Þjóðviljinn - 17.04.1959, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 17.04.1959, Blaðsíða 8
ð) — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 17. apríl 1959 <!!* . 4^ PJÓDLEIKHÚSID RAKARINN I SEVILLA Sýning í kvöld kl. 20 Fáar sýningar eftir UNDRAGLERIN Sýning laugardag kl, 16 Næsta sýning sunnudag kj, 15 Horfðu reiður um öxl Sýning laugardag kl. 2Ó Allra síðasta sinu. HÓMAR HÆGT AÐ KVELDI Sýning sunnudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til kl. 20. Sími 19-345. Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag. Austurbæjarbíó SÍMI 11384 Helvegur (Blood Alley) Hörkuspennandi og viðburða- rík, ný, amerísk kvikmynd í litum og CinemaScope John Wayne, Lauren Bacall, Anita Ekberg Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9 Flugfreyjan Sýnd kl. 7 NtJA BlÓ SÍMI 11544 Hugrakkur strákur (Smiley) Falleg og skemmtileg ensk, Cinema Scope litmynd. Mynd sem fólk á öllum aldri mun hafa ánægju af að sjá. Aðalhlutverk: Sir Ralph Richardson og COLIN PETERSEN [(■10 ára snáði sem lejkur Smiley) Sýnd kl. 5, 7 og 9 SÍMI 22140 Viltur er vindurinn (Wild is the wind) Ný amerísk verðlaunamynd Aðalhlutverk: Anma Magnani, Anthony Quinn Blaðaummæli; „Mynd þessi er afurða vel gerð og leikurinn frábær .... hef ég sjaldan séð betri og óhrifarikari mynd ........ Frá- bær mynd, sem ég eindregið mæli með ........Ego“ Mbl. „Vert er að vekja sérstaka athygJi lesenda á prýðilegri bandarískri mynd, sem sýnd er, í Tjamarbíói þessa dag- ana“ Þjóðviljinn. Bönnuð bömum kl. 5. 7 og 9 Leikfélag Kópavogs Veðraál Mæru Lindar Leikstjóri: Gunnar R. Hansen Sýning í kvöld kl. 8 SÍMI 19185 Uppselt Ósóttar pantanir seldar eftir kl. 5 m r /'iri rr Inpolibio SÍMI 11182 Uppreisn hinna hengdu (Rebellion of the Hanged) Stórfengleg og hrollvekjandi, mexikönsk verðlaunamynd. Myndin var talin áhrifarík- asta og mest spennandi, er nokkru sinni hefur verið sýnd á kvikmyndahátíð í Feneyjum. Pedro Armendariz Arjadna Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára Stjörnubíó SÍMI 18936 GuIIni KadiIIakkinn (The Solid gold Cadilac) Einstök gamanmynd, gerð eftir samnefndu leikriti, sem sýnt var samfleytt í tvö ár á Broadway Aðalhlutverkið Jeikur hin ó- viðjafnanlega JUDY HOLLIDAY Paul Douglas Sýnd kl. 7 og 9 Maðurinn sem varð að steini Sýnd kl. 5 Allfa síðasta siim Myrkraverk (The Midnigth story) Spennandi ný amerísk Cin- emaScope kvikmynd. Tony Curtis Gilbert Roland Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mír Rey k j avíkur deil d sýnir í kvöld kl. 9 að Þing- holtsstræti 27 sovétkvikmynd- ina Engisprettan gerð eftir sögu Antons Tsékoffs Litmynd með ensku tali Eitt aðalhlutverkið lejkur Vladímír Drúsnikoff sem lék aðalhlutverkið i Óð Síbiríu HAFMJtR fVRO* SÍMI 50184 Þegar trönurnar fljúga Heimsfræg rússnesk verðlauna- mynd er hlaut gullpálmann í Cannes 1958. Tatjana Samojjova Alexei Batalov Sýning kl. 7 og 9 Dóttir Rómar Stórfengleg ítölsk mynd úr lífi gleðikonunnar. Gína Lollobrigida Daniel Gelin Sýnd kl. 11 Bönnuð bömum GAMLA « SÍMI 11475 Misskilin æska (The Young Stranger) Framúrskarandi og athyglis- verð bandarísk kvikmynd. James IHacArfhur Kim Hunter Jamcs Daly Sýniríg kl. 5, 7 og 9 Hafnarfjarðarbíó Sími 50 - 249 Kona læknieins (Herr uber Leben und Tod) Hrífandi og áhrifamikil ný þýzk úrvalsmynd leikin af dáðustu kvikmyndaleikurum Evrópu, Maria Shell, Ivan Desney og Wilhelm Borchert Sagan birtist í „Femina" und- ir nafninu Herre over liv og död. — Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landL Sýnd kl. 7 og 9 Síðasta sinn Til liggur ieiðin Lausn á þraut á 2. síðu. L.ÖOTAKSÚRSKURÐUR Samkvæmt kröfu bæjargjaldkerans í Hafnarfirði ór- skurðast :hér með lögtak fyrir úísvörum tH Hafnar- fjarðarkaupstaðar, sem greiða ber fyrirfram árið 1959 hjá þeim gjaldendum, sem eigi hafa greitt að fullu útsvarshluta þá, er í gjalddaga féllu 1. marz og 1. apríl s. 1. Lögtakið verður framkvæmt að 8 dögum liðimnj. frá dagsetningu úrskurðar þessa, ef ekki verða gerð skil fVrir þann. tima. Bæjarfógetimi í Hafnarfirði, 16. ápríl 1959, Bjöm Sveinbjörnsson (settur). Sími 15-327. Opið öll kvöld nema miðvikudaga Ragnar Bjamason syngur með hljómsveit Áma Elfars. S-CJ.T Félagsvistin í G. T. húsinu í kvölð kl. 9. Aðeins 4 spilakvöld eftír. Dansinn hefst um klukkan 10,30. Aðgöngumiðar frá kl. 8. — Sinii 1-33-55. Eyfirðing(afélagið heldur SPILAKVÖLD í Breiðfirðingabúð (niðri) kl. 8.30 föstudaginn 17. apríl. Framhaldskeppni lýkur. Góð aðalverðlaun. Einnig verða kvöldverðlaun veitt. , Eyfirðingar fjölmennið og takið með ykkur gesti. STJÓRNIN. BYGGINGATIMBUR fyrirliggjandi. I”x4, l”x5. — 2”x4, 2”x5, 2”x6. ’-’l Kaupfélag Hafnfirðinga Byggingavörudeild. — Sími 50292. Ferðafélag íslands fer göngu- og skíðaferð á Skarðsheiði á sunnudaginn. Lagt af stað kl. 9 um morg- uninn frá Austurvellj og ekjð fyrir Hvalfjörð að Laxá í Lejrársveit, gengið þaðan á fjallið. Farmiðar seldir við bílana. Atlmiasemd Að gefnu tilefni skal það tekið fram að grein sú sem birtist hér í blaðinu í fyrradag eftir Halldór Pétursson um vélsmiðj- una Dynjanda og starfsmenn hennar er að sjálfsögðu birt á ábyrgð greinarhöfundar, en ekki Þjóðviljans. Frumvarp um listamannalaun * lagt fyrir Alþingi Fram er komið stjórnarfrum- varp um úthlutun listamanna- launa og var það tíl 1. umræðut á fundi neðri deildar í gær. Var frumvarpinu víeað til 2. umræðu og menntamála nefnd- ar með samhljóða atkvæðum. Mun skýrt frá efni þess hér i blaðinu einhvern næstu, daga. Frumvarpið um byggingar- sjóð Listasafns tslands var einnig til 1. umr. á sama fundi og var vísað til 2. umr. óg nefndar. AUGLÝSIÐ I MÓÐVILJANUM

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.