Þjóðviljinn - 17.04.1959, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17.04.1959, Blaðsíða 2
£j£ÐV|LJIN;jgr-T£ rB8|t9dagw. 4T.. apríl; 195p. , ■ • I das er fö»tuilagurinn 17. apríl — 107. dagur ársins — Anicetus •— I>jóðliátíðar- dagur Sýrlands — Tungl í liásuðri kl. 20.54 — Síðdeg- isháflæði kl. 13.27. * Xæturvarzla vikuna 12—18. apríl er í Ing- •lfs Apóteki, sími 1-13-30. Slysavarðstofa Eeykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vorður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15-0-30. ÚTVARPIÐ I DAG: 38.30 E-arnatími: Afi talar við Stúf litla; — sjöunda og eíðasta samtal. 18.50 Framburðarkennsla í spænsku. 39.00 Þingfréttir. — Tónleíkári 20.30 Daglegt mál (Árni Böðv- arsson kar.d. mag.). 20.35 Kórsöngur: íslenzkir • kvennakórar syngja inn- lend lög (plötur). 21.00 Kvö'dvaka á .vegum Landssambands hesta- mannafélaga. 22.10 Á förnum vegi. 22.20 Lög unga fólksins. Aukið öryggi við höfnina Á hljómleikum sem lialdnir verða í Austurbæjarbíói næst- komandi liriðjudagskvöld iminu sautján nýir dægurlagasöngv- arar koirja fram og syngja þar ýmiskonar rokk. c.g dægurlög með aðstoð hljómsveitar Arna Isleifs. Söngvarar þessir voru valdir úr liópi sextíu söngvaraefna sem reyndir voru fyrir til- stuðlan Eáðningarstofu skemmtikrafta f.vrir nokkru. Hafa æf- ingar staðið yfir unt^anfarið undir umsjá Arna ísleifs liljóm- sveitarstjóra og má"'fastiega" reikna með, að í liópi þessara sautján leynist góð efni. Keinur Jiað betur í ljós á Jiriðjudags- kvöld á liljómleikunum, en þar verður kynnir Svavar Gests. — Myndin er af Sigríði Önnu Þorgránsdóttur og Soffíu Árna- dóttur, er syngja ivö ný lög eftir Ánji Isleifs. Þ.essum hringum er hægt að enúá, hverjum um sig. Snúðu þeim þannig, að summan af spils og Kaupmannahafnar. Skipaúígerð ríkisins Hekla er væntanleg til Reykja- vikur í dag ,að austan úr hring- ferð. Esja fer frá Reykjavík kl. 18.30 til Akraness og þaðan vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er á leið frá Aust- fjörðum til Reykjavíkur. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill fór frá Reykjavík í gær- kvöldi til Vestur- og Norður- landshafna. Helgi Helgason fer frá Reykjavík í dag til Vest- mannaeyja. H.f. Eimskipafélag íslands Dettifoss kom til Riga 15. þ.m. fer þaðan til Helsingfors, Vent- II II 1 ll III II 111 iíl hverri töluröð verði 65. Lausn á 8. síðij. DAGSKRÁ ALÞINGIS föstuda-ginn 17. apríl 1959, klukkan 1.30 miðdegis Efri deild: Sauðfjárbaðanir, frv.-- Ein umr. Neðri deild: 1. Ríkisreikningurinn 1956, frv. — 2. umr. 2. Veiting ríkisborgararéttar, frv. — Ein umr. 3. Itala., frv. — 3. umr. 4. Fasteignagjöld til sveitar- sjóða, frv. — 2. umr. 5. Almannatryggingar, frv. 2. umr. 6. Tekjuskattur og eignaskatt- ur, frv. — Frh. 3. umr. 7. Gjaldeyrissjóður og al- þjóðabanki, frv. — 3. umr. S. Gjaldeyrissamningur Ev- rópu, frv. — 3. umr. Ustasaln Einars Jónssonar línitbjörguni er. opið á miðvikudögum og sunnudögum kl. 1.30—2.30 síð- <legis. Fjallfoss fór frá Vestmanna- eyjum 15. þ.m. til London, Hamborgar og Rotterdam. Goðafoss fór frá New York 7. þ.m., væntanlegur til Reykja- víkur síðdegis í dag. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss fer frá New York 22. þ.m. til Reykjavíkur. Reykjafoss fer frá Hamborg 21. þ.m. til Hull og Reykjavíkur. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss fór frá Kaupmannahöfn í gær til Leith og Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Keflavik í gær til Akra- ness og Hafnarfjarðar. Katla fór frá Sauðárkróki í gær til ini&csLir! I llililllllllllllllllll Flugfé'ag íslaiuls li.f. Millilíindaflug: Millilandaf lug- vélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 9.30 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 23.45 í kvöld. Flugvélin fer til Oslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 9.30 í fyrramáJið. Innaiiiandsilug: I dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Kólmavíkur, Hornafjarðar, Isafj. Kirkju- bæjarklausturs, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Á morgun: er áætlað að fljúga t.il Akureyrar, Blönduóss, Eg- ilsstaða, ísafjarðar, Sauðár- króks og Vestmannaeyja. Loftleiðir li.f. Hekla er væntanleg frá New York kl. 8.30 í fyrramálið. Hún heldur áleiðis til Oslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 9.30. Saga er væntanleg frá Kaupmannahöfn, Gautaborg og Stafangri kl. 19.30 á morgun. Hún heldur áleiðis til New York kl. 21. Borgfirðingafclagið Spiluð félagsvist í Skátaheimil- Framhald af 12. síðu. Einar kvað hafa borizt bréf frá Slysavarnaíælaginu eftir að tillaga Guðinundar J. kom lrani og væri þar beat á ein 7 at- riði sem þyrfti að laga við hcánina. Þess vegna kvaðst liann leggja til að tillögu Guð- mundar yrði vísað til hafnar- nefndar, og athugíaði luin öll þessi mál rækilega fyrir næsta bæjarstjórnarfund. Þetta tvennt þarf að framkvæma strax Guðmundur J. kvaðst þakka upþlysingar hafnarnefndar- mannsins. Hann hefði þegar í fyrri ræðu tekið fram að mörg fleiri atriði þyrfti að laga en væri farið i'ram á í tillögu sinni, en það tvennt væri brýaast að framkvæma, og það ibreytti engu um nauðsyn al.'sherjar- athugunar á öryggismálum við höfniría þótt samþykkt væfi.nú að framkvæma það sem í til lögunní felst; slik framkvæmd væri aðkallandi nauðsj’n. Hins- vegar kvaðst hann fallast á frestun fram að næsta bæjar- stjórnarfundi í trausti þess að hafnarstjórn hæfist vasklega handa um framkvæmdir á nauðsynlegum öryggisráðstöf- unum, en átaldi harðlega sleif- arlag hafnarstjórnar og hafn- arstjóra í þessu máli. íhaldinu skal eklci lialdast Jiað iippi Guðmundur H. Guðmundsson kvaðst vilja leggja áherzlu á að öll ör.vggistæki væru í lagi við höfíiina. fílysin við liöfn- Skiþadeild SlS Hvássafeli er Arnarfell er í Þorlákshöfn. væntanlegt til Reykjavíkur í dag. Jökulfell er i Lóndón. Dísarfell er væntan- legt' tií Akraness í dag. Litla- fell ef í óliuflutningum í Faxa- :flóa. Helgafell er í Stykkis- liólmi. Hamrafell fer í dag frá ftcykjavík áleiðis til Batum. Siglufjarðar, Dalvíkur, Akur-iinu kl. 20.30 í kvöld. Mætið eyrar og Húsavíkur. ^stundvíslega. — Stjórnin. Krossgátan Lárétt: 1 mánuðurinn 6 ráf 7 sk.st. 9 fornafn 10 karlmannsnafn 11 forfaðir 12 eins 14 tala 15 þef 17 dúett. Lóðrétt: 1 geðjast 2 eins 3 á jurt 4 tala 5 nóg 8 sefa 9 vafi 13 dönsk eyja 15 samstæðir 16 dýrahljóð. ina væru að kenna mönnun- um sjálfum sem fyrir þeim yrðu. Hann kvað farið um borð í togarana í venjulegum lausum stigum og þegar há- sjávað væri þyrftu sjómenn að skríða á fjórum fótum eins og húsdýr út í skip sín. Þetta ætti að taka enda, og ástæðu- laust með öllu að hlífa skipa- eigendum við því að eiga for- svaranlega landg'aiiga. Hann kvað eiga að fela lögreglunni fasta vakt við bátahöfnina. Iíétt er að geta þess að Guðmundur H. kvað ör- yggismáiin liafía verið rædd oft á öllum (,'mum í liafnar- nefnd. Sjómenn og aðrir bíða samt enn eftir framkvæmd unum, I>að er engin ástæða tii hess að þeir bíði lengur eftir Jieim. íhaldinu þýðir ekki lengur að láta sitja við niáheðið ' 'ei'tt. Því skal eltki látið lialdast uppi að svíkjast um framkvæmdir nú. Fara sínu fram Framhald af 1. siðu. arnir færu sínu fram án þess að taka tillit til hans. Brezku blöðin fara hörðum orðum um atferli Bandarík.ia- manna. íhaldsblaðið Daily Ex- press spyr í fyrirsögn þvert yf- ir forsíðuna: Stjórná herforingj- arnjr í Washington? Manchest- er Guardian segir að atferli bandarisku hershöfðingjauna skelfi bandamenn þeirra ekki síður en Rússa. Fyrirtæki, veit- ingahiis og gisti- staðir beri íslenzk Frumvörp Gunnlaugs Þórðar- sonar er miða að því að skylda menn til að skira fyrirtæki, veitingahús og gististaði nöfn- um er samrýmist íslenzku mál- kerfi, urðu að lögum í gær. Voru bæði málin til 3. um- ræðu í efri deild og samþykkt með samhljóða atkvæðum. Börn hylla Chaplin Ástsælasti kvikmyndasnilling- ur heims, Charles Chaplin, varð sjötugur í gær. I gærmorgun kom svissneskur barnakór heim til hans og hyllti afmælisbarn- ið með söng. A *r * KHftKl XX X HNKiN Þórður sjóari Allir, nema Hario,. hjálpuðust að þvi að draga bát- inn á land, þangað sem hann væri öruggur. Svo skall rigningin á eins og ihellt væri úr fötu. „Komið þið hingað, hér er hellir!“ hrópaði Sandeman. Hann var ákafur eins óg -barn, en Mario lét sér fátt um finnast. „Þetta vex-ður vist til þess að bæta rödd- ina mma, eða hitt þó heldur“, tautaði hann munni sér. — Mennirnir tveir, sem fylgzt höfðu með landgöngu þeirra litu hvor á annaii skelfingu lostn- ir. Það var auðséð, að þessir ferðalangar ætluðu að halda þarna. kyrru fyrir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.