Þjóðviljinn - 18.03.1959, Side 3
Miðvikudagur 18. marz 1959 — ÞJÓÐfVILJINN — (3
Arnesingafélaginu bárust gjafir og
éntaðaréskir í tileíni afmælisins
Guðxti Jónsson prófessor sæmdur heiÓurs-
merki félagsins fyrstur manna
Afrnælishóf Árnesingafélagsins í Reykjavík sl. laugar-
dag var mjög fjölsótt og þótti takast ágætlega, Bárust
félaginu margar gjafir og árnaðaróskir í tilefni aldar-
fjórðungsafmælisins.
Sungu þeir eingöngu lög eftir
Árnesinga,
Ennfremur kvöddu sér hljóðs
í samkvæminu Jistamennirnir
Formaður félagsins, Hró-
bjartur Bjarnason stórkaup-
maður, sefti samkomuna, en
síðan flutti Guðni Jónsson
prófessor afmælisræðu. Rakti
hann tildrög .að stofnun átt-
hagafélaganna og þá sérstak-
iega Árnesingafélagsins,
greindi frá helztu starfsemi
íélagsins fyrr og síðar, minntist
forystumanna þess og ræddi
að lokum um framtíðarverkefn-
iri.
Félagsfáni. gefinn.
Þá tilkynnti formaður, að 2
nafnkunnir Árnesingar í Rvík
þeir forstjórarnir Bjarni Jóns-
sön frá Galtafelli og Guðmund-
ur Jensson hefðu gefið félaginu
vandaðan félagsfána, sem gerð-
ur var eftir teikningu Guð-
mundar Ejnarssonar frá Mið-
dal. Vai- .fánanum og gefend-
unum, sem staddir voru í sam-
kvæminu, ákaft fagnað.
Formaður skýrði frá því; að ! Guðmundur Ejnarsson frá Mið-
félagið hefði látið gera félags- dal, sem flutti félaginu kvæði
merki úr silfri og gulli eftir: í tilefnj af afmælinu og Tómas
teikningum sama listamanns,] Guðmundsson skáld.
Guðni Jónsson, prófessor
Bókamarkaður
Framhald af 12. síðu
mikla og Frelsisálfan. Svo
nefnd sé ein af úrvalssögum
þýddum má geta Á ódáinsakri,
eftir indverskú skáldkonuna
Kamala Markandaya.
Af ferðabókum eru þarna
bæði Á hæsta tindi jarðar og
Brött spor.
' ’XZKF&'P
Bamabækur
Nokkrar barnabækur skulu
nefndar: Sagan af Birni Arin-
birni, eftir Jón Sigurðsson
skólastjóra Laugarnesskólans,
Vökunætur Eyjólfs Guðmunds-
sonar, Ævintýri Kiplings og
Ragnars saga loðbrókar með
hinum ágætu teikningum eftir
Edvig Collin, svo og hinar fal-
legu Babarsbækur.
Ilvildu þig
Loks má geta bókar sem til-
valin er fyrir menn nú í öll-
Félagsstofnun kaupstaðanna til
kaupa á tækjum til gatnagerðar
Viljayfirlýsing þess efnis samþykkt á full-
trúafundi fyrir og um helgina
Dagana 13.—16. marz var haldinn hér í Reykjavík
fundur fulltrúa frá kaupstöðum landsins. Til fundar-
ins var boðaö af stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga til
að ræöa um félagsstofnun með kaupstööum um kaup á
fullkomnum tækjum til varanlegrar gatnagerðar.
Jónas Guðmundsson, formaður
Sambands ísl. sveitarfélaga, settj
fundinn og stýrði honum. Raktj
formaður í framsöguræðu tildrög
máls þessa, en það hefur nú í tvö
ár verið tjl meðferðar hjá sam-
bandinu og fulitrúafundum kaup-
staðanna.
Flestir kaupstaðanna höfðu lýst
fylgi sínu við þá hugmynd að
stofna félag' til kaupa á gatna-
gerðartækjum, þótt þau hefðu
fæst gert bjndandi samþykktir
um þeytingi nútímans — enda' þar um os tjáB sig fús til að
'skrifuð fyrir nútímamenn:
Hvíldu þig — hvíld er góð,
en hún á að kenna mönnum
að hinda endi á taugaveiklun
og tilfinningaárekstra og
leggja traustan grundvöll að
andlegri og líkamlegri heil-
brigði.
Félaginu.. barst höfðingleg
gjöf frá Guðmundi kaupmanni
Guðmundssyni í Höfn á Selfossi.
Ennfremur bárust félaginu kveðj-
ur og skeyti víðs vegar að.
Hvaða bækur hafa selzt mest?
Þjóðviljinn beindi þeirri
spurningu að afgreiðslumanni
bókamarkaðarins í gær hvaða
bækur hafa selzt mest. Svarið hugmyndinni um félagsstofnun í
þessu skyni, þó fæstir teldu sig
senda f uhtrúa á undirbúnings-
fund.
Gert er ráð fyrir, að fullkomin
samstaeða til varanlegrar gatna-
gerðar, þannig útbúin að hana
megi með litlum tilkosnaði flytja
á mjlli staða, kosti 1,2 til 1,5
milljónir króna.
Á fundjnum mættu fulltrúar
frá öllum kaupstöðum landsins,
nema Siglufirði og Seyðisfirði
og lýstu þeir sig allir fylgjandi
og væru gullmerkin hejðurs-
merki, sem veitt yrðu fyrir
sérstaklega vel unnin störf í
þágu félagsins. Að þessu sinni
hefði verjð ákvéðið að veita
Guðna Jónssyni prófessor þetta
heiðursmerki fyrstum manna,
en hann var einn af stofnend-
um félagsins og hefur verið
ritari þess frá upphafi. Um
leið og formaður afhenti hon-
um þetta heiðursmerki óvarp-
aði hann prófessor Guðna með
nokkrum orðum og þakkaði í
nafni félagsins og Ámesinga
þann mikla skerf, sem hann
hefði lagt til íslenzkra fræða
og sérstaklega sögu Árnesþings
og fyrir hans farsælu störf í
þágu félagsins frá upphafi.
Þá flutti formaður Árnesinga-
félagsins í Keflavík, Jakob Ind-
riðason, ávarp og áfhenti frá fé-
lagi sínu Árnesingafélaginu að, flutt er frá átthögunum heima
gjöf vandaðan fundarhamar, út- j kost á að koma saman öðru
var:
Bréf til Láru, eftir Þór-
berg, Islenzk menning eftir
Sigurð Nordal, Bókmennta-
saga Iíristins E. Andrésson-
ar og Leit ég suður til
landa.
Byggðasafn Hiinavatns- og Stranda-
sýslna að Reykjum í Hrútafirði
Manníagnaður Átthagaíélags Stranda-
manna á morgun
Á morgun, fimmtudag, hefur Átthagafélag Stranda-
manna í Reykjavík mannfagnað í Skátaheimilinu og
býSur þangaS öllum Strandamönnum 60 ára eöa eldri
ásamt mökum, búsettum í Reykjavík og Kópavogi.
Þegar Átthagafélag Stranda- j sem nauðsyn er að bjarga frá
manna í Reykjavík var stofnað, eyðileggingu. Meðal þess merk-
var það eitt höfuðmarkmið fé- asta af því tagi er hákarlaskip-
lagsins :að gefa því fólki, sem ið ófeigur, sem nú situr í nausti
skorinn af Þráni Árnasyni
myndskera.
Jörundur Brynjólfsson
hverju, rjfja upp mjnningar og
viðhalda gömlum kynnum. Jafn-
f3rrr- fr.amt hefur félagið hug á að
verandi albineismaður kvaddi i halda tengslum við heimabyggð-
sér hlióðs og flutti fé’aginu árn- j ina, þannig að hugur og hönd
aðaróskir og þakkarorð fyrir! fólksins heima og heiman geti
þágu Árnesinga
■störf þess
austan fjalls og vestan.
Þessu, næst flutti Karl Guð-
mundsson lej.kari tvo skemmti-
þætti við áeæ+ar undjrtektir.
Eftir það sungu óoerusöngvar-
amir frú Þurífjur Pálsdóttir og
Guðmundur Guðjónsson nokkur
lög, Þá var karlakórssöneur,
Árnesjnear undjr stjórn. Þor-
valds Áeústssonar frá Ásum.
Mvwflir 6 IiííTísrar-
st|6rafrfim
Á síðasta fundi bæjarráðs
skýrði borgarstjóri frá því að j vatns- og Strandasýslur. Yrði
Reykvíkingafélagið hefði af- því safni valinn staður að
hent bænum að gjöf myndir af j Reykjum í Hrútafirði. Stranda-
hinum 6 • borgarstjórafrúm j menn munu eiga í fórum sínum
Reykjavíkur. ! ýmsar minjar frá fyrri tímum,
unnið að sameiginlegum hugð-
arefnum byggðinni í hag.
Til þessa hefur starfsemi fé-
lagsins nær eingöngu byggzt á
samkomum, hafa þær orðið vin-
sælar og oftast mjög fjölsóttar.
Hefur Björn Kristmundsson frá
Borðeyri verið formaður
skemmtinefndar fró stofnun fé-
lagsins.
Nú hefur félagið hug á að
auka nokkuð starfsemi sína.
Hefur það meðal annars átt hlut
að því ásamt Húnvetningafélag-
inu að komið verði á sameigin-
legu byggðasafni fyrir Húna-
heima í Ófeigsfirði. Má án efa
telja skip þetta eitt af merkustu
þjóðlegum mjnjum íslendinga.
Ennfremur hefur félagið hug á
að hefjast handa um útgáfu árs-
rits, kvikmyndatöku o.fl.
Undanfarin ár hafa hóf, eins
og það sem félagið efnir til á
morgun, verið fjölsótt og vjnsæl
og er von félagsins að svo verði
ennþá.
Skráðir félagar í Átthagafélagi I
Strandamanna eru nú nokkuð á
þriðja hundrað.
Stjórn félagsins skipa: Þor-
steinn Matthíasson kennari frá
Kaldrananesi formaður, Harald-
ur Guðmundsson bifreiðastjóri
frá Kallsá, Sigurbjörn Guðjóns-
son trésmiðameistari frá Hólma-
vík, Magnús Sigurjónsson úr-
srnjður frá Hólmavík, Kristín
Tómasdóttir frú frá Hólmavík,
Lýður Jónsson bifreiðastjóri frá
Skriðnesenni og Ólafur Guð-
mundsson framkvstj. frá Eyri í
Ingólfsfirði. Varaformaður er
Skeggi Samúelsson járnsm. frá
Miðdalsgróf.
hafa umboð, til að ganga endan-
lega frá málinu að þessu sþrni.
Fundurinn samþykkti eftirfar-
andi ályktun.
„Fundur fulltrúa frá bæjar-
stjórnum kaupstaðanna haldinn
í Reykjavík 13.-16. marz 1959, í
þeim tilgangi að leita lausnar
á því, hvernig kaupstöðum og
kauptúnum verði helzt gert
kleift að ráðast í gerð varan-
legra gatna, telur, að sú lausn,
sem helzt getur komið til álita
nú; ef leysa á málið með hag
allra kaupstaða og kauptúna
fyrir augum, sé sú, að kaup-
staðir landsins myndi með sér
félagsskap til kaupa á hentugrj
f’ytjanlegri malbikunarstöð, sem
síðan verði látin vinna eftir
fyrirfram gerðri áætlun að v.ar-
anlegri gatnagerð í kaupstöðum
og kauntúnum, . þegar nauðsyn-
legur undirbúningur hefur far-
ið fram og fé er Þar fyrir hendi
til þessara framkvæmda.
Fundurinn leggur því til:
1. að kaupstaðir landsins
stofni með sér hlutafélag til að
kaupa og sjá um rekstur á full-
komjnni malbikunarstöð með til-
heyrandi tækjum, sem annast
geti varanlega gatnagerð í kaup-
stöðum og kauptúnum.
2. ,að hlutafé félagsins verði
1-1,5 milljón króna og eigi allir
hluthafar jafnan hlut — 100 þús
und krónur — hve-r. Hverjum
hlut fylgi eitt atkvæði. í stofn-
samningi verði ákveðið að hluta-
fé megi greiða á fjórum árum
með jöfnum greiðslum í þeim
kaupstöðum, sem hafa 1500 í-
búa og fleiri, en á átta árum í
þeim kaupstöðum, sem hafa
undir 1500 íbúum og þeim kaup-
túnum,. er síðar gerast hluthaf-
ar.
3. að ákvörðun um aðild að
félaginu verði tekin af hverri
einstakri bæjarstjórn fyrir 1.
júní 1959,
4. að stofnfundur félagsjns
verði haldinn eigi síðan en 15.
ágúst 1959,
5. að þeim kauptúnum, sem
þess óska verði gefinn kostur á
að gerast hluthafar síðar.
6. að stjórn Sambands ísl.
sveit.arfé’aga hafi áfram for-
göngu í máþnu þar til stofn-
fundur verður haldinn op kveðja
til hans þegar samþykki bæjar-
stjórnanna liggur fyrir.“
Dagsbránarfundur
Framhald af 1.
6
síðu.
vísitölustiua
fengið með
hækkun.
Nú er v'siíalan lækkuð uni
27 stig, og almennt viður-
ker.nt — og jafnvel játað
af Sjálfstæðisflokknum —
að 10 vísitölustiga læklmn
sé tekin af verkamönnuni
algerlega bótataust.
Verðlækkanir þær sem eiga
að koma í stað 17 stiga lækk-
unar eru óverulegar og lítt
merkjanlegar nema á íkjöti og
mjólk.
Hvort heldur -
hvorttveggja?!
eða
Sýning á mál-
verkáprentunum
á ísaHrði
Bókhlaðan á ísafirði opnaði
sl. þriðjudag sýnjngu í Skáta-
húsinu ú málverk'aeftirprentun-
um Helgafells. Á sýningunni eru
18 myndir eftir Kjarval, Ásgrim,
Jón Stefánsson, Þórarinn B. Þor-
láksson, Gunnlaug Scheving, Jón
Mugg, Þorvald . Skúlason, Jón
Engilberts, Svavar Guðnason og
Kristján Davíðsson.
Jón Hjálmarsson, maðurinn
sem borgar sig inní Dagsbrún
á nokkurra ára fresti til að
geta verið þar í framboði, hélt
tvær eindæma ræður á fund-
bum þar seni hann lofsöng
kauprán það sem ríkisstjórnin
framkvæmdi og kvað það ekki
meira að ræna af verkamönn-
um 27 vísitölustigum nú, þar
af 10 algerlega bótalaust, held-
ur en þegar verkamenn gáfu
eftir 6 vísitölustig 1956 gegn
því að rúmlega 6 vísitölustiga
dýrtíðarhækkun kæmi ek’ki til
framkvæmda.
Hér skal ekkert um það full-
yrt hvort þessi mál.flutningur
Jón stafar af skilningsskorti
eða bilun á heiðarleika manns-
ins, eða hvort hvorttveggja
þetta hjálpast að.
Að loknum umræðum var
ályktunin samþykkt með at-
kvæðum allra fundarmanna
gegn 5.