Þjóðviljinn - 11.04.1959, Qupperneq 1
Málfundafélag
jafnaðarmaana
heldur spila- og skemmti-
fund í kvöld, laugardags-
kvöld í Breiðfirðingabúð.
Aliir velkomnir meðan
hásrúm leyfir.
K|ördæmafmxiivarp flntt af Alþýdubaiidalaginu og fstjóriiarflokkuiiuiu:
8 stór kjördœmi með hlutfallskosningum;
60 þingmenn, þar af 11 uppbótarmenn
Mikilvœgt spor til aukins lýSræSis i kosningum;
ranglœtiskerfi afnumiS
í gær tókst samkomulag um þaö’ aö AlþýÖubanda-
lagiö og stjórnarflokkarnir flytji saman frumvarp um
breytingar á kjördæmaskipuninni. Veröur frumvarpiö
lagt fram á Alþingi í dag og verða flutningsmenn Ól-
afur Th.ors, Emil Jónsson og Einar Olgeirsson. Fju-stu
umræöu um frumvarpiö veröur útvarpaö og er gert
ráö fyrir aö sú umræða veröi á þriöjudagskvöld.
Samningar um kjördæmamálið hafa lengi staðið
yfir, eims og knnnugi er, en í gær féllust stjórn-
arílokkarnir loks á þá afstöðu Alþýðubandalags-
ins að þingmenn skyldu verða 60, þar af 11 upp-
hótarþingmenn. Verða 49 þingmenn kosnir í 8
stórum kjördæmum með hluffallskosnmgum en 11
síðan landskjörnir.
Þetta samkomulag um kjöi-
dæmamálið er mjög mikilvægur
atburður í íslenzkri stjórnmála-
sögu. Verður ná afnumið það
herfilega misrétti sem fólst í
gömlú kjördæmaskipuninni, lún
stórfelldasta mismunun á rétti
landsmanna eftir bósetu þeirra,
forréttindaaðstaða Framsóknar,
sprllingin og hrossakaupin sem
því kerfi fyigdu. Hið nýja
skipulag er í veigamiklum at-
riðum í samræmi við baráttu
Sósíaiistaflokksins og verklýðs-
hreyfingarinnar um langt skeið,
það mun tryggja mun rneiri
jöfnuð, rétta hhit þeirra sem
bóa í f jölbýlinu og tryggja
skynsamlegri kosningabará.ttu,
þótt vissulega felist ekkert end-
anlegt réttlæti i hinni nýju
skipan.
Aðalatriði frumvarpsins eru
þessi:
Reykjavík
fjarðarsýslu, Mýrasýslu, Snæ-
fellsnes- og Hnappadalesýslu og
Dalasýslu.
Vestfjarðakjördæmi sem nær
yfir Barðastrandasýslu, Vestur-
ísaf jarðarsýsliij Isafjarðarkaup-
stað, Norður-lsafjarðasýslu og
Strandasýslu.
Norðurlandskjördæmi vestra
sem nær yfir Húnavatnssýsl-
urnar báðar, Skagafjarðarsýslu,
Sauðárkrókskaupstað og Siglu-
fjarðarkaupstað.
Austurlandskjördæmi sem nær
yfir Múlasýslurnar báðar, Seyð-
isfjarðarkaupstað, Neskaupstað
og Austur-Skaftafellssýslu.
Keykjaneskjördæmi sem nær
yfir' Gullbringu- og Kjósai-
sýslu, Hafnarfjarðarkaupstað,
Keflavík og Kópavogskaupstað.
11 uppbótarþingmenn
Þannig verða 49 þingmenn
J norðuruwo
SVSTRA r’
io8S»3 k\°í ■ }
V* NOROURlftND t
' VE«TR A.
austuriamo
w9Y|sturuno\
SUÐURLAND
ð.SSZ tcjos.
REvarmviK
37 603 *}<S* *$Q
REYKJAI
io.9o( Kj
kjörnir með hlutfallskosningu í
8 kjördæmum, en auk þess
verða 11 þingmenn landkjörn-
ir til jöfnunar milli þingflokka
eftir sömu reglum og gilt hafa.
Þó eru ákvæði um það að upp-
bótarþingsætunum skuli alltaf
úthlutað öllum, jafnvel þótt
jöfnuður hafi náðst fyrr, þann-
ig að þingmannatalan N verður
alltaf 60. Einnig verður fellt
niður ákvæði það sem heimilar
flokkunum að raða á landslista,
en Alþýðuflokkurinn einn hef-
ur sem kunnugt er notfært sér
það til að tryggja fyrrverandi
formanni sínum kosningu gegn
vilja kjósenda.
Nýjar reglur um
varamenn
Eins og áður er sagt verða nú
teknar upp hlutfallskosningar í
öllum kjördæmunum, og er gert
ráð fyrir að á hverjum lista
verði tvöfalt fleiri menn en
kjósa á, aðalmenn og vara-
menn. Jafriframt verður tekin
upp sama regta og gilt hefur
í bæjarstjórnarkosningum, að
allir þeir sem á listanum eru
og ekki ná kosningu geta tek-
ið sæti á þingi sem varamenn.
A koríinu sézt hvernig
landinu er skipt í kjördæmi
samkvæmt hinu nýja skipu-
lagi (kjósendatölurnpr eru
miðaðar við kosningarnar
1956). Þingmenn Keykjavík,-
ur verða 12, í Norðurlands-
kjördæmi eystra og Suður-
landskjördæmi verða sex
þingmenn í hvoru, en fimin
þingmenn verða í hverju
þessara kjördæma: Vestnr-
landskjördæmi, VestijarðH-
kjördæmi, Norðurlandsltjör-
dajmi vestra, Austurlands-
kjördæmi og Reykjaneskjör1-
dæmi.
Stærsta kjördæmið verður að
sjálfsögðu Reykjavík; þarverða
kjörnir 12 þingmenn.
Sexmenningskj ördæmi
Ráðstöfunarréttur yfir erlendum lánum,
leyfum og almannafé tekinn af stjórninni
Þá eru 12 þingmenn kosnir
í 2 sexmenningskjördæmum, og
eru þau þessi:
N orðurlandsk jördæmi eystra
sem nær yfir Eyjafjarðarsýslu,
Akureyrarkaupstað, Ölafsfjarð-
arkaupstað, Þingeyjarsýslurnar
báðar og Húsavíkurkaupstað.
Suðurlandskjördæmi sem nær
yfir Vestur-Skaftafellssýslu,
Vestmannaeyjakaupstað, Rang-
• árvallasýslu og Árnessýslu.
, Fimmmenningskjördæmi
25 þingmenn verða kosnir í
5 fimmmenningskjördæmum, og
eru þau þess:
Vesturlandskjördæmi sem nær
yfir Akraneskaupstað, Borgar-
Stjórnarflokkarnir reyndu í lengstu lög að fækka uppbótarmönn-
um og liagræða þingmannafjölda eftir flokkshagsmunum sínum
Umræður um kjördæmamálið hafa sem kunnugt er
staðið lengi. Reyndu stjómarflokkarnir að sveigja bveyt-
ingarnar sem mest til samræmis við flokkshagsmuni
sína; þannig lagöi Sjálfstæöisflokkurinn til aö uppbót-
arþingsætum yröi fækkaö til muna, jafnvel allt niður
í 5; einnig vildu þessir flokkar láta haga þingmanna-
fjöldanum í einstökum kjördæmum eftir möguleikum
sínum á hverjum staö og voru komnir meö heildar-
töluna allt upp í 65. Alþýöubandalagiö hélt hins vegar
fast viö aö þingmenn yröu ekki fleiri en 60 og af þeim
skyldu vera ekki færri en 11 uppbótarmenn. Féllust
stjómarflokkarnir loks á þá afstööu Alþýðubandalags-
ins í gær.
Jafnframt hefur að undanförnu veriö rætt um það
hvort endemisstjórn Alþýöuflokksins ætti aö sitja meöan
kosningar fara fram. NáÖist loks samkomulag um það
i gær aö valdssviö stjórnarinnar skyldi takmarkaö til
mikilla muna, einkanlega skert verulega aöstaöa henn-
ar til aö úthluta almannafé og misnota í sína þágu.
í þessum viðræðum taldi Al-
þýðubandalagið eðlilegast að
ríkisstjórnin færj frá þegar fjár-
lög hennar hefðu verið afgreidd,
og mynduð yrði hlutlaus starfs-
stjórn sem sæti fram yfir kosn-
ingar til þess að tryggja svo
sem unnt væri hlutlausa afstöðu
ríkisvaldsins í kosningabarátt-
unni. Það kom hinsvegar í ijós
að Alþýðuflokksráðhemmum
var svo mikjð í mun að sitja
og Sjálfstæðisflokknum svo heil-
Framh. á 3. síðu