Þjóðviljinn - 18.03.1959, Page 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 18. marz 1959
★ í dag er miðvikudagurinn
18. marz — 77. dagur árs-
ins — Alexander — Bjarni
Pálsson, i'yrsti landlæknir
á Islandi, tekur við emb-
æíti 1760 — Tungl í há-
suðri kl. 19.23 — Árdegis-
háflæði kl. 11.43.
Næturvarzla vikuna 15.-21.
marz er í Vesturbæjar Apóteki,
sími 2-22-90.
Slysavarðstofa Reykjavíkur
í Heilsuverndarstöðinni er op-
in allan sólarhringinn. Lækna-
vörður L.R. (fyrir vitianir) er
á sama stað frá kl. 18—8. —
Sími 15-0-30.
Kópavogsapótek Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20 nema
laugardaga kl. 9—16 og helgi-
daga kl. 13—16. — Sími 23100.
Lögreglustöðin: —
sími 11166.
•
Siökkvistöðin: —
sími 11100.
Náttúrulækningafélag
Reykjavíkur
heldur fund í Guðspékifélags-
húsinu Ingólfsstræti 22 í kvöld
kl. 9.
llllllli lllllllllll Illlllll
1 lllllllll lllllllllll llliiiiiiiiniiiiiiiiiillllllHlllll! lllllllllllllll'
Flugféfag Islands h.f.
Miililandaf lug: Millilandaflug-
vélin Hrímfaxi fer til Glasgow
og Kaupmannahafnar kl. 8.30 í
dag. Væntanleg aftur til
Reykjavíkur kl. 16.35 á morg-
un.
Innaniandsf lug: í dag er á-
ætlað að fljúga til Akureyrar,
Húsavíkur, ísafjarðar og Vest-
mannaeyja. Á morgun er áætl-
að að fljúga til Akureyrar,
Bíldudals, Egilsstaða, Isafjarð-
ar, Kópaskers, Patreksfjarðar
og Vestmannaeyja.
12.50
14.00
18.30
18.55
19.05
20.30
21.30
21.45
22.20
22.40
23.10
tÍTV.
12.50
14.00
18.30
18.50
19.05
20.30
21.30
22.20
22.40
ÓTVARPIÐ
I
DAG:
Við vinnuna: Tónleikar
af plötum.
Erindi bændavikunnar.
Útvarpssaga barnanna.
Framburðarkennsla
í ensku.
Þingfréttir. — Tónleikar.
Föstumessa í Fríkirkj-
unni (Prestur: Séra Þor-
steinn Björnsson. Organ-
leikari: Sigurður Isólfs-
son).
Tón'eikar: „Exultate,
Jubilate", mótetta (K165)
eftir Mozart (Hilda
Giiden syngur með Fíl-
harmonísku hljómsveit-
inr.i í Vín; Alberto Er-
ede stjórnar pl.).
íslenzkt mál (Dr. Jakob
Benedildsson).
Viðtal vikunnar (Sigurð-
ur Benediktsson).
„DixíJand" á heimssýn-
ingunni í Brussel: Da-
vid Bee og hJjómsveit
hars leika (plötur).
Dagskrárlok.
1EPIÐ A MORGUN:
„Á frívaktinni", sjó-
mannaþáttur.
Erindi bændavikunnar:
a) Fóðrun nautgripa (Ól-
afur E. Stefánsson ráðu-
nautur) b) Hrossarækt
og hrossasala (Gunnar
Bjarnason ráðunautur).
c) Kartöfluframleiðsla
og kartöflugeymslur- (Jó-
hann Jónsson forstjóri).
Barnatíini: Yngstu -
hlustendurnir (Gyða
Ragnarsdóttir).
FramburðarkennsJa í
frönsku.
Þingfréttir. —• Tónleikar.
Spurt og spjallað í út-
varpssal: Sigurður Magn-
ússon fulltrúi stjórnar
umræðum.
Útvárpssagan: Ármann
og Vigdís“ eftir Krist-
mann Guðmundsson.
Erindi: Áferð og aðferð,
hugleiðing um húsbygg-
ingar (Bjarni Tómasson
málarameistari).
Frá .tónleikum Sinfóníu-
hl.icmsveitar Islands í
Þióðleikhúsinu 10. þ.m.
síðari hJuti. Stjórnandi;
Thor Johnson. Sinfónía
nr. 8 í G-dúr op. 88 eftir
Dvorák.
Loftleiðir h.f.
Saga er væntanleg frá Lorrlon
og Glasgow kl. 18.30 í dag.
Hún heldur áleiðis til New
York kl. 20.
Listamaimaklúbburinn ræðir
um iistasafnið
I Listamannaklúbbnum í bað-
stofu Naustsins verða í kvöld
framhaldsumræður um stjórn-
arfrumvarpið um listasafn rík-
isins. Menntamálaráðherra,
frumvarpsnefndinni, mennta-
málaráði og menntamálanefr.d
neðri deildar Alþingis er boðið
á fundinn, sem hefst ldukkan 9
stundvíslega. Klúbbsfélagar
sýni skírteini.
Iirossgátan
\jf%M
iiHiii1iiiiimiil!ll
Sliipaútgerð ríkisins
Hekla fer frá Reykjavík kl. 17
í dag vestur um land til Akur-
eyrar. Esja er á Austfjörðum á
suðurleið. Herðubreið kom til
Reykjavíkur í morgun frá
Austfjörðum. Skjaldbreið fór
frá Reykjavík í gær til Breiða-
fjarðarhafna. ÞyriJl er á leið
frá Bergen til Reykjavíkur.
Helgi Helgason fór frá Reykja-
víkur í gær til Vestmannaeyja.
Skipadeild SfS
Hvassafell er í Vestmannaeyj-
um. Arnarfell fer frá Reyðar-
firði í dag til Norðurlands-
hafna. Jökulfell er í New York.
Dísarfell kemur til Hamborgar
í dag. Litlafell fór í gær frá
Reykjavík til Austfjarðahafna.
Helgafell losar á Eyjafjarðar-
höfnum. Hamrafell fór 12. þ.m.
frá Reykjavík áleiðis til Bat-
um.
Kvenfélag Bústaðasóknar
Fundur verður haldinn annað
kvöld kl. 8.30 að Kaffi Höll.
Frú Soffía Ingvarsdóttir flytur
erindi,
Gestaþraut
Lárétt: 1. skömminíT 6 askur 7
samþykki 9 skeyti 10 leiði 11
spíra 12 tónn 14 upphafsstafir
skálds 15 fugl 17 fiskin.
Lóðrétt: 1 hrósa 2 utan 3
gnægð 4 eins 5 ágirndarseggur
8 ílát 9 tímabil 13 trylla 15
drykkur 16 einkennisstafir.
fundur í kvöld kl. 9
að Tjárnargötu 20.
Athugið breyttan fundarstað.
— STUNDVÍSI
Klippið út þessi stykki og rað-
ið þeim síðan saman þannig,
að þau myndi einn stóran
hringlaga reit. Þrjú þeirra
verða þá afgangs, en þið verð-
ið sjálf að finna út hver þeirra
það eru. Lausnina er að finna
á 8. síðu.
Stjörnubíó hefur að undanförn sýnt baniV.ríska kvik-
mynd uin æ(vi píanóleikarans Eddy Duehin. Aðalhlut-
verkið í myndinni leikur Tyrone heitinn Power og var
þetta ein af siðustu myndunum sem hinn vinsæli leik-
ari lék í. Aðalkvenhlutverkið í kvikmyndinni leikur Kim
Novak. — Á myndinni liér fyrir ofan sést Tyrone Power
ií hlutverki Eddy Duchin.
líallgrímskirkja
Föstumessa í kvöld kl. 8.30.
Séra Jakob Jónsson.
frumsýiid
Leikritið „Kvöldverður kard-
inálanna“ eftir Julio Dantas og
„Fjárhættuspilarinn“ eftir Niko-
laj Gogol verða frumsýnd í
ÞjóðJeikhúsinu í kvöld. Æfing-
ar á þessum verkum hafa nú
staðið yfir um langan tíma og
er Lárus Pálsson leikstjóri.
Bæði þessi leikrit eru mjög
góð verk eftir heimsþekkta höf-
unda.
Mörgum er enn í fersku minni
leikritið ,,Eftirlitsmaðurinn“
eftir Gogol, sem var sýnt hér
fyrir nokkrum árum, ennfremur
var leikritið „Frakkinn“, sem
einnig er eftir Gogol flutt í út-
varpi á sl. ári.
SKÁKKEPPNI fór fram sl.
sunnudag milli starfsmanna
KRON og Starfsmannafélags
Þjóðviljans. Teflt var á 15
borðum og sigruðu KRON-
menn með yfirburðum, hlutu
10 vinninga gégn 5.
Dómkirkjan
Föstumessa í kvöJd kl. 8.30.
— Séra Jón Auðuns.
La u ga rneskirk ja
Föstumessa í kvöld kl. 8.30.
Séra Garðar Svavarsson.
DAGSKRÁ
ALÞINGIS
miðvikudaginn 18. marz 1959
kl. 1.30 miðdegis
Nauðungarvinna, þáltill. Upp-
sögn varnarsamnings, þáltill.
— Frh. einnar umr. Lán
vegna hafnargerða, þáltill. —-
Ein umr. Sögustaðir, þáltill.
Mannúðar- og vísindastarfsemi,
þáltill. •—- Frh. einnar umr.
Útvegun lánsfjár, þáltill. —
Ein umr.
m | r r
Auglysið i
Þjéðviljanuffl
STARF Æ.F.R.
Starí ÆFR
Farið verður í skála ÆFR um
páskana; þátttökulisti á skrif-
stofunni sími 175—13, nánar
auglýst síðar. — Skálastjórn.
Framreiðsla í kvöld: Katrín
Árnaiióttir.
Deildarfundur verður í 4.
deild í kvöld kl. 8.30 í Tjarnar-
götu 20.
Fylkingarfélagar
Skemmtun verður haldin í
Framsóknarhúsinu 22. marz
með fjölbreytum skemmtiatrið-
um. Hefjizt þegar handa um
að auglýsa skemmtunina meðal
kunningja ykkar. Mætið öll og
takið með ykkur gesti. Engan
má vanta.
Skemmtinefnd.
Mac Lloyd, sem bjóst við árás frá Lupardi, stýrði
skipi sínu í ótal króka svo að hann ætti erfiðara
með að hitta það með skeytum sínum. Tvær orustu-
flugvélar voru nú að vísa flugvélamóðurskipinu leið-
ina á staðinn. Á meðan þetta gerðist hafði skips-
höfnin á Plato enn ekki orðið vör við ferðir |>eirra
Eddys og Þórðar, Þeir höfðu nú einnig lcanaað
lcáetu skipstjórans og þar hafði Þórður náð sór
í skammbyssu að vopni. Að svo búnu héldu þeir
upp í brúna.