Þjóðviljinn - 17.04.1959, Blaðsíða 7
Föstudagur 17. april 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (7
Nýja kjördæmaskipunin veitir al-
þyðunni jafnrétti á við aðrar stéttir
Hún er verkalýSnum dýrmœtt vopn I llfsbaráttunní, i
frelsis- og mannréttindabaráftu vinnandi stétta íslands
I frumvarni því, til stjóm-
arskrárbreytingar, sem hér
liggur fyrir til 1. umræðu
felst eigi aðeins mikilvæg
lýðræðisleg réttarbót fyrir Is-
lendinga almennt, hieldur og
sérstaklega þýðingarmikil
endurbót fyrir íslenzkan
verkalýð. Samkvæmt mann-
talinu frá 1950 taldist réttur
helmingur þjóðarinnar til
verkamannastéttarinnar, ef
talið var eftir atvinnustétt
framfæranda og 1/6 hluti
þjóðarinnar til starfsmanna-
stéttarinnar, þannig að sam-
tals eru launþegastéttirnar
rúmTega 2/3 hlutar allrar
þjóðarinnar.
Kjórdæmaskipunin dæmir
sjálfa sig úr leik
Núverandi kjördæmaskipun
er þannig að þótt ailur verfca-
lýður Islands, sem nú er
meiröiluti þjóðarinnar, stæði
sameínaður 'í einum verklýðs-
flokid, — eins og hann
vegaa lífshagsmuna sinna
ætti að gera, — þá hefði
hann engan möguleika til
þess að fá helming þingsæta,
hvað þá meirihluta á Alþingi
af þvi hann er samþjappaður
í bæjum og kauptúnum lands-
ins og nýtur þaraf leiðandi
ekki fulls réttar á við aðra
landsmenn. Svona er kjör-
dæmaskipunin ranglát, svona
er lýðræðið ófullkomið á Is-
landi ennþá.
Meina að segja þótt allir
launþegar íslands, — 2/3
hlutar þjóðarinnar stæðu sam-
einaðir í einum flokki eða
einu kosningabandalagi, gæti
svo ferið að þessir 2/3 hlutar
þjóðarinnar fengju ekki meiri-
hluta á Alþingi. Það væri með
öðrum orðum hugsanlegt að
einn þriðji hluti þjóðarinnar
næði meirihluta á Alþingi
móti 2/3 hlutum þjóðarinnar,
sem yrðu í minnihiuta á
þinglí Það þarf ekfci að fara
lengra aftur í tímann en til
alþLngiskosninganna 1956, til
þess að sjá að tveir flokk-
ar — Framsóknarflokkurinn
og Aíþýðuflokkurinn — gerðu
beinlfnis samsæri um að
reyna að ná meirihluta á
þingl, þótt þeir hefðu sam-
anlagt aðeins 33,9% eða
ekki dnu sinni 34% allra at-
kvæða. — Og það munaði
minnstu að það hefði tek-
izt, — aðeins nokknun at-
kvæðjim!
Kjördæmasfcipun, sem bíður
upp . á það, að þriðjungur
þjóðarinnar geti ráðið jriir
meiríhlutanum, dæmir sjálfa
sig 6r leik. Islenzkt lýðræði
þolb? ekki slíka skipan og
hlýtnr því að víkja henni til
hliðair.
Ehi frá sjónarmiði verka-
lýðsins og allrar alþýðu-
hreyfingar íslands er það
beinlínis skilyrði fyrir vex,ti
verkalýðshreyfingarinnar og
viðgangi, fýrir möguleikum
alþýðunnar til hagsmunabar-
áttu á Alþingi og endanlegs
sigurs fyrir málstað alþýð-
unnar á Alþingi Islendinga,
að kjördæmaskipunin gefi
verkalýðnum hvorttveggja í
senn: möguleika til að sam-
einast, — og meirihluta á Al-
þingi, ef verkalýðurinn og
bandamenn hans fá meiri-
hluta hjá þjóðinni.
Núverandi fcjördæmaskipun
gerir hvorugt.:
1) Hún torveldar verka-
lýðnum að sameinast með því
að skipta honum upp í 27
kjördæmi, — þar sem hann
víða klofnar fyrst og fremst
milli tveggja borgaraflokka,
— og,
2) hún gerir honum ómögu-
legt að fá meirihluta á Al-
þingi, þótt verkalýðurinn,
þrátt fyrir þessar torfærur,
sameinaðist í einn flokk eða
eitt kosningabandalag, og
hefði meirihluta þjóðarinnar
á bak við sig.
Baráttumál íslenzkrar
verkalýðshreyfingar frá
uppliaft
Þessvegna hefur það frá
upphafi verið baráttumál ís-
lenzkrar verkalýðshreyfingar
að fá landinu skint í nokk-i
ur stór fcjördæmi með hlut-
fallskosningum og lands-
kjöma upnbótarþingmenn að
auki. Barátta verkalýðsins
fyrir breyttri kjördæmaskip-
un er barátta ís’enzki-ar al-
þýðu fyrir jafnrétti og lýð-
ræði í landi voru.
Þess vegna var það tillaga
Sósíalistaflokksins 1942, er
núverandi kjördæmaskipan
var upp tekin, að landinu
yrði skipt í nokkur stór kjör-
dæmi.
Það féll í minn hlut að
vera fulltrúi flofcks míns 'í
stjómarskrámefnd neðri
deildar 1942 og í nefndar-
áliti meirihluta stjórnar-
skrámefndar n. d. dagsettu
8. maí 1942, hef ég látið bóka
álit mitt á hvaða breytingu
bæri þá að gera á kjördæma-
skipuninni, á þessa leið með
leyfi hæstvirts forseta:
„Einar O’geirsson lýsir því
sem áliti sínu, að heppilegust
mundi sú bréyting á kjör-
dæmaskipuninni, að landið
yrði nokkur stór kjördæmi,
t. d. sex, og yrði þorri þing-
manna, t. d. 38, eins og nú
er, kosnir í þeim með hlut-
fallskosningum, og væri tala
• þingmanna í hverju kjördæmi
í hlutfalli við kjósendatölu
þess, en 11 uppbótarsæti yrðu
auk þess, Svö sem nú er.
Slík Skipun mundi í senu
tryggja jafnrétti allra kjós-
enda og draga stóruni úr
skaðlegri hreppapólitík, en
virða þó áhrifavald hinna ein-
stöku landshluta og hindra
ofræði flokksstjóma. En þar
sem ekki er kostur á þvi að
fá breytingu sem þessa sam-
þykkta nú á þingi, telur hann
þýðingarlaust að bera fram
breytingartillögu þessa efnis
og fellst þvi á frumvarpið
með þeim breytingartillögum,
sem meiri hluti nefndarinnar
hefur orðið sammála um“.
Síðan þetta gerðist eru
liðrn 17 ár. Mér er það því
mikil ánægja í dag að vera
meðflutningsmaður, ásamt hv.
þingm. Gullbr- og Kjósar-
sýslu og Hafnarfj. (hæstv. for.,
sætisrá&herra), að því frum-
varni, er hér liggur fyrir til
umræðu, og fer svo nærri
því að skapa það form fyr-
ir kosningabaráttu íslenzkrar
er íslenzkri þjóð var til ó-
famaðar.
En hvemig stendur þá á
því, að nú í dag skuli meiri-
liluti þings og þjóðar geta
sameinazt um tiltölulega rétt-
láta kjördæmaskipun og al-
þýðan losnað eigi aðeins við
óttan af ranglæti eintómra
einmenningskjördæma, heldur
og við þá úreltu fcjördæma-
skipun, sem komið var á
1942?
Yfirgangi og skammsýni
Fí(amsók narforystu nnar
að þakka
Það liggur við að rétt sé
að segja að slík eining þess-
ara þriggja flokka sé yfir-
gangi og skammsýni Fram-
sóknarforustunnar að þakka.
Það gerðist svo:
I alþingiskosningum 1956
hafði Framsókn líf Alþýðu-
flokksins í liendi sér. Hiin
lét hann þá mynda með sér
hræðslubandalagið alræmda.
Með þrauthugsuðum klækjum
þaulvanra reiknimeistara
sfcyldu gallar núverandi kjör-
dæmaskipunar misnotaðir til
þess að gefa þessum flokkum,
er höfðu 33% þjóðarinnar,
meirihluta á Alþingi. Það átti
að nota núverandi kjördæma-
skipun sem þjófalykil að Al-
Ræða Einars Olgeirssonar við 1. um-
ræðu stjórnarskrárfrumvarpsins
alþýðu er flofckur minn áleit
henni heppilegast og þjóðinni
réttlátast 1942.
En þessi 17 ár sem siðan
eru liðin, og einkum þó síð-
asti áratugurinn, hafa verið
hættutímabil fyrir íslenzka
alþýðu I kjördæmamálinu. I
10 ár hefur sú hætta sífellt
vofað yfir að tveir stærstu
þingflokkarnir, — S jálfstæð -
isflokkurinn og Framsóknar-
flokkurirm. — sameinuðust
um að breyta kjördæmaskip-
uninni á þann veg að afnema
landskjör og hlutfallskosn-
ingar, breyta öllum kjördæm-
um í einmenningskjördæmi,
Reykjavík líka, í t. d. 17
einmenningskjördæmi, — og
torvelda þannig gífurlega alla
pólitíska sigurvinninga verka-
lýðsins og gera þingið að
skrípamynd af þjóðarviljan-
ujn.
En svo mikil var gifta ís-
lenzkrar alþýðu, áð alían
þennan áratug gátu þessir
tveir flokkar aldrei samein-
azt um slíkt samsæri gegn
íslenzku lýðræði og alþýðu-
hreyfingu landsins, — þött
þeir annárs hefðu löngum
helmingaskipti um allt annað,
þingi — og innbrotsþjófnað-
urinn hafði næstum tekizt.
— Með þessu atferli hræðslu-
bandalagsins dæmdi Fram-
sóknarflokkurinn núverandi
kjördæmaskipun úr leik. —
Eftir það, sem þjóðin þá sá
framan í, var ekki hægt að
viðhalda þessari kjördæma-
sfcipan með þeim einmenn-
ingskjördæmum, er buðu mis-
notkuninni heim. Islenzk al-
þýða og allt ísleazkt lýðræði
lilaut að knýja fram gagri-
gerðar breytingar, er firrtu
þjóðina þeirri hættu að svo
mætti falsa þjqða.rviljann
sem fjTÍrhugað var 1956. Það
varð að svipta afbrotaaðilj-
ana þjófalyklinum.
Þegar við h.v. 7. þingmað-
ur Reykvíkinga komum til
fýrsta fundar við forustu-
menn Pramsóknarflokksins í
júlí 1956 til þess að hefja
samninga um myndun vinstri
stjómar, tilkynntum við þeim
að það væri krafa Alþýðú-
bandalagsins og verkalýðs-
hreyfingarinnar að á þessu
kjörtímábili yrði kjördæma-
skipuninni bre>rit í viðunandi,
lýðræðislegt horf. Við minn-
um þessa foringja Framsókn-
ar á að tvisvar á 25 árum
hefði verkalýður Islands orð-
ið að leysa kjördæmamálið
með íhaldinu og báðum þá að
sýna nú þau pólitísku hygg-
indi og .framsýni að knýja
ekki íslenzka alþýðu til slíks
í þriðja sinn á þrjátíu ámm.
Loforð Framsóknarí'or-
ingjanna og efndir
Foringjar Framsóknar hétu
góðu um. Loforð um la.usn
kjördæmamálsins var tekið
upp í stjómarsáttmálann.
Við þingmenn Alþýðubanda-
lagsins tókum vægt á af-
brotaflokkunum, er til kasta
þingsins kom. Þeir höfðu
lofað bót og betran, um að
reyna ekki að brjótast inn
á Alþingi oftar og láta eyði-
leggja þjófalykilinn.
En svo kom til efndanna. —
Eftir ítrekaðar ániinningar
var loks skipuð nefnd í mál-
ið. En það vora liðin rúm 2
ár frá því fyrirheitin höfðu
verið gefin og ekki var nefnd-
in enn kölluð saman. Loks í
nóvember 1958, þegar Fram-
sókn hafði þegar afráðið að
snrengja vinstri stjómina,
kom hluti nefndarinnar sam-
an, — en ekkert var gert.
Og Framsóknarflokkurinn.
sem hafði heitið því hátíðlega
„að lokið verði á starfstima
stjómarinnar endurskoðun
stjórnarskrár lýðveldis og
kosningalaga“ rauf vinstri
stjórnina upp á sitt eindæmi
4. des., án þess að hafa nokk-
uð í þessu máli gert.
I 2M> ár hafði Framsóknar-
flokkurinn tækifæri til þess
að leysa kjördæmamálið með
íslenzkum verfcalýð í vinstri.
stjórninni.
I 2l/z ár hafði forusta
Framsóknar möguleika á að
bæta fyrir brot sitt gegn ís-
lenzku lýðræði og íslenzkri
alþýðu.
En forusta Framsóknar
sveik loforð sín og gerði
Framsókn um leið að flokki
„hinna glötuðu tækifæra“!
Islenzk stjórnmálasaga á
fá dæmi slíks hroka og
skammsýni og forusta Fram-
sóknar hefur sýnt í allri með-
ferð þessa máls, allt frá upp-
hafi hræðslubandalagsins til
stjórnarslitanna 4. des., þcg-
ar afturhald Framsófcnar hjó
á böndin við íslenzka verka-
lýðshreyfingu í öruggri vissu
um að geta myndað aftur-
haldsstjóra með íhaldinu um
þá 8% lögboðnu launalækk-
un, sem Framsókn heimtaði
þá af launþegum Islands.
eftir að hafa svikið þá um
jafnrétti við aðra Islendinga
í kosningum.
Menn skyldu nú halda að
eftir að sú von aftu'haldsins
í Framsckn brást, að mynda
nýja helmingaskiptastjórn
með íhaldinu um launarán, —
að Framsóknarforustan hefði
séð eftir þvi að hafa drepið
viustri stjómina, og viljað
nú eitthvað til vinna að frið-
mælast við verkalýð íslands
á ný, — þótt almennt sé það
talið of seint að iðrast eftir
dauðann.
En þvi fór fjarri. Fram-
sóknarforustan hafði ekkert
lært og engu gleymt í 25
ár. Hún bara forhertist. Hún
kallaði saman flokksþing' uni
Framhald á 10. siðu