Þjóðviljinn - 19.04.1959, Side 7

Þjóðviljinn - 19.04.1959, Side 7
Sunnudagur 19. apríl 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (7 1) Hið spánska „lýðveldi allra stétta*' fékk stjómarskrá, sem áð mörgu leyti var sniðin eftir stjómarskrá Þýzkalands. Þar voru flest ákvæði sem borg- aralegt lýðræði mega prýða: jafnrétti fyrir lögunum, óskor- uið pólitísk réttindi allra borg- ara, karla og kvenna, kosn- ingaréttur miðaður við 23 ára aldur. Stjórnarskráin lýsti fjöl- skylduna friðhelga, en gerði jafnan rétt skilgetinna og ó- skilgetinna bama. Kaþólska kirkjan var svípt fríðindum sínum: „spánska ríkið hefur enga opinbera trú“, öll trúar- brögð skyldu vera jafnrétthá. Þingið — cortes — kaus for- seta landsins til 6 ára. Hann. hafði vald til að leysa þingið VPP. en aðeins tvisvar sinm um á embættistíma sínum. ' Hins vegar gat þingið vjkið forseta frá völdum, ef tillag- 'án um það var studd af 3/5 þingmanna. Þetta var stjórnarskrá með æði róttækum blæ, en fór þó hvergi út fyrir farveg borgara- legs þjóðfélags. Ekkert ákvæði var þar af sósíalískum toga, ■ og einkaeigharétturinn naut verndar hennar. 1 hinni rúmhelgu tilveru þjóðanna ræður bókstafur 'stjórnarskrárinnar ekki úrslit- unum, svo sem dæmin sanna. Hitt skiptir meira máli hvern- ig' völdum er deiit með stétt- um þjóðfélagsins, og svo fór einnig um „lýðveldi allra stétta" á Snáni. Hjn forna yfir- ' stétt, háaðaUjnn og kirkjan, hafði afsalað sér völdum bar- áttulaust, er konungsfjölskyld- an lagði niður skottið og hvarf úr landi. En þessi yfirstétt hélt enn völdum sínum óskertuna í þjóðfélaginu, og það gaf auga leið, að hún mundi verja völd sín með öðrum hættj, þótt pólitískt einingartákn hennar, konungsvaldið. væri orðið landflótta, í herforingjaliðinu spánska átti yfirstéttin trúan fulltrúa, og enginn her verald- arinnar hafði jafn fjölmennt forjngjalið og sá spánski. Þeg- ar í ágústmánuði 1932 gerði spánska herforingjaliðið sig líklegt iil að hrifsa völdin. Sanjurjo hershöfðingi gerði uppreisTi í Sevilla, ej.nnig í Madrid seildist herinn til valda,. en uppreisnin var bæld niður fyrir árvekni verka- manna. Hin fyrsta lýðveldisstjórn Spánar var skipuð fulltrúum hinnar róttæku borgarastéttar og sósíalistaflokksins. Ef stjórn þessi ótti að halaa lífi var henni nauðugur einn kostur að framkvæma hlutverk allra borgaralegra byltinga: að skerða völd hjnna fornu lénsku valdstétta, kirkju og aðals. Þetta varð ekki gert, án þess að leggja hald á eignir lærða og leikra. Meðal lýðsins liafði gamalgróið hatur á kirkjunni blossað upp. Segura kardínáli, erkibiskup í Tóiedó, hafði sent trúuðum' hirðisbréf og' viðurkennt lýðræðið í orði, en í sama mund eggjaði hann þá tiL baráttu ef meginreglur kirkjunnar yrðu ekki virtar. Hjrðisbréfið var svo steigurlætisiegt og frekju- legt, að stjórnin vísaði kardín- álanum úr landi. En múgurinn brenndj nokkrar kirkjur og klaustur í Sevilla, Gordóva, Malaga og víðar, og munu an- arkistar hafa staðið að þeim verkum, en þeir höfðu frá fomu fari verið miklir fénd- ur kirkju og klerkdóms. aldir hefur rányrkjan ríkt á mönnúm og moldu. Lýðveldisstjómin lét lögfesta 8 stunda vinnudag meðal verkarhanna á stórbúunum og tryggði þeim lágmarkslaun. Reynt var að bæta kjör leigu- liða, þeir gátu kært mál sín því, að jarðir háaðalsins — grandanna — yrðu teknar eignarnámi án skaðabóta, Sama máli gegndi um jarðir þeirra manna, sem riðnir vpru við uppreisn Sanjurjos, er fyrr var getið. Allar aðrar jarðii’, er teknar skyldu eignamámi, Sverrir Kristjánsson, sagnfræðingur: FYRIR 20 MINNISBLÖÐ OR SÖGU ALDARINNAR ÁRUM I mundi geta greitt úr þjóðfé- lagsvandamálum sínum með þessum aðgerðum. en það kom brátt í ljós, að hinar gömlu valdstéttir viku ekki úr sessi þótt þingið samþykkti áferðar- fögur lög. Ákvæði jarðnæðis- laganna voru blátt áfram ekki framkvæmd. Jarðeigendur breyttu jörðum sínum í tröð, verksmiðjum var lokað þegar framkvæma átti 8 stunda vinnudag, auðmagnið flýði land. Alþýðan svaraði þessu með uppþotum og verkföllum, sem ríkisstjómin bældi niður með grimmd, varla leið sá dagur, að ekki kæmi til blóð- ugra átaka. Lýðveldisstjórnin komst æ hraðar í andstöðu við þær lágstéttir, er voru lífsstofn lýðveldisins, en töldu sig nú illa sviknar, er mikilvægustu hagsmunamál þjóðarinnar voru kæfð í sviksemi og sleifarlagi hins spánska skrifstofuveldis. í sama mund tóku hægri öfl þjóðfélagsins að bjndast sam- tökum, sem bejnt var gegn sjálfri tilveru lýðveidisjns. Þingið samþykkti þessu næst nokkur lög, er skyldu takmarka völd kaþólsku kirkjunnar á Spánj. Leystar voru upp allar munka- og nunnureglur, er hlýddu boði annars valds en hins lögmæta valds ríkisins, þ. e. þeim reglum er lutu páfa- stólnum. Öðrum munkareglum var bannað að stunda barna- fræðslu. Jesúítareglan var bönnuð þe’gar í ársbyrjun 1932 og rikið svipti kirkjuna fjár- styrk þeim, er hún hafði notið. Hin nýja lýðveldjsstjórn hafði ekki setið lengi að völd- um er hún reyndi að hrófla við skipan hersins. Hernum var bannað að skipta sér af stjórnmálum og dómsvald í einkamálum hans var selt í hendur borgaralegum dómstól- um. Einnig var reynt að fækka í hinum iðjulausa og vinnulitla herforingjalýð, en með hang- andi hendj þó, því að hers- höfðingjar þeir, sem vikið var frá völdum, héldu eftir launum sínum óskertum. Þrátt fyrir þetta varð mikill kurr í hern- um, sem hafði frá fornu fari verið vanur þvi að hafa hönd í bagga með stjórnskipan Spán- ar og verið ríki í ríkinu. Öllum var ljóst, að örlög spánska lýðveldisins mundu undir því komin, hvort því tækist að leysa' jarðeignamál- ið. Það var jafnan komið við kvikuna á Spáni þegar minnst var á jörð. Þar skuilu saman hagsmunir kotbænda og sveita- verkamanna annars vegar og háaðals og kirkju hjns vegar. í norðurhlutum Spánar, einkum í Galisíu eru jarðirnar svo ljtiar, að bændurnir geta hvorki lifað né dáið af þeim. Á hásléttu Spánar eru stórjarð- irnar reknar að mestu af leigu- liðum, en á Suður-Spáni er stórbúskapur rekinn að fornri rómverskri fyrirmynd, nema að í stað hlekkjaðra þræla erja blásnauðir verkamenn ekrur aðalsins. Vegna þessa ódýra vinnuafls hafa jarðeigendur Spánar aldrej hirt um að vél- væða búskapinn né reka hann að vísindalegum hætti. Um fyrir dómstólunum, ef leigu- málinn var hækkaður eða Þeim væri ólöglega hyggt út af jörð- unum. Þingið samþykkti árið 1932 lög um ábúð jarða. Það var lögfest, að taka mætti stór- jarðir eignarnámi, ef jarðeig- andinn sæti ekki sjálfur jörð- ina. Gert var jafnvel ráð fyrir Þessar tvær myndir eru táknrænar um ástandið á Spáni fasismians. Á efri inyndinni sést gjöggh lega hvernig búið 3’r að æskuíýðnum — börnin eru van- lærð, beríætt og iötralega klædd. — Neðri inyndin gefur iiugmyrnd um lög- regluríkið — hún var tekin á árinu 1951 eftir blóðug á- 1| myndinni sést glögg- |: tök er urðu í verk- l'alli í Bareelona. mundu verða bættar um það bil 50% af jarðamati. Sérstök stofnun var sett á laggirnar til þess að sjá um framkvæmd á jarðnæðismálinu. en nefnd- um gósseigenda og sveitaverka- manna var falið að skipta jörð- um í hinum einstöku sveitum. Fljótt á - litið máttj svo virðast sem spánska lýðveldið Vorið 1933 var kosið til bæj- ar- og sveitarstjórna á Spáni. Vinstri flokkarnir biðu mikinn ósigur og í sama mund fylktu hægri menn fastar liði á þingi. í september fór Azana- stjórnin frá en fulltrúi Mið- flokksiins Alejandro ILerroux gerðist forsætisráðhera, óprútt- inn hentistefnumaður. Hægri menn fylgdu eftir sigri sínum I vorkosningunum þegar kosið var til nýs þings í nóvember- mánuði. Hægri miernn hlutu 207 þingmenn, Miðflokkurinn 167, en vinstri menn og sósí- alistar 99. Þingflokkaskiptingin var raunar ekki í neinu sam- ræmi við þingfylgið. Að at- kvæðamagni höfðu vinstri flokkarnir 30.000 fleiri atkvæði en hægrj flokkarnir, en kjör- dæmaskipunin var sniðin að enskri fyrirmynd og veitti hún hægri mönnum sigur. Vinstri menn höfðu gengið mjög tvístr- aðir til kosninga, og gerði það gæfumuninn. Kosningasigur- hægri aflanna var ekki sízt því að þakka, að þau höfðu treyst fylkingar sín- ar og myndað Bandalag hægri manna, þar sem kirkjan og konungssinnar höfðu svarizt í fóstbræðra’ag. Leiðtogi þess var Gil Robles, prófessor að atvinnu, lderksinnaður og mik- ill aðdáandi hinna pólitísku hugmynda fasi.smans og naz- ismans. Allar líkur bentu til að Robles yrði sá maður, er afturhaldsstéttir Spánar mundu kjósa sér að „leiðtoga". Á þingi tóku hægri ménn og .miðflokkurinn upp nám>ri samy.ipnu, „róttæki" borgara- flokkurjnn klofnaði og Lerroux myndaði nýja stjórn, sem sigldi hraðbyri til afturhalds- ins. Nú var jarðnæðismálinu formlega skotið á frest, kirkj- an fékk aftur leyfi til að halda uppi barnafræðslu, háaðallinn fékk aftur stórbú sín og Hðs- ■ foringjar þeir, sem höfðu tekið þátt í samsæri Sanjurjos,- voru nú náðaðjr og fengu aftur sín fyrri völd í hernum. Afturhaldsöfl Spánar höfðu hafið allsherjarsókn á öllum Framhald á 10. siðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.