Þjóðviljinn - 20.02.1959, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 20.02.1959, Blaðsíða 10
10) — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 20. febrúar 1959 Höfum flestar tegundir bifreiða til sölu Tökum biia í umboðssölu. Viðskiptin ganga vel hjá okkur. Bifreiðasaian Aðstoð v. Kalkofnsveg, sími 15812. Laugaveg 92. Sími 10-650. Góð bílastæði ÚR OG KLUKKUR Viðgerðir á úrum og klukk- um. Valdir fagmenn og full- komið verkstæði tryggir örugga þjónustu. Afgreið- um gegn póstkröfu. Jön SpunJsson Skartfftpowzlua MINNINGAR- SPIÖLD DAS Minningarspjöldin fást hjá Happdrætti DAS, Vestur- veri, sími 1-77-57 — Veiðar- færav. Verðandi, sími 1-3786 — Sjómannafél. Reykjavík- ur, sími 1-1915 — Jónasi Bergmann, Háteigsvegi 52. sími 1-4784 — Ólafi Jó- hannssyni Rauðagerði 15, sími 33-0-96 — Verzl. Leifs- götu 4, sími 12-0-37 — Guð- mundi Andréssyni gullsm., Laugavegi 50, sími 1-37-69 — Nesbúðinni Nesveg 39 — Hafnarfirði: Á pósthúsjnu, sími 5-02-67. Sími 14096 LÖGFRÆÐI- STÖRF endurskoðun og fasteignasala Raecnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og löggiltur endúrskoðandi. Sími 2-22-93. Annast hverskonar LÖGFRÆÐI- STÖRF Ineri R. Helgason BARNARÚM Húsgagnabúðin hf Þórsgötu 1. VÉLRITUN Sími 3-47-57 KAUPUM allskonar hreinar tuskur á Baldursgötu 30 Saumavéla- viðgerðir Fljót afgreiðsla. SYLGIA, Laufásvegi 19 Simi 1—26—56. Heimasími 19—0—35. ÖLL RAFVERK Vigfús Einarsson Síminn er ÚTVARPS- VIÐGERÐIR og viðtækjasala Veltusundi 1, Sími 19-800 SAMÚÐAR- KORT Slysavarnafélags íslands káupa flestir. Fást hjá slysa- varnadeildum um land allt. í Reykjavík í hannyrða- verzluninni Bankastræti 6, Verziun Gunnþórunnar Hall- dórsdóttur, Bókaverzluninni Sögu, Langholtvegi og í skrifstofu félagsins, Grófin 1 Afgreidd í síma 1-48-97. Heitið á Slysavamafélagið. OC VIDMKJASAU Laufásvegi 41a. Sími 1-36-73 Þorvaidur Arí Arason, hdl. LÖGMANNSSKRIFSTOFA Skólavörðuatíg 38 t/o Pdll Jóh Þorlrifuon h.f. - Pólth■ Í2t Hirnar IU16 og 19417 - tímtutni: AU MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16. Bifreiðasalan og leigan Ingólfsstræti 9 Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra úr- val sem við höfum af alls- konar bifreiðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði. og leigan Ingólfsstræti 9 Sími 19092 og 18966 Leiðir allra sem ætla að kaupa eða selja BÍL liggja til okkar BÍLASALAN Klapparstíg 37. Sími 1-90-32. Nú er tími til að mynda bamið. Laugaveg 2. Sími 11980 Heimasími 34980. 12-4-91 Smíða skápa í eldhús og svefnherbergi 12-4-91 Trúlofunarhringir, Steinhringir Hálsmen, 14 og 18 kt. gull. BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN Hef opnað vinnustofu að Bergþórugötu 3. Fram- leiði alls konar bólstruð húsgögn. — Annast einn- ig viðgerðir á gömlum. Vönduð vinna. Fiiðrik J. Ólafsson Sími 12452 Yiðsldptaskráin 1959 Er nú á undirbúningi með ýmsum breytingum og nýjungum, Fyrirtæld og einstaklingar, sem reka viðskipti í einhverri mynd, eru beðin að láta vita, séu þau ekki þegar skráð í bókinni. Félög og stofnanir, sem ekki cru þegar skráð, eru einnig beðin að gefa sig fram og láta á té upplýsingar um stjórn, til- gang o. fl. Enginn, sem vill láta sín getið í viðskipta- lííi landsins, má láta sig vanta í Við- skiptaskrána. Allar upplýsingar eru geínar í síma 17016. Viðskipiaskráin Símar 17016 o.g 11174 — Tjarnargötu 4. 0RÐSENDING irá Raimagnseftirliti ríkisins Nokkur brögð haía verið að því undan- íarið, að rafmagnsljóskúlur ,,sprengi” var- tappa, um leið og bær bila. Einnig eru þess nokkur dæmi í seinni tíð, að rafmagnsljóskúlur bili þannig, að gler- kúlan springi og glerbrotin þeytist í allar áttir. Þótt rafmagnsljóskúlur séu ekki enn sem komið er viðurkenningarskyldar, sem kall- að er, þ. e. að innflytjanda sé skylt að senda raffangaprófun rafmagnseftirlitsins sýnishorn til prófunar og úrskurðar um það, hvort leyfilegt sé að selja þær og nota, þá eru umræddir gallar, sem sann- anlega hafa komið í ljós, svo alvarlegir, einkum hinn síðarnefndi, að rafmagnseftir- litið telur ekki rétt að láta þetta afskipta- laust. Reynt verður að safna upplýsingum um hve mikil brögð kunni að vera að um- ræddum göllum. Rafmagnseftirlitið vill því hérmeð mælast til þess, að allir þeir sem vottar hafa verið að slíkum bilunum, sem hér um ræðir, tilkynni það rafmagnseftirliti ríkisins eða hlutaðeigandi rafveitu, annað hvort bréf- lega eða í síma. Varúðarrenlur: Þeaar rafmagnsljóskúla (pera) er skrúfuð í lampahöldin, skal þess ávallt gætt, að straumurinn að lampanum sé rofinn og ekki kveikt á honum (með rofa eða tengi- kvísl) fyrr en ljóskúlan hefur verið skrúfuð í hann. Annars getur verið hætta á að verið sé of nálægt ljóskúlunni, þegar raf- straumi er hleypt á hana, ef hún skyldi snringa, eða blossi myndast í henni. Einnig er það góð regla og raunar sjálf- sögð, að snúa andlitinu frá, eða halda hönd fyrir augu, þegar vartappi er skrúf- aður í, því að við óhagstæð skilyrði (skammhlaup) getur myndast mjög skær blossi í vartappanum um leið og hann nemur við botn í varhúsinu þegar hann er skrúfaður í. Raímagnseftirlit ríldsins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.