Þjóðviljinn - 26.03.1959, Blaðsíða 8
— ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 26. marz 1959
.
ÞJÓDLEiKHÚSID
UNDRAGLERIN
harisaleikrit
Sýning í dag kl. 15.
Næsta sýning annan páskadag
kl. 15.
Á YZTU NÖF
Sýningar í kvöld og þriðju-
dag kl. 20 -
Síðusíu sýningar.
F JÁRHÆTTU SPIL ARAR
og
KVÖLDVERÐUR KARDÍNÁL-
ANNA
Sýning annan páskadag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin skír-
dag og annan páskadag frá kl.
13.15 til 20. Sími 19-345. Pant-
Leikfélag
Kópavögs
Veðmál
Mæru Lindar
Kínverskur gamanleikur í
hefðbundnum stíl.
Leikstjóri: Gunnar It. Hansen
Sýning laugardag kl. 3.
Ósóttar pantanir seldar kl.
eitt sama dag.
Gleðilega páska
Kópavogsbíó
SÍMI 19185
Hin bráðskemmtilega og fal-
lega franska CinemaScope
litmynd sýnd annan í páskum
SÍMI 13191'
Deleríum búbónis
Gamanleikur með söngvum
eftir Jón Múla og Jónas
Árnasyni.
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í
dag.
Allir synir mínir
eftir Arthur Miller
Leikstjóri Gísli Halldórsson
37. sýning annan páskadag
kl. 8.
Aðeins 2 sýningar eftir.
Aðgöngumiðasala kl. 4 til 6 á
laugardag og frá kl. 2 annan
páskadag.
anir sækist í síðasta lagi dag-
jnn fyrir sýningardag.
Gleðilega páska
I Austurbæjarbíó
SÍMI 11384
Ungfrú Pigalle
Alveg sérstaklega skemmti-
leg og mjög falleg, ný, frönsk
dans- og gamanmynd tekin í
litum og CinemaScope.
Aðalhlutverkið leikur þokka-
dísin
BRIGITTE BARDOT
Sýnd 2. páskadag kl. 5, 7 og 9
Dæmdur saklaus
Sýnd kl. 3.
Gleðilega páska
Hafnarfjarðarbíó
SÍMI 50229
Kona læknisins
(Herr úber Leben und Tod)
Hrífandi og áhrifamikil ný
þýzk úrvalsmynd leikin af
dáðustu kvikmyndaleikurum
i Evrópu,
Maria Shell,
Ivan Desney og
Wilhelm Borchert.
Sagan birtist í „Fernina" und-
ir nafninu Herre over liv og
död. — Myndin hefur ekki
verið sýnd áður hér á landi.
Sýnd annan í páskum
kl. 7 og 9.
Davy Crockett
og ræningiarnir
Ný ævintýri hins fræga kappa
kappa, spennandi og bráð-
skemmtilegri mynd.
Sýnd kl. 3 og 5.
Gleðilega páska
(Úr lífi Parísarstúlkunnar)
Aðalhlutverk:
Dany Robin
Gino Cervi
Philippe Lemairo
Mjmdin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 10 ára.
Fríða og dýrið
ásamt fleiri bráðskemmtileg-
um teiknimyndum í agfalit-
um, sem ekki hafa verið sýnd-
ar áður hér á landi.
Sýnd kl. 1 og 3.
Sala aðgöngumiðahefst kl. 11.
Góð bílasfæði
Kaffiveitingar í félagsheimil-
inu. Ferðir í Kópavog á 15
mín. fresti. Sérstök ferð kl.
8,40 og til baka kl. 11,05 frá
bíóinu.
Gleðilega páska
Stjörnubíó
SÍMI 18930
Systir mín Eileen
(My sister Eileen)
Bráðfjmdin og fjörug ný ame-
rísk gamanmjmd í litum, með
fremsta grínleikara Banda-
ríkjanna.
Jack Lemmon
Janet Leigh
Sýnd á annan í páskum
kl. 5, 7 og 9.
Gleðilega páska
HAFMAR Fj_Rgi
| ðfil TVildi
SÍMI 50184
Frumsýning annan páskadag
Þegar
trönurnar fljúga
Heimfræg rússnesk verðlauna-
mynd er hlaut gullpálmann í
Cannes 1958.
Aðalhlutverk:
Tatjana Samodova
Alexel Bartaloff
Mymdin er með ensku tali
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Uppreisnarforinginn
Hörkuspennandi amerísk lit-
mynd.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð bömum
Nótt í Nevalla
með Roy Rogers.
Sýnd kl. 3.
Gleðilega páska
/
rri '
Inpolibio
SÍMI 11182
Hetjur Hróa Hattar
Sýnd kl. 3.
Gleðilega páska
Riddarar
hringborðsins
(Knight of the Round Table)
Stórfengleg bandarísk litkvik-
mynd tekin í CinemaScope
Robert Taylor
Ava Gardner
Mel Ferrer
Sýnd á annan í páskum
kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Öskubuska
Sýnd kl. 3.
Gleðilega páska
SÍMI 22140
sýnir á annan páskadag
St. Louis Blues
Bráðskemmtilega ameríska
söngva og músík.mjmd.
Aðalhlutverk:
Nat „King“ Cole
Ella Fitzgerald
Eartha Kitt
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Gleðilega páska
(Sýnd á annan í páskum)
Sumar og sól í Týról
(Ja, ja die Liebe in Tyroi)
Bráðskemmtileg og mjög fjör-
ug, ný, þýzk söngva- og gam-
anmjmd í litum og Cinema-
Scope. Myndin er tekin í hin-
um. undurfögrp hiíðum týr-
ólsku Alpanna.
Gerhard Riedmann
og einn vinsælasti gaman-
leikarj Þjóðverja,
Hans Moser.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3:
Kátir fl«Vk.arar
með Gög og Gokke
Gleðilega páska
Mir
Reykjavíkurdeild
NÝJA BlÓ
SÍMI 11544
Kóngurinn og ég
(The King and I)
Heimsfræg amerísk- stórmynd.
íburðarmikil og ævintýraleg
með hrífandi hljómlist eftir
Rodgers og Hammerstein.
Aðalhlutverk:
Yul Brynner
Deborali Kerr.
Sýnd annan páskadag
kl. 4, 6,30 og 9.
Grín fyrir alla
CinemaScope teiknimyndir,
Chaplinsmyndir o. fl.
Sýnd' annan páskadag kl. 2.
Gleðilega páska
SÍMI 16444
Gotti getur allt
(My man Godfrey)
Bráðskemmtileg og fjörug ný
CinemaScope litmynd.
June Allyson
David Niven.
Sj-nd 2. páskadag kl. 5, 7 og 9.
r jarsjoður
múmíunnar
ABBOTT OG COSTELLO
Sýnd kl. 3.
Gleðilega páska
' Sýriir annán páskadag að
Þingholtsstræti 27, fyrir börn
og fullorðna. — Kl. 3 e. h.
í ríki hafísslns
Þetta er sígild kvikmjmd, er
öllum ungum sem gömlum er
unun að sjá. Fyrri híutinn
sýnir dýralifið á hafsbotni og
í sjónum. Síðari hluti er af
dýralífinu' á hafísnum og við'
strönd méginiandsins. Myndin
er í hinum dásamlegu litum
— Sovcolour, og með ensku
tali.
Gleðilega páska
Erlend tíðindi
Framhald af 6. síðu.
hverskonar sambandsríki
beggja þýzku ríkjanna. en vilja
samt með engu móti viður-
kenna DDR. Adenauer heldur
því hinsvegar fram, og nýtur
stuðnings de Gaulle, að Vestur-
veldin megi með engu mótl
fahast á að stöðva hervæðingu
Vestur-Þýzkalands og krefst
þess að staðið verði við á-
kvörðunina um að búa her
þess kjarnorkuvopnum.
M. T. <ð>.
Veitingastofan MIÐGARÐUR
Um bænadagana og páskana verður veitinga-
stofan opin sem hér segir:
Skírdagur:
Opið eins og venjulega.
Föstudagurinn langi:
Opið frá kl. 11,30 árdegis til 8,30 síðdegis.
Laugardagur:
Opið eins og venjulega.
Páskadagur:
Opið frá kl. 11,30 árdegis til 8,30 síðdegis.
Annar í páskum:
Opið eins og venjulega.
MIÐGARBBR
Um páskana verður opið á skíírdag og laugardaginn
fyrir páska.
Klassiskir-hljómleikar. Hljómsveit Ri’ba leikur.
Lokað á föstudagiim langa og páskadag.
Tjarnarcafé h.f.