Þjóðviljinn - 26.03.1959, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 26.03.1959, Blaðsíða 1
V « i Finuntudagur 26. marz 1959 — 24. árgangur — 71. tölublað. INNIIBLAÐINU: Leikdómur — 7. síða Ágreiningur Vesturvéldanna — 6. síða. I umsldptingarformi og Stúfur um skonrolt og kringíur í íslenzkri- ljóðagerð — 5. síða Eðja mófmælir einhliða árás- um á lífskgör verkalýðsins ASalfundur félagsins mótmœlti skerSing- unni a samningafrelsi verkalýSsfélaganna Á aðalfundi Iðju, félags verksmiðjufólks í Reykjavík, sem haldinn var í fyrrakvöld var samþykkt með veru-! legum atkvæðamun tillaga frá Birni Bjarnasyni, þar | sem mótmælt er harðlega gerðum ríkisstjórnarinnar í1 efnahagsmálunum og einhliöa árásum á lífskjör verka- lýðsins. Áiyktun aðalfundar Iðju er í heild svohljóðandi: „Aðalfundur Iðju, félags verksmiðjufólks í Keykja- vík, haldinn 24. marz 1959, mótmælir mjög harðlega þeim aðgerðum ríkisvalds- ins að úgilda með lögum .gildandi samninga verka- lýðsfélagani<a við atvinnu- rekendur, eins og gert hefur verið með samþykkt lag- anna „um niðurfærslu verð- lags og launa“. I»á mótmælir fundurinn einnig harðlega þeim ein- hliða árásum á lífskjör verkalýðsins, sem í nefndiun lögum felast, og lítur svo á að verkalýðssamtökin megi ekki una því að at- hafnafrelsi þeirra sé skert svo freklega sem hér hefur verið gert.“ De Gaulle ógnar með beitingu herliðs í Berlínardeilunni Macmillan og Eisenhov/er trúaðir á að fundur æðstu manna verði haldinn De Gaulle hershöfðingi hélt 1 gær fyrsta blaðmanna- fund sinn síðan hann tók við embætti forseta Frakk- lands. Var forsetinn hinn vígreifasti og sagði, að ef lokað yrði leiðinni til Berlín myndi sovétherinn fá að kenna á herstyrk vesturveldanna. Flutningsmaður tillögunnar var, eins og fyrr segir, Björn Bjarnason, Ætlaði Guðjón Sig- urðsson formaður félagsins fyrst að neita að leggja til > löguna fyrir fundinn og bera hana undir atkvæði fundar- manna, en féll frá þeirri á- kvörðun aftur, er flutnings- maður krafðist þess að fund- urinn yrði látinn skera úr um hvort tillagan mætti 'koma til umræðu og atkvæðagreiðslu. Félagsstjórnin sauð þá saman frávisunartillögu, en hún var felld og tillaga Björns Bjarna- sonar samþykkt með verulegum atkvæðamun. Myndin er tekin þegar nefndir ríkisstjóma Iraks og Sovéfc- ríkjanna sátu við samningaborðið fyrir skömmu og sömdu um tækni. og ef^ahagsaðstoð Sovétríkjanna við Irak. há sagði forsetinn, að vestur- 3> Brezkir hermenn handtóku enn 28 blökkumenn í Njasa- landi í gær. veldin myndu ekki fallast á neina málamiðlun varðandi þá kröfu að fá að hafa herlið í Vestur-Berlín eða í V-Þýzka- 'landi. Ef Sovétríkin afhentu A- iélegur fjárhagur 18 J U Þjóðverjum yfirráðin í A-Ber- lín, yrði ástandið óþolandi fyrir vesturveldin, sem þá yrðu að semja við austurþýzku stjórnina, sem þau vildu ekki viðurkenna. De Gaulle kvaðst vera and- vígur því að nokkuð yrði dreg- ið úr vígbúnaði nema vestur- veiain fengi „örugga tryggingu". undir stjorn íhaidsins Félagsstjómin harðlega gagnrýnd á aðal- íundinum í fvrrakvöld Mikill fögnuður í írak vegna úrsagnar úr hernaðarbandalagi Opinber yfirlýsing gefin út í gærmorgun Gífurlegur mannfjöldi safnaðist saman á götum og torgum 1 Bagdad í gær til þess að fagna þeirri ákvörð- un stjórnarinnar, að írak slculi ganga úr Bagdad- bandalaginu svonefnda. Að hernaðarbandalagi þessu í gær, að Bretar myndu áfram standa nú aðeins Bretland, Tyrkland, íran, Pakistan og Bandaríkin að nokkru leyti. Macmillan . forsætisráðherra gaf skýrslu i brezka þinginu í gær um ferðir sínar til Bonn, Parísar, Moskvu og Washington, og um viðræður sínar við valda- menn á þessum stöðum. Hann kvað svör vesturveld- Á aðalfundi Iðju, félags verksmiöjufólks í Reykja- vík, sem haldinn var í fyrrakvöld, var íhaldsstjórnin 1 félaginu harðlega gagnrýnd’ fyrir lélega fjármálastjóm þau tvö undanfarin ár, sem hún hefur setiö aö völdum. óska eftir góðum samskiptum við írak, þrátt fyrir þessa á- kvörðun stjórnarinnar. Sér- stakur samningur Bretlands og íraks, sem gerður var 1955, þess efnis að Bretar veiti Ii-ak efnahagsaðstoð, fellur úr gildi samhliða úrsögn Iraks úr hern- aðarbandalaginu. Irakstjórn hefur lieitið því að hrófla ekki við brezkum flugsveitum, sem enn hafast við í Irak, en samningar standa yfir um ráðstöfun þessarra flugsveita. Talsmaður stjórnarinnar í Pakistan lét svipuð orð falla um úrsögn íraks og brezlci talsmaðurinn. anna við síðustu tjllögum Sovét- stjómarinnar um fund æðstu manna verða afhent í Moskvu í dag. Hann kvað þessar tillögur gprq ráð fvrir fundi utanríkis- ráfiherra í maímánuði og fundi æðstu manna síðar i sumar. Gaitskell. foringi Verka- mannaflokksins, spurði hvort fundur æðstu manna yrði hald- inn hver svo sem árangurinn af utsnríki.sráðherrafundi yrði. Máemillan svaraði því einu, að alilir virtust nú gera ráð fyrir því að fundur æðstu manna yrði haldinn. • Eisenhower Bandaríkjaforseti sagði á blaðamannafundi í gær, að forystumenn vesturveldanna Framhald á 12. eíðu. Tekjuafgangur á rekstrar- reikningi félagsins fyrir sl. ár var 57' þús. kr. og eru þá með- taldar 48 þús. kr., sem leggja á í fræðslu. og vinnudeilusjóð samkvæmt samþykktum félags- ins, en það eru 20% af greidd- um félagsgjöldum. Tekjuaf- gangiir félagssjóðs á árinu nemur því aðeins 9 þús. kr. Til samanburðar má geta irnir í félaginu töldu óþarfa bruðl af stjórn Björns Bjarna- sonar að hafa fastráðinn starfsmann hjá félaginu. Nú hefur félagið ek'ki einungis fastráðinn starfsmann við störf allan daginn, heldur tekur Guð- jón Sigurðsson formaður Iðju einnig laun hjá félaginu sem nema hálfum þriðju daglaun- um verkamanns. þess, að síðasta árið sem stjórn Björns Bjarnasonar var við völd í Iðju nam tekjuafgaiigur félagsins 130 þús, kr. og eru félagsnienn þó um 300—400 fleiri nú en þá. Þegar íhaldið var að ná völdum í Iðju deildu forsvars- menn þess i félaginu mjög á fráfarandi félagsstjórn fyrir að innheimta félagsgjöldin í einu lagi. Undanfarin tvö ár hafa gjöldin verið innheimt í tvennu lagi árlega, en sú innheimtu- aðferð reynzt mjög óhagkvæm og stórskaðað félagið. Benda má á að íhaldsmenn- Lagður kjölur að Kassem forsætisráðherra nýju varðskipi I gærmorgun lýeti Kassem forsætisráðherra opinberlega ýfir því að Irak hefði sagt sig úr bandalaginu, en írak hefur engan þátt tekið í störf- um þess síðan byltingin var gerð í júlí í sumar. Talsmaður utanríkisráðuneyt- isins í London lét svo um mælt Hinn 23. þ. m. var lagð- iir kjölurinn jað liinu nýja' varðsldpi, sem skipasniíða- stöðin í Álaborg ,í Danmörku er að byggja fyrir íslenz.kit landhelgisgæzluna. Áætlað er að skipið verði tilbúið á næstu vetrarvertíð . írezk herskip vernda þjófa á 3 svæðum Sem stendur gæta 4 brezk herskip þriggja ránssvæöa til ólöglegra veiða fyrir brezka togara hér við land. Eitt svæðanna er á Selvogs- grunni, frá Einidrang að Sel- vogi, annað við Snæfellsnes, frá Jökuldjúpi að Kolluál, hið þriðja við norðanverða Vest- firði, frá Isafjarðardjúpi að Kögri. Herskipin eru flest þau sömu og verið hafa hér áður, nefni-. lega nú 1100 tonna fylgdarskip, sem ganga um 25 sjóm. á klst. Þau heita RUSSELL, MALCOLM, PALLISTER og DUNCAN. Hinar ólöglegu veiðar brezku togaranna á fyrrnefndum svæð- um ihafa verið mjög misjafnar, — stundum hafa verið þar allt að 10 togarar í hóp, oftast þó færri eða ■ jafnvel engir. Síðari ihluta dags í gær var t.d. einn togari fyrir innan takmörkin á Selvogsgrunni, 8 við Snæfellsnes og engir uiid- an Vestfjörðum. Á sama tíma var vitað um 47 aðra brezka togara að veiðum djúpt og grunnt utan við fiskveiðitak- mörkin frá Vestmannaeyjum að Horni. Annars staðar við land— ið hefur ihvergi orðið vart við erlend fiskiskip undanfarið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.