Þjóðviljinn - 17.04.1959, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 17.04.1959, Blaðsíða 5
Föstudagnr 17. apríl 1959 •— ÞJÓÐVILJINN (5 Færeyingar berjast gegn radarstöð nærri Þórshöfn HörS gagnrýni flokka sf'iórnarandsföH- unnar á aSförum landsf}órnarinnar Ákvörðun dönsku ríkisstjórnarinnar og landsstjómar Færeyja um aö' leyfa Bandaríkjamönmun aö koma sér upp radarstöö á Straumey hefur vakiö mikla ólgu meö- al Færeyinga. Þórshafnarbúax- gerðu aðsúg að Peter Mohr Dam lögmanni og foringja sósíaldemókrata, þegr.r hann kom heim með rad- arstöðvarsamninginn frá Kaup- mannahöfn. Varð liann fyrir pústrum og hrindingnum og þurfti á lögregluvemd að halda þegar hann hætti sér loks frá borði. 30 fcm frá Þórshöfn Fréttaritárar danskra blaða í Færeyjum segja, að ólgan út af radarstöðinni fari heldur vax- andi en minnkandi. Ákveðið hefur verið að reisa stöðina i Mjörkadal 30 km frá ber og Dagblaðjð, skrifa mikið um málið. Árásarhætta Blöðin minna á, að fyrir nokknun mánuðtnn vakti það mikinn úlfaþyt í Danmörku, að dauska stjómin leyfði Banda- ríkjamönnum að koma sér upp radarstöð nærri Angmagsalik á austurströnd Grænlands. Var þá bent á, að með þessu væri verið að beina gereyðingarhættu að stærstu byggð Austur-Græn- Þröng í bíl Tuttugu og tveir menn í Durban í Suður-Afríku hafa Þórshöfn. Hún á að nafninu til troðið sér inn f Voikswagenbíl að vera undir yfirstjórn A-band- lagsins. Þingmenn beggja stjór<iarand- ríkjamenn settu. stöðuflokkanna á Lögþinginu,------------------------ Þjóðveldisflokksins og Fólka- flokksins, hafa Ivst yfir andstöðu við samþykki landsstjórnarínn- ar við fyrirætlunina ura radar- stöð. Blöð flokkanna, 14. septem- lands. Færeysku blöðin vekja athygli á að þessi röksemd ejgi enn fi-ekar við um Færeyjar. Þá saka blöðin landstjómina um að hafa pukrað með málið, ekki skýrt Færeyingum frá því sem til stóð fyrr en búið var að taka ákvarðanir. Vögarlagning Blöðin segja að stjórnarflokk- amir leiki enn sama leik, í þetta skipti sé haldið leyndu Nýiasta Jangleiðaflugvélin í Sovétríkjumun er TIJ-114, liverí- hvenug hagað verður lagnmgu ilsskrúfuvé, ^ getur ílutt allt að 220 farjæga. Véliu, sem svone n s yggjarvegar, sem att hér bæði á flugi og jörðu niðri, hefur flogið 34.000 km hefur að leggja til að tengja . „ . „ - eða sem svarar knnguin hnottmn a bmddargraðu Moskvu, < saman Þorshofn og Vestmanna- höfn á Norður-Sraumey. Nú er kominn upp kvittur um að þennan veg eigi að leggja þannig að hann komi fyrst og fremst að gagni við flutninga og i samgöngur til radarstöðvarinnar í Mjörkadal, en verði að tiltölu- lega litlum notum fyrir sam- og hnekkt fyrra meti fyrir þessa bílagerð sem 19 Banda~1 göngur Færeyinga sjálfra. Færeyskur almenningur hygg- ur allf annað en goft til komu hundraða manna til vinnu við radarstöðima í sumar og síðan dvalar þcss liðs sem hafa mun Forntöl í jörðn Þegar verið var að grafa fyrir mjólkurbúi í Levanger í Noregi um daginn, komu menn niður á foman ölkjallara. Und- an steingólfi voru dregnar milli fimmtíu og sextíu ölflöskur, sem eftir löguninni að dæma eru æði gamlar. Innihaldið er furðu gott, segja þeir sem fengið hafa að súpa á. Nú á að reyna að á- kvarða aLdur og gerð öleins með efnarannsókn. Flöskumar eru allar einkennalausar. He'zt hallast menn að því að þarna hafi fundizt birgðir einhvers forsjáls manns, sem hafi ætlað að vera viðbúinn öleklu. TjórQhV áföngiun á 77 Itfukkutínuun. Konur, böra og gamalmenni voru kölluð „skæraliðar” Vestræn blaðalygi um að vopnaðir kúrdar írá Sovétnkjumim væru íamir til íraks Tass-fréttastofan hefur gefiö skýringu á slúð'ursög- um vestrænna blað’a um að' 855 vopnaðir kúrdar hafl meójiöndum rekstur hennar og ^ sendir frá Sovétríkjunum til íraks, Og haíi þeir 8íez u‘ veríö þjálfaðir sérstaklega í skænúiernaði. Eldgos 120 km frá Tokio Eldfjallið Asama, sem er um 120 km fyrir norð- vestan Tokio, gaus í gær og stóð gosið í um hálf- tíma. Gosið var um 7 km hátt og varð mikið ösku- fall, og barst askan m.a. yfir Tokio. Ekki var vit- að í gærkvöld um að nokkurt manntjón hefði orðið. Sósíaldemókratar vilja vændishús Jomo Kenyatta Kenyatta slcppt úr fangelsi, en þó enn í haldi ríkjunum hafa kynnt opinber- lega þá sjö menn, sem hafa boðið sig fram til þess að láta skjóta sér upp í háioftin í gervi- hnetti, en það hyggjast Banda- ríkjamenn gera eftir tvö ár. _ Gerv'ihnötturinn á að fara á i ga Kikujunianna í jjraut umhverfis jörðina í 160- Keuya, Jomo Kenyatta, sem 2R0 kílémetra hípjx Bretar dæmdu í sjö ára fang. Þessir gjö ejáifboðaliðar voru elsi í aprii 1953, var nýlega valdir úr hópi 112 manna, sem sleppt úr fangelsi ásamt fjór- upphafiega gáfu sig fram til um mönnum öðrum, sem dæmd- geimferðarinnar. Þeir eru allir ir voru ura leið og hann. Ken- kya?ntir og eiga börn. yatta er þó ekkj enn frjáls mað- ^ Skilyrðin sem úrvalsmennirn- ur, þvi að Bretar munu flytja ir urðu að uppfylia til þess að Fréttastofan segir að sann- þess að forðast ofsóknir aftur* leikurinn sé sá, að 459 karl- haldsstjórnar Nuri Saids og menn og 394 konur og börn frá Feisals konungs. Kúrdar hafa írak af ættbálki kúrda hafi í alltaf verið andvígir áhrifum. byrjun apríl farið frá Oddessa heimsvaldasinna í landiiiu og með skipi áleiðis til Basra í barizt fyrir því að írak losn- Irak. Hér er um að ræða kúrda,! aði úr klóm Breta. Flóttamenn* sem flúðu frá írak 1947 til irnir fengu síðan hæli í Sovét* ríkjunum, en eftir byltinguna í írak í fyrra óskuðu þeir eftiff að fara heim aftur. íra ksstjórK kvað þeim leyfilegt að snúa heim og síðan fóru þeir mei aðstoð Rauða- krossins í Sovét* ríkjunum og Rauða hálfmánans j Þrír félagar í æskulýðssam- í Irak. Meðal karlmannanna £ bandi sænskra sósíaldemókrata hópnum voru yfir 100 öldung* í Lapplandi hafa borið fram ar og bæklaðir menn. Engima tillögu um að stofna vændis- mannanna hafi borið vopn á hús undir opinberu eftirliti í sér hvað þá verið gráir fyrir sænskum borgum. Tillagan járnum, eins og vestrænaE verður rædd á héraðsþingi í fréttastofur hafa blásið út. Vásterbotten og nái hún sam- ----------------------------- 112 manns sóttu um aÖ fá aÖ fara upp í háloftin í þykki þar kemur hún fyrir fyrsta mannaöa. gervitungli, sem Bandarikjamenn hyggj- landsþing samtakanna. ast senda á lofl eftir tvö ár. Til þess aö komast í þetta Tillögumenn rökstyðja uppá- i | glæfralega ferðalag veröa menn áö uppfylla viss skilyröi. stungu sína með ÞV1 að íeym- lieyrSlUr leg vændishús séu rekin í borg- j Geimferðayfirvöldin í Banda- urðu þeir að hafa undirstöðu- unum, götuvændið sé mikið Brezka nýlendumálaráðuneyt- menntun í teknískum fræðum þjóðfélagsvandamál og eitthvað ið hefur skýrt frá því, arí og í fjórða lagi verða þeir að verði að gera til að afstýra nefndin, sem á að rannska or* Hver kemst fyrstur manna upp í háloftin í gervihnetti? Lokaðar yfir- hann og félaga hans til af skekkts héraðs í norðurhluta hafa flogið að minnsta kosti árásum á ungar stúlkur og 15000 flugstundir. telpur. 200 jms. menn í her V-Þýzkal. Vaxandi herveldi með nýtízku vopnum vera teknir til geimferðaæfinga voru i fyrsta lagi að þeir væru landsins og halda þeim þar, j yngri en fertugir, í öðru lagi langt frá byggðum ættflokks mega þeir ekki vera hærri en arliðinu. þeirra. 1180 sentimetrar, í þriðja lagi I Fyrstu vesturþýzku eldflauga- Hermálaráðuneytið í Bonn hef-1 stöðinni var komið á fót í ur tilkynnt, að her Vestur- Giessen um síðustu mánaðamót. Þýzkalands muni verða orðinn I júnímánuði næstkomandi mun meira en 200000 manns í lok eldflaugahækistöð þessi fá til þessa mánaðar. Landherinn: notkunar „Honest John“-eld- hefur 123000 hermenn í sinni flaugar frá Bandaríkjunum. þjónustu, flugherinn 47000 og Andstæðingar kjarnavopna- sannleikanum vitni, án þess að flotinn 19700. Auk þess eru væðingar í Vestur-Þýzkalandi hin brezku yfirvöld landsins 120.000 hermenn í heimavarn- hafa mótmælt harðlega að eld- geti síðar hegnt þeim fyrir flaugastöðvar skuli staðsettar vitnishurð, sem kann að ver& á þýzkri grund. þeim óþægilegur. sakirnar til hinna mannskæðu, óeirða í Njasalandi, muni lialda, af stað frá London í þessarii viku. Formaður nefndar- innar verðui- Devlin hæstarétt* ardómari. I opinberri yfirlýsingu fr£ nýlendumálaráðuneytinu segir, að yfirheyrslur þær sem nofud- in ætlar að framkvæma, muni verða látnar fara fram fyrir luktum dyrum. Þess er getið, að þetta sé gert til þess aé vitnin geti óhindrað borið-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.