Þjóðviljinn - 20.02.1959, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 20.02.1959, Blaðsíða 1
Föstudagur 20. febrúar 1959 — 24. árgangur — 42. tölublað. Einstaklingar hafagrætt tugmilljónir króna á afla bæiartogaranna en Bæjarútgerðin rekin með tapi — Útgerðarráð hefur legið á því í 12 ár að byggja frystihús — en aðrir byggt ný frystihús eða stækkað Á sarna tíma og Bæjarútgerð Reykjavíkur hefur verið rekin með halla hafa einstaklingar — frystihúsaeigendur — grætt tugi milljóna á afla hæjartogaranna, er hafa orðið aö selja þeim afla sinn. Útgerðarráð hefur í 12 ár legiö á því að byggja frysti- hús fyiir Bæj arútgeröina — og það á sama tíma og aörir — jafnvel í útgeröarráöi hafa byggt ný frystihús eöa stækkaö eldri hús! Hin fyrsta af ályktunartil- lögum fulltrúa Alþýðubanda-i lágsins við afgreiðslu fjárhags- áætlunar bæjarins fyrir árið 1959 er um hnaðfrystihús fyr- ir Bæjarútgerð Reykjavíkur og er svoihljóðandi: „Bæjarstjórnin telur að ekki megi lengur dragast að haf- izt sé handa um byggingu hraðfrystihúss Bæjarútgerðar- innar. Felur bæjarstjórn út- gerðarstjórn Bæjarútgerðar ■ innar að hraða öllum undir- búningi framkvæmdanna og skorar á fjárfestingaryfir- völdin að veita nú þegar nauð' synLeg leyfi til þeirra. í því skyni að greiða fyrir hyrjunarframkvæmdum við liraðfrystihúsið ályktar hæj- arstjórn að leggja í Fram- kvæmdasjóð 1 millj. kr. af tekjuim ársins 1959, er varið verði til þeirra, en felur jafn- „NáSI hvað er Alþýðuflokkur- inn“?! Á bæjarstjórnarfurnii í gær þegar Magnús ellefti var að ræða um f járhagsáætlun bæjarins og hafði talað nokkra stund um einstaka liði hennar og þulið „núll fjögur...... núll sex“ o.s. frv., kvað allt í einu við eins og þruma er rauf malið í Magnúsi, sterk en ergileg rödd Guðmundar H. Guð- mundssonar: — „Blessaður vertu ekki alltaf að tala um þe-ssi núll sem enginn lifandi maður skilur!“ Malið í Magnúsi ellefta þagnaði óvænt við þetta, en svo sagði hann ofurhógvær- lega að ef bæjarfulltrúinn vildi liafa fjárhagsáætlunina fyrir framan sig gæti hann séð þetta, en ég skal líka segja bæjarfulltrúanum þetta: „Núll sex er t.d. manntalskrifstofan“, o. s. frv. Hóf svo Magnús hóg- værðarmal sitt að nýju, en þá gall enn við rödd Guð- •mundar H. og nú sínu óþol- inmóðari en fvrr: „Núll livað er Alþýðuflokkurinn!" framt útgerðarráði og fram- kvæmdastjórum Bæjarútgerð- arinnar að annast nauðsyn- lega lánsútvegun til bygging- arinnar.“ Guðmundur J. Guðmundsson mælti fyrir frystihússtilllög- unni. Rifjaði hann upp að 12 ár væru nú liðin síðan fyrsti togari Bæjarútgerðar Reykja- víkur hefði komið til bæjar- ins. Hvað eftir annað hafa sósíalistar í bæjarstjóminni flutt tillögu um að bærinn byggði sitt eigið frystiliús. Þetta var þeim mun sjálf- sagðara þar sem frystihús hafa stórgrætt. Fyrir u.þ.b. tveim árum dragnaðist útgerðarráð loks til að samþykkja að byggja frysti- hús, — en í fyrra felldi þetta sama útgerðarráð íhaldsins að skora á innflutningsyfirvöldin að veita umbeðið leyfi fyrir frystihúshyggingu!- SHkt var sama og yfirlýsing um að bær- inn vildi ekki að leyfið vrði veitt. Rökstuðningurinn gegn því að byggja frystiliús var sá, að saltfiskmarkaður væri svo góð- ur í Jamaica að Bæjarútgerð- in myndi einbeita sér að því að framleiða saltfisk. Hvernig hefur reynslan svo orðið, hvernig liafa spádómar þessara útgerðarsnillinga í- ilialdsins rætzt? Það hefur aldrei verið fryst meira af fiski á Islandi en einmitt á ái'inu 'sem var að líða. Og aldrei verið meiri gróði á frysti- húsunum! En togarar Bæjarútgerðar Reykjavikur hafa -oröiö að Framhald á 11. síðu. 76 drepnir i Brazzaville Kyrið komst á í gær í Brazza- ville, liöfuðborg Frönsku Kongó, eftir fjögurra tlaga látlausar ó- eirðii'. Áttust þar við stjórnar- sjnnar og stjómaranóstæðingar, en Iandið fékk nýlega takmark- aða sjálfstjóm innan franska samveldisins. Fregnir lierma að 76 menn liafi beðið bana í átökunum og hátt á annað hundrað særzt alvar- lega. Bæjarstjóru Ikykjavíkur ntin-nisÉ sjó- maiiitaniia Fundur hófst í bæjarstjórn Reykjavikur í gærmorgun kl. 9. Áður en gengið væri til dagskrár minntist Auður Auð- uns, forseti bæjarstjórnar 42 sjómanna sem farizt ha.fa nú með stuttu millibili, en 26 þeirra áttu heima í Reykjavík. Heiðruðu bæjarfulltrúar minningu sjómannanna og vott- uðu aðstandendum þeirra sam- úð, með því að rísa úr sæt- um. Leitinni að Her- var áfram í gær Eins og frá var skýrt í blað- inu í gær var í fyrradbg gerð víðtæk leit frá Grindavík að Garðskaga, er knnnugt var að vitaskipið Hermóður væri týnt. Fundust þá þegar reknir björgunarbátarnir úr skipinu og auk þeirra ýmislegt annað brak, svo sem lcstarlúgur, b j ö rgu n a rbeltakisí a, gúmbáta- kassi o. fl. 1 gær var leitinni lialdið á- fram af leitarflokkum frá Sandgerði og Hcfnum, frá Landhelgisgæzlunni og frá Slysavarnafélaginu í Reykjavík. Sú leit bar þó lítinn árangur og fannst ekki annað rekið en ein hurð úr brúnni. Leitinni mun enn verða hald- ið áfram í dag. E’rnar Olgeirsson Kýpursamkomulag á fuitdixtum í Londoxt Bretar íá að halda herbækistöðvunum Samkomulag varð í gær í London um framtíö Kýp- ur á ftmdi fulltrúa Bretlands, Grikklands, Tyrklands og þjóöarbrotanna á eynni. ilnar ræðir baráttuna nm í kvöld kL 81/2 Annað erindi í erindaílokki ÆF og Sósíal- istaílokksins um íslenzk þjóðíélagsmál í kvöld flytur Einar Olgeirsson erindi í salnum aö Tjarnargötu 20. Er þaö annað erindið í erindaflokki þeim um íslenzk þjóöfélagsmál, sem Æskulýösfylking- in og Sósíalistaflokkurinn gangast fyrir. Baráttan um lífskjörin nefnir Einar erindi sitt. Mun hann í upphafi ræða um undirstöðu Forsætisráðherrar Bretlands og Grikklands, þeir Macmill- an og Karamanlis, Zorlu utan- ríkisráðherra Tyrklands og fulltrúar Kýpurbúa, þeir Makarios erkibiskup og dr. Kutohuk samþykktu samkomu- lagið. Menderes, forsætisráð- herra Tyrklands, liggur enn í sjúkrahúsi í London eftir flug- slysið á mánudaginn. Saatnkomulagið sem gert var verður ekki birt fyrr en á mánudag, en það byggist á samningi stjóma Grikklands og Tyrklands og yfirlýsingu frá brezku stjóminni. Aðalatriðin munu vera að Kýpur fái sjálfstæði og skulu Grikklánd, Tyrkland og Bret- land ábyrgjast það. Forseti* skal vera grfskur en vara- forseti tyrkneskur og hefur hann neitunarvald í öllum stórmálum. Þing eyjarinnar skal skipað Grikkjum að 70 hundruðustu og Tyrkjum að 30 hundruðustu, en Tyrkir eru 18% eyjarskeggja. í fimm stærstu borgum skulu Grikkir og Tyrkir hafa sína borgar- stjórnina hvorir. Herlið frá Grikklandi. og Tyrklandi skal hafa setu á Kýpur undir sameiginlegri yf- irstjórn. Bretar skulu hafa á eynni tvær hei'stöðvar og al- gert vald yfir þeim. í fyrrakvöld fréttist að Mak- arios hefði haft á móti ýmsum ati’iðum í samkomulagi stjórna Grikklands og Tyrklands. Alla nóttina og fram á morgun fóru fram óformlegar viðræður bak- Framhald á 12. síðu. Fæieyskir sjómenn votta samúð sína Alþýðusambandi íslands barst í gær skeyti frá Fiski- mannafélagi Færeyja, þar sem íslenzkri sjómannastétt cr vottuð samúð og hlut- tekning vegna hinna miklu sjóslysa. lífskjaranna og baráttuna fyr- ir því að viðhalda þeim og bæta, drepa síðan á fjárfest- ingarmálin, einkum að því er snertir hlutfallið milli neyzlu og fjárfestingar, og loks ræða um síðustu kjaraskerðingu, það sem framundan er og á- greininginn sem uppi er í þcss- um efnum; Erindi Einars hefst klukkan 8.30 í salnum niðri Tjarnar- götu 20. Öllum er heimill að- gangur. Drepnar í nafni — „Bláu bókarinnar^! Þótt fundur bæjarstjórnar Reykjavíkur, til að af- greiða fjárhagsáætlun bæjarins, hæfist klukkan 9 í gærmorgun var honum enn ekki lokið þegar Þjóðvilj- inn fór i prentun um miðnættið. Hinsvegar var séð hvernig fara myndi um ályktunar- tillögur bæjarfulltrúa • Alþýðubandalagsins, sem birtar voru í gær. Geir Hallgrímsson taldi upp í ræðu sinni hverjar skyldu hreinlega drepnar og hverjar svæfðar í nefnd. Kvað hann þessa aðferð ihafða samkvæmt orð- um „bláu bókarinnar"!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.