Þjóðviljinn - 18.03.1959, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 18.03.1959, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 18. marz 1959 — ÞJÓÐ/VILJIISTN — (9 imiwiii* T I «11 RITSTJÓRI: _ r A-sveit Hricianns bætti 11 ára met - Svíornir voru sigursælir Frá afmœlismóti KR i fyrrakvöld Það var ekiki fyrr en í síð- asta sundi hátíðamóts þessa að nýtt Islandsmet sá dagsins Ijós, en það var í 3x50 m. þrísundi. Sveit frá Ármanni setti metið. Gamla metið átti einnig sveit frá Ármanni, það var sett fyrir 11 árum og þvi mál til komið að bæta það. Tími sveitarinnar var 1,56,5 mín en gamla metið 1,58,8. Stúlkumar sem voru í sveit- inni heita: Vigdís Sigurðar- dóttir (baksund), Erla Fred- reksen (bringusund) og Ágústa Þor3teinsdóttir (skriðsund). Þao vakti ekki litla athygli að hin viljasterka og duglega sundkona Sigrún Sigurðardótt- ir skyldi sigra Hratfnhildi Guð • mundsdóttur í 50 m. bringu- sundi telpna, en raunar synda þær báðar í sundum fullorðinna líka. Sigiún er í stöðugri fram- för. Hinir sænsku gestir sem keppa á mótinu unnu öll þau sund sem þeir tóku þátt í. Fyrsta keppnin var. í 100 m. skriðsundi. Þar keppti urntíma komizt í og er árang- ur hans að verða eins góður Sveit ÍR og hann var beztur fyrir Sveit IA Fjósund 1,56,5 2,14,2 íslandsmótið í körfuknattleik hófst á sunnudagskvöld Á sunnudagskvöldið hófst meistaramót íslands í körfu- knattleik að Hálogalandi. Setn- ingarathöfn var stutt en virðu- leg. Leikmenn gengu í salinn og að lokinni fánahyllingu hélt Benedikt Wáge, forseti, I.S.I. stutta ræðu og setti mótið. Sex félög senda samtals 18 lið í mótið, eða um 160 kepp- éndúr, og er það mjög góð þátttaka þegar. þess er gætt að aðeins eitt félág utan Rvík- ur sendir lið til leiks. Gaman í byrjun og sýndu mikla yfir- burði allan leikinn í gegn og sigruðu með 52 stigum gegn 10. Seinni leiksins var beðið með mikilli eftirvæntingu en þar mættust ÍR og KFR í mejstara- flokki. KFR náði mjög góöri byrjun og eftir fáeinar mínút- ur var staðan 10:1 fyrir KFR. Þá tóku ÍR-ingár upp fastari sókn og minnkuðu bilið; 15:3 um miðjan hálfleik en í lck hans var KFR aðeins einu I stigi yfir. Seinni hálfleikr.r væri ef fleiri körfuknattleiks- j var geysilega tvísýnn. KFR menn utan af landi gætu tekið hélt forustur.ni mestallan tmi- þátt í mótinu, t.d. Akurnesing- ar, sem eflaust eiga • erindi í ann en ÍR fylgdi fast eftir og var staðan oft jöfn (26:26, það. Keppt er í 5 flokkum ogj 32:32, 35:35 o. s. frv). Þegar eru ]- Httakendur í þeim sem j 3 mínútur voru til leiksloka Sænska sundfólkið: Bernt Nilsson, Birgitta Eriksson, Stig Petterson fararstjóri og Lennart Brock. nokkrum árum, Hörður Finns- son virtist ékki eins harður í horn að taka og stundum áður. Birgitta synti einnig 50 m. baksund og áttu þær Helga Haraldsdóttir og hún harða ennart Brock og munaði að- keppni, sem sú sænska vann eins 2/10 sek á honum og á 36 4 sek_ Tími He]gu var Guðmundi. Það var ekki fyrr en á síðustu 25 m. sem hann komst fram fyrir Guðmund. Pétur Kristjánsson var ekki með vegna lasleika. I '100 m. skriðsundi kvenna leit lengi svo út sem Ágústa mundi sigra Birgittu Eriksson, og hafði liún forystuna þar til aðeins 12 m. voru að marki, en þá átti Birgitta sprett eftir en Ágústa ékki, og komst hún 6/10 fyrr að marki. Ágústa vann Flugfreyjubikarinn sem er farandgrinur. Bringusundsmaðurinn Bernt Nilsson náði beztum tíma af! ! mjög góður og var hún aðeins 2/10 sek. frá meti sínu, 37,1. Allt þetta sænska sundfólk er mjög gott og eru litlar lík- ur til þess að það verði sigr- að, að þessu sinni hér. Þrátt fyrir mikinn undir- búning og mikla vinnu sem KR-ingar hafa lagt í mót þetta náðist ekki sú „stemning" sem hefði þurft að vera í höllinni þetta kvöld, og kom þar raun- ar margt til. I fyrsta lagi bil- uðu hátalarar svo, að leik- stjóri varð að nota eigin rödd til að kynna það sem fram fór og eðlilega fór það fyrir gestimum í 200 m. bringusundi o4an garð 0g neðan hjá mörg- eða 2,39,6 mín. en sænska met-1 um j öðra lagi voru miklar ið er 2,38,8. Var hann í sér- breytingar á sundunum, þar flokki og var aldrei ógnað af, sem menn ___ _____ mættu ekki til keppinautum sínum. Sigurður (keppninnar l^þriðja lagi var Kigurðsson fylgdi honum fast- gtundum ekki þannig raðað Kvemiasund: 100 m. skriðsund Birgitta Eriksson Svíþj. 1,07,1 Ágústa Þorsteinsd. Á 1,07,7 Hrafnh. Guðmundsd. ÍR 1,19,4 50 m. baksund Birgitta Eriksson 36,4 Helga Haraldsdóttir KR 37,3 Þrésund 3x50 m. Á-sveit, Ármanns (Met.) 1,56,5 Sveit S.H. 2,04,2 B-sveit Ármanns 2,10,3 Drengjasund: Sigmar Björnsson KR 1,05,5 Þorsteinn Ingólfsson ÍR 1,08,8 Lúðvik Kemp Á 1,14,2 Bringusund drengja Þorkell Guðbrandsson KR 41,5 Þröstur Jónsson Æ 41,6 Sigurður Ingólfsson Á 41,6 Bringusund telpna Sigrún Sigurðard. SH 41,2 Hrafnh. Guðmundsd. ÍR 41,7 Elín Björnsdóttir IA 43,5 hér segir: — M.fl. kvenna: KR ÍR. M.fl. karla: ÍR, -- KFR, IS og IKF. H. fl. karla: ÍR, KFR, KR, ÍKF og Á tvö lið. III. fl. karla: ÍR, KR og Á. — IV. fl. karla : Á og ÍR. Á sunnudaginn voru leiknir tveir leikir. Sá fyrri var í 2. fl. milli Ármanns og KR. Ármenn- komst ÍR éinni körfu yfir cg Á og J fékk samtimis vítakast, sem tryggði nægilegt forskot til sigurs og var lokastaðan 44:42. 'JJ'' ÍR-ingar voru mjög hreyfan- legir í sókninni og áttu 'oft. góðar sendingar gegnum vorn andstæðinganna. Uppistaðan í liðinu voru þeir Lárus Lárus- ast eftir allan tíma.nn. Einar ! niður að nægur stígandi væri í Kristinsson byrjaði _ óvenju ró-; keppílinni Við þetta bættist lega, og tókst ekki gð draga að ÍT;i kynningataflan var ekki Sigurð uppi. Sigurður er nú notuð þrátt fyrir vanhöld há- lcominn næstum í þá beztu þjálfun sem hann hefur nokk vann V- Þýzkaland 17:15 taliaranna. Vonandi verður þessu betur fyrir komið 'í kvöld, og allir hjálpist að því að gera kvöldið hátíðlegt. Áður en mótið hófst flutti formaður KR, Einar Sæmunds- son, ávarp og bauð gestina velkomna og afhenti þeim f'ána- stöng með íslenzika fánanum. Círslit í einstökum greinum: Karlasund: 100 m. skriðs. Lennart Brock Svíþjóð 59,7 IR 59,9 1.05.4 Banska landsliðið í. hanil- knattleik er nú á keppnisferð í Mið-Evrópu. Lék það við V-Þýzkaland í Berlín s. 1. sunnudag. Sigruðu Danir 17:151 Guðm. Gíslason eftir fremur jafnan og harðan Erling Georgsson SH. leik. V-Þjóðverjar byrjuðu fremur vel og veittu andstæð- ingum sínum harða keppni j framan af, en í seinni hálfleik ná Danir góðum leikkafla og tryggðu sér þar með sigurinn. j 200 m. bringusund ^ (Bernt Nilsson Svíþj. 2,39,6 Sigurður Sigurðsson IA 2,47,8 Einar Kristinsson A 2,49,8 HandknaHieiksmóf ísiands Staðan í I. og II. deilil meist- Afturelding — lA arafl. karla og í meistarafl. kvenna er nú þannig: I. dcild: tJrslit leikja: FH — Valur KR — Ármann IR — Fram IR — Ármann KR — Valur Valur — Fram FH —- Ármann F.H. Í.R. K.R. Valur Fram Ármann 2 2 2 3 2 3 2 0 0 2 0 0 2 0 0 10 2 0 0 2 0 0 3 40:27 29:18 21:19 46U4 63- 30 4 72-56 4 62-41 4 55-65 2 48-53 0 64- 119 0 ingarnir tóku forustuna þegar son (11 stig), Þorsteinn Hall- grímsson (10) og Helgarnir, Jónsson og Jóhannsson. — KFR-ingar áttu mörg góð upp- hlaup en leikhraðinn datt nokkr um sinnum niður sem or- sakaði stöðnun í sóknimv. Vörnin var góð, einkum í fyrri hálfleik. Flest stig skoruðu Ingi Þorsteinsson (12), Einar Matthíasson (9) og Ól. Thorla- cius (8). Nxi var i fvrsta sinn dæmt samkvæmt nýjum reglum, sera Benedikt Jakobsson og Bogi Þorsteinsson hafa þýtt. Breyt- ingar frá gömlu reglunum miða m.a. að því. að gera leikinn hraðari og þá um ieið miklu ^kemmtilegri fvrir áhorfendur. Kostir þessara brevtinga komu greinilega í ljós á sunnudags- kvö’dið. Dómarar voru Ingi Þór Stef- ánsson og Helgi Rafn Trausta-i son, sem dæmdu fvrri leikinn mjög ve1. Semni leikinn dæmdu Ingi Gunnarsson og Birgir Birgis og tókst þeim ekki eins vel upp. Mótið heldur áfram á fimmtu dagskvöldið kl, 815. Þá keppa í m.fl. íhróttafélag stúdenta og Iþróttafélag Kef! avíku rflugva!! - ar, sem er núverandi Islands- meistari, en í II flokki ÍKF og Ármann. Körfuknattleikráð Reykjavík- ur sér um mótið að þessu sinni. G. Markhœsfir Hér á eftir fer skrá yfir þá menn, sem í dag eru mark hæstir í I. deild Handknatt- leiksmeistaramóts Sslands ár- ið 1959. Talan í svigum sýn- ir hversu marga leiki við- komandi leikmaður hefur leikið. Gunnl. Hjálmarss. ÍR (2) 27. Þórir Þorsteinss. KR (2) 23. Karl Jóhannsson KR (2) 19. Ragnar Jónsson FH (2) 19. Geir Hjartarson Val (3) 19. Herm. Samúelsson ÍR (2) 17. Sig. Þorsteinsson Á (3) 16. Gunnar Jónsson Á (3) 15. Jóh. Gíslason Val (3) 14. Rúnar G. Fram (2) 11. Pétur Antonss. FH (2) 11. ÍA — Víkingur 28:24 26:19 II. deild. Úrslit leikja: lA — ÍBK 3i IA — Þróttur 2! 100 m. baksund Markhæstu menn Dana voru' Guðm. Gíslason ÍR 1,09,7 Mogens Olsen með 7 mörk og Vilhjálmur Grímsson KR 1.15,7 ÍAfturelding — Víkin P. Theilmann með 5. Jón Helgason IA 1,16,0 Víkingur — Þróttur Þróttur — IBK 17:15 Í.A. 4 3 0 1 106:85 6 Áfturelding 2 2 0 0 64:48 4 Þróttur 3 111 61:60 3 Víkingur 3 0 12 65:84 1 I.B.K. 2 0 0 2 31:50 0 Meistaraflokkur kvenna*. Úrslit leikja Valur — Víkingur 19:7 K.R. — Víkingur 12:5 Ármann — Þróttur 12:7 K.R. — Þróttur 9:8 Fram — Valur 12:12 Ármann — Víkingur 20:5 Ármann 2 2 0 0 32-12 4 K.R. 2 2 0 0 21-13 4 Valur 2 110 31-19 3 Fram 10 10 12-12 1 Þróttur 2 0 0 2 15-21 0 Víkingur 3 0 0 3 17-51 0

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.