talinn en hann fór fram hér á íþróttavellinum í Reykjavík 23. maí 1950, og varð jafntefli 3:3. Þannig er í stuttu máli saga svo þegar þeir koma inn á hin stóru gólf sem þeir eru óvanjr. Tekst þeim að finna hvern ann- an ’ í hugmyndaríkum samleik. í því efni var blaðaleikurinn þeim nokkur áminning. Einstakling- arnir í landsliðinu voru sterk- ari það var auðsætt, en þeim tókst ekki að finna nógu vel samslunginn leik sem verulega ruglaði blaðamannaliðið, hann var of einhæfur af svo sterk- um einstaklingum að vera. Ef til vilt getur þetta lagazt. þegar komjð er á .srtærra gólf ef menn átta sig á því að þeir eru þar staddir. Annað atriði kom líka fram í þeim leik sem ætti að vera mikiil lærdómur, en það var um góða og árangursríka ferð. Ilinir 14 útvöldú Tíðindamuður íþróttasíðunn- ar hafði þá ánægju að fylgjast með nokkrum æfingum lands liðsins, en sumar fóru fram á sunnudugsmorgnum en aðrar seint á miðvikudagskvöldum og vat'ð ekki á þeim séð að þeir sæju eft’r þeim tíma sem í það var lagður. Áhuginn var log- andi og viljinn cð leggja á sig það sem af þeim var krafizt. Um það verður tæpast hægt að sakast þó éitthvað gengi ekki eins og við óskum öll. að segja komst tíðinda- maðurinn í það að t.aka þátt í sö-'væfingu, en þeir höfðu sér- stakar söngæ.fngar, og höfðu gert. sér þtið söngvasafn til ferð^rinnar. Tíminn var einnig notaður til að fræðast svoll tið um aldur þeirra, þátttöku í léiknum og hve marga iandsleiki þeir höfðu leikið og eins livaða leik þeir kviðu mest í ferðinni. Gunnlaugur Iljálmarsson ÍR 20 ára. Byrjaði ?.ð leika hand- knattleik 1950, en komst í meistaraflokk 1954. Hann lék fyrsta leik sinn í landsliði í fyrra í •heimsmeistarake’ipn inni við Tékka, og hefur leikið 4 landsleiki alls. Kvíðir engum leikjanna, en hlakkar til að vinna Noreg, því þá ætlar Hannes Sigurðsson að láta klippa sig burstaklippingu! Hjalti Einarsson F.H., mark- maður, 20 ára. Byrjaði að leika handknattleik 1952 og kom meistaraflokk 1955. Hann hefur ekki leikið landsleik. Kvíðir Svíum mest. BSfAtthas Ásgeirsson ÍR, 20 ára. Byrjaði að iðka hand- knattleik 1952, og kom í meist- araflokk 1955. Hann hefur eng- an landsleik leikið. Telur að Svíar verði erfiðastir. Fyrsta landsleik sinn lék han.i móti Tékkum í fyrra, en abs hefur hann leikið 4 landsleiki. Hann gerir ráð fyrir að Danir verði þeim erfiðastir. Karl Jóhannsson KR. 24 ára. Byriað; að leika handknattlef’: 1949, og kom í meistaraflc!-': 1952. Hann lék fyrsta lands’eL: sinn við Tékka í fyrra, og hei'- ur leikið 3 lands'eiki. Hann r * tu r að Ðanir verði þeim. erfiðastir. Pé+ur S’gurðsscn ÍR. 19 ár:'.. Bvriaði að leika handknatt!ei : 1953, cg kcm í meistaraflok': 1857 Hann hefur-engan Tancb - nokkru tapi í þeim leikjum. Hjnsvegar er Hka ástæða til að álíta að leikurinn við Norðmenn geti orðið jafn og þar eru vinn- ingsmöguleikar ef litið er til leiksins i fyrra. Norðmenn hafa sennilega harðnað nokkuð síðan, og er ekki eðlilegt að gera ráð fyrir því sama hjá íslendjng- um, og nú er það fyrsti leikur þeii'ra og þeir óþreyftir en komu þreyttir til leiksins í fyrra. Er liðið vel undirbúið? Margir munu spyrja svo er það leggur af stað. Þeir sem fylgzt hafa með þjálfun þess munu telja að svo sé miðað við þann tíma sem til stefnu var þegar tekin var ákvörðun um að fara. Piltarnir hafa sýnt mikinn áhug'a og ekki séð eftir tíma í æfingarnar, og þeir hafa æft samk-væmt því sem „þolhjólið“ gefur bendingar um. Þeir hafa haldið félagslega vel sam- an, setið skipulagsfundi, haft §öngæfingar, unnið að því að afla tekna fyrir íerðína, og borga sjálfir það sem ekki fæst öðruvísi, og er það tii fyrir- myndar. Hin stóra spurning er Guðjón Ólafsson hvernig skipt var á mönnum en þar er hægt að gera betur, en það atriði er mjög þýðingarmjk- ið. og það atriðj á að vera hægt að laga, án mikillar fyrirhafnar. Eitt er þó víst að engum dylst sem heiur kynnst þessuni mönn- um og undirbúningi þeirra að þeir munu gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að ferðin megi takast sem bezt. Hemiann Samúelsson ÍR, 20 ára. Byrjaði að iðka handknatt- leik 1952, og kom í meistara- flokk 1954. Fyrsti landsleikur hans var móti Tékkum í H.M. í fyrra. Hann hefur leikið 4 landsleiki. Kvíðir mest fyrir leiknum við Dani. Guðjón Jónsson Fram 19 ára. Byrjaði að leika handknattleik 1953 og kom í meistaraflokk 1956, Hann heíur engan lands- leik leikið. Telur að leikurinn við Dani verið liðinu erfiðastur. Karl Benedilttsson Fram. 25 ára. Byrjaði að iðka liandknatt- leik 1948 og kom í meistara- flokk 1951. Fyrsti leikur hans í landsliðinu var móti Rúmen- íu í fyrra á HM, en hann hef- ur leikio 3 landsleiki. Hann telur leikinn við Norðmenn þýðingarmestan fyrir liðið, og að hann verið erfiður. Guðjón Ólafsson KR 22 ára. Byrjaði að leika handknattleik 1953 og kom árið eftir í meist- araflokk. Hann lék fyrsta landsleik sinn við Tékka í fyrra en hefur leikið alls 4 landsleiki. Hann kvaðst vera smeykastur við langskyttur Svíanna. Ilúnar Guðmannsson F.H. 22 ára. Byrjaði að leika hand- knattleik 1952 en kom ekki fyrr en 1955 í meistarafloklk, sem stafaði af meiðsli í fæti, sem Gunnlaugur Iljálmarsson leik leikið. Álítur a.ð Danirnir verið þeim erfiðastir. Ragnar Jónsson F.H. 22 ára. Byrjaði að. leika handknattle; k 1952 og kom í meistaraíflokk 1954. Lék fyrsta leik sinn í fyrra við Tékka í H.M. og hefur leikið alls 4 landsleiki. Kvíðir bæði Dönum og Svium mest en þó meir Dönum. Hörður Felixson KR. 27 árn. og aldursforseti. Byrjaði að leika handknattleik 1946 og kom í meistaraflokk 1948. Hann hefur engan landsdeik leikið, en. var valinn til að fara með landsliðinu til Austur-Þýzka- lands í fyrra en gat ekki farið af persónulegum ástæðum. Aðalfararstjóri verður Ás- björn Sigurjónsson formaðu r HSI og aðstoðarfararstjóri Haf- steinn Guðmundsson stjórnar- maður HSÍ. Heim kemur flokkurinn um aðra helgi. Liðið sem þeir leika \dð á þriðjudaginn: Norðmenn hafa fýrir nokkru Framhald á 11. slðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.