Þjóðviljinn - 19.04.1959, Side 5
Sunnudagur 19. apríl 1959 — ÞJÓÐVILJINN
(5
Rúnakeili irá dögum Eiríks
rauða iannst nærri bæ hans
KæHbcro til söin
Amérískt kæiibcrð (iHillJ 4,2 m. að lengd til sýnis
ÍHh, i
Knattspymufélagið Þróttur 'heldur hlutaveltu í
Skátaheimilinu við Snorrahmit.
Þúsundir góðra muna.
Ekkert Irappdrætti.
Ef iþér hljótið stóran \inning getið þér haft hann
með yður heim.
Knattspyrnutélagið ÞRÓTTUR.
Rannsókn oð verSa lokið á rústum bœjar
landnámsmanns nœrri BrattahliS
Tilboð
óskast 'í nokkrar fólksbifreiðar er verða til sýnis á
Skúlatúni 4, mánudaginn 20. þ. m., kl. 1 til 3.
Tilboðin verða oþnuð í skirfstofu vorri kl 5 sama
dag.
Nauðsynlegt er að taka fram símanúmer í tilboði.
.ikjtXKj um
Sölunefnd varnarliðseigna.
FÉLAGSHEIMILI
KÓPAVOGS
sími 23691.
Drekkið sunnudagskaffið í hinum glæsilega
veitingasal okkar.
Opið alla sunnudagafrá kl. 3 til 11:30 e.h,
DANSAÐ frá kl. 9. — RONDO-kvartettiim
leikur.
ittunda greinin
samþykkt í Genf
I gær tókst samkomulag á
ráðstefnu kjarnorkuveldanua
þriggja'Um áttundu greinina í
sáttmálanum um stöðvun til-
rauna með kjarnavopn.
Rúnakefli frá síöustu áratugum tíundu aldar hefur
fundizt í bæjarrústum skammt frá Brattahlíö, land-
námsbæ Eiríks rauöa á Grænlandi.
Rúnakeflið fannst 1953, þeg-
ar Christensen sláturhússtjóri í
Narssaq eunnarlega á vestur- j
strönd Grænlands ætlaði að;
taka mold úr gamaili hústóft
í kálgarð. Siðan keflið fannst
hafa farið fram fornminjarann-
sóknir á staðnum, og þeim lauk
í fyrrasumar.
Torráðinn
Rúnimar á stafnum hafa
reynzt torráðnar, en gerð
rúnanna og málið hefur komið
rúnafræðingum á þá skoðun að
þær hafi verið ristar á síðustu
áratugum tíundu aldar, um
það leyti sem Grænland var
numið.
Narssaq er í Eiríksfirði, sem
Grænlendingar nútímans kalla,
Tungdliarfik. Rústirnar sem
geymdu rúnastafinn hafa
reynzt vera bæjarrústir, og
fornminjafræðingamir gera ráð
fyrir að þar hafi búið einhver
af félögum Eiríks rauða, sem
settist að í Brattahlíð innar í
firðinum.
íslenzkt byggingarlag
Við uppgröft hefur komið í 1 jós
að bærinn hefur verið byggður
á sama hátt og íslenzkir bæir
úr hnullungssteinum með torfi
á milli laganna í hleðslunni.
Þrátt fyrir margvíslega erfið-
leika sem fylgja því að grafa
upp rústir torfbæja, hefur
dönsku fomminjafræðingunum
tekizt að komast að raun um
upphaflega húsaskipan, og hef-
ur það ekki tekizt annarsstaðar
á Grænlandi við uppgröft á hí-
býlum Grælendinga hinna
fomu. Bærinn hefur verið
skálabyggður og herbergi fjög-
ur eða fimm. Húsið hefur stað-
ið í hlíð með miklum vatnsaga
Lótusbúðin
1 dag er tízkan Teddy-
klæði.
og hafa hugvitsamlegir frá-
rennslisskurðir undir gólfinu
veitt vatninu burt.
Ekki er útilokað að vatn til
neyzlu hafi runnið í húsið eftir
þessum skurðum.
Iljalt og örvaroddar
Búið hefur verið i bænum
svo kynslóðum skipti, það má
marka af því að eldstæðið hef-
ur verið hækifáð hvað eftir
annað eftir því sem gólfskánin
Átta krabha-
valdar í síga-
rettum
Tveim bandarískum vís-
índamönnum hefur tekizt
að einangra úr sígarettureyk
tvö efni sem geta valdið
krabbameini, í viðbót við
önnur sem áður voru kunn.
Sloan-Kettering krabba-
meinsrannsóknarstofnunin
hefur skýrt frá þessu. Efnin
tvö era bæði af bensóflúor-
enten-flokknum og hafa við
tilraunir reynzt valda húð-
krabba á músum. Þar með
er búið að einangra úr siga-
rettureyk samtals átta efna-
sambönd, sem sannanlega
geta valdið krabbameini.
Þau eru öll það sem efna-
fræðingar kalla pólisíklísk
kolvetni.
Visindamönnunum tveim
tókst að vinna hreina ben-
spíren-kristalla úr reyk af
3000 sígarettum. Þeir segj-
ast hafa komizt að þeirri
niðurstöðu, að magn krabba-
valda sem myndast við
sígarettubruna fari eftir þvi
hve hraður braninn er og
hitastigið hátt í glóðinni.
þykknaði. Bærinn hefur þó
farið snemma í eyði.
C. L. Vebæk safnverði, sem
stjórnaði rannsóknunum, þykir
mest koma til tvennskonar
gripa úr landnámsbænum, auk
rúnastafsins.
Annar gripurinn er sverðs-
hjalt úr tré, eftirmynd sverðs-
gerðar frá 11. ö’d. Annaðhvort
hefur þetta verið vefjarskeið
eða leikfang einhvers barns,
sem ólst upp við Eiríksfjörð
fyrir 900 árum.
Þarna hafa líka fundizt örv-
aroddar úr hreindýrshorni, sem
Vebæk telur tvímælalaust til
elztu gripa sem fundizt hafa
í byggðum Grænlendinga hinna
fornu. Þeir afsanna að hans
dómi kenningu um að notkun
hreindýrshorns sé merki um
hnignun. Oddarnir bera með sér
að járnskortur var snemma á
Grænlandi (menjar um rauða-
blástur fundust í bæjarrústun-
um í Narssaq) og bera einnig
vitni glöggu skyni á notagildi
þess efniviðar sem völ var á.
Vart er völ betra efnis í örvar-
odda en hreindýrshoms.
í Narssaq hafa fundizt rústir
af ýmsum útihúsum, en ekki
hefur fengizt fé til að rann-
saka þær til hlítar.
Það vorar
í verzlun félagsins að Vesturgötu 15. Tilboð sendist
á skrifstofu félagsins Skólavörðustíg 12 fyrir 23.
þessa mánaðar.
Kaupfélag Reykjavíkur
og nágrennis.
er vandlátra val.
Vfa?ífnr? U ijy>ry»' |V«J
Hafnarfirði.
Bidstrup teiknaði
t e d d y