Þjóðviljinn - 26.03.1959, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓEtVILJINN — Fimmtudagur 26. marz 1959
Stúfur um skonrok og kringlur
Framliaíd af 5.' siðu.
að á þinum dögum, þegar
hver spræna var full af stuðl-
um og höfuðstöfum, og þetta
rann cfan í hvern, sem fékk
sér að drékka úr bæjarlækn-
um.
— Jæja.
Já, ég var kominn á fer-
tugsaldur, þegar ég gerði
fyrstu stóru formbyltinguna.
Það var þegar ég fór að
skrifa nafnið mit.t með litlum
staf og föðurnafnið mitt líka,
ég lét það flakka með: einar
bragi sigurðsson. Þetta var
strax þægilegt, maður rakst
hvergi uppundir, — það varð
lægra á manni risið, — mað-
ur náði ekki upp í stormana,
sem sveigðu trjákrónurnar,
maður, lá flatur, nærri
því eins og ánamaðkur í sælu-
vímu í regni í maí. Þetta var
mín fyrsta formbylting, sem
vakti stórmikla og verðskuld-
aða athygli um land allt.
— Jæja.
— Næsta átak mitt í form-
byltingu var að ryðja úr les-
máli öllum punktum, komm-
um, semfkommum, tvípunkt-
um, gæsalöppum, svigum,
hornklofum, upprópunar- og
hornklofum, upphrópunar- og
þess öllum stórum bókstöfum.
Það sjá allir, hvílíkt feikna
átak þetta var í menningar-
sögulegu tilliti.
— Eg kannast svolítið við
þig, Einar minn Bragi.
— Nú.
— Þú hefur komið í glas
hjá okkur fyrir handan.
— Hvað segirðu.
— Já, við höfum stundum
verið að föndra við glas, eins
og gengur, — og einu sinni
stafaðist greinilega: — einar
bragi formbyltingarskáld unu-
húsi, — en þú varst ósköp
lengi að stafa það. Og svo
kom þetta sem þú sagðir, að
væri fjögurra ættliða ljóð á
jörðinni:
járnbrautarlest
þaut gengum ihöfuð
annars afa míns
árið nítján hundruð
austur á selfossi.
— ó, kolalest!
en um heilabú
míns hjartkæra föður
á jörðu
runnu fordarar
árið tuttugu
eftir styrjöldina,
þegar við bræddum sykur á
pönnu
og bjuggum til hellusykur
úr púðursykri
'— ó, benzín, benzín!
og í hausi mínum
hömuðust flugvélar
i
BorSstoíwfeorð, 2 stærðir.
Borðsfofuskápar, 4 gerðir
EorSsiofustéiar. 2 gerðir
Armstólar
Sófaboið
Sófar — Síólar — o. fl.
Gólfteppi — Lampar
K R I STJÁNv
SIGGEIRSSON
Laugavegi 13 — Sími 13879.
og ég varð fyrir óþægilegum
rykk,
hverju sinni,
er þær skutust á loft
upp af mínu andlega
þilfari.
— ó, vindur — sólarblær!
og í nautn hinna fimm
skilningarvita
er sonur minn
að skjótast
á eldflaug
út í geiminn
hann verður á undan mér
— heim.
ó, atóm, — atóm, —
—tóm — tóm.
— Heyrðu ihérna, segir þá
formbyltingarskáldið, — ég er
nú ekki alveg klár á því,
hvort þetta er eftir mig eða
ekki eftir mig, — það er
svona, þegar maður er orðinn
■þetta, sem maður er, þá má
maður alltaf búast við því,'
að mýgrútur af getulitlum
föndrurum reyni að stæla
meistarann, — en mér er fyr-
ir mestu, hvort þetta hefur
komist óbrenglað með litlum
stöfum ytfir landamærin.
— Það komu fram raddir
um það að reyna að forðast
að fá þig oftar í glasið, einar
minn, — ég held, að meistar-
arnir séu orðnir dálítið þenkj-
andi um sína virðingu, — en
svo þegar þú komst aftur og
aftur í glasið, var samþykkt
að leggja fyrir þig stóru
spurninguna, En þá varð
þögn, — það var löng þögn.
Það var þögn í heila vertíð.
Framhald.
SKÁKIN
Framhald af 9. síðu.
31. h3, Hf7 32. He4 osfrv.).
31. h3 Hc2
32. He4 Hc4
33. He5 Hclt
34. Kli2 og Poluga-
.jevsky gafst
upp
því eftir 34---Hg6 vinnur
Tal auðveldlega með 35. Rf5t
Kh5 36. Re7t Kh6 37. Rxg6,
hxg6 38. He6 osfrv.
(Stuðzt við rússneskar skýr-
ingar).
Trúlofunarhringir, Steinhringir
Hálsmen, 14 og 18 kt. gull
7 z3 ii 1
? 22 22
A -A p
d S /
7 7L. \
V _ /
Lausn á þraut á 2. síðu.
PÁSKABLÓM
Ódýr og falleg.
Gróðrarstöðin við Miklatorg. — S.ími 1 97 7,5.
Étsalan gegnt Stjörnubíói.
Tilkynniiig
frá Hitaveitu Reykjavíkur
Ef alvarlegar bilanir koma fyrir um kátíðarnar,
verður kvörtuniun veitt viðtaka í
síma 1 53 59. ki. 10—14.
HITAVEITA KEYKJAVlKlR.
Málverkasýning
Baldurs Edvins í Þjóðminjasafninu cpin
daglega, alla bæna- og páskadagana
klukkan 1—10.
Njótið góðra veitinga
í vistlegum
húsakynnum.
Heitur matur allan daginn.
HRESSINGARSKÁLINN