Þjóðviljinn - 20.02.1959, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 20.02.1959, Blaðsíða 11
Föstudagur 20. febrúar 1959 — ÞJÓÐVILJI T7 (H Ernest K Ganng Loitpóstarnir 55. dagur. ,,Hvað segið þér?“ „Ég sagði að þér væruð laglega vitlaus að kaupa' hann. En ef þér eruð áfengissmyglari, þá er þetta sennilega einmitt þaö sem yöur vantar.“ Hen-a Stallings tók andköf og sagði aö hann væri svo sannarlega ekki áfengissmyglari og hann hefði aldrei á æfi sinni heyrt annað eins. „Flestir sem.kaupa þessa bíla eru meö lausa skrúfu ......“ Roland starði þungbúinn niður Park Avenue. Hann heyrði varla þegar Stallings saup hveljur og tók aftur til máls. „Góði maður, hvað hafið þér.lengi selt bíla?“ „Tvo mánuði.... kannski þrjá. Ég er búinn aö gleyma því. Og segið ekki „góöi maður1' við mig. Ég heiti Mac Donald.“ „Ég get ekki ímyndaö mér aö þér eigið framtíð fyrir yður.“ „Það er rétt, herra Stallings.“ .. „Ef ég ákvæði aö kaupa ekki þennan bíl, mynduö þér missa drjúgan skilding í umboðslaun, er ekki svo?“ Roland staröi kuldalega á snoöinn hvirfil litla manns- ins. „Heyrið mig nú, herra Stallin^s! Annað hvort kaupið þér bílinn núna, eöa þér látið það ógert. Lát- iö persónuleg vandamál liggia milli hluta. Ég hef um margt aö hugsa núna. Skrifið ávísunina, svo að ég geti komizt burt.“ Litli maðurinn lét fallast niður á bláu leöursessurn- ar. Sólin hafði bakað bær og þær brenndu hann næst- um á botninum. En hann tók upp ávísanaheftið, hátíð- legur á svip, og skrifaði ávísun á sjö þúsund dollara. „Ágætt góði maður — afsakið — herra Mac Donald! Ég ætla að kaupa hann. þótt ég verði aö segia.... hm.“ Hei’ra Stalling vissi svnilega ekki hvað það var sem hann varð að segia. Hann rétti Roland kort ásamt ávísuninni. „Nú ætla ég að biðja yður að afhenda bílinn þessari konu. Ég skal tilkynna henni símleiðis að þér séuð á leiðinni. Hún býður eftir yður.“ „Já, það mætti segja mér.“ „Ef eitthvað reynist nú vera aö bílnum, til hvers á ég þá að snúa mér?“ „Til hvaða bílaverkstæðis sem vera skal. Því nær því betra. Bara að þér ónáöið mig ekki, góði maður.“ Roland ók af staö og yfirgnæfði þaðj, sem herra Stall- ings var að segja með háværum smelli. Hann ók þvert fyrir Fimmtugustu og níundu götu í áttina aö Central Park West — en það heimilisfang stóð á miðanum. Hann komst gegnum Fimmtu Avenue og leit upp í himininn og svo hélt hann áfi’am aö stara skyldi honum ekki standa á sama um útlit himins- ins — hví skyldi hann svo mikið sem líta á himininn? Hann stanzaði til að fá sér dx’vkk í lítilli leynikrá sem hann kannaöist viö, rétt við Coiumbusartorg og nam loks staöar hjá réttu heimilisfangi. Þar stóð rauð- hærð stúlka í pilsi sem náði tæpast niður aö hnjám á silkisokkxinum, og beið eftir honum. „Nei — Roland.“ „Poppy Samonetta." Hann las á kortið. „Ungfrú Samone, ha? Sönn ánægja.... Fjandinn hafi þaö!“ „Svo aö þú ekur bílum þessa stundina, Roland?“ Hún setti stút á þessar holdugu varir, sem Roland hafði aldi’ei fallið við. Hún sagði það aftur og það særði hann meira en 1 fyrsta skipti. „Þú ekur bílum þessa stundina?“ „Nei! Ég er sölufulltrúi. Ef þessi skrautvagn er þín eign, þá skaltu hii’öa hann.“ „Ég hirði hann.“ Hún settist uppí bílinn. „Þaö geriröu eflaust, og trúlega hefuröu ekki feng- ið hann fyrir aö vera alúðleg við móður hans.“ „Nei, það er alveg satt, Roland.“ Hreinskilni hennar varö t;l þess aö hann þagnaði. Hann rétti henni skjölin og skrásetninguna. Skemmfiieg uiiarpils Móðir mín, SÓLVEIG ANDRÉSDÓTTIK, andaðist síðdegis í gær að elli- og hjúkrunarheim- ilinu Grund. Björn Bjarnason. Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útiför GARÐARS GlSLASONAR stórkaupmanns. Josepliine R. Gislason Bergur G. Gíslason Ingibiörg Gíslason Iíristján G. GJslason Ingunn Gíslason I»óra Briem Gaunnlau,gur E. Briem H^argrét Garðarsdóttir Halldór H. Jónsson. Intólegar hjártaps þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför SIGRtJNAR SIGURHJARTARDÓTTUR ELDJÁRN og heiðruðu minningu hennar með hlýjum kveðjum folómum og minningargjöfum. Þórarinn Eldjárn • ®g fjölskylda. Ullarpils eru mjög mikið notuð í vetur, enda eru þau ásamt peysum mjög hentugur og þægilegur hversdags^ og vinnubúningur. Hinar mörgu gerðir af jerseyefnum henta sérlega vel í víð pils. Efnin eru i mörgum litum og mynstrum, og sé pilsið fóðrað í upphafi, er engin hætta á að togni á efhinu. Sumar álíta kannski að hægt sé að nota dragtarpilsið „sér“ við ýmiss konar peysur og blússur, en með því móti slitnar það miklu fyrr en jakkinn og dragtin í heild missir gildi sitt. Hér eni sýnd nokkur víð pils. Fyrsta pilsið er úr ullar- jersey og hringskorið og svörtu og hvítu rendurnar minna skemmtilega á moiré. Pils nr. 2 er með tveim lóð- réttum vösum og hnöppum, öðrum við strenginn og hinum niðri undir faldi. I það er notað hvítt ullarbouclette, en pilsið til hægri er með órans- gulum grunni og svörtu þver- randamynstri. Það er með djúpum, mjúkum föllum og efnið er kninplingsofið ullar- efni og ásamt langsjalinu verð- ur þetta fajleg samstæða. fþróttir Framhaid af 9. síðu. Halldór 8, Reynir ?, Tcmaa 7 (1 úr vítakasti.) Mörk Víkings skoruðu: Björn, 7 (5 úr vítak.), Sig. J. 7, Ás- geir 4, Sig. Bjamas, 3, Beggi 2 og Pétur 1. Dómari var Axel SJgurðsscn, og slapp vel frá jþvS erfiða verki að hafa hemil á leik- mönnum í svo hörðim og lé- legum leik. Áhorfendur voru urn 20G. Mótið heldur áfram una næstu helgi. c. r. Fjárhagsáætlenin Framhald af 9. síðu. og nú telur bæjarstjórnar- meirihluinn það heirt til ráða að skera framiagið tii bess nið- ur um 100 þús. kr. 8. Gatnakerfi bseiarins tr viðast hvar langt íyrir neðan það sem mönnum e: bjóðandi og venjúiéga illfært bæði at- andi og’ fótgangané; Nýjustu kostnaðaráætlanir ,crkfræð- inga bæjarins yfix j.-au verk- efni sem brýnust ern i. gatna- og hclræsagerð herma írá því að til þeirra þurfi 128 millj. kr. Inni í þessari áætinn eru þó svo að segja er'gin verkefni er snerta varanlega gatnagerð í úthveríunum. Skákkeppiii Framhald af 3. síðu. fimmta sveit verkfræðideildar með 8i/2 vinning og sjöita eveit læknadeildar með 61 _ vinning. Á fyrsta borði íyrir við- skintadeild tefldu Grctar Sig- urðsson og Oddur Sjgurðsson, fyrir B-sveit lagadeúriar Sig- mundur Böðvarsson, .fyrir heim- spekideild Bragi Þcrbcrgsson, verkfræðideild Stefáni Eriem og læknadeild Þorgeir Þi.j geirsson, Hraðskákmót háskólastúd- enta verður haldið fimmtudag- inn 26. þ.m. Er þar ácppt um bikar og er núverard. handhafi hans Vilhjálmur l: t hallsson stud. jur. Einstakliiigar Frambald af 1. síðu. selja afla sinn til í rystihús einstaklinganna, enda þótt þei væru iátnir vera að veiður í sr.lt eins lengi og ;alið va stælt á. Bæjarútgerðln hefar veri rekin með halla. Ihaidið heí ur neifað að byggja fryst liús. En einstakiJíigar ei átt hafa frystihös haf stórgrætt — m.p, á afl tögara Bæjarútger«a.r Rvíl ur, sein liefur átt. f.iuan koi- einn að selja þeim afla sini Ihaldið hefur hindrað þa í 12 ára að frysiixnus væ: byggt fyrir Bæjaxútgei Reykjaivikur, — en cinstal lingar hafa byggt ný fryst hús og stækkað ek; j fryst hús sín á sama tíma, jafnv. sömu einstaklingar og nr.fa ál sæti í útgerðarráði Reykjavíl urbæjai', og fellt þay að bæi inn byggði frystihá; Hva segja bæjarbúar um .uka ú gerðarsnillinga ? íhaidið boðaði í gaw að 't,i laga Guðmundar J. Guðmund: sonar um frystíihúsið yn kistulögð í :— útgerðGTxáði

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.