Þjóðviljinn - 11.04.1959, Side 4
4) =— ÞJÓÐVILJINX — Lau^ardagur 11. apríl 1959
Ungmennafélngið
(—------------------
AftureMiog fO nrn
' 1 dag á Ungmennafélagið
»4fturelding í Mosfellssveit 50
ára afmæli. Var félagið stofn-
að 11. apríl 1909, og að því
er bezt verður vitað eftir messu
að Lágafelli, í húsi sem nefnt
var þinghúsið eða Lestrarfé-
lagshúsið, og_ var áfast við
presthúsið.
Aðalhvatamaður að stofnun
félagsins var Steinððr (Bjoriis-
®on frá Gröf. Hann kynntist
simgmennafélagsstarfseminni í
UMF-IReykjavikur, sem stofn-
að var veturinn 1906—7 og
fiutti heim í sveit sína áhrif
þessa nýja anda sem fór eins
og eldur í sinu um landið, ung-
uneiinlafélagshugsjónina, þar1
sem menn stigu á stokka og
stengdu heit að vinna að frjálsu
íslandi og upphefja það sem
íslenzkt var.
Sennilega mun þó hafa gætt
Iiokkurrar svartsýni með fé-1
lagsstofnun þessa, því að mörg
félög höfðu séð dagsins ljós
5 Mosfellssveit á undan, en
fæst orðið langlíf.
Kér mun þó tvennt hafa
Sijálpað til að þetta félag lifði
fyrsti kennari minn, var nokk-
urskonar andleg fóstra ung-
mennafélagsins Aftureldingar“.
„Pað gerir enginn einn
kraftaverk“
Félagið var ekki nema 8
mánaða gamalt þegar félags-
menn tóku að skrifa blað og
ræða áhugamálin. Forustumenn
félagsins skyldu kraft hins
skrifaða orðs og . áhrif. Rlað
þetta, sem hét Dagrenningur,
mun hafa komið út tvo
áratugi og til eru sex
þéttskrifaðar bækur af blað-
inu og eitt skjalabúnt, og er
það geymt á. Landsbókasafn-
inu. Ér þar margt merkilegt
efni samanþjappað, og í fyrsta
tölublaðinu, sem út kom í jan-
úar 1910, er gott sýnishorn
af þeim anda sem þá var ríkj-
andi meðal brautryðjendanna.
Þar segir m.a.:
„Dagrenningur, sem „feykir
burt skýjum frá ylbjartri sól“
svo hún skín í heiði og sendir
almættisgeisla sína niður á
jörðina. Það er dagrenningur-
inn sem er að berjast við kyrrð
Hann stýkur stýrurnar úr aug-
unum, þurrkar slímið úr munn-
inum, og liðkar hendumar. 1
fáum orðum, hann veitir nýju
lífsfjöri um oss alla.
Svo farið á fætur, „fögur
snót og svinnur sveinn“. Því
ykkur í trTÍnsði nð segia, það
■’rir enginn einn kraftaverk,
dagrenningurían ekki heldur
hann er svo lítill. Farið á fæt-
ur og notið hann á meðan hann
blæs (í því er hjálpin fólgin)
annars er för hans til vor
í Afturelding til einskis."
Komið víða \ið
Afturelding hefur komið
víða við í framfaramálum Mos-
fellssveitar og tekið þátt í
byggingu skólahúss, félags-
heimilis, íþróttaleikvangs, og
er hvað eitt merkileg saga.
Unnið hefur verið að því að
klæða landið og fegra.
Félagið hefur haldið nám-
skeið í ýmsum greinum og má!
nefna: Trésmíði, saumum, mat-
reiðslu, reiðhjólaviðgerðum,
prjóni, spúna og garðyrkju.
Þó munu íþróttirnar hafa
Handknattleiksflokkur UMF Aftureldingar 1959
af byrjunarörðugleikana, og er
þar fyrst hin góðu málefni sem
ungmennafélögin höfðu á
stefnuskrá sinni, og í annan
stað val hins fyrsta formanns
fyrir félagið, en það var Guð-
rún Björnsdóttir frá Gröf. Um
hana segir Halldór Kiljan Lax
ness rithöfundur í afmælisrit.i
félagsins, að hún hafi verið
„andlegur frumkvöðull, hvata-
maður góðra hluta og frarn-
kvæmdaskönmgur í þessu fé-
lagi — Guðrún var í fram-
komu sinni svo hress og hrein,
að það lýsti af henni hvar sem
Mn fór, með brennandi og
Jinnulausum áhuga á menningu
og siðgæði. — Þessi kona,
og aðgerðarleysi næturinnar,
en sendir í þess stað fjör og
starfsemi dagsins.
Það er dagrenningurinn sem
strýkur af oss hræðslu og
kjarkleysi næturinnar og myrk-
ursins. en n.ftur hug og
örfung dagsins og ljóssins.
Það er dagreoningurinn, sem
leysir oss undan ánauðaroki
svefnsins, sem er bróðir dauð
ans, en gerir oss þegna í ríki
því sem vakan, dóttir lífsins
ræður yfir, „Hott, hott, og hæ,
hér sé guð í bæ“. Flýtið ykk-
ur á fætur! Finnið þið bara
hvað hann leikur hressandi um
líkamann dagrenningurinn.
lengst af átt veglegastan sess
í starfsemi félagsins einkum
hin síðari ár. Þó er það svo að
stofnaður var sundflokkur í
félaginu 1909 og fyrsta íþrótt-
mótið sá dagsins ljós 1912,
og var það merkisatburður í
sögu - íþróttanna í Mosfells-
sveit. Var þar keppt í frjálsum
íþróttum, sundi og glímu, og
síðan voru iþróttamót af *og
til á næstu árum.
Árið 1918 hófst merkur
kafli í íþróttasögu héraðsiiis og
það var þegar fyrsta mót .Aft-
ureldingar og Drengs í Kjós
fór fram, en þau mót hafa alla
tíð verið mjög þýðingarmikill
þáttur í íþróttalífi félagsins.
Guðjón Hjartar-
son, formaður
Aftureldingar
'ess mS geta að öll íþrótta-
mót Aftuicjuiiigar og Drengs
eru skráð í fagurlega gerða
bók, bundna í skinn og geymd
I trékassa útskornum af Rík-
harði Jónssyni.
Afturelding hefur oft átt
vel liðtæka frjálsíþróttamenn
og má þar nefna Guðjón Júl-
íusson, Janus Eiríksson og
Tómas Lárusson o. fl. og í
víðavangshlaupum og drengja-
hlaupum hafa þeir átt góða
menn. 1 landsmótum UMFÍ
hafa þeir oft verið sigursælir.
Sú íþróttagrein sem nú um
þessar mundir heldur nafni
Ajftureldingar liæst á loft er
handknattleikurinn, og er lið
félagsins vel á veg komið að
vinna aðra deildina og komast
upp í fyrstu deild. Er það mik-
ill dugnaður, miðað við þau
skilyrði, sem félagsmenn eiga
við að búa, og mundi Reykvík-
ingum þykja það harðir kostir
að sækja æfingar upp í Mos-
fellssveit eins og þeir verða að
sækja æfingar til Reykjavíkur.
Handknattleik byrjaði félag-
ið að iðka 1946 og var byrj-
unin sú, að Baldur Kristjónsson
þjálfaði stúlkur undir þátttöku
í landsmótinu á Laugum, og
tveim árum síðar tók karla-
flokkurinn að leggja stund á
handknattleik.
Knattspyrna hefur aftur á
móti lítið verið iðkuð þar, nema
sem leikur án keppni. Nú er
svo komið að lið frá félaginu
tekur þátt í annarrar deildar-
keppninni í sumar, og með því
má segja að þeir hafi tekið
knattspyrnuna uppá arma sína
góðu heilli.
Ekki má gleyma því að frá
Aftureldingu hafa komið
snjallir glímumenn, og má þar
nefna þá Varmadalsbræður,
þar sem Þorgeir varð glímu
kóngur oftar en einu sinni, og
var glíma lengi iðkuð þar af
kappi og með góðum árangri
Leikstarfsemi hefur alla tíð
að kalla, vérið með miklum
blóma í félaginu. Byrjaði það
þegar á þeirri starfsemi 1912,
og í dag er þessi starfsemi rek-
in með miklum myndarskap.
Hafa sýningar Af'tureldingar
verið vinsælar og leikflokkar
farið víða um og sýnt leiki
sína, og verið hvarvetna vel
tdkið.
Mikill framfaraliugur
og framkvæmdir
Á þessu afmælisári sínu get-
ur Afturelding séð margra ára
draum félágsins rætast að
nokkru, þar sem um er að
ræða staðsetningu framtíðar-
leikvangs, sem er það langt
kominn að á þessu ári verður
hann tekinn í notkun til leikja
og æfing. Sá hluti „lþrótta-
miðstöðvarinnar" á Varmá er
þó aðeins æfiiigavöllur, en þeg-
ar er líka búið að ræsia fram
land undir leikvangimi sem
verður grasvöllur fyrir knatt-
spyrnu og hlaupabraut í kring.
Á svæði þessu er líka gert
ráð fyrir sundlaug, og þegar
er komið fyrir nokkrum árum
hið vistlega félagsheimili, Hlé-
garður. Forustumenn félagsins
geta því með nokkru stolti lit-
ið til baka yfir liðin 50 ár og
séð að undra mikið hefur á-
unnizt.
Afmælistilstand
1 tilefni af afmæli þessu hef-
ur félagið gefið út myndarlegt
afmælisrit sem það nefnir hinu
gamla góða nafni „Dagrenn-
ingur“ og er þar rakin að
nokkru saga félagsins, þó frem-
ur hin síðarí árin.
Á mánudagskvöld efnir fé-
lagið til liandknattleiksmóts
í Hálogaiaiidi, og síðar munu
fleiri mót koma sem að ein-
hverju eða öllu leyti verða
helguð þessúm merku tímamót-
nm í sögu félagsins.
„Fóstra góðs féla.gsanda“
Ungmennafélagið Afturelding
hefur verið eitt þeirra ung-
mennafélaga sem mest og bezt
■hafa unnið að málum sínum og
haldið á loft ungmennahugsjón-
inni þrátt fyrir sveiflur tímans
og nýjar öldur og næðinga. Þar
hlýtur að hafa verið ríkjandi
einhver sérstakur andi sem
haldið hefur vakandi hinni
virku félagslegu skynjun. Ekki
er ósennilegt að Halldór Kilj-
an Laxness hitti naglann á
höfuðið ’í „Afmælishugvekju"
sinni í afmælisritinu en hann
úefnir hana „Fóstra góðs fé-
lagsanda“, en þar segir í nið-
urlagi:
— Þó margt sé enn ó-
gert, sem betur fer, þá held
ég, að það sem áunnist hefur
með einni saman tilvist svona
félags, sem var innblásið af
hugsjónum göfugustu æsku-
manna sveitarinnar, verði seint
ofmetin. Það hefur stefnt að
menningarlegri vakningu og
plægt jarðveginn fyrir fram-
farir í sveitinni. Sá fyrirmynd-
Framhald á 10. síðu.