Þjóðviljinn - 18.03.1959, Page 4

Þjóðviljinn - 18.03.1959, Page 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 18. ruarz 1959 Þýzki leikarinn Heinz Ruhmann Þessar þrjár fallegii stúlkur eru allar kunular kvik- myndaleikkonur, hver í sínu heimalandi. I>ær eru, taldar frá vinstri til hægri: Vlasta Chramostova (TékkóslóvakSu), E. Bystriskaja (Sovétríkjunum) og Akmaisoy Sevin (Tyrkjandi). Myndin var tekin í Karlovy Vary í Tékkóslóvakíu meðan kvikmyndahá- tjðin stóð þar yfir í fyrrasmnar. Austurbæjarbíó hefur nú sýnt þýzku gamanmyndina „Frænku Charleys“ í þrjár vikur og við geysimikla að- sókn. Vinsældirnar á kvik- myrjJin ekki hvað sízt að þakka ágætum leik Heinz Riihmann, hins snjalla þýzka leikara, í hlut- verki „frænkunnar11, enda Heinz Riihmann í hlutverki „Höfuðsmannsins frá Köpenick“. þótt ýmsir sem muna eftir eldri myndgerðum þeesa víð- fræga grínleiks telji Þjóð- verjann ekki jafnast á við Jack Benny hinn bandaríska. ★ Á leiksviði Heinz þessi Riihmann er fæddur í Essen 7. marz 1902. Eftir dauða föður síns í fyrra heimsstríði fluttist móðir hans ásamt börnunum til Múnchen og þar hóf Heinz leiklistarnám. Fyrsta hlutverk sitt á leiksviði lék hann í Breslau um tvítugt og síðan lék hann í ýmsum borgum Þýzkalands öðrum: Bremen, Hannover, Magde- burg og Múnchen. I síðast- nefndu borginni sá kunnur leíkhússtjóri, Otto Falcken- berg, Heinz leika í Shake- speare-leikriti og þótti hæfi- leikar hans sem gamanleik- ara svo ótvíræðir, að hann réð hinn unga leikara strax til starfa við leikþús sitt. Meðal hlutverka Rúlimanns á því leiksviði var aðalhlut- verkið í „Frænku Charleys“. ★ Fyrstu kvikmyndirnar Árið 1927 lagði Heinz Rúhmann leið sína til Ber- línar, en á svið leikhúsa þeirrar borgar, höfuðborgar- innar, dreymdi alla þýzka leikara einhvern tíma að komast. í Þýzka leikhúsinu þar í borg fór hann meðal annars með hlutverk i leik- riti Bernhards Shaws „For- eldrar og börn“, en eitt af kvenhlutverkunum í leikrit- inu lék Marlene Dietrich, sem rúmum tveim árum sið- ar hóf frægðarferil sinn sem kvikmyndaleikkona með leik í „Bláa englinum". Um svip- að leyti fór Heinz með fyrsta kvikmyndahlutverk sitt, auka hlutverk í þögulli mynd. Síðan fylgdi hvert kvik- myndahlutverkið öðru og áður en leið á löngu var Hemz Rúhmann orðinn einn af vinsæiustu og kunnustu leikurunum í Þýzkalandi. Af kvikmyndum, sem hann lék í á fiórða áratugnum, má m.a. nefna þessar: Þre- menningar í benzínafgreiðsl- unni (’30), Fátækur milljóna- mæringur (’31), Ég og keis- arafrúin (’33), Allotria (’36), Ef við- værum allir englar (’36), Lúmpacivaga- bundus (’37), Græna lvftan (’37), Sherlock Ho’mes (’37), Þrettán stólar (’38), Fimm milljónir leita erfingj- ans (’38), Paradís pipar- sveinanna (139), Hvar er konan mín? (’39), Húrra, ég er pabbi! (’39). — 1 sum- um þessara mynda hafði hann á hendi leikstjórn, jafnframt því sem hann fór með aðalhlutverkið. Enda þótt Heinz Rúhmann hefði ærið að starfa við kvikmynd- ir, lék hann jafnframt mik- ið á leiksviði víða í Þýzka- landi. Árið 1940 lék Heinz Rúh- mann fyrsta „alvarlega" hlutverk sitt. Það var í kvikmyndinni „Fötin skapa manninn". — Jafnframt unnu þeir þá í fyrsta skipti saman Helmut Káutner kvikmyndaleikstjóri og hann, en samvinna þeirra átti sem kunnugt er eftir að ná hæst 16 árum síðar, er „Höfuðs- maðurinn frá Köpenick“ — (sýnd í Austurbæjarbíói í fyrra) kom fram á sjónar- sviðið. Næstu myndir voru t.d. Míðdegisverður hjá for- stjóranum (’41), Tengda- mamma (’42), Sophienlund (’43), Sigur hjartans (’44), Segðu sannleikann (’45 •— ófullgerð). ★ Síðasti áratugurinn Eftir lok síðari heims- styrialdarinnar stofnaði H. Heinz Rúhmann í einu af síðustu kvikmyndahlutverk- um sínum. Rúhmann ásamt fleirum kvikmyndafélagið Comedia- Produktion. Það gerði nokkr- ar athygiisverðar kvikmynd- ir, m.a. „Manninn frá öðr- um hnetti“ og nBerliner Ballade", en síðarnefnda myndin hlaut önnur verð- laun á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum á sínum tíma. Fjárhagsleg afkoma þessa félags var þó langt frá því góð. Til þess að bæta f.jár- hag sinn greip Heinz Rúh- mann til þess ráðs að leika í farsamynd, „Frænku Char- leys“, sem getið var í upp- hafi. Sú túraun mistókst ekki því að myndin hefur notið fádæma vinsælda og gefið drjúgan skilding í aðra hönd. Sama árið og „Frænkan" var fullgerð, var lokið við „Höfuðsmanninn frá Köpenick". Með leik sín- um í þeirri mynd skipaði Rúhmann sér í hóp beztu leikara og tekjuhæstu. Síðan hefur hann leikið í þessum myndum m.a.: „Sunnudaga- barn“ og „Það skeði á helg- um degi“. 1 síðarnefndu kvikmyndinni lék Heinz Rúhmann urd;r etjórn hins srrjalla leikstjóra Ladis’ao Vajda, sem hér er kunnastur fyrir nokkrar ágætismyndir er Hafnarfjarðarbíó hefur sýnt, m.a. Marcellino og Frændi minn Jacinto. Eftirtektarverð málverkasýnin BÆJARPÓSTURINN Málvöndunarírumvarp á Alþingi — Er notkun erlendra orða hættuleg tungunni? — Er þjóðin <(að rotna innan írá?" Þó að ég sé nú hvorki mál- ari né listfræðingur, finn ég með mér hvöt til að fara fá- um orðum um málverkasýn- ingu, sem um þessar mundir gefur að skoða hér í höfuð- staðnum, með því að mér þykir hún bæði athyglisverð og lærdómsrík í sérstöku til- liti, sem nytsamlegt gæti ver- ið að gera sér grein fyrir. Sýnandinn er ungur maður, Kári Eiríksson að nafni, ný- kominn heim frá námi utan- lands, og er þetta fyrsta myndasýning hans hér heima. Frómt frá að segja er það orðið fremur sjaldgæft að ejá lífsmark með málurum yngstu kynslóðarinnar. Þess vegna er það svo hressandi, já, hreinasta andleg upplyft- ing, að koma á sýningu eins og þessa og vita til þess, að hún skuli vera handaverk eins af þeim ahrayngstu. Það er þó auðséð, að eitthvað gerist hið innra með þessum málai’a, og sjálfstæð viðleitni hans leynir eér ekki heldur, þó að sýningin sé reyndar ekki með öllu annmarkalaus, að því er þetta atriði áhrærir. Um það er ekki að villast, að þessum unga málara er listamennskan í b'óð borin. En sýningin ber það líka með sér, að hann hliðrar sér ekki hjá því að leggja á eig nauð- synlegt erf;ði náms og starfs. Sá listamaður, sem búinn er þessu veganesti, á sigurinn vísan, svo fremi að hann reynist sjálfum sér trúr, en á það skilyrði ber að leggja sérstaka áherzlu á tímum eins og þessum, er fjöldi hsta- manna lætur ginnast tú að bregðast ködun sinni til þókn- unar hégómlegum tíðaranda. Það er auðráðið af þessari sýningu, að náttúran sjálf er Kára hin eðhlega uppspretta allrar myndsköpunar, og það- an kemur honum allt það, sem er ferskt, upprunalegt og ósv'kið í i;st hans, en hins vegar bregst honum bogalist- in, hvenær sem hann lætur til leiðast að afneita þessari ásköimðu eðhshneigð sinni. Náttúrumvndir hans eru að vísu flestar mjög stílfærðar, stundum jafnvel meira en góðu hófi gegnir, en talsvert róttæk stilfærsla virðist þó einmitt vera sú aðferð, sem honum er eiginleg, og oft tekst honum með þessari að- ferð að ná afbragðsgóðum árangri. Má þar til dæmis nefna myndir þær, sem bera eftirtahn heiti og skrásetning- artölur: „Ur Dýrafirði“ (30), „Klettaströnd" (29), „Hraun- jaðar" (54), „Fjallamosi“ (36), „Ljós og skuggar“ (65), „Vetur" (43), „Kvöldskugg- ar“ (35) og „Bergform“ (34). Mjög fallegar eru líka ýmsar nokkru minna stílfærðar mvndir svo sem „Fen“ (40), „Blá fjöll“ (47), „Rautt fjall“ (9) , „Ljósaskipti" (26) og „Rauð og græn samstilling" (7). Allar eru þessar myndir einfaldar og hreinar í formi og samstillingu lita og mark- aðar þeirri ósviknu fegurðar- kennd, án hverrar enginn get- ur orðið sannkalJaður lista- maður. Hér má enn nefna mvnd eins og „Útigangur“ (10) , sem ein með öðrum sýn- ir mjög þroskað formskyn Framhald á 10. síðu. J. H. skrifar: „Mér finnst nú Þjóðviljinn líta út fyrir að vera ópólitískasta blað á Is- landi og á ég þar við erlendar fréttir um menn og málefni. Og með hliðsjón af því skrifa ég þér. Nýlega er komið fram á Alþingi frumvarn um það, að fyrirtæki skuli heita íslenzk- um nöfnum. Eg er nú svo óþjóðlegur að geta eklci séð neitt alvarlegt við það þótt skemmtistaður í Reykjavík heiti C'ub Lido. Einnig finnst mér það vafasöm ráðstöfun að ‘búa oftast til íslenzk orð yfir erlend nýyrði. Það er til þæginda á tímum þessara miklu samgangna að ýmsir hlutir iheiti sama nafninu á mörgum tungumálum. Tökum sem dæmi orðið benzín, sem mætti ef til vill heita bif- l reiðablóð á íslenzku, áreiðan- I lega engum til gagns. Málhreinsunin er rík hjá okkur, og er það ágætt á þeim sviðum, sem hún ekki nálg- ast sérvizku eða þráa. Satt að segja finnst mér það ó- svífni að banna útlendingum, sem fá hér borgararétt, að bera nafnið, sem móðirin gaf þeim. Stundum finnst mér ísl. þjóðin vera eins og úldið egg eða maurétið hús, sem getur hrunið þá og þegar. Við púðr- um yfir skítinn og hengjum á okkur falleg föt. Það er barizt fyrir að nokkur erlend orð viki úr málinu, á meðan þjóðin sjálf er að rotna inn- an frá. Hvað varðar okkur um það, hvort þetta eða hifct heitir ísl. eða úBendu nafni, ef milkill hluti fólksins glatar þjóðartilfinningu sinni? Tung- umál sköpuðu að vísu einu sinni þjóðir. En það munu Framhald á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.