Þjóðviljinn - 08.02.1959, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 08.02.1959, Blaðsíða 1
Sunmidagur 8. febrúar 1959 — 24. árgangur — 32. tölublað. KÓPAVOGUR Sósíalistafélagar Kópavogi. Munið málfundinn annaS kvöld kl. 9 að Digraneev. 4a. Sti&öningsfólk A- listans í Iðju. Ilafið samband \ ið skrifstofu A-listans, Tjarn- argötu 20 — Rétturinn var settur aftur kl. 1 e. h. og flutti þá verj- andi landhelgisbrjótsins, Gísli ísleifsson stutta vörn. Krafð- ist hann sýknunar og til vara að sakborningnr yrði dæmdur í vægustu sekt. Véfengdi hann gildi bráða- birgðalaga nr. 54 frá 28. ág. 1958 og taldi þau ekki hafa hlotið staðfestingu Alþingis. Kvað hann kæruna. byggða á ákvæðum um 12 milna land- helgi, sem hann véfengdi að hefði fengið fullt gildi. sími 17511 .Seyðisijörðmr. Víirðskipið Þór við bryggjuiui (til vinstri á myndinni) o,g fyrir aftan hann íslenzkur togari, en brezki landhelgisterjötiurinn Valafell liggnr úti á pollimun fyrir utan. 12 mílna mörkin gilda Málið var siðan tekið til dóms. — Skipstjórinn var ekki viðstaddur uppkvaðningu dóms- ins. Roiiald Pretious sldpstjóri gengur í réttarsalinn til yflrheyrslu. Verjandinn Gl'sli ísleífsson að balu lionum. Yzt til vinstri er dómarinn Erlendur Björnsson bæjarfógeti á Seyðisíirði. — Myndirnar tók Skúli Gunnarsson, Seyðisfirði. Skipstjórinn hlaut 74 þús. kr. sekt — lágmarkssekt! — Áfli og veiðarfæri gerð upptæk —en hann fékk að halda veiðarfærun- um, þvert gegn gildandi lögum! í gær var kveðinn upp á Seyðisfirði fvrsti dómurinn fyrir brot á 12 mílna fiskveiðilandhelginni. Skipstjóri brezka landhelgisbrjótsins Valafells var dæmdur í 74 þús. kr. sekt, greiðslu alls málskostnaðar og afli og veiðarfæri gerð upptæk. Það kemur mönnum mjög furðulega fyrir sjónir að togari þessi sem 10—12 sinnum hefur brotið 12 mílna landhelgina undir herskipavernd skuli aðeins vera dæmdur í lágmarkssekt! Þá vekur það ekki síður furðu að togaranum skuli sleppt út með veið- arfærin, til þess að geta þegar hafið landhelgisbrot að nýju, þvert gegn gildandi lögum, en þar segir svo í 6. grein: „Aldrei má þó selja hinum seka uiptæk veiðarfæri'1. Fréttaritari Þjóðviljans á Seyðisfirði slnmði í gær að réttur hafi verið settur yfir skipstjóranum á brezka land- helgisbrjótnum Valafelli kl. 11,40 í gær. Verjandi hans, Gíísli ísleifsson, fékk frest til kl. 1 e. h. Véfengdi 12 mílna fisk- veiðilandhelgina Skipstj. Valafells var dæmd- ur fyrir ólöglega veiði 8,8 sjó- mílur innan fiskveiðilándhelg- innar. Þótt skipstjórinn hafi viljað afsaka brot sitt með því að hann hafi talið sig 7,5 milur frá landi þá hafi það ekkcrt gildi hvort hann hafi verið nokkrum mílum utar eða innar imian 12 milna mark- aiuia. Lágmarkssekt: 74 þús. Skipstjórinn var dæmdur til að greiða 74 þús. kr. sekt, all- an sakarkostnað og afli og veiðarfæri gerð upptæk. 7 mán- Framhald á 2. síðu. Hvað borðar stúlkan? Alþýðublaðið birti fyrir nokkrum dögum mynd af stúlku og sagð'i að hún hefði sparað rúmar 20. kr. á einum degi með því að borð’a fimm pund af hveiti, heilt rúgbrauð, heilt franskbrau'ö, eitt pund af smjöri, eitt kíló af súpukjöti, 2 kíló af kartöfl- um, 1 kíló af osti, 1 kíló af molasykri og eitt kíló af skjui og drekka fjóra lítra af mjólk; myndi hún geta sparað sér kynstrin öll á ári meö slíku áfram- haldi! í gær segir blaöiö svo aö ekki hafi nú veriö ætlunin aö stúlkan boröaöi svona mikið á hverjum degi, en „meö því a'ö spara 15—20 kr. á dag í mat- arkaup mundi hún spara vegna ver'ólækkanaima 5500—7000 krónur á ári.“ Hér með’ skal skorað á Alþýöublaöiö a'ö birta lista yfir hin raunverulegu matarkaup stúlkunnar — fyrst eltki var aö’ marka upphaflcga listann — og sanna a'ö meö þeim megi spara 15—20 kr. á dag til jafnaðar eða allt aö 7000 kr. á ári. Mun mörgum þykja forvitnilegt að sjá þann lista, auk þess sem fólki veitir sannarlega ekki af aö fá slíkar leiff- beiningar þegar búiö er aff lækka launin um rúm- an áttunda hluta. Fyrsti dómur iyrir brot á 12 mílna fiskveiðilandhelginni

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.